Viðskipti Gengi AMR gæti hækkað um 50 prósent Ábendingar FL Group til stjórnar AMR hafa skilað sér í jákvæðari umfjöllun greiningardeilda um félagið. FL Group á rúm níu prósent í AMR. Viðskipti erlent 3.10.2007 13:15 Gengi Northern Rock rýkur upp vegna yfirtökufrétta Gengi hlutabréfa í breska fasteignalánafyrirtækinu Northern Rock hefur hækkað um heil tíu prósent í dag eftir að fjárfestingafélagið JC Flowers greindi frá því að það hefði tryggt sér 15 milljarða punda, jafnvirði tæpra 1.900 milljarða íslenskra króna, sem mun nýtast við yfirtöku á félaginu. Viðskipti erlent 3.10.2007 12:59 Greiða atkvæði um sameiningu BYRS og SPK Stjórn BYRS hefur boðað til stofnfjáreigendafundar í sparisjóðnum í dag. Ef og þegar stofnfjáreigendur hafa samþykkt sameininguna við Sparisjóð Kópavogs, sem allar líkur eru á að gerist, er búist er við að Fjármálaeftirlitið muni taka sér sinn tíma áður en stofnunin leggur blessun sína yfir málið. Viðskipti innlent 3.10.2007 12:44 Enn þröngt um lausafé á fjármálamörkuðum Þrátt fyrir að losnað hafi um lausafé á ýmsum helstu fjármálamörkuðum heims er aðgengi að lausafé mun takmarkaðra en var fyrir óróann sem hófst í júlílok, og vextir á skammtímalánum enn háir. Álag á helstu millibankamörkuðum, miðað við stýrivexti, er þannig enn mun hærra en var í júlílok og raunar er álag á 3 mánaða innlánsvexti í Bandaríkjum og á evrusvæði með því hæsta sem verið hefur frá því sviptingarnar hófust. Viðskipti erlent 3.10.2007 12:08 Athafnalán fyrir konur hjá SPRON Athafnalán eru ný lán sem veitt eru vegna rekstrar þar sem konur eru í lykilhlutverki. Lánin bjóðast fyrirtækjum sem eru í eigu kvenna eða rekin af konum og veitir SPRON lánin í samvinnu við Þróunarbanka Evrópu og Norræna fjárfestingarbankann. Viðskipti innlent 3.10.2007 12:00 Brú fjárfestir í útgerðarfyrirtæki Brú II Venture Capital Fund hefur fjárfest fyrir sjö milljónir bandaríkjadala eða sem nemur 449 milljónum króna í sprotafyrirtækinu FS-10 ehf. sem er útgerðarfyrirtæki með höfuðstöðvar í Reykjavík. FS-10 var stofnað í þeim tilgangi að nýta íslenska sérfræðiþekkingu við útgerð stórra fiskiskipa á hafinu undan Máritaníu en stofnendur fyrirtækisins hafa víðtæka reynslu af sjávarútvegi. Viðskipti innlent 3.10.2007 11:17 Kraftur í Kauphöllinni Gengi hlutabréfa tók sprettinn við opnun viðskipta í Kauphöllinni í morgun og rauk Úrvalsvísitalan upp um 1,23 prósent. FL Group leiddi hækkanalestina en gengi bréfa í félaginu hækkaði um 4,65 prósent. Þegar stundarfjórðungur var liðinn frá opnun Kauphallarinnar kom lækkanakippur sem olli því að bréf í Straumi tóku toppsætið af FL Group. Viðskipti innlent 3.10.2007 10:13 Milestone tekur stöðu í Carnegie Fjárfestingafyrirtækið Milestone, í eigu þeirra Karls og Steingríms Wernerssona, hefur fjárfest grimmt í sænska bankanum Carnegie og er nú stærsti hluthafi bankans með 9,7% hlut. Að sögn danska blaðsins Börsen hefur Milestone greitt um 7,4 milljarða skr. fyrir hlutinn eða um 74 milljarða kr. Glitnir hefur einnig keypt hluti í bankanum og á nú 1,8 milljón hluti. Viðskipti innlent 3.10.2007 09:59 Morgan Stanley