Leiðin til að koma á heimsfriði 23. ágúst 2004 00:01 "Við horfðum á Ólympíuleikana og fórum á Akrópólisarhæð og var sagt frá grísku goðsögunum," segir Esther Viktoría Ragnarsdóttir en hún vann miða til Aþenu á Ólympíuleikum ímyndunaraflsins teiknisamkeppni Visa. "Okkur var skipt í hópa og ég var með krökkum frá Evrópu," en í Evrópuhópnum voru krakkar frá ítalíu, Grikklandi, Noregi, Tyrklandi og Englandi. Esther bauð mömmu sinni, Önnu Þóru Jónsdóttur með til Aþenu. "Esther eignaðist mjög góða vini sem hún er búin að vera í msn og tölvupóstssambandi við síðan hún kom heim," segir Anna Þóra. "Það var einn í Aþenu sem sagði að það að fylgjast með krökkunum væri eins og að sjá litla útgáfu af Sameinuðu þjóðunum. Við sannfærðumst um að þetta er leiðin til að koma á friði í heiminum, að brúa bilið milli fólks með því að láta krakka úr öllum heimshornum hittast." Sýning stendur yfir á verkum myndlistarkrakkanna í Aþenu. "Ég teiknaði jörðina og inn í jörðina auga og inn í augað ólíkar íþróttagreinar," segir Esther Viktoría sem vill með auganu biðja heiminn að sjá að það er hægt að lifa í vináttu og sátt. Einn af krökkunum var svo valinn til að fara á Vetrarólympíuleikana árið 2006. "Við héldum með rússneskum strák, Maxim Mokronosov, sem er ellefu ára en leit út fyrir að vera mun yngri," segir Anna. "Hann hafði misst báða foreldra sína í slysi og ólst upp á munaðarleysingjahæli í Rússlandi þar sem hann er enn. Ferðin til Aþenu hefur án efa verið stærsti viðburðurinn í hans lífi hingað til og okkur langaði svo að hann kæmist líka til Torino á Ítalíu." Svo fór að lokum að kínversk stelpa hlaut verðlaunin sem Albert prins og nokkrir heimsfrægir íþróttamenn afhentu og íslensku mæðgurnar eru sammála um að Aþenuferðin hafi verið ógleymanleg. "Visa á sannarlega hrós skilið fyrir að gera öllum þessum börnum kleift að upplifa þennan draum," segir Anna en hægt er að skoða verkin, þar á meðal gullfallega mynd hins rússneska Maxims, á heimasíðunni visa.com/visakids. Menning Mest lesið Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Lífið Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Lífið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Lífið Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Lífið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Samsláttur skapandi greina öflugur á Íslandi Lífið Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Fleiri fréttir Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Bay segir skilið við Smith Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Endar örugglega sem 83 ára drottning í Gleðigöngunni Hver er Endakallinn frá Ibiza? Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Walking Dead-leikkona látin Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Gekk hringinn í kringum landið fyrir vannærð börn í Afríku Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Terry Reid látinn Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Sjá meira
"Við horfðum á Ólympíuleikana og fórum á Akrópólisarhæð og var sagt frá grísku goðsögunum," segir Esther Viktoría Ragnarsdóttir en hún vann miða til Aþenu á Ólympíuleikum ímyndunaraflsins teiknisamkeppni Visa. "Okkur var skipt í hópa og ég var með krökkum frá Evrópu," en í Evrópuhópnum voru krakkar frá ítalíu, Grikklandi, Noregi, Tyrklandi og Englandi. Esther bauð mömmu sinni, Önnu Þóru Jónsdóttur með til Aþenu. "Esther eignaðist mjög góða vini sem hún er búin að vera í msn og tölvupóstssambandi við síðan hún kom heim," segir Anna Þóra. "Það var einn í Aþenu sem sagði að það að fylgjast með krökkunum væri eins og að sjá litla útgáfu af Sameinuðu þjóðunum. Við sannfærðumst um að þetta er leiðin til að koma á friði í heiminum, að brúa bilið milli fólks með því að láta krakka úr öllum heimshornum hittast." Sýning stendur yfir á verkum myndlistarkrakkanna í Aþenu. "Ég teiknaði jörðina og inn í jörðina auga og inn í augað ólíkar íþróttagreinar," segir Esther Viktoría sem vill með auganu biðja heiminn að sjá að það er hægt að lifa í vináttu og sátt. Einn af krökkunum var svo valinn til að fara á Vetrarólympíuleikana árið 2006. "Við héldum með rússneskum strák, Maxim Mokronosov, sem er ellefu ára en leit út fyrir að vera mun yngri," segir Anna. "Hann hafði misst báða foreldra sína í slysi og ólst upp á munaðarleysingjahæli í Rússlandi þar sem hann er enn. Ferðin til Aþenu hefur án efa verið stærsti viðburðurinn í hans lífi hingað til og okkur langaði svo að hann kæmist líka til Torino á Ítalíu." Svo fór að lokum að kínversk stelpa hlaut verðlaunin sem Albert prins og nokkrir heimsfrægir íþróttamenn afhentu og íslensku mæðgurnar eru sammála um að Aþenuferðin hafi verið ógleymanleg. "Visa á sannarlega hrós skilið fyrir að gera öllum þessum börnum kleift að upplifa þennan draum," segir Anna en hægt er að skoða verkin, þar á meðal gullfallega mynd hins rússneska Maxims, á heimasíðunni visa.com/visakids.
Menning Mest lesið Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Lífið Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Lífið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Lífið Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Lífið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Samsláttur skapandi greina öflugur á Íslandi Lífið Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Fleiri fréttir Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Bay segir skilið við Smith Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Endar örugglega sem 83 ára drottning í Gleðigöngunni Hver er Endakallinn frá Ibiza? Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Walking Dead-leikkona látin Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Gekk hringinn í kringum landið fyrir vannærð börn í Afríku Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Terry Reid látinn Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Sjá meira