Viðskipti Fær yfir 500 milljarða króna fyrir Lucasfilm George Lucas átti 100% í Lucasfilms. Viðskipti erlent 30.10.2012 21:01 Bjartsýnn fyrir Íslands hönd Norski hagfræðingurinn og fyrrum seðlabankastjórinn Svein Harald Øygard segist bjartsýnn fyrir hönd Íslands og segir mikil tækifæri vera fyrir hendi þegar kemur að því að renna styrkari stoðum undir efnahagslífið. Viðskipti innlent 30.10.2012 18:57 Baugstoppar fyrir dómi - fundu mikilvæg gögn í bílskúr á Akureyri Aðalmeðferðferð fór fram í máli þrotabús BGE eignarhaldsfélagsins gegn Gunnari Sigurðssyni fyrrverandi forstjóra Baugs Group vegna lána sem hann og aðrir starfsmenn fengu til þess að kaupa hlutabréf í Baug í gegnum BGE. Viðskipti innlent 30.10.2012 16:17 WOW tók á móti nýrri þotu WOW air tók í gær á móti nýrri Airbus A320 vél, árgerð 2011, og fór hún með farþega WOW air frá London til Íslands í gærkvöldi. Þetta er fyrsta vélin af fjórum nýlegum Airbus A320 vélum sem WOW air mun taka í gagnið fyrir næsta vor. Vélin verður nýjasta þotan sem notuð er í áætlunarflugi til og frá Íslandi af íslensku flugfélagi. Nýju Airbus A320 vélarnar eru mun sparneytnari en eldri vélar félagsins og jafnframt menga þær umtalsvert minna. Engin breyting verður á samstarfi WOW air við Avion Express sem verður áfram flugrekstraraðili WOW air. Viðskipti innlent 30.10.2012 15:20 Vinnum meira en aðrir en græðum minna Umtalsverð tækifæri eru fyrir hendi til að auka arðsemi í fjármagnsfrekum atvinnugreinum, segir McKinsey & Company, sem kynnti skýrslu sína um íslenskan efnahag í dag. Viðskipti innlent 30.10.2012 14:50 Krafði forystumenn um skýringar á vondum vaxtakjörum Helgi Hjörvar krafði forsætisráðherra Norðurlandanna á þingi Norðurlandaráðs um svör við því hvers vegna Norðurlöndin hefðu veitt Írum miklu betri vaxtakjör en Íslendingum. Viðskipti innlent 30.10.2012 14:45 Rúmfatalagerinn á Austurveg "Já, það er rétt, við ætlum að opna á Selfossi fyrir jól og hlökkum mikið að koma með starfsemin á Suðurland. Við erum að fá húsnæði Europris afhent og förum í kjölfarið að setja verslunina upp," sagði Bjarki Brynjarsson, markaðsstjóri Rúmfatalagersins þegar hann var spurður hvort það væri rétt að verslunin væri að koma á Selfoss. Viðskipti innlent 30.10.2012 14:31 Jónsi í Sigur Rós í nýrri auglýsingu Windows Jón Þór Birgisson, sem oftast er kallaður Jónsi í Sigur Rós, flytur lagið sem hljómar í auglýsingu nýja Windows símans. Auglýsingin var birt á YouTube á sunnudaginn. Lagið er af plötu sem Jónsi gaf út einn síns liðs þegar Sigur Rós var í leyfi. Lagið heitir Go Do og platan heitir Go. Viðskipti innlent 30.10.2012 13:55 Fækka störfum um 3000 Danske bank, einn stærsti banki Danmerkur, ætlar að fækka störfum um 3000 allt til ársins 2015. Það er um 1000 fleiri störf en bankinn hafði áður gert ráð fyrir þurfa að leggja niður. Bankinn hyggst ýta úr vör nýrri aðgerðaráætlun, New Standard, og segja fjölmiðlar í Danmörku að bankinn sé með þeirri áætlun að viðurkenna að uppsveifla