Lífið

Þjóðverjar kunna ekki að slaka á

Þjóðverjar kunna ekki að slaka á og eru spenntir löngu eftir að þeir koma heim úr vinnunni. Þetta kemur fram í könnun sem gerð var í íþróttaháskólanum í Cologne og birt í tímaritinu Vital í dag. Þrír fjórðu hlutar þýskra kvenna og 63 prósent karla sögðust ekki geta slakað á alla vinnuvikuna, þau gátu aðeins slakað á um helgar. Þá kom einnig í ljós að aðeins 19 % kvenna og fjórðungur karla töldu það mikilvægt að slaka á á hverjum degi.





Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.