Fylgi Verkamannaflokksins hrynur 11. júní 2004 00:01 Breski verkamannaflokkurinn galt afhroð í borgar- og bæjarstjórnarkosningum í Bretlandi í gær og tapaði meira en tvöhundruð borgar- og bæjarfulltrúasætum. Þetta er einhver mesti ósigur í sögu flokksins og áfall fyrir Tony Blair. Gengi Verkamannaflokksins í þessum kosningum er hið slakasta frá því að Tony Blair varð formaður flokksins fyrir tíu árum. Ef fer sem horfir verður Verkamannaflokkurinn þriðji stærsti flokkurinn á eftir bæði Íhaldsflokknum og Frjálslynda demókrataflokknum. Þegar nærri helmingur atkvæða hafði verið talinn hafði verkamannaflokkurinn tapað 211 sætum Fréttaskýrendur segja ljóst að þetta muni enn á ný vekja umræður um stöðu Blairs og kröfur um að hann segi af sér fyrir næstu kosningar. Blair var þó kokhraustur þar sem hann ræddi við fréttamenn á fundi leiðtoga stærstu iðnríkja heims, og kvaðst sannfærður um að fylgi flokksins myndi aukast þegar ástandið í Írak batnaði, sem það myndi án efa gera. Leiðtogar Verkamannaflokksins eru sammála um að stríðinu í Írak sé um að kenna. David Blunkett, innanríkisráðherra, segir niðurstöðurnar niðurlægjandi en að Íraksstríðið hafi í raun klofið þjóðina. Sá skaði sé þó vonandi ekki varanlegur. Stjórnmálaskýrendur telja að kjósendur séu að refsa Blair fyrir þáttöku Breta í Íraksstríðinu og segja að miðað við fylgið nú, gætu íhaldsmenn náð hreinum meirihluta á þingi yrði kosið í dag. Verkamannaflokkurinn hlyti 327 sæti og tapa 86; íhaldsmenn fengju 257 og ynnu 91; og frjálslyndir fengju 46 þingmenn, töpuðu sex. Fréttskýrendur benda þó jafnframt á, að lítil fylgni sé jafnan á fylgistölum í sveitarstjórnarkosningum og þingkosningum í Bretlandi. Erlent Fréttir Mest lesið Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Innlent Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísi Klöru Innlent Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Innlent Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Innlent Grunur um brot gegn fleiri börnum Innlent Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Innlent Algjört hrun í fálkastofninum Innlent Lést við tökur á Emily in Paris Erlent Nýi brennsluofn göngugarpsins mættur á Sólheima Innlent Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist Innlent Fleiri fréttir Lést við tökur á Emily in Paris „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Fjöldi látinn eftir rútuslys í New York Gerðu húsleit á heimili fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafa Trump Staðfesta hungursneyð á Gasa Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Hótar Hamas með helvíti og gjöreyðingu Gasa-borgar Rússar vilja koma að því að tryggja öryggi Úkraínu Erik Menendez fær ekki reynslulausn Fella niður 64 milljarða sekt Trump Samþykktu ný hagstæðari kjördæmi í Texas Vara við hörmungum verði gert áhlaup á Gasaborg Stefna á fjöldaframleiðslu á eigin stýriflaugum Losun Kína dregst saman vegna uppgangs í sólarorku Líkamlegar refsingar hamla þroska og hafa áhættu í för með sér Handtekinn á Ítalíu vegna Nord Stream sprenginganna Rússar halda árásum áfram Ætla að stoppa farandfólk með svartri málningu Mega neita þeim aðgengi sem bera keffiyeh Hefur áhyggjur af gervigreind sem virðist sjálfsmeðvituð Engir hermenn í Úkraínu og enginn fundur með Pútín Kalla tugi þúsunda til herþjónustu Öflugasti sjónaukinn fann áður óþekkt tungl í sólkerfinu „Stríðin“ sex, stundum sjö, sem Trump segist hafa stöðvað Kirkjan í Kiruna komin á áfangastað Frambjóðandi sem ræddi um morð á hundi farinn í hundana Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Hondúras og Úganda samþykkja að taka við hælisleitendum Segist vilja komast til himna Ísraelar taki ekki annað í mál en lausn allra gísla Sjá meira
