Eitt fréttir á Bylgjunni 18. júní 2004 00:01 Bandaríkjamaðurinn Jay Haas og Japaninn Shigeki Maruyama léku best allra á fyrsta degi á opna bandaríska mótinu í golfi sem hófst í gær á Shinnecock Hills vellinum í New York en þetta er annað risamót ársins. Haas sem er fimmtugur og maruyama léku á 66 höggum eða á fjórum höggum undir pari. Argentínumaðurinn Angel Cabrera er einnig á fjórum undir pari en hann á eftir að ljúka sex holum frá fyrsta degi. Átta kylfingar eru á tveimur undir pari m.a. Phil Mickelson og Vijay Singh. Tiger Woods og Sergio Garcia eru í 41.sæti. Þeir léku á 72 höggum voru 2 höggum yfir pari. Bein útsending frá mótinu hefst á Sýn í kvöld klukkan átta. Mikil spenna er í b-riðli á Evrópumótinu í knattspyrnu eftir leiki gærdagsins. Frakkar voru heppnir að ná 2-2 jafntefli gegn Króötum. David Trezeguet jafnaði metin 2-2 með ólöglegu marki en Trezeguet handlék knöttinn áður en hann renndi honum í netið. Ivica Mornar fékk dauðafæri á lokamínútunnni. Frakkar eru með 4 stig en Króatar eru með 2 stig. Englendingar eru með 3 stig eftir góðan sigur á Svisslendingum 3-0. Wayne Rooney skoraði tvö mörk og varð þar með yngsti leikmaðurinn í sögunni sem skorar í lokakeppni EM. Englendingum nægir jafntefli gegn Króötum í lokaleik riðilsins til að komast áfram en Frakkar mæta Svisslendingum en Frakkar eru nánast öruggir áfram. Leikið er í C-riðli á Evrópumótinu í dag. Klukkan fjögur mætast Danir og Búlgarir og í kvöld eigast við Svíar og Ítalir. Búið er að breyta tímasetningunni á leik KR og Fram í Landsbankadeild karla í knattspyrnu á mánudagskvöld. Leikurinn hefst klukkan níu en ekki 19.15 þetta er gert vegna leikja á Evrópumótinu í fótbolta. Chelsea er búið að samþykkja kauptilboð frá Birmingham í danska landsliðsmanninn, Jesper Gronkjaer,. Gronkjaer á eftir að semja um kaup og kjör við Birmingham en liðið ætlar sér greinilega stóra hluti á næstu leiktíð en þegar hefur verið gengið frá samningum við Emile Heskey frá Liverpool og Muzzy Izzet leicester. Nýi knattspyrnustjóri Liverpool Rafael Benitez, ætlar að fá Sylwain Wiltord frá Arsenal að sögn breskra fjölmiðla. Samningur Wiltord við Arsenal rennur út eftir 12 daga. Íslandsmeistarar KR í kvennaflokki munu taka þátt í Evrópukeppni félagsliða. Í 1. umferð keppninnar er leikið í 9 fjögurra liða riðlum þar sem sigurvegarar riðlanna komast áfram í 2. umferð, sem einnig er leikin samkvæmt riðlafyrirkomulagi. KR er í riðli með hollenska liðinu Ter Leede, Malmin Palloseura frá Finnlandi og ZNK Krka Novo Mesto frá Slóveníu, en riðillinn fer fram í Slóveníu milli 19. og 25. júlí næstkomandi. Fylkismenn leika fyrri leik sinn í 1. umferð Interto-keppninnar gegmn belgíska liðinu KAA KAA Gent á sunnudag. Leikurinn fer fram í Belgíu og fer fram klukkan 13 að íslenskum tíma. Síðari leikur liðanna fer fram á Laugardalsvelli laugardaginn 26. júní Stærsta fjölmiðlafyrirtæki Taílands hefur mikinn áhuga á því að kaupa 30 prósenta hlut í Liverpool. Forsætisráðherra Taílands, Thaksins Shinawatra , er hættur við að fjárfesta í liðinu. Forráðamenn fjölmiðlarisans koma til Liverpool til viðræðna um helgina. Landslið Íslands í frjálsum íþróttum í karla-og kvennaflokki stendur í ströngu um helgina. Evrópubikarkeppni landsliða, 2.deild, fer fram á Laugardalsvellinum um helgina. Þetta er stærsta alþjóðlega frjálsíþróttamót sem haldið hefur verið hér á landi. Þórey Edda Elísdóttir og Jón Arnar Magnússon eru í íslenska liðinu. Jón Arnar keppir í fjórum greinum á mótinu. Íþróttir Mest lesið Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Fótbolti Þjálfari Sverris rekinn eftir tvo leiki Sport Burrow leggst undir hnífinn og verður lengi frá Sport „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Íslenski boltinn Bellingham batnaði hraðar en búist var við Fótbolti Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Íslenski boltinn Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sport Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Fótbolti City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Enski boltinn Fleiri fréttir Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Burrow leggst undir hnífinn og verður lengi frá Þjálfari Sverris rekinn eftir tvo leiki Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Hundfúll út í Refina Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Sló heimsmetið í fjórtánda sinn „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Krísa í Kansas Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Vann maraþonið með 0,003 sekúndna mun Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Beit andstæðing á HM „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Dagskráin í dag: Mikilvægir leikir í lokaumferðinni Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Sjá meira
