Innlent

Fjöldi í kuldanum í miðbænum

Hátt í tuttugu þúsund manns voru í miðbæ Reykjavíkur þegar mest var í gærkvöldi, þrátt fyrir talsvert frost, en veður var kyrrt þannig að kuldinn varð ekki bítandi. Lítið bar á ölvun og aðeins tveir ökumenn voru teknir grunaðir um ölvunarakstur í gærkvöldi og í nótt, þrátt fyrir gríðarlega umferð.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×