Hörð átök um sparisjóðsstjóra 26. ágúst 2004 00:01 Tveir stjórnarmenn Sparisjóðs Hólahrepps gagnrýna meirihluta stjórnarinnar harðlega vegna ráðningar nýs sparisjóðsstjóra. Þeir segjast draga í efa að löglega hafi verið staðið að ráðningu hans og áskilja sér "rétt til að láta reyna á hvort svo sé". Stjórnin greiddi atkvæði um ráðninguna í fyrradag. Var hún samþykkt með atkvæðum tveggja fulltrúa Kaupfélags Skagfirðinga og einum fulltrúa Sambands íslenskra sparisjóða. Tveir fulltrúar stofnfjáreigenda sátu hjá. Þrettán manns sóttu um starfið. "Þetta er angi af stærra baráttumáli, sem snýst um hvernig stórfyrirtæki valtar yfir einstaklinga í sínu héraði," sagði Valgeir Bjarnason, annar þeirra sem greiddu atkvæði gegn ráðningunni. "Hér getur nánast ekkert þrifist nema kaupfélagið sé einhvers staðar með klærnar í því." Valgeir sagði að andstaða tvímenninganna stafaði af því að þeir teldu nýráðinn kaupfélagsstjóra "hallan undir kaupfélagið". Þeir vildu frjálsan sparisjóð sem ekki væri háður neinu fyrirtæki. En með ráðningunni væri Sparisjóður Hólahrepps að verða háður kaupfélaginu, sem réði flestu í Skagafirði fyrir. "Það sem veldur því að við höfum þennan illa grun, er að í vor var fyrrverandi sparisjóðsstjóra bolað burt af kaupfélaginu. Þá kom strax upp nafn þessa nýráðna manns, að það væri ósk frá stjórn kaupfélagsins, að hann yrði ráðinn," sagði Valgeir. "Við teljum að það hafi verið búið að semja um þessa ráðningu á bak við okkur. Við vildum fá starfsmann sparisjóðsins í þetta starf en kaupfélagið vildi mann frá Byggðastofnun og fékk hann. Við erum jafnframt ósáttir við framgöngu Sparisjóðasambandsins í þessu máli." Valgeir sagði að þeir tveir sem greitt hefðu atkvæði gegn ráðningunni væru fulltrúar gömlu stofnfjáreigendanna. Á bak við þá stæðu um 50 stofnfjáreigendur, en um 25 fylgdu kaupfélaginu að málum. Sigurjón Rúnar Rafnsson, einn stjórnarmanna Sparisjóðs Hólahrepps og jafnframt skrifstofustjóri Kaupfélags Skagfirðinga, vildi ekki tjá sig um ráðninguna en vísaði formann stjórnar, Magnús D. Brandsson. Fréttir Innlent Mest lesið Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Innlent Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísi Klöru Innlent Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Innlent Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Innlent Grunur um brot gegn fleiri börnum Innlent Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Innlent Algjört hrun í fálkastofninum Innlent Lést við tökur á Emily in Paris Erlent Nýi brennsluofn göngugarpsins mættur á Sólheima Innlent Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist Innlent Fleiri fréttir Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísi Klöru Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Algjört hrun í fálkastofninum Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Jökulhlaupið í hægum vexti Nýi brennsluofn göngugarpsins mættur á Sólheima Grunur um brot gegn fleiri börnum Grunur um brot gegn öðru barni, alvarlegt slys og tíðindi á Menningarnótt Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Leiðist „linnulaust væl” Íslendinga yfir réttu málfari Eigandi Sante segir málið gjörunnið: „Frelsið sigrar alltaf að lokum” 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Vínsali býst við ákæru, kúnnalisti Epstein og stemming í bænum Reiðhjólabændur með vaktað hjólastæði í Traðarkoti til miðnættis Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist „Beint frá býli dagurinn“ býður landsmönnum í heimsókn Útihátíð fyrir ungmenni gekk eins og í sögu Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Skoða að flýta aðgerðum í húsnæðismálum til að ná tökum á verðbólgunni „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Gamall þristur strand vegna skorts á bensíni Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Hraðbankinn ófundinn, hungursneyð og skólar hefjast Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Þurfa að bíða lengur eftir að komast í Sundhöllina Sjá meira
