Karlar vinna ekki á fæðingagangi 30. ágúst 2004 00:01 Körlum er meinað að vinna við ummönnun og aðstoð ljósmæðra á fæðingagangi Landspítalans - háskólasjúkrahúsi. Kærunefnd jafnréttismála hefur úrskurðað að leyfilegt hafi verið að hafna umsóknar karlmanns sem sótti um starfið þegar starf hans við býtibúr og ræstingar innan deildarinnar var lagt niður. Sigurður Bessason, formaður stéttarfélagsins Eflingar, segir óheppilegt að fagþekking ákvarði hvort í lagi sé að karl eða kona sinni störfum innan deilda, sérstaklega á stöðum þar sem bæði kynin vinni alla jafa. "Ef finna á dómnum einhverja réttlætingu held ég að svona niðurstaða liggi frekar á tilfinningalegum nótum en því að hann sé byggður á faglegum grunni. Kvenlækningar er örugglega mjög viðkvæmt svið, en þó sérstakt sé vinna karlar á þessu sviði," segir Sigurður. Maðurinn starfaði með fjórum konum sem allar tóku við breyttu starfi innan deildarinnar eftir námskeiðahald. Í starfinu felst meðal annars að hagræða barni við brjóst mæðra, vera ljósmæðrum innan handar með aðföng við deyfingu og saumaskap eftir fæðingu og aðstoða konur að fara upp í kvenskoðunarstellingu í og eftir fæðingu. Manninum var tjáð að hann væri fullkomlega hæfur í starfið en fengi það ekki þar sem hann væri karlmaður. Ástæðan var sú að konur og aðstandendur þeirra frjábiðji sér oft að karlmenn séu viðstaddir fæðingu. Honum var boðin staða við ræstingar sem hann þáði ekki vegna lækkunar í launum. Margrét Hallgrímsson, sviðstjóri kvennasviðs Landspítalans - háskólasjúkrahúss, segir ávörðun um stöðuráðninguna hafa verið erfiða. "Æ fleiri konur fara fram á að karlmaður komi ekki að fæðingu hjá þeim og þá oft af trúarlegum ástæðum. Þar sem aðeins einn sérhæfður starfsmaður á þessu sviði sinnir hverri vakt hefði ekki verið hægt að koma til móts við óskir kvennanna," segir Margrét. Fréttir Innlent Mest lesið Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Innlent Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísi Klöru Innlent Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Innlent Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Innlent Grunur um brot gegn fleiri börnum Innlent Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Innlent Lést við tökur á Emily in Paris Erlent Algjört hrun í fálkastofninum Innlent Nýi brennsluofn göngugarpsins mættur á Sólheima Innlent Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist Innlent Fleiri fréttir Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísi Klöru Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Algjört hrun í fálkastofninum Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Jökulhlaupið í hægum vexti Nýi brennsluofn göngugarpsins mættur á Sólheima Grunur um brot gegn fleiri börnum Grunur um brot gegn öðru barni, alvarlegt slys og tíðindi á Menningarnótt Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Leiðist „linnulaust væl” Íslendinga yfir réttu málfari Eigandi Sante segir málið gjörunnið: „Frelsið sigrar alltaf að lokum” 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Vínsali býst við ákæru, kúnnalisti Epstein og stemming í bænum Reiðhjólabændur með vaktað hjólastæði í Traðarkoti til miðnættis Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist „Beint frá býli dagurinn“ býður landsmönnum í heimsókn Útihátíð fyrir ungmenni gekk eins og í sögu Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Skoða að flýta aðgerðum í húsnæðismálum til að ná tökum á verðbólgunni „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Gamall þristur strand vegna skorts á bensíni Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Hraðbankinn ófundinn, hungursneyð og skólar hefjast Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Þurfa að bíða lengur eftir að komast í Sundhöllina Sjá meira
Körlum er meinað að vinna við ummönnun og aðstoð ljósmæðra á fæðingagangi Landspítalans - háskólasjúkrahúsi. Kærunefnd jafnréttismála hefur úrskurðað að leyfilegt hafi verið að hafna umsóknar karlmanns sem sótti um starfið þegar starf hans við býtibúr og ræstingar innan deildarinnar var lagt niður. Sigurður Bessason, formaður stéttarfélagsins Eflingar, segir óheppilegt að fagþekking ákvarði hvort í lagi sé að karl eða kona sinni störfum innan deilda, sérstaklega á stöðum þar sem bæði kynin vinni alla jafa. "Ef finna á dómnum einhverja réttlætingu held ég að svona niðurstaða liggi frekar á tilfinningalegum nótum en því að hann sé byggður á faglegum grunni. Kvenlækningar er örugglega mjög viðkvæmt svið, en þó sérstakt sé vinna karlar á þessu sviði," segir Sigurður. Maðurinn starfaði með fjórum konum sem allar tóku við breyttu starfi innan deildarinnar eftir námskeiðahald. Í starfinu felst meðal annars að hagræða barni við brjóst mæðra, vera ljósmæðrum innan handar með aðföng við deyfingu og saumaskap eftir fæðingu og aðstoða konur að fara upp í kvenskoðunarstellingu í og eftir fæðingu. Manninum var tjáð að hann væri fullkomlega hæfur í starfið en fengi það ekki þar sem hann væri karlmaður. Ástæðan var sú að konur og aðstandendur þeirra frjábiðji sér oft að karlmenn séu viðstaddir fæðingu. Honum var boðin staða við ræstingar sem hann þáði ekki vegna lækkunar í launum. Margrét Hallgrímsson, sviðstjóri kvennasviðs Landspítalans - háskólasjúkrahúss, segir ávörðun um stöðuráðninguna hafa verið erfiða. "Æ fleiri konur fara fram á að karlmaður komi ekki að fæðingu hjá þeim og þá oft af trúarlegum ástæðum. Þar sem aðeins einn sérhæfður starfsmaður á þessu sviði sinnir hverri vakt hefði ekki verið hægt að koma til móts við óskir kvennanna," segir Margrét.
Fréttir Innlent Mest lesið Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Innlent Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísi Klöru Innlent Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Innlent Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Innlent Grunur um brot gegn fleiri börnum Innlent Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Innlent Lést við tökur á Emily in Paris Erlent Algjört hrun í fálkastofninum Innlent Nýi brennsluofn göngugarpsins mættur á Sólheima Innlent Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist Innlent Fleiri fréttir Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísi Klöru Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Algjört hrun í fálkastofninum Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Jökulhlaupið í hægum vexti Nýi brennsluofn göngugarpsins mættur á Sólheima Grunur um brot gegn fleiri börnum Grunur um brot gegn öðru barni, alvarlegt slys og tíðindi á Menningarnótt Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Leiðist „linnulaust væl” Íslendinga yfir réttu málfari Eigandi Sante segir málið gjörunnið: „Frelsið sigrar alltaf að lokum” 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Vínsali býst við ákæru, kúnnalisti Epstein og stemming í bænum Reiðhjólabændur með vaktað hjólastæði í Traðarkoti til miðnættis Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist „Beint frá býli dagurinn“ býður landsmönnum í heimsókn Útihátíð fyrir ungmenni gekk eins og í sögu Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Skoða að flýta aðgerðum í húsnæðismálum til að ná tökum á verðbólgunni „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Gamall þristur strand vegna skorts á bensíni Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Hraðbankinn ófundinn, hungursneyð og skólar hefjast Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Þurfa að bíða lengur eftir að komast í Sundhöllina Sjá meira