Innlent

Rætt um kjör í Alcan

Kjaraviðræður eigenda og starfsmanna Alcan, álversins í Straumsvík, standa yfir. Samtök atvinnulífsins fyrir eigendurna og fulltrúar sex verkalýðsfélaga starfsmanna hafa setið á fundum frá því seinni part nóvember. Þeim miðar eftir áætlun. Kjarasamningur starfsmannanna rann út um síðustu mánaðamót.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×