Tveir stjórnarmenn Sparisjóðs Hólahrepps gagnrýna meirihluta stjórnarinnar harðlega vegna ráðningar nýs sparisjóðsstjóra. Þeir segjast draga í efa að löglega hafi verið staðið að ráðningu hans og áskilja sér "rétt til að láta reyna á hvort svo sé". Stjórnin greiddi atkvæði um ráðninguna í fyrradag. Var hún samþykkt með atkvæðum tveggja fulltrúa Kaupfélags Skagfirðinga og einum fulltrúa Sambands íslenskra sparisjóða. Tveir fulltrúar stofnfjáreigenda sátu hjá. Þrettán manns sóttu um starfið. "Þetta er angi af stærra baráttumáli, sem snýst um hvernig stórfyrirtæki valtar yfir einstaklinga í sínu héraði," sagði Valgeir Bjarnason, annar þeirra sem greiddu atkvæði gegn ráðningunni. "Hér getur nánast ekkert þrifist nema kaupfélagið sé einhvers staðar með klærnar í því." Valgeir sagði að andstaða tvímenninganna stafaði af því að þeir teldu nýráðinn kaupfélagsstjóra "hallan undir kaupfélagið". Þeir vildu frjálsan sparisjóð sem ekki væri háður neinu fyrirtæki. En með ráðningunni væri Sparisjóður Hólahrepps að verða háður kaupfélaginu, sem réði flestu í Skagafirði fyrir. "Það sem veldur því að við höfum þennan illa grun, er að í vor var fyrrverandi sparisjóðsstjóra bolað burt af kaupfélaginu. Þá kom strax upp nafn þessa nýráðna manns, að það væri ósk frá stjórn kaupfélagsins, að hann yrði ráðinn," sagði Valgeir. "Við teljum að það hafi verið búið að semja um þessa ráðningu á bak við okkur. Við vildum fá starfsmann sparisjóðsins í þetta starf en kaupfélagið vildi mann frá Byggðastofnun og fékk hann. Við erum jafnframt ósáttir við framgöngu Sparisjóðasambandsins í þessu máli." Valgeir sagði að þeir tveir sem greitt hefðu atkvæði gegn ráðningunni væru fulltrúar gömlu stofnfjáreigendanna. Á bak við þá stæðu um 50 stofnfjáreigendur, en um 25 fylgdu kaupfélaginu að málum. Sigurjón Rúnar Rafnsson, einn stjórnarmanna Sparisjóðs Hólahrepps og jafnframt skrifstofustjóri Kaupfélags Skagfirðinga, vildi ekki tjá sig um ráðninguna en vísaði formann stjórnar, Magnús D. Brandsson.
Fréttir Innlent Mest lesið Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Innlent Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísi Klöru Innlent Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Innlent Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Innlent Grunur um brot gegn fleiri börnum Innlent Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Innlent Algjört hrun í fálkastofninum Innlent Lést við tökur á Emily in Paris Erlent Nýi brennsluofn göngugarpsins mættur á Sólheima Innlent Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist Innlent Fleiri fréttir Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísi Klöru Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Algjört hrun í fálkastofninum Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Jökulhlaupið í hægum vexti Nýi brennsluofn göngugarpsins mættur á Sólheima Grunur um brot gegn fleiri börnum Grunur um brot gegn öðru barni, alvarlegt slys og tíðindi á Menningarnótt Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Leiðist „linnulaust væl” Íslendinga yfir réttu málfari Eigandi Sante segir málið gjörunnið: „Frelsið sigrar alltaf að lokum” 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Vínsali býst við ákæru, kúnnalisti Epstein og stemming í bænum Reiðhjólabændur með vaktað hjólastæði í Traðarkoti til miðnættis Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist „Beint frá býli dagurinn“ býður landsmönnum í heimsókn Útihátíð fyrir ungmenni gekk eins og í sögu Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Skoða að flýta aðgerðum í húsnæðismálum til að ná tökum á verðbólgunni „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Gamall þristur strand vegna skorts á bensíni Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Hraðbankinn ófundinn, hungursneyð og skólar hefjast Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Þurfa að bíða lengur eftir að komast í Sundhöllina Sjá meira