Úthúðar Evrópusambandinu 22. september 2004 00:01 Bretland, Danmörk og fleiri ríki sætta sig ekki við alræðisvaldið sem ný, evrópsk stjórnarskrá færir framkvæmdastjórn Evrópusambandsins, að mati Dans Hannans, bresks þingmanns á Evrópuþinginu. Hann telur líklegt að ríkin kjósi fremur svipuð tengsl við Sambandið og ríkin á Evrópska efnahagssvæðinu. Hannan segir marga veita því athygli að Framkvæmdastjórn ESB sé ólýðræðisleg, því að maður þurfi ekki að vera kosinn til að sitja í henni. Hann gengur svo langt að segja framkvæmdastjórnina einstaka að því leyti að maður þurfi í raun að hafa tapað kosningum til þess að vera valinn í hana. Hannan er heldur ekki hrifinn af nýrri stjórnarskrá Evrópusambandsins þar sem hann segir hana breyta sambandi sjálfstæðra þjóða í sambandsríkið Evrópu. Hann segir að litið sé til alþjóðalaga um skilyrði þess að vera ríki, muni Evrópusambandið uppfylla þau öll, s.s. skilgreint landsvæði, ríkisborgararétt, landamæri, þjóðhöfðingja og þörf fyrir stjórnarskrá. Hannan telur töluverðar líkur á að stjórnarskránni verði hafnað í Bretlandi og víðar, en óttast að efnisatriðum hennar verði smyglað inn víðar svo að í raun muni hún taka gildi burt séð frá niðurstöðum þjóðaratkvæðagreiðslna. Og hann segir ljóst að tímamót séu í vændum, geti sum aðildarlandanna ekki sætt sig við þetta. Það myndi þýða að þær þjóðir sem ekki myndu samþykkja stjórnarskrána yrðu skilgreindar sem aukaaðilar. Það yrði nálægt þeirri stöðu sem ríki EES séu í, m.ö.o. taki þessi ríki þátt í innri markaðnum, en þó ekki þátt í pólitískum stofnunum sambandsins. Kannski geti ríkin öðlast aðild að ESB með stöðu í ytri lögum þess. Verið aðilar að frjálsa markaðnum, en með stöðu sjálfstæðs ríkis með sjálfstjórn. Erlent Fréttir Mest lesið Agnes Johansen er látin Innlent Mikill viðbúnaður vegna sjóslyss við Ísafjarðardjúp Innlent Reyndi að stinga af frá 700 þúsund króna hótelreikningi Innlent Brúin komin upp við Dugguvog Innlent Vilja fá að hafa áhrif á nærumhverfið og segja „ekki fleiri kassa“ Innlent „Af einhverjum ástæðum er það ávallt Degi B. Eggertssyni að kenna“ Innlent Reyna sáttaleið eftir að aðalfundi MÍR var aftur hleypt upp Innlent Umfangsmikil leit þyrlusveitar og björgunarsveita að fiskibát í nótt Innlent Fjarlægja höfundarmerkingu einnar frægustu fréttaljósmyndar sögunnar Erlent Sagði „Diddy“ hafa hótað að láta hana hverfa Erlent Fleiri fréttir Fjarlægja höfundarmerkingu einnar frægustu fréttaljósmyndar sögunnar Leiðtogar Bretlands, Frakklands og Kanada hóta aðgerðum gegn Ísrael Sagði „Diddy“ hafa hótað að láta hana hverfa Suðureyjargöng náðu ekki í gegnum Lögþingið Borga fyrir skotfæri til Úkraínu með frystum eigum Rússa „Frábært“ símtal en án niðurstöðu Forsætisráðherra Spánar vill Ísrael í bann frá Eurovision Banna „óæskilega“ starfsemi Amnesty International í Rússlandi Stefnir í baráttu á milli frjálslyndis og íhalds í Póllandi Árangur í viðræðum Bretlands við Evrópusambandið Ísraelsk stjórnvöld segjast ætla að hleypa hjálpargögnum á Gasa Spænska ríkissjónvarpið vill að símakosningin verði yfirfarin Nicusor Dan nýr forseti Rúmeníu Trump sorgmæddur yfir greiningu Biden Joe Biden með krabbamein Íslenskur farþegi í bílslysi þar sem barn lést Rúmenar ganga aftur að kjörborðinu Leó orðinn páfi Tveir létust þegar skip á leið til Íslands sigldi á Brooklyn-brúna Ætlar að tala við Pútín um að „binda enda á blóðbaðið“ Fimm látnir eftir þyrluslys í Finnlandi Tugir látnir eftir hvirfilbyl í Bandaríkjunum Árásirnar sagðar þær umfangsmestu síðan viðræðurnar fóru fyrir bí Níu drepnir í drónaárás á rútu Samþykktu fangaskipti á næstu dögum Hlýtur 25 ára dóm fyrir banatilræðið við Rushdie Gerðu umfangsmiklar árásir á Jemen Óásættanlegar kröfur frá Rússum á stuttum fundi Diplómatinn sem grunaður var um njósnir er látinn Sakaður um að kalla eftir dauða Trumps með mynd af skeljum Sjá meira
