Innlent

Lögreglukór og vatnadansmeyjar

Lögreglukórinn mun syngja kl. 18 á menningarnótt bæði fyrir utan og utan á lögreglustöðinni við Hlemm. Vatnadansmeyjafélagið Hrafnhildur mun jafnframt sýna listir sínar og yndisþokka. En Lögreglukórinn og Vatnadansmeyjafélagið Hrafnhildur, hafa einu sinn áður leitt saman hesta sína. Vinnupallar eru á lögreglustöðinni vegna viðhalds og verða þeir nýttir sem sviðsmynd.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×