Sport

Niemi íþróttamaður ársins

Antti Niemi, markvörður enska úrvalsdeildarfélags Southampton, hefur verið valinn íþróttamaður ársins í heimalandi sínu Finnlandi. Niemi hefur sannað sig sem einn af bestu markvörðum deildarinnar á þeim tveimur árum sem liðin eru síðan hann gekk til liðs við Southampton en þar ýtti hann landsliðsmarkverði Wales, Paul Jones, út úr liðinu á þremur vikum.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×