Sport Umfjöllun og viðtöl: Þór Þorl.- Stjarnan 98-92 | Þór með frábæra endurkomu gegn Stjörnunni sem skilaði sigri Þór Þorlákshöfn innbyrti sigur á móti Stjörnunni, 98-92, í lokaleik þrettándu umferð Subway deildar karla í körfubolta þegar liðin leiddu saman hesta sína í Iceland Glacier-höllina í Þorlákshöfn í kvöld. Heimamenn höfðu haft betur í sjö síðustu deildarleikjum sínum á móti Stjörnumönnum og héldu hreðjartaki sínu á Garðbæingnum áfram. Körfubolti 12.1.2024 21:12 Ingibjörg til liðs við Duisburg Ingibjörg Sigurðardóttir, íslenska landsliðskonan, hefur gengið til liðs við þýska félagið Duisburg. Fótbolti 12.1.2024 20:16 KR vann Fram í fyrsta leik Rúnars gegn gamla liðinu KR hafði betur gegn Fram í Reykjavíkurmótinu en þetta var fyrsti leikur Rúnars Kristinssonar gegn sínu gamla liði. Fótbolti 12.1.2024 19:56 Einkunnir strákanna okkar á móti Serbíu: Hornamennirnir bestir Íslenska handboltalandsliðið náði í dýrmætt stig gegn Serbíu með þremur mörkum í röð á ótrúlegum lokamínútum í fyrsta leik sínum á Evrópumeistaramótinu í handbolta í Þýskalandi. Handbolti 12.1.2024 19:50 Maður sér aldrei handboltadómara með virkilega gott hár Ísland byrjar EM karla í handbolta á einu dramatískasta jafntefli síðari ára. Liðið var tveimur mörkum undir þegar nokkrar sekúndur lifðu leiks en á einhvern ótrúlegan hátt tryggði Sigvaldi Björn Guðjónsson stig með marki úr hraðaupphlaupi í blálokin, lokatölur 27-27. Handbolti 12.1.2024 19:46 „Náðum aldrei góðum takti“ Viktor Gísli átti frábæran fyrri hálfleik í marki Íslands og hélt liðinu á lífi meðan mörkin létu á sér standa. Í seinni hálfleik minnkaði markvarslan, sem skrifast að mörgu leyti á slakan varnarleik, og allt stefndi í tap gegn Serbíu. Handbolti 12.1.2024 19:15 „Erum að ströggla lungann úr leiknum sóknarlega“ „Mér líður ágætlega úr því sem komið var. Held að við verðum að vera glaðir með þetta eina stig,“ sagði landsliðsþjálfarinn Snorri Steinn Guðjónsson um ótrúlegt jafntefli Íslands og Serbíu í fyrsta leik liðanna á EM. Handbolti 12.1.2024 19:09 Tölfræðin á móti Serbíu: Unnu síðustu hundrað sekúndurnar 3-0 Íslenska karlalandsliðið í handbolta gerði 27-27 jafntefli við Serbíu eftir ótrúlega endurkomu í fyrsta leik sínum á Evrópumeistaramótinu í Þýskalandi. Handbolti 12.1.2024 19:07 Austurríki ekki í erfiðleikum með Rúmeníu Austurríki fór létt með Rúmeníu í fyrsta leik liðsins á EM í Þýskalandi. Handbolti 12.1.2024 19:00 „Ég get nánast lofað því að við verðum betri í næsta leik“ Ísland gerði eitt dramatískasta jafntefli í manna minnum í fyrsta leik sínum á Evrópumótinu gegn Serbíu. Ísland var þremur mörkum undir þegar tvær mínútur voru eftir en tvö þrumuskot Arons Pálmarsonar hleyptu lífi í leikinn og Sigvaldi Björn skoraði svo jöfnunarmarkið þegar fimm sekúndur voru til leiksloka. Handbolti 12.1.2024 18:57 „Mótið er alls ekki búið“ „Veit ekki, frekar skrítinn leikur. Erum að klikka á algjörum grunnatriðum og förum illa með yfirtöluna,“ sagði Gísli Þorgeir Kristjánsson um ótrúlegt jafntefli Íslands og Serbíu í fyrsta leik EM karla í handbolta. Handbolti 12.1.2024 18:55 Tuchel: Dier er fjölhæfur leikmaður Thomas Tuchel, þjálfari Bayern Munchen, segist hafa ýtt á eftir því að félagið myndi ganga frá kaupum á Eric Dier frá