segir upp 600 manns Bandaríski fjárfestingabankinn Morgan Stanley ætlar að segja upp allt að 600 manns í hagræðingarskyni. Endurskipulagning stendur yfir á fasteignalánadeild fyrirtækisins. Fimm hundruð manns verður sagt upp í Bandaríkjunum en hundrað í Evrópu. Keppinautar bankans, svo sem Lehman Brothers, hafa gripið til svipaðra ráðstafana vegna samdráttar á bandarískum fasteignalánamarkaði. Viðskipti erlent 3.10.2007 09:49 Líkur á óbreyttum stýrivöxtum í Bretlandi Samtök verslunar í Bretlandi segir nauðsynlegt að Englandsbanki lækki stýrivexti en það muni auka bjartsýni neytenda á horfur í efnahagsmálum. Vaxtaákvörðunarfundur Englandsbanka er á morgun en reiknað er með því að bankastjórnin haldi stýrivöxtum óbreyttum í 5,75 prósentum að sinni. Viðskipti erlent 3.10.2007 09:29 Hlutabréf lækka lítillega í Evrópu Hlutabréf lækkuðu á mörkuðum í Evrópu þegar opnað var fyrir viðskipti í morgun. FTSEurofirst 300 vísitalan féll um 0,1 prósent. Viðskipti erlent 3.10.2007 09:15 Vísitölurnar upp og niður Gengi hlutabréfavísitalna hefur sveiflast nokkuð á helstu fjármálamörkuðum í dag. Hækkun var við lok viðskipta í Asíu í morgun og sló vísitalan í Kína enn eitt metið. Vísitölur í Evrópu hafa verið upp og niður. Bloomberg varar við of mikilli bjartsýni. Viðskipti erlent 3.10.2007 09:12 Hlutabréf á Asíumarkaði hækka enn Hlutabréf á mörkuðum í Asíu halda áfram að hækka. Bréf á mörkuðum í Hong Kong hafa nú hækkað fimm daga í röð Viðskipti erlent 3.10.2007 08:31 Er hæstánægður með höfuðstöðvarnar Einar Einarssson, forstjóri Marel Food Systems í Bandaríkjunum, var hæstánægður með nýju höfuðstöðvarnar þegar hann settist niður með Jóni Aðalsteini Bergsveinssyni á meðan viðskiptavinir virtu fyrir sér nýjustu tækin frammi í sýningarsalnum. Viðskipti innlent 3.10.2007 00:01 AppliCon gullvottað Þýski hugbúnaðarframleiðandinn SAP hefur veitt fyrirtækinu AppliCon gullvottun, en af um þrjátíu samstarfsfyrirtækjum SAP á Norðurlöndum hafa aðeins tvö náð þeim áfanga áður. Viðskipti innlent 3.10.2007 00:01 Sparisjóðir í ólgusjó breytinga SPRON hefur varðað leið annarra sparisjóða í hlutafélagaformið. Nú síðast hafa stofnfjáreigendur í Sparisjóði Svarfdæla samþykkt að stefnt skuli í þá átt og fleiri fylgjast grannt með ferlinu hjá SPRON. Sjóðum fækkar um leið og þeir stækka. Viðskipti innlent 3.10.2007 00:01 Bankahólfið: Forstjóraflétta Bjarni Ármannsson, fyrrverandi forstjóri Glitnis, hefur fundið sig vel í starfi stjórnarformanns Reykjavík Energy Invest. Það er ekki mikið mál fyrir reynslubolta úr viðskiptalífinu að hoppa á milli starfa sem eru ólík en eiga samt mikið sameiginlegt. Viðskipti innlent 3.10.2007 00:01 Líf í tískutuskunum Íslenski tískumarkaðurinn hefur aldrei verið fjölbreyttari. Nýjar verslanir spretta upp og Íslendingar virðast geta tekið endalaust við. En nú eru blikur á lofti. Tískuveldin NTC og Hagar hafa fengið bréf frá Samkeppniseftirlitinu þar sem óskað er skýringa á nýtilkomnu samstarfi keðjanna. Viðskipti innlent 3.10.2007 00:01 FL Group upp en Icelandair niður Gengi hlutabréfa í kauphöllinni hækkuðu almennt í verði í