Viðskipti Lamborghini innkallar bíla eftir mistök nýs starfsmanns Ítalski bílaframleiðandinn Lamborghini neyðist til að innkalla 26 nýja Aventador SVJ bíla. Starfsmaður sem hafði nýlega hafið störf hjá framleiðandanum fékk ekki nægilega þjálfun. Viðskipti erlent 8.4.2020 07:00 Gefur fjórðung auðæfa sinna til baráttunnar við veiruna Forstjóri og stofnandi Twitter, Jack Dorsey, heitir því að gefa milljarð dala í baráttuna við kórónuveiruna. Viðskipti erlent 7.4.2020 21:57 Hörður þreyttur á ónafngreindum heimildarmönnum Hörður Arnarson forstjóri Landsvirkjunar skýtur fast á heimildarmenn Morgunblaðsins vegna frétta af hugleiðingum Rio Tinto þess efnis að fyrirtækið íhugi að loka álverinu í Straumsvík og stefna Landsvirkjun. Viðskipti innlent 7.4.2020 12:26 Góð ráð fyrir verkefnalistann og forgangsröðun verkefna Að gera góðan verkefnalista fyrir daginn getur létt á verkefnaálagi og áhyggjum eða því að gleyma að koma einhverju ákveðnu í verk. En hvernig gerum við listan og hvernig er best að forgangsraða verkefnum? Atvinnulíf 7.4.2020 09:00 Gerðu raforkukaupasamninga við eþíópíska ríkið sem hlaupa á hundruðum milljarða Jarðvarmafyrirtækið Reykjavik Geothermal og samstarfsaðilar hafa gert raforkukaupasamninga við eþíópíska ríkið sem hlaupa á hundruðum milljarða króna. Viðskipti innlent 7.4.2020 08:16 Einn möguleikinn að loka álverinu í tvö ár Rio Tinto skoðar nú þann möguleika að loka álverinu í Straumsvík í tvö ár til að draga úr tapi af rekstri þess. Viðskipti innlent 7.4.2020 06:40 Mikill samdráttur framundan hjá Icelandair Gengið hefur hratt á lausafé Icelandair á síðustu vikum og hefur félagið leitað til þriggja banka til að bæta þar úr. Forstjóri félagsins segir félagið þó standa sterkt þótt það þoli ekki algeran tekjubrest til langframa fremur en önnur félög. Viðskipti innlent 6.4.2020 19:20 Krefjast þess að skráningum á vanskilaskrá verði tafarlaust hætt Alþýðusamband Íslands og Neytendasamtökin krefjast þess að Creditinfo-Lánstraust hætti að skrá einstaklinga og fyrirtæki á vanskilaskrá. Viðskipti innlent 6.4.2020 16:00 Megum gera ráð fyrir að fjarvinnan reyni á hjóna- og parsambönd Fjarvinna og heimaviðvera í samkomubanni hefur áhrif á hjóna- og parsambönd segir Ragnheiður Kr. Björnsdóttir fjölskyldufræðingur og hjónabandsráðgjafi. Atvinnulíf 6.4.2020 09:15 „Þetta er mjög djúp kreppa“ 90% aðildarfyrirtækja Samtaka atvinnulífsins hafa gripið til hagræðingaraðgerða vegna kórónuveirufaraldursins og útlit er fyrir að tekjur þeirra muni dragast saman um meira en helming. Viðskipti innlent 5.4.2020 20:00 Þurfa ekki að greiða fyrir bílatryggingar í maí vegna faraldursins Tryggingafélagið Sjóvá hefur ákveðið fella niður iðgjöld af bifreiðatryggingum einstaklinga í maí vegna kórónuveirunnar. Viðskipti innlent 5.4.2020 19:24 Búast við helmings tekjutapi fyrirtækja Rúmlega 90 prósent