Tottenham. Fótbolti 12.1.2024 18:00 Poch: Ég hef áhyggjur af honum Mauricio Pochettino, þjálfari Chelsea, segist hafa áhyggjur af meiðslum Christopher Nkunku. Enski boltinn 12.1.2024 17:31 Matić hættur að mæta á æfingar Nemanja Matic hefur ekki látið sjá sig á æfingum hjá Stade Rennais undanfarna daga. Ósætti leikmannsins vegna brotinna loforða félagsins eru talin ástæðan, félagið sagði hegðun hans algjörlega óásættanlega og fundað verður um framtíð hans á næstu dögum. Lyon er talinn líklegasti áfangastaður ef hann færir sig um set. Fótbolti 12.1.2024 17:01 Newcastle gæti þurft að losa leikmenn til að fylgja fjárhagsreglum Darren Eales, forstjóri enska úrvalsdeildarliðsins Newcastle, sagði félagið í vandræðum með að halda sig innan regluverks fjárhagslaga ensku úrvalsdeildarinnar og UEFA. Newcastle gæti þurft að losa sig við leikmenn til að stemma bókhaldið. Enski boltinn 12.1.2024 16:30 Aðdáendur AC Milan vilja fá Conte til starfa Antonio Conte er talinn líklegasti arftaki Stefano Pioli hjá AC Milan. Sá síðarnefndi hefur stýrt félaginu frá árinu 2019 en árangurinn hefur staðið á sér undanfarin tvö tímabil. Fótbolti 12.1.2024 16:02 Umfjöllun: Ísland - Serbía 27-27 | Ótrúlegur endir tryggði stig Ísland byrjar EM karla í handbolta á einu dramatískasta jafntefli síðari ára. Liðið var tveimur mörkum undir þegar nokkrar sekúndur lifðu leiks en á einhvern ótrúlegan hátt tryggði Sigvaldi Björn Guðjónsson stig með marki úr hraðaupphlaupi í blálokin. Handbolti 12.1.2024 15:30 Kristján Örn og Óðinn Þór ekki í hóp á móti Serbum í kvöld Snorri Steinn Guðjónsson hefur valið þá sextán leikmenn sem mæta Serbíu í dag í fyrsta leik íslenska liðsins á Evrópumótinu í handbolta í Þýskalandi. Handbolti 12.1.2024 15:19 Endurkölluðu Fofana til að lána hann aftur út Chelsea endurkallaði framherjann David Fofana úr láni frá Union Berlin. Óvíst er þó hvort hann muni spila með liðinu á leiktíðinni, Frakkinn er sagður vera að ganga frá öðrum lánssamningi við Burnley, lið Jóhanns Berg Guðmundssonar í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 12.1.2024 15:01 Tveir stuðningsmenn Roma stungnir í hefndarskyni Tveir stuðningsmenn Roma voru stungnir af stuðningsmönnum Lazio í hefniskyni eftir að Rómverjar réðust inn á bar og eyðilögðu fagnaðarlæti Lazio manna. Fótbolti 12.1.2024 14:30 Klopp: Það er ekki hægt að vera óheppnari Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, klóraði sér í hausnum yfir því hvernig Darwin Núnez tókst ekki að skora í undanúrslitaleik Liverpool og Fulham í enska deildabikarnum í vikunni. Enski boltinn 12.1.2024 14:01 Sjáðu íslenska stuðningsfólkið hita upp í München: Myndir og myndband Strákarnir okkar í handboltalandsliðinu hefja leik í dag á Evrópumeistaramótinu í Þýskalandi og stuðningsmenn íslenska landsliðsins hafa fjölmennt til München. Þeir ætla að mála Ólympíuhöllina bláa í kvöld og voru í stuði fyrir leik eins og sjá má í myndum og myndbandi hér inn á Vísi. Handbolti 12.1.2024 14:00 Stelpurnar spila heimaleikinn sinn á Kópavogsvelli Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta hefur fundið stað fyrir heimaleik sinn í umspili Þjóðadeildar UEFA. Fótbolti 12.1.2024 13:25 Aron Bjarnason í Breiðablik Aron Bjarnason er kominn aftur heim til Íslands