Bandaríkjamaðurinn Jay Haas og Japaninn Shigeki Maruyama léku best allra á fyrsta degi á opna bandaríska mótinu í golfi sem hófst í gær á Shinnecock Hills vellinum í New York en þetta er annað risamót ársins. Haas sem er fimmtugur og maruyama léku á 66 höggum eða á fjórum höggum undir pari. Argentínumaðurinn Angel Cabrera er einnig á fjórum undir pari en hann á eftir að ljúka sex holum frá fyrsta degi. Átta kylfingar eru á tveimur undir pari m.a. Phil Mickelson og Vijay Singh. Tiger Woods og Sergio Garcia eru í 41.sæti. Þeir léku á 72 höggum voru 2 höggum yfir pari. Bein útsending frá mótinu hefst á Sýn í kvöld klukkan átta. Mikil spenna er í b-riðli á Evrópumótinu í knattspyrnu eftir leiki gærdagsins. Frakkar voru heppnir að ná 2-2 jafntefli gegn Króötum. David Trezeguet jafnaði metin 2-2 með ólöglegu marki en Trezeguet handlék knöttinn áður en hann renndi honum í netið. Ivica Mornar fékk dauðafæri á lokamínútunnni. Frakkar eru með 4 stig en Króatar eru með 2 stig. Englendingar eru með 3 stig eftir góðan sigur á Svisslendingum 3-0. Wayne Rooney skoraði tvö mörk og varð þar með yngsti leikmaðurinn í sögunni sem skorar í lokakeppni EM. Englendingum nægir jafntefli gegn Króötum í lokaleik riðilsins til að komast áfram en Frakkar mæta Svisslendingum en Frakkar eru nánast öruggir áfram. Leikið er í C-riðli á Evrópumótinu í dag. Klukkan fjögur mætast Danir og Búlgarir og í kvöld eigast við Svíar og Ítalir. Búið er að breyta tímasetningunni á leik KR og Fram í Landsbankadeild karla í knattspyrnu á mánudagskvöld. Leikurinn hefst klukkan níu en ekki 19.15 þetta er gert vegna leikja á Evrópumótinu í fótbolta. Chelsea er búið að samþykkja kauptilboð frá Birmingham í danska landsliðsmanninn, Jesper Gronkjaer,. Gronkjaer á eftir að semja um kaup og kjör við Birmingham en liðið ætlar sér greinilega stóra hluti á næstu leiktíð en þegar hefur verið gengið frá samningum við Emile Heskey frá Liverpool og Muzzy Izzet leicester. Nýi knattspyrnustjóri Liverpool Rafael Benitez, ætlar að fá Sylwain Wiltord frá Arsenal að sögn breskra fjölmiðla. Samningur Wiltord við Arsenal rennur út eftir 12 daga. Íslandsmeistarar KR í kvennaflokki munu taka þátt í Evrópukeppni félagsliða. Í 1. umferð keppninnar er leikið í 9 fjögurra liða riðlum þar sem sigurvegarar riðlanna komast áfram í 2. umferð, sem einnig er leikin samkvæmt riðlafyrirkomulagi. KR er í riðli með hollenska liðinu Ter Leede, Malmin Palloseura frá Finnlandi og ZNK Krka Novo Mesto frá Slóveníu, en riðillinn fer fram í Slóveníu milli 19. og 25. júlí næstkomandi. Fylkismenn leika fyrri leik sinn í 1. umferð Interto-keppninnar gegmn belgíska liðinu KAA KAA Gent á sunnudag. Leikurinn fer fram í Belgíu og fer fram klukkan 13 að íslenskum tíma. Síðari leikur liðanna fer fram á Laugardalsvelli laugardaginn 26. júní Stærsta fjölmiðlafyrirtæki Taílands hefur mikinn áhuga á því að kaupa 30 prósenta hlut í Liverpool. Forsætisráðherra Taílands, Thaksins Shinawatra , er hættur við að fjárfesta í liðinu. Forráðamenn fjölmiðlarisans koma til Liverpool til viðræðna um helgina. Landslið Íslands í frjálsum íþróttum í karla-og kvennaflokki stendur í ströngu um helgina. Evrópubikarkeppni landsliða, 2.deild, fer fram á Laugardalsvellinum um helgina. Þetta er stærsta alþjóðlega frjálsíþróttamót sem haldið hefur verið hér á landi. Þórey Edda Elísdóttir og Jón Arnar Magnússon eru í íslenska liðinu. Jón Arnar keppir í fjórum greinum á mótinu.
Íþróttir Mest lesið Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Fótbolti Þjálfari Sverris rekinn eftir tvo leiki Sport Burrow leggst undir hnífinn og verður lengi frá Sport „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Íslenski boltinn Bellingham batnaði hraðar en búist var við Fótbolti Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Íslenski boltinn Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sport Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Fótbolti City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Enski boltinn Fleiri fréttir Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Burrow leggst undir hnífinn og verður lengi frá Þjálfari Sverris rekinn eftir tvo leiki Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Hundfúll út í Refina Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Sló heimsmetið í fjórtánda sinn „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Krísa í Kansas Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Vann maraþonið með 0,003 sekúndna mun Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Beit andstæðing á HM „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Dagskráin í dag: Mikilvægir leikir í lokaumferðinni Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Sjá meira