í danska hagkerfinu sé ekki á næsta leyti. Viðskipti erlent 30.10.2012 13:40 Háttsettir stjórnendur Apple reknir Vandræðagangur á kortakerfi Apple og slakar niðurstöður ársfjórðungsuppgjörs hafa orðið til þess að tveir háttsettir stjórnendur fyrirtækisins voru látnir taka pokann sinn í gær. Viðskipti erlent 30.10.2012 12:01 UBS segir 10 þúsund manns upp Svissneski bankinn UBS ætlar að fækka störfum um 10 þúsund á starfstöðum bankans víðsvegar í heiminum. Bankinn mun draga úr viðskiptabankastarfsemi sinni. Störfunum verður fækkað á næstu þremur árum. Heildarfjöldi starfsmanna er 64 þúsund og því er um að ræða fækkun um 16%. UBS bankinn tapaði um 39 milljörðum svissneskra franka í fjármálakreppunni og ríkissjóður í Sviss þurfti að koma bankanum til bjargar svo hann færi ekki í þrot. Sergio Ermotti, forstjóri UBS, segir að ákvörðunin hafi verið erfið, því bankarekstur snúist að öllu leyti um fólkið sem vinnur hjá bankanum. Viðskipti erlent 30.10.2012 10:11 Nær þriðjungur bænda með aðrar tekjur en búrekstur Samkvæmt niðurstöðum landbúnaðarrannsóknar Hagstofunnar fyrir árið 2010 er nytjað landbúnaðarland, utan afrétta, um 15% af heildarstærð Íslands. Viðskipti innlent 30.10.2012 09:17 Framleiðsluverð hækkar um 1,8% milli mánaða Vísitala framleiðsluverðs í september 2012 var 207,3 stig og hækkaði um 1,8% frá ágúst 2012. Þetta kemur fram á vefsíðu Hagstofunnar. Viðskipti innlent 30.10.2012 09:11 Gjaldþrotum fyrirtækja fækkaði um 25% milli ára í september Þá voru 128 fyrirtæki tekin til gjaldþrotaskipta í septembermánuði, flest í byggingarstarfsemi og mannvirkjagerð. Til samanburðar voru gjaldþrotin 172 talsins í sama mánuði í fyrra og fækkaði því um 44 milli ára eða um fjórðung. Viðskipti innlent 30.10.2012 09:06 Öllum frá Iceland Express sagt upp störfum hjá Wow Flugfreyjum og flugmönnum sem störfuðu fyrir Iceland Express hefur verið sagt upp störfum. Fólkið hafði ekki unnið síðan Wow Air tók reksturinn yfir fyrr í október. Nýr flugrekandi líklega kynntur í dag. Viðskipti innlent 30.10.2012 08:00 Nýherji hagnast um 5 milljónir Nýherji hagnaðist um 5 milljónir króna á þriðja ársfjórðungi ársins. Til samanburðar tapaði fyrirtækið 60 milljónum króna á sama tímabili í fyrra. Viðskipti innlent 30.10.2012 08:00 Google-skattur í undirbúningi Francois Hollande Frakklandsforseti átti í gær fund með Eric Schmidt, framkvæmdastjóra tölvufyrirtækisins Google. Viðskipti innlent 30.10.2012 08:00 Nota mjög villandi tungutak Flugmálastjórn segir WOW air nota mjög villandi tungutak í lýsingum á starfsemi sinni. Viðskipti innlent 30.10.2012 08:00 Síminn greiðir meira fyrir netsamband Síminn og Farice hafa gert með sér nýjan samning um fjarskiptasamband við útlönd. Forstjóri Símans segir kostnað fyrirtækisins vegna veitingar netþjónustu aukast umtalsvert með samningnum. Verð á netþjónustu gæti hækkað. Viðskipti innlent 30.10.2012 08:00 Sérstakur lánasjóður aðstoði við uppbyggingu Lúðvík Geirsson, stjórnarformaður Fasteignasjóðs