Lífshlaup í 32 töktum 29. júní 2004 00:01 Klukkan 7.40 í gær frumflutti Quarashi nýtt lag í morgunþætti FM957. Það heitir Stun Gun og er fyrsta útvarpslagið af væntanlegri breiðskífu þeirra sem kemur út í september. "Þetta er eitt af þremur poppuðustu lögum plötunnar," fullyrðir Sölvi Blöndal, höfuðpaur og lagahöfundur. "Þarna mætir gamli Quarashi stíllinn þeim nýja. Egill fer gjörsamlega á kostum í rappinu og segir sterklega frá sínu lífshlaupi undanfarið í 32 töktum. Mér líður eins og ég hafi búið heima hjá honum undanfarin ár, bara af því að hafa unnið þessa plötu. Þetta eru mjög afgerandi textar, svo ekki sé meira sagt." Þetta verður fyrsta smáskífan af nýju plötunni. Mess it Up fær þó að fljóta með á plötunni sem aukalag á íslensku útgáfunni. Lagið Race City verður ekki með, og fær því hugsanlega aldrei formlega útgáfu. "Við viljum ekki hafa plötuna of langa. Sumt passar inn, annað ekki. Bítlarnir settu ekki öll smáskífulögin sín á plöturnar; ég ætla að herma eftir þeim. Race City var það fyrsta sem ég og Egill gerðum saman. Við höfum kynnst svo miklu betur og náð meiri samruna texta- og tónlistarlega séð. Platan verður að standa sem ein heild." Quarashi verður ein þeirra sveita sem hitar upp fyrir 50 Cent og harðjaxlanna í G-Unit. "Ég fílaði hann engan veginn til þess að byrja með, en datt inn í þetta smám saman. Hann er með níu kúlugöt á hálsinum, maður verður að gefa honum smá kredit fyrir það," segir Sölvi og hlær. Menning Mest lesið Litríkur karakter sem var engum líkur Lífið Hulk Hogan er látinn Lífið Fyrsta stiklan úr miðaldaþáttum Balta Lífið Beittu listamönnum sem leynivopni í kalda stríðinu Lífið Pamela smellti kossi á Neeson Lífið Ein heitasta söngkona landsins á lausu Lífið „Grunar að hann hafi bara vitað upp á hár hvað væri að fara að gerast“ Lífið Rene Kirby er látinn Lífið Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Menning Hlutabréfin rjúka upp eftir að Sweeney fór í gallabuxurnar Lífið Fleiri fréttir Litríkur karakter sem var engum líkur Hulk Hogan er látinn Fyrsta stiklan úr miðaldaþáttum Balta Rene Kirby er látinn Pamela smellti kossi á Neeson Beittu listamönnum sem leynivopni í kalda stríðinu Hlutabréfin rjúka upp eftir að Sweeney fór í gallabuxurnar „Grunar að hann hafi bara vitað upp á hár hvað væri að fara að gerast“ Stjörnubarnið komið í heiminn Telja Ozzy endurfæddan sem Aquaman Skotheld og skemmtileg hlauparáð Devin Booker á Íslandi Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“ Samfélagsmiðlar sýna ekki einmanaleikann Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Robbie verður fimmtíu feta tröllkonan Ein heitasta söngkona landsins á lausu Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Gaf eistum kærastans gælunafn „Þetta hefur öfug áhrif og fólki líður bara verr“ Vera Illuga leiðir áhorfendur gegnum skilnað Ástin sveif yfir ítölskum vötnum Cosby Show-stjarna látin Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Heimsfræg lesbía á leið til landsins Stökk fjörutíu sinnum úr flugvél í Dubai Stjörnulífið: „Hann er pabbi minn“ „Ég vakna á hverjum degi og þrái ekkert meira en að fá hann aftur“ Ákváðu að vera um kyrrt á Englandi þegar Trump náði kjöri Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Sjá meira
Klukkan 7.40 í gær frumflutti Quarashi nýtt lag í morgunþætti FM957. Það heitir Stun Gun og er fyrsta útvarpslagið af væntanlegri breiðskífu þeirra sem kemur út í september. "Þetta er eitt af þremur poppuðustu lögum plötunnar," fullyrðir Sölvi Blöndal, höfuðpaur og lagahöfundur. "Þarna mætir gamli Quarashi stíllinn þeim nýja. Egill fer gjörsamlega á kostum í rappinu og segir sterklega frá sínu lífshlaupi undanfarið í 32 töktum. Mér líður eins og ég hafi búið heima hjá honum undanfarin ár, bara af því að hafa unnið þessa plötu. Þetta eru mjög afgerandi textar, svo ekki sé meira sagt." Þetta verður fyrsta smáskífan af nýju plötunni. Mess it Up fær þó að fljóta með á plötunni sem aukalag á íslensku útgáfunni. Lagið Race City verður ekki með, og fær því hugsanlega aldrei formlega útgáfu. "Við viljum ekki hafa plötuna of langa. Sumt passar inn, annað ekki. Bítlarnir settu ekki öll smáskífulögin sín á plöturnar; ég ætla að herma eftir þeim. Race City var það fyrsta sem ég og Egill gerðum saman. Við höfum kynnst svo miklu betur og náð meiri samruna texta- og tónlistarlega séð. Platan verður að standa sem ein heild." Quarashi verður ein þeirra sveita sem hitar upp fyrir 50 Cent og harðjaxlanna í G-Unit. "Ég fílaði hann engan veginn til þess að byrja með, en datt inn í þetta smám saman. Hann er með níu kúlugöt á hálsinum, maður verður að gefa honum smá kredit fyrir það," segir Sölvi og hlær.
Menning Mest lesið Litríkur karakter sem var engum líkur Lífið Hulk Hogan er látinn Lífið Fyrsta stiklan úr miðaldaþáttum Balta Lífið Beittu listamönnum sem leynivopni í kalda stríðinu Lífið Pamela smellti kossi á Neeson Lífið Ein heitasta söngkona landsins á lausu Lífið „Grunar að hann hafi bara vitað upp á hár hvað væri að fara að gerast“ Lífið Rene Kirby er látinn Lífið Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Menning Hlutabréfin rjúka upp eftir að Sweeney fór í gallabuxurnar Lífið Fleiri fréttir Litríkur karakter sem var engum líkur Hulk Hogan er látinn Fyrsta stiklan úr miðaldaþáttum Balta Rene Kirby er látinn Pamela smellti kossi á Neeson Beittu listamönnum sem leynivopni í kalda stríðinu Hlutabréfin rjúka upp eftir að Sweeney fór í gallabuxurnar „Grunar að hann hafi bara vitað upp á hár hvað væri að fara að gerast“ Stjörnubarnið komið í heiminn Telja Ozzy endurfæddan sem Aquaman Skotheld og skemmtileg hlauparáð Devin Booker á Íslandi Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“ Samfélagsmiðlar sýna ekki einmanaleikann Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Robbie verður fimmtíu feta tröllkonan Ein heitasta söngkona landsins á lausu Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Gaf eistum kærastans gælunafn „Þetta hefur öfug áhrif og fólki líður bara verr“ Vera Illuga leiðir áhorfendur gegnum skilnað Ástin sveif yfir ítölskum vötnum Cosby Show-stjarna látin Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Heimsfræg lesbía á leið til landsins Stökk fjörutíu sinnum úr flugvél í Dubai Stjörnulífið: „Hann er pabbi minn“ „Ég vakna á hverjum degi og þrái ekkert meira en að fá hann aftur“ Ákváðu að vera um kyrrt á Englandi þegar Trump náði kjöri Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Sjá meira
Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“