Símafrí á skólatíma Guðmundur Ingi Kristinsson Skólinn er einn mikilvægasti griðarstaður barna okkar. Þar eiga þau að finna öryggi, frið og fá rými til að þroskast, læra og vera í samskiptum við aðra. En með hraðri tækniþróun síðustu ára hafa skapast nýjar áskoranir fyrir okkur öll. Snjallsímar og samfélagsmiðlar hafa breytt lífi okkar og sérstaklega lífi barna og ungmenna. Skoðun 3.9.2025 20:02
Ömurlegur fyrri hálfleikur – en er enn von? Ísland hefur sofið á verðinum í fyrri hálfleik gervigreindar, en með samstöðu og kjarki getum við snúið leiknum okkur í hag. Skoðun 3.9.2025 18:02
Vitund, virðing og von: Jafningjastuðningur í brennidepli Um þessar mundir stendur yfir Gulur september sem er mánuður vitundarvakningar um geðrænar áskoranir og sjálfsvígsforvarnir. Markmið vitundarvakningar um geðræn málefni er að benda á að vandi og sársauki fólks er oft ekki sýnilegur og á við fleiri í okkar samfélagi en við höldum. Skoðun 3.9.2025 14:32
Eplin í andlitshæð Það er ekki öllum gefið að fara vel með annarra manna fé. Nú stendur ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur, að eigin sögn, í ströngu og leitar leiða til frekara aðhalds í ríkisrekstrinum. Skoðun 3.9.2025 10:32
Bataskólinn – fyrir þig? Mikið vildi ég óska þess að Bataskóli Íslands hefði verið til þegar ég byrjaði fyrst að grúska í sjálfri mér. Ég hef starfað þar sem verkefnastjóri síðastliðin tvö ár og á þeim tíma setið flest námskeiðin sem eru þar í boði og fjalla öll um geðheilsu og bata á einhvern hátt. Skoðun 3.9.2025 10:03
Sanna er rödd félagshyggju, réttlætis og jöfnuðar! Sveitarstjórnarkosningar eru eftir 36 vikur. Það er ekki langur tími. Ef kosið væri í dag ætti félagshyggjufólk engan valkost — við gætum hvergi sett atkvæði okkar með góðri samvisku. Félagshyggja á nefnilega undir högg að sækja í íslenskum stjórnmálum eins og annars staðar. Skoðun 3.9.2025 09:31
Sanna er rödd félagshyggju, réttlætis og jöfnuðar! Laufey Líndal Ólafsdóttir,Sara Stef. Hildardóttir Skoðun
Boðsferð Landsvirkjunar Í vikunni bauð Landsvirkjun þingmönnum og sveitarstjórnarfólki í skoðunarferð að fyrirhuguðu virkjanasvæði við Þjórsárver. Skoðun 3.9.2025 09:00
Samstarf um loftslagsmál og grænar lausnir Á sama tíma og heimurinn glímir við óstöðugleika í alþjóðamálum, orkumörkuðum og viðskiptum, vex þörfin fyrir raunverulegar loftslagsaðgerðir. Við höfum mikil tækifæri til að ná árangri. Reynslan sýnir að þegar við hér á landi höfum haft hugrekki til að horfa lengra og ráðast í djörf skref, hefur það skapað okkur forskot sem enginn efast um í dag. Skoðun 3.9.2025 08:46
Ástin er falleg Ég sit hér einn og hugsa til konunnar minnar, sem nú dvelur tímabundið erlendis. Þó hún sé ekki langt í burtu þá skilur fjarvera hennar eftir sig tómarúm. Það er ekki hávær eða örvæntingarfullur söknuður, heldur hlýr og rólegur söknuður sem liggur djúpt. Skoðun 3.9.2025 08:32