sveitarfélaganna, segir nauðsynlegt að stofna lánasjóð sem sveitarfélögin geti sótt peninga í til að sporna við úrræðaleysi fyrir geðfatlaða. Viðskipti innlent 30.10.2012 08:00 Fjárfestar hafa tvöfaldað féð sem þeir settu í Haga Hlutabréf Haga rufu 20 króna múrinn í gær. Búvallahópurinn hefur tvöfaldað fjárfestingu sína. Tveir framkvæmdastjórar seldu hlut sinn fyrir helgi á tæpar 50 milljónir króna. Þeir fengu hlutinn gefins í fyrra. Viðskipti innlent 30.10.2012 08:00 500.000 í sekt vegna N1 lykils N1 hefur verið sektað um hálfa milljón króna vegna markaðssetningar á N1 lyklinum og fyrir að lúta ekki ákvörðun Neytendastofu. Viðskipti innlent 30.10.2012 08:00 Verða ekki af bótarétti sínum Atvinnulausum býðst stuðningur Rannsóknaseturs verslunarinnar, Nýsköpunarmiðstöðvar og Vinnumálastofnunar við að stofna samvinnufélög. Tilgangurinn er að skapa fólki atvinnu og efla nýsköpun. Viðskipti innlent 30.10.2012 08:00 Alþjóðleg vísitala sýnir minnkandi velmegun á Íslandi Velmegun á Íslandi fer minnkandi. Þetta kemur fram í árlegri mælingu velmegunarvísitölunnar hjá Legatum stofnuninni. Viðskipti innlent 30.10.2012 07:58 ESB vill stofna neyðarsjóð fyrir fátæka í Evrópu Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins vill koma á fót neyðarsjóði fyrir það fólk sem hvorki á til hnífs né skeiðar í Evrópu vegna efnahagskreppunnar. Viðskipti erlent 30.10.2012 07:00 Enn er mikil velta á fasteignamarkaðinum Mikil velta er áfram á fasteignamarkaðinum á höfuðborgarsvæðinu. Alls var þinglýst 123 kaupsamningum um fasteignir í borginni í síðustu viku en það er 18 samningum meira en nemur meðaltalinu á viku undanfarna þrjá mánuði. Viðskipti innlent 30.10.2012 06:48 Markaðir á Wall Street lokaðir annan daginn í röð Fjármálamarkaðir á Wall Street verða áfram lokaðir í dag, annan daginn í röð vegna ofurstormsins Sandy. Þetta á við um öll viðskipti líka þau rafrænu. Viðskipti erlent 30.10.2012 06:30 Farice hækkar verð á nettengingu við umheiminn Síminn hefur náð þriggja ára samningum við Farice ehf. um fjarskiptasamband við útlönd, en síðarnefnda fyrirtækið heldur úti tveimur sæstrengjum sem tengja Ísland við umheiminn. Forstjóri Símans segir að samningarnir feli í sér umtalsverðar kostnaðarhækkarnir fyrir Símann. Viðskipti innlent 29.10.2012 21:11 Segja nauðasamninga ekki ógna stöðugleika Lögmenn stærstu kröfuhafa Glitnis og Kaupþings segja útgreiðslu á mörg hundruð milljörðum króna til þeirra í erlendri mynt eftir að nauðasamningar hafa verið samþykktir, ekki ógna stöðugleika hér á landi. Útflæði á krónueign í eigu kröfuhafa verður stýrt í samræmi við reglur Seðlabanka Íslands. Viðskipti innlent 29.10.2012 20:05 Gengi Haga komið yfir 20 Gengi smásölurisans Haga hefur hækkað um 2,26 prósent það sem af er degi, og er gengi bréfa félagsins nú 20,26. Gengi bréfa félagsins hafa hækkað jafnt og þétt frá því að félagið var skráð á markað, en við upphaf skráningarferils var gengi bréfa félags 13,5. Viðskipti innlent 29.10.2012 12:23 « ‹ ›