og hefur samið við Breiðablik í Bestu deild karla í fótbolta. Íslenski boltinn 12.1.2024 13:19 „Þokkaleg ábyrgð á mínum herðum“ „Ég er bjartsýnn, spenntur og geðveikt til í þetta,“ segir Aron Pálmarsson, fyrirliði íslenska landsliðsins í handbolta, fyrir fyrsta leik á EM sem er við Serba í dag. Handbolti 12.1.2024 13:01 Svona var EM-Pallborðið: Allt undir í fyrsta leik Ísland mætir Serbíu í fyrsta leik á Evrópumótinu í handbolta í dag klukkan fimm. Liðið leikur einnig með Svartfellingum og Ungverjum í riðli. Sport 12.1.2024 13:01 Utan vallar: Tími til að láta verkin tala Það er janúar. Handboltamánuðurinn mikli þar sem gjörsamlega allt snýst um strákana okkar. Sama hvernig gengur. Allir elska að tala um liðið og allir hafa skoðanir. Strákarnir okkar sameina þjóðina betur en flest annað. Handbolti 12.1.2024 12:01 Valur sækir varnarmanninn Jakob Franz Jakob Franz Pálsson hefur gengið frá fjögurra ára samning við Val í Bestu deild karla. Hann kemur til félagsins frá Venezia á Ítalíu en eyddi síðasta tímabili á láni hjá KR. Íslenski boltinn 12.1.2024 11:39 Snorra fannst ekkert fyndið við auglýsinguna Snorra Steini Guðjónssyni fannst ekki mikið koma til dönsku auglýsingarinnar þar sem grín var gert að íslenska liðinu og það sagt sækjast í silfur. Snorri svaraði kaldhæðnislega í viðtali við sjónvarpsstöðina og sagðist ekki sjá húmorinn. Handbolti 12.1.2024 11:37 EM í dag: Segja að Donni hafi fengið greitt fyrir að vera með húfuna EM í dag hefur göngu sína frá München í dag. Henry Birgir Gunnarsson og Sindri Sverrisson munu færa fólki EM-stemninguna beint í æð daglega. Handbolti 12.1.2024 11:00 « ‹ ›
Umfjöllun og viðtöl: Þór Þorl.- Stjarnan 98-92 | Þór með frábæra endurkomu gegn Stjörnunni sem skilaði sigri Þór Þorlákshöfn innbyrti sigur á móti Stjörnunni, 98-92, í lokaleik þrettándu umferð Subway deildar karla í körfubolta þegar liðin leiddu saman hesta sína í Iceland Glacier-höllina í Þorlákshöfn í kvöld. Heimamenn höfðu haft betur í sjö síðustu deildarleikjum sínum á móti Stjörnumönnum og héldu hreðjartaki sínu á Garðbæingnum áfram. Körfubolti 12.1.2024 21:12
Ingibjörg til liðs við Duisburg Ingibjörg Sigurðardóttir, íslenska landsliðskonan, hefur gengið til liðs við þýska félagið Duisburg. Fótbolti 12.1.2024 20:16
KR vann Fram í fyrsta leik Rúnars gegn gamla liðinu KR hafði betur gegn Fram í Reykjavíkurmótinu en þetta var fyrsti leikur Rúnars Kristinssonar gegn sínu gamla liði. Fótbolti 12.1.2024 19:56
Einkunnir strákanna okkar á móti Serbíu: Hornamennirnir bestir Íslenska handboltalandsliðið náði í dýrmætt stig gegn Serbíu með þremur mörkum í röð á ótrúlegum lokamínútum í fyrsta leik sínum á Evrópumeistaramótinu í handbolta í Þýskalandi. Handbolti 12.1.2024 19:50
Maður sér aldrei handboltadómara með virkilega gott hár Ísland byrjar EM karla í handbolta á einu dramatískasta jafntefli síðari ára. Liðið var tveimur mörkum undir þegar nokkrar sekúndur lifðu leiks en á einhvern ótrúlegan hátt tryggði Sigvaldi Björn Guðjónsson stig með marki úr hraðaupphlaupi í blálokin, lokatölur 27-27. Handbolti 12.1.2024 19:46
„Náðum aldrei góðum takti“ Viktor Gísli átti frábæran fyrri hálfleik í marki Íslands og hélt liðinu á lífi meðan mörkin létu á sér standa. Í seinni hálfleik minnkaði markvarslan, sem skrifast að mörgu leyti á slakan varnarleik, og allt stefndi í tap gegn Serbíu. Handbolti 12.1.2024 19:15