forsvarsmanna fyrirtækja telja að tekjur muni minnka á öðrum ársfjórðungi, samanborið við sama ársfjórðung í fyrra, vegna heimsfaraldurs nýju kórónuveirunnar. Viðskipti innlent 5.4.2020 11:25 Aukið traust á aðgerðir stjórnvalda á heimsvísu Fleiri telja nú en áður að áhrif kórónuveirunnar verði langvinn á hagkerfið en traust eykst á heimsvísu á hagstjórnartækjum stjórnvalda. Atvinnulíf 4.4.2020 11:45 Sádar og Rússar deila enn Ekki er útlit fyrir að deilu Sádi-Arabíu og Rússlands fari að ljúka. Háttsettir embættismenn í Sádi-Arabíu hafa gagnrýnt Rússa harðlega í dag og sakað embættismenn í Rússlandi um ósannindi. Viðskipti erlent 4.4.2020 11:21 Helena einhenta, fjarkennsla og söngvakeppnin í Rotterdam Í kaffispjalli um helgar heyrum við í fólki sem starfar á ólíkum sviðum og í þetta sinn er gestur okkar Reynir Þór Eggertsson, lektor við háskólann í Helsinki og einn þekktasti Eurovision sérfræðingur landsins. Atvinnulíf 4.4.2020 10:00 Olnboguðu verksamninga eftir að öllum tilboðum var hafnað Vegagerðin og Ístak undirrituðu í dag tvo verksamninga um smíði tveggja nýrra brúa á hringveginum á Suðausturlandi, yfir Kvía í Öræfum og Brunná í Fljótshverfi, upp á samtals 590 milljónir króna. Viðskipti innlent 3.4.2020 17:07 Stjórnvöld ekki þurft að nýta neyðarákvæði til að fyrirskipa aukna framleiðslu Engin ástæða er fyrir almenning að hafa áhyggjur af hugsanlegum skorti á handspritti eða öðrum sótthreinsivörum á næstunni. Þetta er meginniðurstaða athugunar Umhverfisstofnunar á framboði og framleiðslugetu á sótthreinsivörum hér á landi. Viðskipti innlent 3.4.2020 14:56 Störfum fækkar í Bandaríkjunum í fyrsta sinn í tæp tíu ár Miðað við nýjustu tölur yfirvalda þar hefur störfum fækkað um minnst 701 þúsund og atvinnuleysi fór úr 3,5 prósentum í 4,4 prósent. Viðskipti erlent 3.4.2020 13:24 Sigrihrósandi Skúli sakar Svein Andra um endurtekin „handarbaksvinnubrögð“ Skúli í Subway fer hörðum orðum um hæstaréttarlögmanninn Svein Andra Sveinsson eftir að Héraðsdómur Reykjavíkur vísaði frá máli gegn Skúla í gær. Viðskipti innlent 3.4.2020 12:02 Fyrirtæki í vanda með launa- og skattagreiðslur Greiðsla á virðisaukaskatti er á mánudaginn kemur. Lausafjárvandi smærri fyrirtækja blasir þó víða við. Atvinnulíf 3.4.2020 11:10 Zoom lofar bót og betrun Forriturum fjarfundafyrirtækisins Zoom hefur verið gert að einbeita sér alfarið að öryggismálum næstu mánuðina. Viðskipti erlent 3.4.2020 10:56 Flýta lokagreiðslu vegna Icelandair Hotels og lækka hana um helming Lokagreiðsla vegna sölu 75% hlutar í Icelandair Hotels og tengdum fasteignum til Berjaya Land Berhad verður greidd í dag Viðskipti innlent 3.4.2020 09:33 Þóra frá Maskínu til Félagsbústaða Þóra Þorgeirsdóttir hefur verið ráðin sviðsstjóri þjónustu- og samskiptasviðs hjá Félagsbústöðum. Viðskipti innlent 3.4.2020 09:27 Gefa starfsmönnum 150 milljónir vegna kórónuveiruálags Stjórn Samkaupa hefur samþykkt að verja um 150 milljónum króna í aðgerðarpakka til starfsfólks fyrirtækisins. Viðskipti innlent 3.4.2020 09:16 Víðir gaf grænt ljós á „Ég hlýði Víði“- boli til styrktar spítalanum Hafin hefur verið framleiðsla á stuttermabolum með áletruninni „Ég hlýði Víði.