Fær yfir 500 milljarða króna fyrir Lucasfilm George Lucas átti 100% í Lucasfilms. Viðskipti erlent 30.10.2012 21:01
Bjartsýnn fyrir Íslands hönd Norski hagfræðingurinn og fyrrum seðlabankastjórinn Svein Harald Øygard segist bjartsýnn fyrir hönd Íslands og segir mikil tækifæri vera fyrir hendi þegar kemur að því að renna styrkari stoðum undir efnahagslífið. Viðskipti innlent 30.10.2012 18:57
Baugstoppar fyrir dómi - fundu mikilvæg gögn í bílskúr á Akureyri Aðalmeðferðferð fór fram í máli þrotabús BGE eignarhaldsfélagsins gegn Gunnari Sigurðssyni fyrrverandi forstjóra Baugs Group vegna lána sem hann og aðrir starfsmenn fengu til þess að kaupa hlutabréf í Baug í gegnum BGE. Viðskipti innlent 30.10.2012 16:17
WOW tók á móti nýrri þotu WOW air tók í gær á móti nýrri Airbus A320 vél, árgerð 2011, og fór hún með farþega WOW air frá London til Íslands í gærkvöldi. Þetta er fyrsta vélin af fjórum nýlegum Airbus A320 vélum sem WOW air mun taka í gagnið fyrir næsta vor. Vélin verður nýjasta þotan sem notuð er í áætlunarflugi til og frá Íslandi af íslensku flugfélagi. Nýju Airbus A320 vélarnar eru mun sparneytnari en eldri vélar félagsins og jafnframt menga þær umtalsvert minna. Engin breyting verður á samstarfi WOW air við Avion Express sem verður áfram flugrekstraraðili WOW air. Viðskipti innlent 30.10.2012 15:20
Vinnum meira en aðrir en græðum minna Umtalsverð tækifæri eru fyrir hendi til að auka arðsemi í fjármagnsfrekum atvinnugreinum, segir McKinsey & Company, sem kynnti skýrslu sína um íslenskan efnahag í dag. Viðskipti innlent 30.10.2012 14:50
Krafði forystumenn um skýringar á vondum vaxtakjörum Helgi Hjörvar krafði forsætisráðherra Norðurlandanna á þingi Norðurlandaráðs um svör við því hvers vegna Norðurlöndin hefðu veitt Írum miklu betri vaxtakjör en Íslendingum. Viðskipti innlent 30.10.2012 14:45
Rúmfatalagerinn á Austurveg "Já, það er rétt, við ætlum að opna á Selfossi fyrir jól og hlökkum mikið að koma með starfsemin á Suðurland. Við erum að fá húsnæði Europris afhent og förum í kjölfarið að setja verslunina upp," sagði Bjarki Brynjarsson, markaðsstjóri Rúmfatalagersins þegar hann var spurður hvort það væri rétt að verslunin væri að koma á Selfoss. Viðskipti innlent 30.10.2012 14:31
Jónsi í Sigur Rós í nýrri auglýsingu Windows Jón Þór Birgisson, sem oftast er kallaður Jónsi í Sigur Rós, flytur lagið sem hljómar í auglýsingu nýja Windows símans. Auglýsingin var birt á YouTube á sunnudaginn. Lagið er af plötu sem Jónsi gaf út einn síns liðs þegar Sigur Rós var í leyfi. Lagið heitir Go Do og platan heitir Go. Viðskipti innlent 30.10.2012 13:55
Fækka störfum um 3000 Danske bank, einn stærsti banki Danmerkur, ætlar að fækka störfum um 3000 allt til ársins 2015. Það er um 1000 fleiri störf en bankinn hafði áður gert ráð fyrir þurfa að leggja niður. Bankinn hyggst ýta úr vör nýrri aðgerðaráætlun, New Standard, og segja fjölmiðlar í Danmörku að bankinn sé með þeirri áætlun að viðurkenna að uppsveifla í danska hagkerfinu sé ekki á næsta leyti. Viðskipti erlent 30.10.2012 13:40