dag. Mest hækkuðu bréf í FL Group um 5,09 prósent en bréf í Icelandari Group lækkuðu mest. Viðskipti innlent 2.10.2007 16:29 Promens kaupir framleiðslueiningu á Spáni Promens yfirtók í dag framleiðslueiningu spænska fyrirtækisins STE Packaging Development á snyrtivöruumbúðum. Kaupverð er trúnaðarmál en það verður greitt með handbæru fé. Fyrirtækið er staðsett í Esparraguera, nálægt Barcelona á Spáni. Starfsmenn fyrirtækisins eru 33 talsins en árssala fyrirtækisins nemur 3,8 milljónum evra, 332 milljónum króna. Viðskipti innlent 2.10.2007 16:03 Ebay ofgreiddi fyrir Skype Bandaríska uppboðsveitan Ebay segist hafa ofmetið verðið á netsímafyrirtækinu Skype. Fyrirtækið keypti fyrirtækið fyrir rétt um tveimur árum og greiddi fyrir það heila 2,6 milljarða dala, jafnvirði rúmlega 161 milljarð íslenskra króna. Viðskipti erlent 2.10.2007 15:46 Hlutabréf í FL Group á flugi Hlutabréf í FL Group hafa hækkað um 5,09 prósent í kauphöllinni það sem af er degi. Almennt hafa hlutabréf hækkað í verði í dag og hefur úrvalsvísitalan hækkað um 2,13 prósent. Viðskipti innlent 2.10.2007 15:12 Léttúð í umgengni um yfirtökureglur Þorvaldur Lúðvík Sigurjónsson, forstjóri Saga Capital Fjárfestingarbanka, varar markaðsaðila við frjálslegri umgengni við reglur um yfirtökuskyldu og segir að slíkt virðingaleysi komi aðeins niður á þeim sjálfum. Til lengri tíma muni það rýra traust á markaðnum og þar með hægja á vexti hans. Viðskipti innlent 2.10.2007 14:15 Hótel Nordica verður Hilton-hótel í dag Nordica hótel í Reykjavík mun frá og með deginum í dag heita Hilton Reykjavík Nordica. Stjórnendur eru sannfærðir um að breytingin muni laða enn fleiri viðskiptavini að hótelinu. Viðskipti innlent 2.10.2007 12:33 Vill skýrari reglur um yfirtökuskyldur Björgvin G. Sigurðsson viðskiptaráðherra vill skýrari reglur um yfirtökuskyldur fyrirtækja. Þetta sagði hann á ráðstefnu sem Fjármálaeftirlitið hélt í morgun. Ráðherra segir reglur um yfirtökuskyldu fyrirtækja afar óskýrar. Viðskipti innlent 2.10.2007 12:26 Matarverð hækkar innan OECD en þó ekki á Íslandi Verðbólga á ársgrundvelli innan OECD mældist 1,8 prósent í ágúst síðastliðnum samkvæmt tölum sem birtar voru í dag. Hafði hún lækkað um 0,1 prósent frá fyrra mánuði. Viðskipti innlent 2.10.2007 11:20 Hækkanir í kauphöllinni Hlutabréf hækkuðu almennt í verði í kauphöllinni í morgun. Úrvalsvísitalan hafði hækkaði um 1,97 prósent um klukkan hálf ellefu. Viðskipti innlent 2.10.2007 10:39 Miklar hækkanir í Japan Miklar hækkanir urðu á hlutabréfum í Japan og komst Nikkei vísitalan í fyrsta skipti í átta vikur yfir 17 þúsund stig. Alls hækkaði Nikkei um 1,2 prósent. Viðskipti erlent 2.10.2007 10:32 Aukin bjartsýni meðal evrópskra fjárfesta Hlutabréf á mörkuðum í Evrópu hækkuðu þegar opnað var fyrir viðskipti í morgun. FTSEurofirst 300 vísitalan hækkaði um 0,7 prósent. Viðskipti erlent 2.10.2007 10:21 Straumur ræður yfirmann lánasviðs í Lundúnum Straumur-Burðarás Fjárfestingabanki hefur ráðið Andrew Bernhardt til starfa sem yfirmann lánasviðs félagsins í London. Viðskipti innlent 2.10.2007 09:16 « ‹ ›
