Olís mun opna metanafgreiðslu Fanney Birna Jónsdóttir skrifar 4. mars 2014 09:14 Þjónuststöð Olís í Mjódd fylgir en metanafgreiðsla opnaði þar síðasta sumar. Vísir/Olís Olís mun opna nýja og fullkomna metanafgreiðslu á þjónustustöð félagsins í Álfheimum í Reykjavík en einnig verður opnuð metanafgreiðsla á Akureyri í vor. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Olís. Olís uppfyllir nú þegar þau skilyrði sem breytingar á lögum um endurnýjanlegt eldsneyti í samgöngum á landi kveða á um. Olís opnaði fyrstu metanafgreiðslu sína á þjónustustöð félagsins í Mjódd síðastliðið sumar og hefur hún að sögn gengið mjög vel. „Við finnum fyrir mikilli ánægju með metanafgreiðsluna í Mjódd meðal fjölmargra notenda metanbifreiða og hefur viðskiptavinum okkar farið fjölgandi síðustu misseri. Með því að opna metanafgreiðslu í Álfheimum og á Akureyri aukum við til muna þjónustu okkar við notendur metanbifreiða sem hefur farið fjölgandi á Íslandi á liðnum árum. Þetta er mikilvægt hagsmunamál enda eru yfir eitt þúsund bílar í umferðinni hér á landi sem knúnir eru metaneldsneyti. Það er þjóðhagslegur ávinningur að nota íslenskt eldsneyti auk þess sem metan er mun umhverfisvænna en annað eldsneyti og talsvert ódýrara,“ segir Jón Ó. Halldórsson, framkvæmdastjóri smásölu- og eldsneytissviðs Olís, í tilkynningunni. Metanið er framleitt í Álfsnesi og unnið úr hauggasi sem verður til úr lífrænum úrgangi sem þar er urðaður. Við vinnsluna verður til vistvænt íslenskt eldsneyti. Á Akureyri verður Olís í samstarfi við Norðurorku sem mun framleiða metangas en Olís mun sjá um markaðssetningu og sölu í gegnum sölukerfi félagsins. Félagið kynnti í vor fyrst íslenskra olíufyrirtækja díselolíu blandaða með VLO, eða vetnismeðhöndlaðri lífrænni olíu, sem er hreinna og umhverfisvænna díseleldsneyti en þekkst hefur. „Allt er þetta liður í umhverfisstefnu félagsins en það hefur um árabil unnið skipulega að umhverfis- og uppgræðslumálum hér á landi,“ segir Jón ennfremur. Mest lesið Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila Viðskipti innlent Þarf stundum að kalla á eiginkonuna „komdu að sofa ástin“ Atvinnulíf „Biðröðin er löng“ Viðskipti innlent Bein útsending: Skattadagurinn 2026 Viðskipti innlent Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Viðskipti innlent Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Viðskipti innlent Vera sem varð til eftir gott vinkonuspjall á sunnudegi Atvinnulíf Gjöfult samstarf Arion banka og íslenska karlalandsliðsins í yfir tuttugu ár Samstarf Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Sjá meira
Olís mun opna nýja og fullkomna metanafgreiðslu á þjónustustöð félagsins í Álfheimum í Reykjavík en einnig verður opnuð metanafgreiðsla á Akureyri í vor. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Olís. Olís uppfyllir nú þegar þau skilyrði sem breytingar á lögum um endurnýjanlegt eldsneyti í samgöngum á landi kveða á um. Olís opnaði fyrstu metanafgreiðslu sína á þjónustustöð félagsins í Mjódd síðastliðið sumar og hefur hún að sögn gengið mjög vel. „Við finnum fyrir mikilli ánægju með metanafgreiðsluna í Mjódd meðal fjölmargra notenda metanbifreiða og hefur viðskiptavinum okkar farið fjölgandi síðustu misseri. Með því að opna metanafgreiðslu í Álfheimum og á Akureyri aukum við til muna þjónustu okkar við notendur metanbifreiða sem hefur farið fjölgandi á Íslandi á liðnum árum. Þetta er mikilvægt hagsmunamál enda eru yfir eitt þúsund bílar í umferðinni hér á landi sem knúnir eru metaneldsneyti. Það er þjóðhagslegur ávinningur að nota íslenskt eldsneyti auk þess sem metan er mun umhverfisvænna en annað eldsneyti og talsvert ódýrara,“ segir Jón Ó. Halldórsson, framkvæmdastjóri smásölu- og eldsneytissviðs Olís, í tilkynningunni. Metanið er framleitt í Álfsnesi og unnið úr hauggasi sem verður til úr lífrænum úrgangi sem þar er urðaður. Við vinnsluna verður til vistvænt íslenskt eldsneyti. Á Akureyri verður Olís í samstarfi við Norðurorku sem mun framleiða metangas en Olís mun sjá um markaðssetningu og sölu í gegnum sölukerfi félagsins. Félagið kynnti í vor fyrst íslenskra olíufyrirtækja díselolíu blandaða með VLO, eða vetnismeðhöndlaðri lífrænni olíu, sem er hreinna og umhverfisvænna díseleldsneyti en þekkst hefur. „Allt er þetta liður í umhverfisstefnu félagsins en það hefur um árabil unnið skipulega að umhverfis- og uppgræðslumálum hér á landi,“ segir Jón ennfremur.
Mest lesið Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila Viðskipti innlent Þarf stundum að kalla á eiginkonuna „komdu að sofa ástin“ Atvinnulíf „Biðröðin er löng“ Viðskipti innlent Bein útsending: Skattadagurinn 2026 Viðskipti innlent Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Viðskipti innlent Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Viðskipti innlent Vera sem varð til eftir gott vinkonuspjall á sunnudegi Atvinnulíf Gjöfult samstarf Arion banka og íslenska karlalandsliðsins í yfir tuttugu ár Samstarf Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Sjá meira