Háttsettir stjórnendur Apple reknir Vandræðagangur á kortakerfi Apple og slakar niðurstöður ársfjórðungsuppgjörs hafa orðið til þess að tveir háttsettir stjórnendur fyrirtækisins voru látnir taka pokann sinn í gær. Viðskipti erlent 30.10.2012 12:01
UBS segir 10 þúsund manns upp Svissneski bankinn UBS ætlar að fækka störfum um 10 þúsund á starfstöðum bankans víðsvegar í heiminum. Bankinn mun draga úr viðskiptabankastarfsemi sinni. Störfunum verður fækkað á næstu þremur árum. Heildarfjöldi starfsmanna er 64 þúsund og því er um að ræða fækkun um 16%. UBS bankinn tapaði um 39 milljörðum svissneskra franka í fjármálakreppunni og ríkissjóður í Sviss þurfti að koma bankanum til bjargar svo hann færi ekki í þrot. Sergio Ermotti, forstjóri UBS, segir að ákvörðunin hafi verið erfið, því bankarekstur snúist að öllu leyti um fólkið sem vinnur hjá bankanum. Viðskipti erlent 30.10.2012 10:11
Nær þriðjungur bænda með aðrar tekjur en búrekstur Samkvæmt niðurstöðum landbúnaðarrannsóknar Hagstofunnar fyrir árið 2010 er nytjað landbúnaðarland, utan afrétta, um 15% af heildarstærð Íslands. Viðskipti innlent 30.10.2012 09:17
Framleiðsluverð hækkar um 1,8% milli mánaða Vísitala framleiðsluverðs í september 2012 var 207,3 stig og hækkaði um 1,8% frá ágúst 2012. Þetta kemur fram á vefsíðu Hagstofunnar. Viðskipti innlent 30.10.2012 09:11
Gjaldþrotum fyrirtækja fækkaði um 25% milli ára í september Þá voru 128 fyrirtæki tekin til gjaldþrotaskipta í septembermánuði, flest í byggingarstarfsemi og mannvirkjagerð. Til samanburðar voru gjaldþrotin 172 talsins í sama mánuði í fyrra og fækkaði því um 44 milli ára eða um fjórðung. Viðskipti innlent 30.10.2012 09:06
Öllum frá Iceland Express sagt upp störfum hjá Wow Flugfreyjum og flugmönnum sem störfuðu fyrir Iceland Express hefur verið sagt upp störfum. Fólkið hafði ekki unnið síðan Wow Air tók reksturinn yfir fyrr í október. Nýr flugrekandi líklega kynntur í dag. Viðskipti innlent 30.10.2012 08:00
Nýherji hagnast um 5 milljónir Nýherji hagnaðist um 5 milljónir króna á þriðja ársfjórðungi ársins. Til samanburðar tapaði fyrirtækið 60 milljónum króna á sama tímabili í fyrra. Viðskipti innlent 30.10.2012 08:00
Google-skattur í undirbúningi Francois Hollande Frakklandsforseti átti í gær fund með Eric Schmidt, framkvæmdastjóra tölvufyrirtækisins Google. Viðskipti innlent 30.10.2012 08:00
Nota mjög villandi tungutak Flugmálastjórn segir WOW air nota mjög villandi tungutak í lýsingum á starfsemi sinni. Viðskipti innlent 30.10.2012 08:00
Síminn greiðir meira fyrir netsamband Síminn og Farice hafa gert með sér nýjan samning um fjarskiptasamband við útlönd. Forstjóri Símans segir kostnað fyrirtækisins vegna veitingar netþjónustu aukast umtalsvert með samningnum. Verð á netþjónustu gæti hækkað. Viðskipti innlent 30.10.2012 08:00