Gengi AMR gæti hækkað um 50 prósent Ábendingar FL Group til stjórnar AMR hafa skilað sér í jákvæðari umfjöllun greiningardeilda um félagið. FL Group á rúm níu prósent í AMR. Viðskipti erlent 3.10.2007 13:15
Gengi Northern Rock rýkur upp vegna yfirtökufrétta Gengi hlutabréfa í breska fasteignalánafyrirtækinu Northern Rock hefur hækkað um heil tíu prósent í dag eftir að fjárfestingafélagið JC Flowers greindi frá því að það hefði tryggt sér 15 milljarða punda, jafnvirði tæpra 1.900 milljarða íslenskra króna, sem mun nýtast við yfirtöku á félaginu. Viðskipti erlent 3.10.2007 12:59
Greiða atkvæði um sameiningu BYRS og SPK Stjórn BYRS hefur boðað til stofnfjáreigendafundar í sparisjóðnum í dag. Ef og þegar stofnfjáreigendur hafa samþykkt sameininguna við Sparisjóð Kópavogs, sem allar líkur eru á að gerist, er búist er við að Fjármálaeftirlitið muni taka sér sinn tíma áður en stofnunin leggur blessun sína yfir málið. Viðskipti innlent 3.10.2007 12:44
Enn þröngt um lausafé á fjármálamörkuðum Þrátt fyrir að losnað hafi um lausafé á ýmsum helstu fjármálamörkuðum heims er aðgengi að lausafé mun takmarkaðra en var fyrir óróann sem hófst í júlílok, og vextir á skammtímalánum enn háir. Álag á helstu millibankamörkuðum, miðað við stýrivexti, er þannig enn mun hærra en var í júlílok og raunar er álag á 3 mánaða innlánsvexti í Bandaríkjum og á evrusvæði með því hæsta sem verið hefur frá því sviptingarnar hófust. Viðskipti erlent 3.10.2007 12:08
Athafnalán fyrir konur hjá SPRON Athafnalán eru ný lán sem veitt eru vegna rekstrar þar sem konur eru í lykilhlutverki. Lánin bjóðast fyrirtækjum sem eru í eigu kvenna eða rekin af konum og veitir SPRON lánin í samvinnu við Þróunarbanka Evrópu og Norræna fjárfestingarbankann. Viðskipti innlent 3.10.2007 12:00
Brú fjárfestir í útgerðarfyrirtæki Brú II Venture Capital Fund hefur fjárfest fyrir sjö milljónir bandaríkjadala eða sem nemur 449 milljónum króna í sprotafyrirtækinu FS-10 ehf. sem er útgerðarfyrirtæki með höfuðstöðvar í Reykjavík. FS-10 var stofnað í þeim tilgangi að nýta íslenska sérfræðiþekkingu við útgerð stórra fiskiskipa á hafinu undan Máritaníu en stofnendur fyrirtækisins hafa víðtæka reynslu af sjávarútvegi. Viðskipti innlent 3.10.2007 11:17
Kraftur í Kauphöllinni Gengi hlutabréfa tók sprettinn við opnun viðskipta í Kauphöllinni í morgun og rauk Úrvalsvísitalan upp um 1,23 prósent. FL Group leiddi hækkanalestina en gengi bréfa í félaginu hækkaði um 4,65 prósent. Þegar stundarfjórðungur var liðinn frá opnun Kauphallarinnar kom lækkanakippur sem olli því að bréf í Straumi tóku toppsætið af FL Group. Viðskipti innlent 3.10.2007 10:13
Milestone tekur stöðu í Carnegie Fjárfestingafyrirtækið Milestone, í eigu þeirra Karls og Steingríms Wernerssona, hefur fjárfest grimmt í sænska bankanum Carnegie og er nú stærsti hluthafi bankans með 9,7% hlut. Að sögn danska blaðsins Börsen hefur Milestone greitt um 7,4 milljarða skr. fyrir hlutinn eða um 74 milljarða kr. Glitnir hefur einnig keypt hluti í bankanum og á nú 1,8 milljón hluti. Viðskipti innlent 3.10.2007 09:59
