Viðskipti innlent

Hækkanir í kauphöllinni

MYND/365

Hlutabréf hækkuðu almennt í verði í kauphöllinni í morgun. Úrvalsvísitalan hafði hækkaði um 1,97 prósent um klukkan hálf ellefu.

Mest höfðu hlutabréf í Exista hækkað eða um 3,79 prósent. Þá höfðu hlutabréf í Straumi - Burðarás hækkað um 3,2 prósent. Hlutabréf í Icelandair Group höfðu hins vegar fallið um 0,37 prósent.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×