Handbolti

Myndaveisla: Grát­legt tap gegn Þýsklandi

Dagur Lárusson skrifar
Ekki stakt bros að sjá á strákunum.
Ekki stakt bros að sjá á strákunum. Vísir/Vilhelm

Ísland tapaði fyrir Þýskalandi á EM í handbolta í gær þar sem lokatölur voru 26-24.

Enn og aftur var það dauðafæranýtingin sem varð Íslandi að falli en íslensku leikmennirnir voru miður sín í leikslok.

Vilhelm Gunnarsson, ljósmyndari Vísis, var á leiknum og tók myndir frá upphitun til leiksloka. Það má sjá myndir af vellinum, af bekknum og úr stúkunni en við skulum leyfa myndunum að tala sínu máli en þær má sjá hér fyrir neðan.

Íslensku stuðningsmennirnir.Vísir/Vilhelm
Þessi fór alla leið.Vísir/Vilhelm
Viggó skýtur að Viktori í upphitun.Vísir/Vilhelm
Ýmir fær tveggja mínútna brottvísun.Vísir/Vilhelm
Bjarki, Janus og Aron.Vísir/Vilhelm
Aron og Gísli Þorgeir láta í sér heyra.Vísir/Vilhelm
Aron sækir á þýsku vörnina.Vísir/Vilhelm
Elliði Snær að skora frá línunni.Vísir/Vilhelm
Janus Daði.Vísir/Vilhelm
Óðinn Þór sækir að marki úr horninu.Vísir/Vilhelm
Bjarki Már Elísson.Vísir/Vilhelm
Þýsku stuðningsmennirnir.Vísir/Vilhelm
Janus Daði stekkur upp og skorar en hann var einn besti leikmaður Íslands í leiknum.Vísir/Vilhelm
Bjarki Már á bekknum.Vísir/Vilhelm
Björgvin Páll kemur inn á völlinn.Vísir/Vilhelm
Snorri og Arnór ræða málin.Vísir/Vilhelm
Ómar Ingi á vítalínunni gegn Wolff.Vísir/Vilhelm
Íslenski bekkurinn fylgist með.Vísir/Vilhelm
Ýmir átti erfitt með trúa niðurstöðunni.Vísir/Vilhelm
Strákarnir okkar vonsviknir í leikslok.Vísir/Vilhelm
Ekki stakt bros að sjá á strákunum.Vísir/Vilhelm



Fleiri fréttir

Sjá meira


×