Breski verkamannaflokkurinn galt afhroð í borgar- og bæjarstjórnarkosningum í Bretlandi í gær og tapaði meira en tvöhundruð borgar- og bæjarfulltrúasætum. Þetta er einhver mesti ósigur í sögu flokksins og áfall fyrir Tony Blair. Gengi Verkamannaflokksins í þessum kosningum er hið slakasta frá því að Tony Blair varð formaður flokksins fyrir tíu árum. Ef fer sem horfir verður Verkamannaflokkurinn þriðji stærsti flokkurinn á eftir bæði Íhaldsflokknum og Frjálslynda demókrataflokknum. Þegar nærri helmingur atkvæða hafði verið talinn hafði verkamannaflokkurinn tapað 211 sætum Fréttaskýrendur segja ljóst að þetta muni enn á ný vekja umræður um stöðu Blairs og kröfur um að hann segi af sér fyrir næstu kosningar. Blair var þó kokhraustur þar sem hann ræddi við fréttamenn á fundi leiðtoga stærstu iðnríkja heims, og kvaðst sannfærður um að fylgi flokksins myndi aukast þegar ástandið í Írak batnaði, sem það myndi án efa gera. Leiðtogar Verkamannaflokksins eru sammála um að stríðinu í Írak sé um að kenna. David Blunkett, innanríkisráðherra, segir niðurstöðurnar niðurlægjandi en að Íraksstríðið hafi í raun klofið þjóðina. Sá skaði sé þó vonandi ekki varanlegur. Stjórnmálaskýrendur telja að kjósendur séu að refsa Blair fyrir þáttöku Breta í Íraksstríðinu og segja að miðað við fylgið nú, gætu íhaldsmenn náð hreinum meirihluta á þingi yrði kosið í dag. Verkamannaflokkurinn hlyti 327 sæti og tapa 86; íhaldsmenn fengju 257 og ynnu 91; og frjálslyndir fengju 46 þingmenn, töpuðu sex. Fréttskýrendur benda þó jafnframt á, að lítil fylgni sé jafnan á fylgistölum í sveitarstjórnarkosningum og þingkosningum í Bretlandi.
Erlent Fréttir Mest lesið Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Innlent Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísi Klöru Innlent Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Innlent Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Innlent Grunur um brot gegn fleiri börnum Innlent Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Innlent Algjört hrun í fálkastofninum Innlent Lést við tökur á Emily in Paris Erlent Nýi brennsluofn göngugarpsins mættur á Sólheima Innlent Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist Innlent Fleiri fréttir Lést við tökur á Emily in Paris „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Fjöldi látinn eftir rútuslys í New York Gerðu húsleit á heimili fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafa Trump Staðfesta hungursneyð á Gasa Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Hótar Hamas með helvíti og gjöreyðingu Gasa-borgar Rússar vilja koma að því að tryggja öryggi Úkraínu Erik Menendez fær ekki reynslulausn Fella niður 64 milljarða sekt Trump Samþykktu ný hagstæðari kjördæmi í Texas Vara við hörmungum verði gert áhlaup á Gasaborg Stefna á fjöldaframleiðslu á eigin stýriflaugum Losun Kína dregst saman vegna uppgangs í sólarorku Líkamlegar refsingar hamla þroska og hafa áhættu í för með sér Handtekinn á Ítalíu vegna Nord Stream sprenginganna Rússar halda árásum áfram Ætla að stoppa farandfólk með svartri málningu Mega neita þeim aðgengi sem bera keffiyeh Hefur áhyggjur af gervigreind sem virðist sjálfsmeðvituð Engir hermenn í Úkraínu og enginn fundur með Pútín Kalla tugi þúsunda til herþjónustu Öflugasti sjónaukinn fann áður óþekkt tungl í sólkerfinu „Stríðin“ sex, stundum sjö, sem Trump segist hafa stöðvað Kirkjan í Kiruna komin á áfangastað Frambjóðandi sem ræddi um morð á hundi farinn í hundana Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Hondúras og Úganda samþykkja að taka við hælisleitendum Segist vilja komast til himna Ísraelar taki ekki annað í mál en lausn allra gísla Sjá meira