“ Viðskipti innlent 3.4.2020 09:00 Nýjungar bætast við Parka appið Opnað verður fyrir fyrirtækjaáskrift í Parka snjallforritinu á næstu dögum. Í þróun eru fleiri spennandi lausnir úr smiðju fyrirtækisins Computer Vision sem sérhæfir sig í gervigreind. Samstarf 3.4.2020 08:56 Nýr og ódýrari iPhone á leiðinni? Sögusagnir eru á kreiki um að Apple muni opinbera nýjan síma á næstu dögum og jafnvel í dag. Það er síminn iPhone SE, sem á að vera ódýrari týpa af símum Apple. Viðskipti erlent 3.4.2020 08:40 Stöðva framleiðslu á Corona-bjór Framleiðsla á hinum mexíkóska Corona-bjórs hefur verið stöðvuð tímabundið vegna útbreiðslu kórónuveirunnar. Viðskipti erlent 3.4.2020 07:47 Hagnaður þrátt fyrir snarpa fækkun ferðamanna Þetta er meðal þess sem má lesa úr nýrri ársskýrslu Isavia. Viðskipti innlent 2.4.2020 14:40 Persónuafsláttur verður nýttur hjá Vinnumálstofnun í apríl Unnur Sverrisdóttir, starfandi forstjóri Vinnumálastofnunar, segir að persónuafsláttur einstaklinga verði nýttur frá og með apríl fyrir einstaklinga í skertu starfshlutfalli sem fá atvinnuleysisbætur greiddar samhliða. Atvinnulíf 2.4.2020 12:33 « ‹ ›
Lamborghini innkallar bíla eftir mistök nýs starfsmanns Ítalski bílaframleiðandinn Lamborghini neyðist til að innkalla 26 nýja Aventador SVJ bíla. Starfsmaður sem hafði nýlega hafið störf hjá framleiðandanum fékk ekki nægilega þjálfun. Viðskipti erlent 8.4.2020 07:00
Gefur fjórðung auðæfa sinna til baráttunnar við veiruna Forstjóri og stofnandi Twitter, Jack Dorsey, heitir því að gefa milljarð dala í baráttuna við kórónuveiruna. Viðskipti erlent 7.4.2020 21:57
Hörður þreyttur á ónafngreindum heimildarmönnum Hörður Arnarson forstjóri Landsvirkjunar skýtur fast á heimildarmenn Morgunblaðsins vegna frétta af hugleiðingum Rio Tinto þess efnis að fyrirtækið íhugi að loka álverinu í Straumsvík og stefna Landsvirkjun. Viðskipti innlent 7.4.2020 12:26
Góð ráð fyrir verkefnalistann og forgangsröðun verkefna Að gera góðan verkefnalista fyrir daginn getur létt á verkefnaálagi og áhyggjum eða því að gleyma að koma einhverju ákveðnu í verk. En hvernig gerum við listan og hvernig er best að forgangsraða verkefnum? Atvinnulíf 7.4.2020 09:00
Gerðu raforkukaupasamninga við eþíópíska ríkið sem hlaupa á hundruðum milljarða Jarðvarmafyrirtækið Reykjavik Geothermal og samstarfsaðilar hafa gert raforkukaupasamninga við eþíópíska ríkið sem hlaupa á hundruðum milljarða króna. Viðskipti innlent 7.4.2020 08:16
Einn möguleikinn að loka álverinu í tvö ár Rio Tinto skoðar nú þann möguleika að loka álverinu í Straumsvík í tvö ár til að draga úr tapi af rekstri þess. Viðskipti innlent 7.4.2020 06:40
