Viðskipti

Diet Coke hættir

Framleiðsla á Diet Coke í tveggja lítra umbúðum mun hætta á næstu dögum og í kjölfarið af því mun framleiðsla á drykknum í hálfs lítra umbúðum einnig hætta.

Viðskipti innlent

Kickstarter safnar 113 milljörðum

Vefsíðan Kickstarter náði í dag merkum áfanga þegar tekist hafði að safna einni billjón Bandaríkjadala frá notendum síðunnar. Peningarnir hafa verið nýttir til að fjármagna verkefni á hinum ýmsu sviðum s.s í tónlist, tækni og nýsköpun.

Viðskipti erlent