Sport

Narfi burstaði SA

Narfi frá Hrísey burstaði Skautafélag Akureyrar 11-3 í 1. deildinni í íshokkí í gærkvöldi. Narfi komst í 9-0 en Skautafélagsmenn léku án þriggja Slóvaka sem voru í leikbanni eftir slagsmálaleik SA og Bjarnarins um síðustu helgi. Liðin mætast aftur í Skautahöllinni á Akureyri klukkan 17 í dag.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×