Viðskipti

IKEA tilkynnir innköllun á himnasængum

IKEA biður vinsamlega þá viðskiptavini sem eiga IKEA himnasængur sem ætlaðar eru til notkunar með barnarúmum/vöggum, að hætta notkun þeirra yfir rúmum hvítvoðunga og ungra barna en þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá IKEA.

Viðskipti innlent

Í beinni: Uppbygging raforkukerfisins

Kynningarfundur Landsnets um framtíðaruppbyggingu raforkukerfisins hér á landi verður á Hilton Reykjavík í dag og hefst hann klukkan níu. Fundurinn verður í beinni útsendingu og hægt er að fylgjast með útsendingunni hér.

Viðskipti innlent

Selja á Íbúðalánasjóð eða leggja hann niður

Eyða mætti óvissu um fjárframlög ríkisins vegna Íbúðalánasjóðs með því að selja lánasafn hans. Í nýrri skýrslu er lagt til að hér verði komið á húsnæðislánakerfi að danskri fyrirmynd. Líklegt að til verði að minnsta kosti 4 til 5 húsnæðislánafélög.

Viðskipti innlent