Daði Dervic tekur við Haukum 15. júní 2004 00:01 1. deildar lið Hauka í knattspyrnu hefur sagt Þorsteini Halldórssyni upp störfum sem þjálfara liðsins. Izudin Daði Dervic hefur verið ráðinn sem þjálfari en hann hefur undanfarin þrjú ár þjálfað 2. flokk félagsins. Þorsteinn tók við þjálfun liðsins af Willum Þór Þórssyni eftir að Haukarnir unnu sig upp í 1. deild haustið 2001. Liðið stóð sig ágætlega undir stjórn Þorsteins næstu tvö árin en byrjun mótsins nú hefur vægast sagt valdið vonbrigðum og steininn tók úr þegar liðin var gjörsigrað 5-0 af 2. deildar liði Aftureldingar í bikarkeppninni á dögunum. Fréttablaðið hafði samband við Pál Guðmundsson, formann knattspyrnudeildar Hauka: "Þessi ákvörðun var gerð í samráði við Þorstein og var því sameiginleg niðurstaða stjórnar knattspyrnudeildar og Þorsteins. Við vorum ráðþrota varðandi gengi liðsins hingað til í sumar. Við erum búnir að tapa fjórum leikjum og árangur liðsins hefur ekki staðið undir væntingum stjórnar eða þjálfara og eitthvað varð að gera. Hvort þetta hafi verið rétti tímapunkturinn eða ekki verður bara stjórnin að standa og falla með. Izudin Daði Dervic er með ákveðna lausn og við keyptum hana og vonum að hún gangi upp. Við treystum honum hundrað prósent til að losa okkur úr þeim ógöngum sem liðið er komið í," sagði Páll Guðmundsson. Íslenski boltinn Mest lesið Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Fótbolti Þjálfari Sverris rekinn eftir tvo leiki Sport Burrow leggst undir hnífinn og verður lengi frá Sport „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Íslenski boltinn Bellingham batnaði hraðar en búist var við Fótbolti Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sport Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Íslenski boltinn Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Fótbolti City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Enski boltinn Fleiri fréttir Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Burrow leggst undir hnífinn og verður lengi frá Þjálfari Sverris rekinn eftir tvo leiki Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Hundfúll út í Refina Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Sló heimsmetið í fjórtánda sinn „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Krísa í Kansas Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Vann maraþonið með 0,003 sekúndna mun Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Beit andstæðing á HM „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Dagskráin í dag: Mikilvægir leikir í lokaumferðinni Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Sjá meira
1. deildar lið Hauka í knattspyrnu hefur sagt Þorsteini Halldórssyni upp störfum sem þjálfara liðsins. Izudin Daði Dervic hefur verið ráðinn sem þjálfari en hann hefur undanfarin þrjú ár þjálfað 2. flokk félagsins. Þorsteinn tók við þjálfun liðsins af Willum Þór Þórssyni eftir að Haukarnir unnu sig upp í 1. deild haustið 2001. Liðið stóð sig ágætlega undir stjórn Þorsteins næstu tvö árin en byrjun mótsins nú hefur vægast sagt valdið vonbrigðum og steininn tók úr þegar liðin var gjörsigrað 5-0 af 2. deildar liði Aftureldingar í bikarkeppninni á dögunum. Fréttablaðið hafði samband við Pál Guðmundsson, formann knattspyrnudeildar Hauka: "Þessi ákvörðun var gerð í samráði við Þorstein og var því sameiginleg niðurstaða stjórnar knattspyrnudeildar og Þorsteins. Við vorum ráðþrota varðandi gengi liðsins hingað til í sumar. Við erum búnir að tapa fjórum leikjum og árangur liðsins hefur ekki staðið undir væntingum stjórnar eða þjálfara og eitthvað varð að gera. Hvort þetta hafi verið rétti tímapunkturinn eða ekki verður bara stjórnin að standa og falla með. Izudin Daði Dervic er með ákveðna lausn og við keyptum hana og vonum að hún gangi upp. Við treystum honum hundrað prósent til að losa okkur úr þeim ógöngum sem liðið er komið í," sagði Páll Guðmundsson.
Íslenski boltinn Mest lesið Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Fótbolti Þjálfari Sverris rekinn eftir tvo leiki Sport Burrow leggst undir hnífinn og verður lengi frá Sport „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Íslenski boltinn Bellingham batnaði hraðar en búist var við Fótbolti Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sport Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Íslenski boltinn Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Fótbolti City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Enski boltinn Fleiri fréttir Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Burrow leggst undir hnífinn og verður lengi frá Þjálfari Sverris rekinn eftir tvo leiki Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Hundfúll út í Refina Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Sló heimsmetið í fjórtánda sinn „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Krísa í Kansas Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Vann maraþonið með 0,003 sekúndna mun Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Beit andstæðing á HM „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Dagskráin í dag: Mikilvægir leikir í lokaumferðinni Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Sjá meira