Bretland, Danmörk og fleiri ríki sætta sig ekki við alræðisvaldið sem ný, evrópsk stjórnarskrá færir framkvæmdastjórn Evrópusambandsins, að mati Dans Hannans, bresks þingmanns á Evrópuþinginu. Hann telur líklegt að ríkin kjósi fremur svipuð tengsl við Sambandið og ríkin á Evrópska efnahagssvæðinu. Hannan segir marga veita því athygli að Framkvæmdastjórn ESB sé ólýðræðisleg, því að maður þurfi ekki að vera kosinn til að sitja í henni. Hann gengur svo langt að segja framkvæmdastjórnina einstaka að því leyti að maður þurfi í raun að hafa tapað kosningum til þess að vera valinn í hana. Hannan er heldur ekki hrifinn af nýrri stjórnarskrá Evrópusambandsins þar sem hann segir hana breyta sambandi sjálfstæðra þjóða í sambandsríkið Evrópu. Hann segir að litið sé til alþjóðalaga um skilyrði þess að vera ríki, muni Evrópusambandið uppfylla þau öll, s.s. skilgreint landsvæði, ríkisborgararétt, landamæri, þjóðhöfðingja og þörf fyrir stjórnarskrá. Hannan telur töluverðar líkur á að stjórnarskránni verði hafnað í Bretlandi og víðar, en óttast að efnisatriðum hennar verði smyglað inn víðar svo að í raun muni hún taka gildi burt séð frá niðurstöðum þjóðaratkvæðagreiðslna. Og hann segir ljóst að tímamót séu í vændum, geti sum aðildarlandanna ekki sætt sig við þetta. Það myndi þýða að þær þjóðir sem ekki myndu samþykkja stjórnarskrána yrðu skilgreindar sem aukaaðilar. Það yrði nálægt þeirri stöðu sem ríki EES séu í, m.ö.o. taki þessi ríki þátt í innri markaðnum, en þó ekki þátt í pólitískum stofnunum sambandsins. Kannski geti ríkin öðlast aðild að ESB með stöðu í ytri lögum þess. Verið aðilar að frjálsa markaðnum, en með stöðu sjálfstæðs ríkis með sjálfstjórn.
Erlent Fréttir Mest lesið Agnes Johansen er látin Innlent Mikill viðbúnaður vegna sjóslyss við Ísafjarðardjúp Innlent Reyndi að stinga af frá 700 þúsund króna hótelreikningi Innlent Brúin komin upp við Dugguvog Innlent Vilja fá að hafa áhrif á nærumhverfið og segja „ekki fleiri kassa“ Innlent „Af einhverjum ástæðum er það ávallt Degi B. Eggertssyni að kenna“ Innlent Reyna sáttaleið eftir að aðalfundi MÍR var aftur hleypt upp Innlent Umfangsmikil leit þyrlusveitar og björgunarsveita að fiskibát í nótt Innlent Fjarlægja höfundarmerkingu einnar frægustu fréttaljósmyndar sögunnar Erlent Sagði „Diddy“ hafa hótað að láta hana hverfa Erlent Fleiri fréttir Fjarlægja höfundarmerkingu einnar frægustu fréttaljósmyndar sögunnar Leiðtogar Bretlands, Frakklands og Kanada hóta aðgerðum gegn Ísrael Sagði „Diddy“ hafa hótað að láta hana hverfa Suðureyjargöng náðu ekki í gegnum Lögþingið Borga fyrir skotfæri til Úkraínu með frystum eigum Rússa „Frábært“ símtal en án niðurstöðu Forsætisráðherra Spánar vill Ísrael í bann frá Eurovision Banna „óæskilega“ starfsemi Amnesty International í Rússlandi Stefnir í baráttu á milli frjálslyndis og íhalds í Póllandi Árangur í viðræðum Bretlands við Evrópusambandið Ísraelsk stjórnvöld segjast ætla að hleypa hjálpargögnum á Gasa Spænska ríkissjónvarpið vill að símakosningin verði yfirfarin Nicusor Dan nýr forseti Rúmeníu Trump sorgmæddur yfir greiningu Biden Joe Biden með krabbamein Íslenskur farþegi í bílslysi þar sem barn lést Rúmenar ganga aftur að kjörborðinu Leó orðinn páfi Tveir létust þegar skip á leið til Íslands sigldi á Brooklyn-brúna Ætlar að tala við Pútín um að „binda enda á blóðbaðið“ Fimm látnir eftir þyrluslys í Finnlandi Tugir látnir eftir hvirfilbyl í Bandaríkjunum Árásirnar sagðar þær umfangsmestu síðan viðræðurnar fóru fyrir bí Níu drepnir í drónaárás á rútu Samþykktu fangaskipti á næstu dögum Hlýtur 25 ára dóm fyrir banatilræðið við Rushdie Gerðu umfangsmiklar árásir á Jemen Óásættanlegar kröfur frá Rússum á stuttum fundi Diplómatinn sem grunaður var um njósnir er látinn Sakaður um að kalla eftir dauða Trumps með mynd af skeljum Sjá meira