Morgan Stanley segir upp 600 manns Bandaríski fjárfestingabankinn Morgan Stanley ætlar að segja upp allt að 600 manns í hagræðingarskyni. Endurskipulagning stendur yfir á fasteignalánadeild fyrirtækisins. Fimm hundruð manns verður sagt upp í Bandaríkjunum en hundrað í Evrópu. Keppinautar bankans, svo sem Lehman Brothers, hafa gripið til svipaðra ráðstafana vegna samdráttar á bandarískum fasteignalánamarkaði. Viðskipti erlent 3.10.2007 09:49
Líkur á óbreyttum stýrivöxtum í Bretlandi Samtök verslunar í Bretlandi segir nauðsynlegt að Englandsbanki lækki stýrivexti en það muni auka bjartsýni neytenda á horfur í efnahagsmálum. Vaxtaákvörðunarfundur Englandsbanka er á morgun en reiknað er með því að bankastjórnin haldi stýrivöxtum óbreyttum í 5,75 prósentum að sinni. Viðskipti erlent 3.10.2007 09:29
Hlutabréf lækka lítillega í Evrópu Hlutabréf lækkuðu á mörkuðum í Evrópu þegar opnað var fyrir viðskipti í morgun. FTSEurofirst 300 vísitalan féll um 0,1 prósent. Viðskipti erlent 3.10.2007 09:15
Vísitölurnar upp og niður Gengi hlutabréfavísitalna hefur sveiflast nokkuð á helstu fjármálamörkuðum í dag. Hækkun var við lok viðskipta í Asíu í morgun og sló vísitalan í Kína enn eitt metið. Vísitölur í Evrópu hafa verið upp og niður. Bloomberg varar við of mikilli bjartsýni. Viðskipti erlent 3.10.2007 09:12
Hlutabréf á Asíumarkaði hækka enn Hlutabréf á mörkuðum í Asíu halda áfram að hækka. Bréf á mörkuðum í Hong Kong hafa nú hækkað fimm daga í röð Viðskipti erlent 3.10.2007 08:31
Er hæstánægður með höfuðstöðvarnar Einar Einarssson, forstjóri Marel Food Systems í Bandaríkjunum, var hæstánægður með nýju höfuðstöðvarnar þegar hann settist niður með Jóni Aðalsteini Bergsveinssyni á meðan viðskiptavinir virtu fyrir sér nýjustu tækin frammi í sýningarsalnum. Viðskipti innlent 3.10.2007 00:01
AppliCon gullvottað Þýski hugbúnaðarframleiðandinn SAP hefur veitt fyrirtækinu AppliCon gullvottun, en af um þrjátíu samstarfsfyrirtækjum SAP á Norðurlöndum hafa aðeins tvö náð þeim áfanga áður. Viðskipti innlent 3.10.2007 00:01
Sparisjóðir í ólgusjó breytinga SPRON hefur varðað leið annarra sparisjóða í hlutafélagaformið. Nú síðast hafa stofnfjáreigendur í Sparisjóði Svarfdæla samþykkt að stefnt skuli í þá átt og fleiri fylgjast grannt með ferlinu hjá SPRON. Sjóðum fækkar um leið og þeir stækka. Viðskipti innlent 3.10.2007 00:01
Bankahólfið: Forstjóraflétta Bjarni Ármannsson, fyrrverandi forstjóri Glitnis, hefur fundið sig vel í starfi stjórnarformanns Reykjavík Energy Invest. Það er ekki mikið mál fyrir reynslubolta úr viðskiptalífinu að hoppa á milli starfa sem eru ólík en eiga samt mikið sameiginlegt. Viðskipti innlent 3.10.2007 00:01
Líf í tískutuskunum Íslenski tískumarkaðurinn hefur aldrei verið fjölbreyttari. Nýjar verslanir spretta upp og Íslendingar virðast geta tekið endalaust við. En nú eru blikur á lofti. Tískuveldin NTC og Hagar hafa fengið bréf frá Samkeppniseftirlitinu þar sem óskað er skýringa á nýtilkomnu samstarfi keðjanna. Viðskipti innlent 3.10.2007 00:01
FL Group upp en Icelandair niður Gengi hlutabréfa í kauphöllinni hækkuðu almennt í verði í dag. Mest hækkuðu bréf í FL Group um 5,09 prósent en bréf í Icelandari Group lækkuðu mest. Viðskipti innlent 2.10.2007 16:29