Sérstakur lánasjóður aðstoði við uppbyggingu Lúðvík Geirsson, stjórnarformaður Fasteignasjóðs sveitarfélaganna, segir nauðsynlegt að stofna lánasjóð sem sveitarfélögin geti sótt peninga í til að sporna við úrræðaleysi fyrir geðfatlaða. Viðskipti innlent 30.10.2012 08:00
Fjárfestar hafa tvöfaldað féð sem þeir settu í Haga Hlutabréf Haga rufu 20 króna múrinn í gær. Búvallahópurinn hefur tvöfaldað fjárfestingu sína. Tveir framkvæmdastjórar seldu hlut sinn fyrir helgi á tæpar 50 milljónir króna. Þeir fengu hlutinn gefins í fyrra. Viðskipti innlent 30.10.2012 08:00
500.000 í sekt vegna N1 lykils N1 hefur verið sektað um hálfa milljón króna vegna markaðssetningar á N1 lyklinum og fyrir að lúta ekki ákvörðun Neytendastofu. Viðskipti innlent 30.10.2012 08:00
Verða ekki af bótarétti sínum Atvinnulausum býðst stuðningur Rannsóknaseturs verslunarinnar, Nýsköpunarmiðstöðvar og Vinnumálastofnunar við að stofna samvinnufélög. Tilgangurinn er að skapa fólki atvinnu og efla nýsköpun. Viðskipti innlent 30.10.2012 08:00
Alþjóðleg vísitala sýnir minnkandi velmegun á Íslandi Velmegun á Íslandi fer minnkandi. Þetta kemur fram í árlegri mælingu velmegunarvísitölunnar hjá Legatum stofnuninni. Viðskipti innlent 30.10.2012 07:58
ESB vill stofna neyðarsjóð fyrir fátæka í Evrópu Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins vill koma á fót neyðarsjóði fyrir það fólk sem hvorki á til hnífs né skeiðar í Evrópu vegna efnahagskreppunnar. Viðskipti erlent 30.10.2012 07:00
Enn er mikil velta á fasteignamarkaðinum Mikil velta er áfram á fasteignamarkaðinum á höfuðborgarsvæðinu. Alls var þinglýst 123 kaupsamningum um fasteignir í borginni í síðustu viku en það er 18 samningum meira en nemur meðaltalinu á viku undanfarna þrjá mánuði. Viðskipti innlent 30.10.2012 06:48
Markaðir á Wall Street lokaðir annan daginn í röð Fjármálamarkaðir á Wall Street verða áfram lokaðir í dag, annan daginn í röð vegna ofurstormsins Sandy. Þetta á við um öll viðskipti líka þau rafrænu. Viðskipti erlent 30.10.2012 06:30
Farice hækkar verð á nettengingu við umheiminn Síminn hefur náð þriggja ára samningum við Farice ehf. um fjarskiptasamband við útlönd, en síðarnefnda fyrirtækið heldur úti tveimur sæstrengjum sem tengja Ísland við umheiminn. Forstjóri Símans segir að samningarnir feli í sér umtalsverðar kostnaðarhækkarnir fyrir Símann. Viðskipti innlent 29.10.2012 21:11
Segja nauðasamninga ekki ógna stöðugleika Lögmenn stærstu kröfuhafa Glitnis og Kaupþings segja útgreiðslu á mörg hundruð milljörðum króna til þeirra í erlendri mynt eftir að nauðasamningar hafa verið samþykktir, ekki ógna stöðugleika hér á landi. Útflæði á krónueign í eigu kröfuhafa verður stýrt í samræmi við reglur Seðlabanka Íslands. Viðskipti innlent 29.10.2012 20:05
Gengi Haga komið yfir 20 Gengi smásölurisans Haga hefur hækkað um 2,26 prósent það sem af er degi, og er gengi bréfa félagsins nú 20,26. Gengi bréfa félagsins hafa hækkað jafnt og þétt frá því að félagið var skráð á markað, en við upphaf skráningarferils var gengi bréfa félags 13,5. Viðskipti innlent 29.10.2012 12:23