„Erum að ströggla lungann úr leiknum sóknarlega“ „Mér líður ágætlega úr því sem komið var. Held að við verðum að vera glaðir með þetta eina stig,“ sagði landsliðsþjálfarinn Snorri Steinn Guðjónsson um ótrúlegt jafntefli Íslands og Serbíu í fyrsta leik liðanna á EM. Handbolti 12.1.2024 19:09
Tölfræðin á móti Serbíu: Unnu síðustu hundrað sekúndurnar 3-0 Íslenska karlalandsliðið í handbolta gerði 27-27 jafntefli við Serbíu eftir ótrúlega endurkomu í fyrsta leik sínum á Evrópumeistaramótinu í Þýskalandi. Handbolti 12.1.2024 19:07
Austurríki ekki í erfiðleikum með Rúmeníu Austurríki fór létt með Rúmeníu í fyrsta leik liðsins á EM í Þýskalandi. Handbolti 12.1.2024 19:00
„Ég get nánast lofað því að við verðum betri í næsta leik“ Ísland gerði eitt dramatískasta jafntefli í manna minnum í fyrsta leik sínum á Evrópumótinu gegn Serbíu. Ísland var þremur mörkum undir þegar tvær mínútur voru eftir en tvö þrumuskot Arons Pálmarsonar hleyptu lífi í leikinn og Sigvaldi Björn skoraði svo jöfnunarmarkið þegar fimm sekúndur voru til leiksloka. Handbolti 12.1.2024 18:57
„Mótið er alls ekki búið“ „Veit ekki, frekar skrítinn leikur. Erum að klikka á algjörum grunnatriðum og förum illa með yfirtöluna,“ sagði Gísli Þorgeir Kristjánsson um ótrúlegt jafntefli Íslands og Serbíu í fyrsta leik EM karla í handbolta. Handbolti 12.1.2024 18:55
Tuchel: Dier er fjölhæfur leikmaður Thomas Tuchel, þjálfari Bayern Munchen, segist hafa ýtt á eftir því að félagið myndi ganga frá kaupum á Eric Dier frá Tottenham. Fótbolti 12.1.2024 18:00
Poch: Ég hef áhyggjur af honum Mauricio Pochettino, þjálfari Chelsea, segist hafa áhyggjur af meiðslum Christopher Nkunku. Enski boltinn 12.1.2024 17:31
Matić hættur að mæta á æfingar Nemanja Matic hefur ekki látið sjá sig á æfingum hjá Stade Rennais undanfarna daga. Ósætti leikmannsins vegna brotinna loforða félagsins eru talin ástæðan, félagið sagði hegðun hans algjörlega óásættanlega og fundað verður um framtíð hans á næstu dögum. Lyon er talinn líklegasti áfangastaður ef hann færir sig um set. Fótbolti 12.1.2024 17:01
Newcastle gæti þurft að losa leikmenn til að fylgja fjárhagsreglum Darren Eales, forstjóri enska úrvalsdeildarliðsins Newcastle, sagði félagið í vandræðum með að halda sig innan regluverks fjárhagslaga ensku úrvalsdeildarinnar og UEFA. Newcastle gæti þurft að losa sig við leikmenn til að stemma bókhaldið. Enski boltinn 12.1.2024 16:30
Aðdáendur AC Milan vilja fá Conte til starfa Antonio Conte er talinn líklegasti arftaki Stefano Pioli hjá AC Milan. Sá síðarnefndi hefur stýrt félaginu frá árinu 2019 en árangurinn hefur staðið á sér undanfarin tvö tímabil. Fótbolti 12.1.2024 16:02
Umfjöllun: Ísland - Serbía 27-27 | Ótrúlegur endir tryggði stig Ísland byrjar EM karla í handbolta á einu dramatískasta jafntefli síðari ára. Liðið var tveimur mörkum undir þegar nokkrar sekúndur lifðu leiks en á einhvern ótrúlegan hátt tryggði Sigvaldi Björn Guðjónsson stig með marki úr hraðaupphlaupi í blálokin. Handbolti 12.1.2024 15:30
Kristján Örn og Óðinn Þór ekki í hóp á móti Serbum í kvöld Snorri Steinn Guðjónsson hefur valið þá sextán leikmenn sem mæta Serbíu í dag í fyrsta leik íslenska liðsins á Evrópumótinu í handbolta í Þýskalandi. Handbolti 12.1.2024 15:19