Promens kaupir framleiðslueiningu á Spáni Promens yfirtók í dag framleiðslueiningu spænska fyrirtækisins STE Packaging Development á snyrtivöruumbúðum. Kaupverð er trúnaðarmál en það verður greitt með handbæru fé. Fyrirtækið er staðsett í Esparraguera, nálægt Barcelona á Spáni. Starfsmenn fyrirtækisins eru 33 talsins en árssala fyrirtækisins nemur 3,8 milljónum evra, 332 milljónum króna. Viðskipti innlent 2.10.2007 16:03
Ebay ofgreiddi fyrir Skype Bandaríska uppboðsveitan Ebay segist hafa ofmetið verðið á netsímafyrirtækinu Skype. Fyrirtækið keypti fyrirtækið fyrir rétt um tveimur árum og greiddi fyrir það heila 2,6 milljarða dala, jafnvirði rúmlega 161 milljarð íslenskra króna. Viðskipti erlent 2.10.2007 15:46
Hlutabréf í FL Group á flugi Hlutabréf í FL Group hafa hækkað um 5,09 prósent í kauphöllinni það sem af er degi. Almennt hafa hlutabréf hækkað í verði í dag og hefur úrvalsvísitalan hækkað um 2,13 prósent. Viðskipti innlent 2.10.2007 15:12
Léttúð í umgengni um yfirtökureglur Þorvaldur Lúðvík Sigurjónsson, forstjóri Saga Capital Fjárfestingarbanka, varar markaðsaðila við frjálslegri umgengni við reglur um yfirtökuskyldu og segir að slíkt virðingaleysi komi aðeins niður á þeim sjálfum. Til lengri tíma muni það rýra traust á markaðnum og þar með hægja á vexti hans. Viðskipti innlent 2.10.2007 14:15
Hótel Nordica verður Hilton-hótel í dag Nordica hótel í Reykjavík mun frá og með deginum í dag heita Hilton Reykjavík Nordica. Stjórnendur eru sannfærðir um að breytingin muni laða enn fleiri viðskiptavini að hótelinu. Viðskipti innlent 2.10.2007 12:33
Vill skýrari reglur um yfirtökuskyldur Björgvin G. Sigurðsson viðskiptaráðherra vill skýrari reglur um yfirtökuskyldur fyrirtækja. Þetta sagði hann á ráðstefnu sem Fjármálaeftirlitið hélt í morgun. Ráðherra segir reglur um yfirtökuskyldu fyrirtækja afar óskýrar. Viðskipti innlent 2.10.2007 12:26
Matarverð hækkar innan OECD en þó ekki á Íslandi Verðbólga á ársgrundvelli innan OECD mældist 1,8 prósent í ágúst síðastliðnum samkvæmt tölum sem birtar voru í dag. Hafði hún lækkað um 0,1 prósent frá fyrra mánuði. Viðskipti innlent 2.10.2007 11:20
Hækkanir í kauphöllinni Hlutabréf hækkuðu almennt í verði í kauphöllinni í morgun. Úrvalsvísitalan hafði hækkaði um 1,97 prósent um klukkan hálf ellefu. Viðskipti innlent 2.10.2007 10:39
Miklar hækkanir í Japan Miklar hækkanir urðu á hlutabréfum í Japan og komst Nikkei vísitalan í fyrsta skipti í átta vikur yfir 17 þúsund stig. Alls hækkaði Nikkei um 1,2 prósent. Viðskipti erlent 2.10.2007 10:32
Aukin bjartsýni meðal evrópskra fjárfesta Hlutabréf á mörkuðum í Evrópu hækkuðu þegar opnað var fyrir viðskipti í morgun. FTSEurofirst 300 vísitalan hækkaði um 0,7 prósent. Viðskipti erlent 2.10.2007 10:21
Straumur ræður yfirmann lánasviðs í Lundúnum Straumur-Burðarás Fjárfestingabanki hefur ráðið Andrew Bernhardt til starfa sem yfirmann lánasviðs félagsins í London. Viðskipti innlent 2.10.2007 09:16
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent