Sport Sigurmark Þjóðverja kolólöglegt: „Í fyrsta lagi er augljóst tvígrip og svo skref“ Síðasta mark Þýskalands gegn Íslandi í leik liðanna á Evrópumótinu í gær var kolólöglegt. Dómarar leiksins höfðu tvær ástæður til að dæma boltann af Þjóðverjum. Handbolti 19.1.2024 15:35 Tók lítið eftir tuttugu þúsund Þjóðverjum „Nóttin var stutt. Ég svaf alla vega ekki rosalega mikið. En hún var bara ágæt,“ sagði landsliðsmaðurinn Elliði Snær Viðarsson daginn eftir tapið sára gegn Þýskalandi á EM í handbolta. Hann villi meiri læti í Lanxess-höllinni í Köln. Handbolti 19.1.2024 15:01 Klopp hefur rætt við Salah eftir að hann meiddist: „Hann fann fyrir þessu“ Knattspyrnustjóri Liverpool, Jürgen Klopp, hefur rætt við Mohamed Salah eftir að hann fór meiddur af velli í leik Egyptalands og Gana á Afríkumótinu í gær. Enski boltinn 19.1.2024 14:30 Skelfileg hornanýting og níu víti farið í súginn Íslensku hornamennirnir og vítaskytturnar hafa engan veginn náð sér á strik á Evrópumótinu í Þýskalandi. Tölfræðin sýnir það svart á hvítu. Handbolti 19.1.2024 14:01 Selma Sól til Nürnberg Selma Sól Magnúsdóttir, landsliðskona í fótbolta, er gengin í raðir Nürnberg í Þýskalandi. Hún hefur leikið með Rosenborg í Noregi undanfarin ár. Fótbolti 19.1.2024 13:30 Bollasúpan Knorr átti ekki möguleika í Ými Einar Jónsson, þjálfari Fram, hreifst mjög af frammistöðu Ýmis Arnar Gíslasonar í leik Íslands og Þýskalands í gær. Þjóðverjar unnu leikinn, 26-24. Handbolti 19.1.2024 13:02 „Svona hegðun á ekki heima í okkar íþrótt“ Það voru ljótar senur í leik Frakklands og Króatíu á Evrópumótinu í handbolta í gær en bæði liðin eru með íslenska liðinu í milliriðli og leikurinn fór fram á undan leik íslenska liðsins. Handbolti 19.1.2024 12:31 Skólinn hennar Helenu nær ekki í lið Aflýsa þurfti tveimur leikjum hjá kvennakörfuboltaliði TCU skólans í Texas í bandaríska háskólakörfuboltanum vegna leikmannaskorts.Helena Sverrisdóttir spilaði á sínum í fjögur ár með skólanum við góðar orðstír. Körfubolti 19.1.2024 12:00 Reiðilestur Keane um mjúka United menn stal fyrirsögnunum Roy Keane, fyrrum fyrirliði Manchester United, stal fyrirsögnunum á baksíðum margra enskra blaða í morgun en hann hraunar þar yfir sitt gamla félag. Enski boltinn 19.1.2024 11:30 EM í dag: Þetta var gjörsamlega óþolandi Þeir Henry Birgir Gunnarsson og Sindri Sverrisson voru hundsvekktir eftir tapið gegn Þjóðverjum í gær og þeir renna yfir vonbrigðin í þætti dagsins. Handbolti 19.1.2024 11:00 EHF útskýrir ruglið með þjóðsöng Íslands Evrópska handboltasambandið segir að Þjóðverjar hafi ekki spilað rangan þjóðsöng fyrir leik Íslands og Þýskalands á Evrópumótinu í handbolta í gærkvöldi. Handbolti 19.1.2024 10:31 „Langbesta frammistaða liðsins í þessu móti“ Rúnar Sigtryggsson var gestur í Besta sætinu í gær þar sem hann fór yfir frammistöðu Íslands í naumu tapi á móti heimamönnum í þýska landsliðinu í fyrsta leik liðanna í milliriðli á Evrópumótinu í handbolta. Handbolti 19.1.2024 10:00 Åge Hareide með nýjan samning: „Við ætlum okkur á EM í Þýskalandi“ Åge Hareide verður áfram þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta en Knattspyrnusamband Íslands hefur framlengt samning sinn við Norðmanninn. Fótbolti 19.1.2024 09:25 Henderson flúði en Gerrard framlengdi samning sinn Steven Gerrard hefur framlengt samning sinn við sádi-arabíska félagið Al-Ettifaq. Þetta kemur út á sama tíma og annar fyrrum fyrirliði Liverpool flúði sama félag. Fótbolti 19.1.2024 09:00 Alfreð Gísla: Með því vandræðalegra sem ég hef upplifað lengi Alfreð Gíslason stýrði þýska landsliðinu til sigurs á móti því íslenska á Evrópumótinu í handbolta í gærkvöldi og var því eini Íslendingurinn í höllinni sem fagnaði sigri. Handbolti 19.1.2024 08:31 Gefur Snorra sem leitaði í grunninn feitan plús: „Gamla góða Ísland“ Ísland mátti þola tveggja marka tap, 26-24, gegn Þjóðverjum í fyrstu umferð milliriðla EM í handbolta í gærkvöldi. Léleg færanýting kom í bakið á Strákunum okkar sem sýndu þó miklar framfarir og íslensku geðveikina sem hafði vantað upp á fram að þessu. Handbolti 19.1.2024 08:00 Tókst aldrei að sanna að hann ætti fyrir kaupunum á Man United Sheik Jassim bin Hamad Al Thani og félögum hans mistókst að sanna það fyrir Manchester United að þeir ættu peninginn sem þeir þurftu til að kaupa enska úrvalsdeildarfélagið. Enski boltinn 19.1.2024 07:31 Myndaveisla: Grátlegt tap gegn Þýsklandi Ísland tapaði fyrir Þýskalandi á EM í handbolta í gær þar sem lokatölur voru 26-24. Handbolti 19.1.2024 07:00 Dagskráin í dag: Afríkukeppnin, pílan og Subway deildin Íþróttirnar halda áfram göngu sinni þennan föstudaginn og ættu allir íþróttaáhugamenn að finna eitthvað fyrir sig á sportrásum Stöðvar 2. Sport 19.1.2024 06:01 Aston Villa búið að leggja fram kauptilboð í Hákon Rafn Enska úrvalsdeildarfélagið Aston Villa hefur lagt fram formlegt kauptilboð í íslenska landsliðsmarkvörðinn Hákon Rafn Valdimarsson sem nú er á mála hjá sænska úrvalsdeildarfélaginu Elfsborg. Enski boltinn 19.1.2024 00:14 Körfuboltakvöld: Lyfjaprófssaga Teits Teitur Örlygsson, fyrrum körfuboltamaður og nú sérfræðingur í Subway Körfuboltakvöldi, hafði heldur skemmtilega sögu að segja um lyfjapróf í síðasti þætti Körfuboltakvölds. Körfubolti 18.1.2024 23:30 Atletico fleygði Real úr keppni Atletico Madrid gerði sér lítið fyrir og fleygði grönnum sínum í Real Madrid úr keppni í spænska Konungsbikarnum eftir framlengdann leik Fótbolti 18.1.2024 23:22 Skýrsla Henrys: Úlfurinn át strákana okkar Hvað á maður að segja? Þvílík vonbrigði þessi leikur í kvöld og mótið í heild sinni. Draumurinn um óvænt undanúrslit er dáinn og Ólympíudraumurinn færist fjær. Þetta er alls ekki nógu gott. Handbolti 18.1.2024 23:01 Saga með ótrúlega endurkomu gegn Ármanni Saga spiluðu gegn Ármanni í Ljósleiðaradeildinni í Counter-Strike fyrr í kvöld. Sport 18.1.2024 22:27 Samfélagsmiðlar: Wolff, Knorr, færanýting og dómarar allsráðandi Ísland mátti þola grátlegt tap gegn Þýskalandi á EM karla í handbolta eftir mjög góða frammistöðu varnarlega. Því miður fyrir strákana okkar var færanýtingin enn og aftur skelfileg. Má segja að leikur dagsins hafi tapast þar, lokatölur 26-24 Þýskalandi í vil. Handbolti 18.1.2024 22:23 Dusty á toppinn eftir sigur á ÍA NOCCO Dusty mættu ÍA í Ljósleiðaradeildinni í Counter-Strike fyrr í kvöld. Sport 18.1.2024 22:02 „Fannst við spila nægilega vel til að vinna Þjóðverja“ „Gríðarlega og ógeðslega svekktur að ná ekki að gera betur í dag,“ sagði Aron Pálmarsson, fyrirliði Íslands, eftir súrt tap gegn Þýskalandi á EM karla í handbolta. Handbolti 18.1.2024 22:01 Salah fór meiddur af velli Mohamed Salah fór meiddur af velli í fyrri hálfleik viðureignar Egyptalands og Gana í Afríkukeppninni í kvöld. Fótbolti 18.1.2024 21:58 „Fannst við eiga skilið að vinna þennan leik ef ég á að vera hreinskilinn“ „Mjög svekktur, fannst við eiga skilið að vinna þennan leik ef ég á að vera hreinskilinn. Spiluðum góða vörn, fórum með stór færi en fannst við spila vel,“ sagði markvörðurinn Viktor Gísli Hallgrímsson eftir súrt tap Íslands gegn Þýskalandi á EM í handbolta. Handbolti 18.1.2024 21:53 „Þetta verður löng nótt“ Ýmir Örn Gíslason átti mjög góðan leik í kvöld í naumu tapi íslenska landsliðsins á móti Þjóðverjum. Ýmir fór fyrir vörninni sem átti sinn besta leik á mótinu. Handbolti 18.1.2024 21:52 « ‹ ›
Sigurmark Þjóðverja kolólöglegt: „Í fyrsta lagi er augljóst tvígrip og svo skref“ Síðasta mark Þýskalands gegn Íslandi í leik liðanna á Evrópumótinu í gær var kolólöglegt. Dómarar leiksins höfðu tvær ástæður til að dæma boltann af Þjóðverjum. Handbolti 19.1.2024 15:35
Tók lítið eftir tuttugu þúsund Þjóðverjum „Nóttin var stutt. Ég svaf alla vega ekki rosalega mikið. En hún var bara ágæt,“ sagði landsliðsmaðurinn Elliði Snær Viðarsson daginn eftir tapið sára gegn Þýskalandi á EM í handbolta. Hann villi meiri læti í Lanxess-höllinni í Köln. Handbolti 19.1.2024 15:01
Klopp hefur rætt við Salah eftir að hann meiddist: „Hann fann fyrir þessu“ Knattspyrnustjóri Liverpool, Jürgen Klopp, hefur rætt við Mohamed Salah eftir að hann fór meiddur af velli í leik Egyptalands og Gana á Afríkumótinu í gær. Enski boltinn 19.1.2024 14:30
Skelfileg hornanýting og níu víti farið í súginn Íslensku hornamennirnir og vítaskytturnar hafa engan veginn náð sér á strik á Evrópumótinu í Þýskalandi. Tölfræðin sýnir það svart á hvítu. Handbolti 19.1.2024 14:01
Selma Sól til Nürnberg Selma Sól Magnúsdóttir, landsliðskona í fótbolta, er gengin í raðir Nürnberg í Þýskalandi. Hún hefur leikið með Rosenborg í Noregi undanfarin ár. Fótbolti 19.1.2024 13:30
Bollasúpan Knorr átti ekki möguleika í Ými Einar Jónsson, þjálfari Fram, hreifst mjög af frammistöðu Ýmis Arnar Gíslasonar í leik Íslands og Þýskalands í gær. Þjóðverjar unnu leikinn, 26-24. Handbolti 19.1.2024 13:02
„Svona hegðun á ekki heima í okkar íþrótt“ Það voru ljótar senur í leik Frakklands og Króatíu á Evrópumótinu í handbolta í gær en bæði liðin eru með íslenska liðinu í milliriðli og leikurinn fór fram á undan leik íslenska liðsins. Handbolti 19.1.2024 12:31
Skólinn hennar Helenu nær ekki í lið Aflýsa þurfti tveimur leikjum hjá kvennakörfuboltaliði TCU skólans í Texas í bandaríska háskólakörfuboltanum vegna leikmannaskorts.Helena Sverrisdóttir spilaði á sínum í fjögur ár með skólanum við góðar orðstír. Körfubolti 19.1.2024 12:00
Reiðilestur Keane um mjúka United menn stal fyrirsögnunum Roy Keane, fyrrum fyrirliði Manchester United, stal fyrirsögnunum á baksíðum margra enskra blaða í morgun en hann hraunar þar yfir sitt gamla félag. Enski boltinn 19.1.2024 11:30
EM í dag: Þetta var gjörsamlega óþolandi Þeir Henry Birgir Gunnarsson og Sindri Sverrisson voru hundsvekktir eftir tapið gegn Þjóðverjum í gær og þeir renna yfir vonbrigðin í þætti dagsins. Handbolti 19.1.2024 11:00
EHF útskýrir ruglið með þjóðsöng Íslands Evrópska handboltasambandið segir að Þjóðverjar hafi ekki spilað rangan þjóðsöng fyrir leik Íslands og Þýskalands á Evrópumótinu í handbolta í gærkvöldi. Handbolti 19.1.2024 10:31
„Langbesta frammistaða liðsins í þessu móti“ Rúnar Sigtryggsson var gestur í Besta sætinu í gær þar sem hann fór yfir frammistöðu Íslands í naumu tapi á móti heimamönnum í þýska landsliðinu í fyrsta leik liðanna í milliriðli á Evrópumótinu í handbolta. Handbolti 19.1.2024 10:00
Åge Hareide með nýjan samning: „Við ætlum okkur á EM í Þýskalandi“ Åge Hareide verður áfram þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta en Knattspyrnusamband Íslands hefur framlengt samning sinn við Norðmanninn. Fótbolti 19.1.2024 09:25
Henderson flúði en Gerrard framlengdi samning sinn Steven Gerrard hefur framlengt samning sinn við sádi-arabíska félagið Al-Ettifaq. Þetta kemur út á sama tíma og annar fyrrum fyrirliði Liverpool flúði sama félag. Fótbolti 19.1.2024 09:00
Alfreð Gísla: Með því vandræðalegra sem ég hef upplifað lengi Alfreð Gíslason stýrði þýska landsliðinu til sigurs á móti því íslenska á Evrópumótinu í handbolta í gærkvöldi og var því eini Íslendingurinn í höllinni sem fagnaði sigri. Handbolti 19.1.2024 08:31
Gefur Snorra sem leitaði í grunninn feitan plús: „Gamla góða Ísland“ Ísland mátti þola tveggja marka tap, 26-24, gegn Þjóðverjum í fyrstu umferð milliriðla EM í handbolta í gærkvöldi. Léleg færanýting kom í bakið á Strákunum okkar sem sýndu þó miklar framfarir og íslensku geðveikina sem hafði vantað upp á fram að þessu. Handbolti 19.1.2024 08:00
Tókst aldrei að sanna að hann ætti fyrir kaupunum á Man United Sheik Jassim bin Hamad Al Thani og félögum hans mistókst að sanna það fyrir Manchester United að þeir ættu peninginn sem þeir þurftu til að kaupa enska úrvalsdeildarfélagið. Enski boltinn 19.1.2024 07:31
Myndaveisla: Grátlegt tap gegn Þýsklandi Ísland tapaði fyrir Þýskalandi á EM í handbolta í gær þar sem lokatölur voru 26-24. Handbolti 19.1.2024 07:00
Dagskráin í dag: Afríkukeppnin, pílan og Subway deildin Íþróttirnar halda áfram göngu sinni þennan föstudaginn og ættu allir íþróttaáhugamenn að finna eitthvað fyrir sig á sportrásum Stöðvar 2. Sport 19.1.2024 06:01
Aston Villa búið að leggja fram kauptilboð í Hákon Rafn Enska úrvalsdeildarfélagið Aston Villa hefur lagt fram formlegt kauptilboð í íslenska landsliðsmarkvörðinn Hákon Rafn Valdimarsson sem nú er á mála hjá sænska úrvalsdeildarfélaginu Elfsborg. Enski boltinn 19.1.2024 00:14
Körfuboltakvöld: Lyfjaprófssaga Teits Teitur Örlygsson, fyrrum körfuboltamaður og nú sérfræðingur í Subway Körfuboltakvöldi, hafði heldur skemmtilega sögu að segja um lyfjapróf í síðasti þætti Körfuboltakvölds. Körfubolti 18.1.2024 23:30
Atletico fleygði Real úr keppni Atletico Madrid gerði sér lítið fyrir og fleygði grönnum sínum í Real Madrid úr keppni í spænska Konungsbikarnum eftir framlengdann leik Fótbolti 18.1.2024 23:22
Skýrsla Henrys: Úlfurinn át strákana okkar Hvað á maður að segja? Þvílík vonbrigði þessi leikur í kvöld og mótið í heild sinni. Draumurinn um óvænt undanúrslit er dáinn og Ólympíudraumurinn færist fjær. Þetta er alls ekki nógu gott. Handbolti 18.1.2024 23:01
Saga með ótrúlega endurkomu gegn Ármanni Saga spiluðu gegn Ármanni í Ljósleiðaradeildinni í Counter-Strike fyrr í kvöld. Sport 18.1.2024 22:27
Samfélagsmiðlar: Wolff, Knorr, færanýting og dómarar allsráðandi Ísland mátti þola grátlegt tap gegn Þýskalandi á EM karla í handbolta eftir mjög góða frammistöðu varnarlega. Því miður fyrir strákana okkar var færanýtingin enn og aftur skelfileg. Má segja að leikur dagsins hafi tapast þar, lokatölur 26-24 Þýskalandi í vil. Handbolti 18.1.2024 22:23
Dusty á toppinn eftir sigur á ÍA NOCCO Dusty mættu ÍA í Ljósleiðaradeildinni í Counter-Strike fyrr í kvöld. Sport 18.1.2024 22:02
„Fannst við spila nægilega vel til að vinna Þjóðverja“ „Gríðarlega og ógeðslega svekktur að ná ekki að gera betur í dag,“ sagði Aron Pálmarsson, fyrirliði Íslands, eftir súrt tap gegn Þýskalandi á EM karla í handbolta. Handbolti 18.1.2024 22:01
Salah fór meiddur af velli Mohamed Salah fór meiddur af velli í fyrri hálfleik viðureignar Egyptalands og Gana í Afríkukeppninni í kvöld. Fótbolti 18.1.2024 21:58
„Fannst við eiga skilið að vinna þennan leik ef ég á að vera hreinskilinn“ „Mjög svekktur, fannst við eiga skilið að vinna þennan leik ef ég á að vera hreinskilinn. Spiluðum góða vörn, fórum með stór færi en fannst við spila vel,“ sagði markvörðurinn Viktor Gísli Hallgrímsson eftir súrt tap Íslands gegn Þýskalandi á EM í handbolta. Handbolti 18.1.2024 21:53
„Þetta verður löng nótt“ Ýmir Örn Gíslason átti mjög góðan leik í kvöld í naumu tapi íslenska landsliðsins á móti Þjóðverjum. Ýmir fór fyrir vörninni sem átti sinn besta leik á mótinu. Handbolti 18.1.2024 21:52