Mikill samdráttur framundan hjá Icelandair Gengið hefur hratt á lausafé Icelandair á síðustu vikum og hefur félagið leitað til þriggja banka til að bæta þar úr. Forstjóri félagsins segir félagið þó standa sterkt þótt það þoli ekki algeran tekjubrest til langframa fremur en önnur félög. Viðskipti innlent 6.4.2020 19:20
Krefjast þess að skráningum á vanskilaskrá verði tafarlaust hætt Alþýðusamband Íslands og Neytendasamtökin krefjast þess að Creditinfo-Lánstraust hætti að skrá einstaklinga og fyrirtæki á vanskilaskrá. Viðskipti innlent 6.4.2020 16:00
Megum gera ráð fyrir að fjarvinnan reyni á hjóna- og parsambönd Fjarvinna og heimaviðvera í samkomubanni hefur áhrif á hjóna- og parsambönd segir Ragnheiður Kr. Björnsdóttir fjölskyldufræðingur og hjónabandsráðgjafi. Atvinnulíf 6.4.2020 09:15
„Þetta er mjög djúp kreppa“ 90% aðildarfyrirtækja Samtaka atvinnulífsins hafa gripið til hagræðingaraðgerða vegna kórónuveirufaraldursins og útlit er fyrir að tekjur þeirra muni dragast saman um meira en helming. Viðskipti innlent 5.4.2020 20:00
Þurfa ekki að greiða fyrir bílatryggingar í maí vegna faraldursins Tryggingafélagið Sjóvá hefur ákveðið fella niður iðgjöld af bifreiðatryggingum einstaklinga í maí vegna kórónuveirunnar. Viðskipti innlent 5.4.2020 19:24
Búast við helmings tekjutapi fyrirtækja Rúmlega 90 prósent forsvarsmanna fyrirtækja telja að tekjur muni minnka á öðrum ársfjórðungi, samanborið við sama ársfjórðung í fyrra, vegna heimsfaraldurs nýju kórónuveirunnar. Viðskipti innlent 5.4.2020 11:25
Aukið traust á aðgerðir stjórnvalda á heimsvísu Fleiri telja nú en áður að áhrif kórónuveirunnar verði langvinn á hagkerfið en traust eykst á heimsvísu á hagstjórnartækjum stjórnvalda. Atvinnulíf 4.4.2020 11:45
Sádar og Rússar deila enn Ekki er útlit fyrir að deilu Sádi-Arabíu og Rússlands fari að ljúka. Háttsettir embættismenn í Sádi-Arabíu hafa gagnrýnt Rússa harðlega í dag og sakað embættismenn í Rússlandi um ósannindi. Viðskipti erlent 4.4.2020 11:21
Helena einhenta, fjarkennsla og söngvakeppnin í Rotterdam Í kaffispjalli um helgar heyrum við í fólki sem starfar á ólíkum sviðum og í þetta sinn er gestur okkar Reynir Þór Eggertsson, lektor við háskólann í Helsinki og einn þekktasti Eurovision sérfræðingur landsins. Atvinnulíf 4.4.2020 10:00
Olnboguðu verksamninga eftir að öllum tilboðum var hafnað Vegagerðin og Ístak undirrituðu í dag tvo verksamninga um smíði tveggja nýrra brúa á hringveginum á Suðausturlandi, yfir Kvía í Öræfum og Brunná í Fljótshverfi, upp á samtals 590 milljónir króna. Viðskipti innlent 3.4.2020 17:07
Stjórnvöld ekki þurft að nýta neyðarákvæði til að fyrirskipa aukna framleiðslu Engin ástæða er fyrir almenning að hafa áhyggjur af hugsanlegum skorti á handspritti eða öðrum sótthreinsivörum á næstunni. Þetta er meginniðurstaða athugunar Umhverfisstofnunar á framboði og framleiðslugetu á sótthreinsivörum hér á landi. Viðskipti innlent 3.4.2020 14:56
Störfum fækkar í Bandaríkjunum í fyrsta sinn í tæp tíu ár Miðað við nýjustu tölur yfirvalda þar hefur störfum fækkað um minnst 701 þúsund og atvinnuleysi fór úr 3,5 prósentum í 4,4 prósent. Viðskipti erlent 3.4.2020 13:24
Sigrihrósandi Skúli sakar Svein Andra um endurtekin „handarbaksvinnubrögð“ Skúli í Subway fer hörðum orðum um hæstaréttarlögmanninn Svein Andra Sveinsson eftir að Héraðsdómur Reykjavíkur vísaði frá máli gegn Skúla í gær. Viðskipti innlent 3.4.2020 12:02
Fyrirtæki í vanda með launa- og skattagreiðslur Greiðsla á virðisaukaskatti er á mánudaginn kemur. Lausafjárvandi smærri fyrirtækja blasir þó víða við. Atvinnulíf 3.4.2020 11:10
Zoom lofar bót og betrun Forriturum fjarfundafyrirtækisins Zoom hefur verið gert að einbeita sér alfarið að öryggismálum næstu mánuðina. Viðskipti erlent 3.4.2020 10:56
Flýta lokagreiðslu vegna Icelandair Hotels og lækka hana um helming Lokagreiðsla vegna sölu 75% hlutar í Icelandair Hotels og tengdum fasteignum til Berjaya Land Berhad verður greidd í dag Viðskipti innlent 3.4.2020 09:33
Þóra frá Maskínu til Félagsbústaða Þóra Þorgeirsdóttir hefur verið ráðin sviðsstjóri þjónustu- og samskiptasviðs hjá Félagsbústöðum. Viðskipti innlent 3.4.2020 09:27
Gefa starfsmönnum 150 milljónir vegna kórónuveiruálags Stjórn Samkaupa hefur samþykkt að verja um 150 milljónum króna í aðgerðarpakka til starfsfólks fyrirtækisins. Viðskipti innlent 3.4.2020 09:16
Víðir gaf grænt ljós á „Ég hlýði Víði“- boli til styrktar spítalanum Hafin hefur verið framleiðsla á stuttermabolum með áletruninni „Ég hlýði Víði.“ Viðskipti innlent 3.4.2020 09:00
Nýjungar bætast við Parka appið Opnað verður fyrir fyrirtækjaáskrift í Parka snjallforritinu á næstu dögum. Í þróun eru fleiri spennandi lausnir úr smiðju fyrirtækisins Computer Vision sem sérhæfir sig í gervigreind. Samstarf 3.4.2020 08:56
Nýr og ódýrari iPhone á leiðinni? Sögusagnir eru á kreiki um að Apple muni opinbera nýjan síma á næstu dögum og jafnvel í dag. Það er síminn iPhone SE, sem á að vera ódýrari týpa af símum Apple. Viðskipti erlent 3.4.2020 08:40
Stöðva framleiðslu á Corona-bjór Framleiðsla á hinum mexíkóska Corona-bjórs hefur verið stöðvuð tímabundið vegna útbreiðslu kórónuveirunnar. Viðskipti erlent 3.4.2020 07:47
Hagnaður þrátt fyrir snarpa fækkun ferðamanna Þetta er meðal þess sem má lesa úr nýrri ársskýrslu Isavia. Viðskipti innlent 2.4.2020 14:40
Persónuafsláttur verður nýttur hjá Vinnumálstofnun í apríl Unnur Sverrisdóttir, starfandi forstjóri Vinnumálastofnunar, segir að persónuafsláttur einstaklinga verði nýttur frá og með apríl fyrir einstaklinga í skertu starfshlutfalli sem fá atvinnuleysisbætur greiddar samhliða. Atvinnulíf 2.4.2020 12:33