Endurkölluðu Fofana til að lána hann aftur út Chelsea endurkallaði framherjann David Fofana úr láni frá Union Berlin. Óvíst er þó hvort hann muni spila með liðinu á leiktíðinni, Frakkinn er sagður vera að ganga frá öðrum lánssamningi við Burnley, lið Jóhanns Berg Guðmundssonar í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 12.1.2024 15:01
Tveir stuðningsmenn Roma stungnir í hefndarskyni Tveir stuðningsmenn Roma voru stungnir af stuðningsmönnum Lazio í hefniskyni eftir að Rómverjar réðust inn á bar og eyðilögðu fagnaðarlæti Lazio manna. Fótbolti 12.1.2024 14:30
Klopp: Það er ekki hægt að vera óheppnari Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, klóraði sér í hausnum yfir því hvernig Darwin Núnez tókst ekki að skora í undanúrslitaleik Liverpool og Fulham í enska deildabikarnum í vikunni. Enski boltinn 12.1.2024 14:01
Sjáðu íslenska stuðningsfólkið hita upp í München: Myndir og myndband Strákarnir okkar í handboltalandsliðinu hefja leik í dag á Evrópumeistaramótinu í Þýskalandi og stuðningsmenn íslenska landsliðsins hafa fjölmennt til München. Þeir ætla að mála Ólympíuhöllina bláa í kvöld og voru í stuði fyrir leik eins og sjá má í myndum og myndbandi hér inn á Vísi. Handbolti 12.1.2024 14:00
Stelpurnar spila heimaleikinn sinn á Kópavogsvelli Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta hefur fundið stað fyrir heimaleik sinn í umspili Þjóðadeildar UEFA. Fótbolti 12.1.2024 13:25
Aron Bjarnason í Breiðablik Aron Bjarnason er kominn aftur heim til Íslands og hefur samið við Breiðablik í Bestu deild karla í fótbolta. Íslenski boltinn 12.1.2024 13:19
„Þokkaleg ábyrgð á mínum herðum“ „Ég er bjartsýnn, spenntur og geðveikt til í þetta,“ segir Aron Pálmarsson, fyrirliði íslenska landsliðsins í handbolta, fyrir fyrsta leik á EM sem er við Serba í dag. Handbolti 12.1.2024 13:01
Svona var EM-Pallborðið: Allt undir í fyrsta leik Ísland mætir Serbíu í fyrsta leik á Evrópumótinu í handbolta í dag klukkan fimm. Liðið leikur einnig með Svartfellingum og Ungverjum í riðli. Sport 12.1.2024 13:01
Utan vallar: Tími til að láta verkin tala Það er janúar. Handboltamánuðurinn mikli þar sem gjörsamlega allt snýst um strákana okkar. Sama hvernig gengur. Allir elska að tala um liðið og allir hafa skoðanir. Strákarnir okkar sameina þjóðina betur en flest annað. Handbolti 12.1.2024 12:01
Valur sækir varnarmanninn Jakob Franz Jakob Franz Pálsson hefur gengið frá fjögurra ára samning við Val í Bestu deild karla. Hann kemur til félagsins frá Venezia á Ítalíu en eyddi síðasta tímabili á láni hjá KR. Íslenski boltinn 12.1.2024 11:39
Snorra fannst ekkert fyndið við auglýsinguna Snorra Steini Guðjónssyni fannst ekki mikið koma til dönsku auglýsingarinnar þar sem grín var gert að íslenska liðinu og það sagt sækjast í silfur. Snorri svaraði kaldhæðnislega í viðtali við sjónvarpsstöðina og sagðist ekki sjá húmorinn. Handbolti 12.1.2024 11:37
EM í dag: Segja að Donni hafi fengið greitt fyrir að vera með húfuna EM í dag hefur göngu sína frá München í dag. Henry Birgir Gunnarsson og Sindri Sverrisson munu færa fólki EM-stemninguna beint í æð daglega. Handbolti 12.1.2024 11:00