Líknarmeðferð og dánaraðstoð eru ekki andstæður heldur nauðsynleg umræðuefni Þegar lífið nálgast endalok skiptir miklu máli að fá að vera laus við þjáningu, fá umhyggju og upplifa reisn. Það eru þarfir sem sameina okkur öll, því fyrr eða síðar verðum við flest annaðhvort sjúklingar eða aðstandendur veikra. Skoðun 3.9.2025 08:00
Grunnstoðir sveitarfélagsins efldar til muna Það má með sanni segja að menntamál í Hveragerði séu á spennandi tímamótum. Gríðarlega mikil uppbygging hefur átt sér stað síðustu mánuði og erum við að uppskera eftir því. Stækkun leikskólans Óskalands er afar jákvætt skref í átt að sterkari grunnstoðum fyrir yngstu íbúa bæjarins. Skoðun 3.9.2025 07:32
Laugarnestangi - til allrar framtíðar Í dag mælti ég fyrir tillögu á fyrsta fundi borgarstjórnar eftir sumarfrí um að hefja vinnu með Minjastofnun að friðlýsingu menningarsögulegra minja á Laugarnestanga. Frá árinu 2016 hefur verið í gildi verndaráætlun Laugarnestanga til að tryggja að fornleifar þar glatist ekki og nýting, skipulag og rekstur svæðisins haldist í hendur, meðal annars á forsendum þeirra. Skoðun 2.9.2025 19:31
Að vera séður og heyrður getur bjargað lífi – Gulur september minnir okkur á að hlúa að hjartanu Þegar uppskriftirnar duga ekki, þurfum við mest á því að halda að vera mætt með alúð, kærleika og nærveru. Skoðun 2.9.2025 19:01
Rangfærslur um atburðina á Gaza Í íslenskum fjölmiðlum hefur undanfarið borið á rangfærslum um uppruna stríðsátaka á Gaza. Vonandi stafar það af þekkingarleysi þeirra sem þar um véla. Verra er ef dreginn er taumur annars aðilans, sem byggist á inngróinni hollustu við hann og fordómum gagnvart hinum aðilanum, á kostnað sannleikans. Skoðun 2.9.2025 18:32
Öryggi geðheilbrigðis Septembermánuður er tileinkaður sjálfsvígsforvörnum og af því tilefni var haldin opnunarhátíð 1. september þar sem áherslur þessa árs voru kynntar. Í ár verður áherslan m.a. á sjálfsvígsforvarnir og eldra fólk. Skoðun 2.9.2025 15:45
Mjóddin og pólitík pírata Reykjavíkurborg tók við rekstri skiptistöðvarinnar í Mjódd árið 2015. Ári fyrr tók fulltrúi pírata sæti í borgarstjórn, í fyrsta skipti. Allar götur síðan þá hafa píratar starfað í meirihluta í borgarstjórn Reykjavíkur. Í meira en 11 ár samfleytt bera píratar því ábyrgð á hvernig til hefur tekist í rekstri Reykjavíkurborgar. Skoðun 2.9.2025 15:31
Okkar eigin Don Kíkóti Hvernig sér tvívíddarvera kúlu? Við getum ímyndað okkur að kúlan líði í gegnum tvívíddina, svo tvívíddarveran sér fyrst punk, sem verður svo að litlum hring, og svo stærri, fer svo minnkandi og endar með punkti. Skoðun 2.9.2025 12:02
Sýnum í verki að okkur er ekki sama Mannsheilinn vinnur þannig úr upplýsingum og áreiti að við venjumst flestu sé það endurtekið nógu oft. Til dæmis erum við flest orðin vön því að sjá ofbeldisfullar bíómyndir án þess að verða mjög hrædd. Skoðun 2.9.2025 11:32
Snorri Másson er ekki vandinn – hann er viðvörun Framkoma Snorra Mássonar úr Miðflokki í Kastljósinu þegar rætt var um bakslag í réttindabaráttu hinsegin fólks setti samfélagsmiðla á hliðina. Framkoma hans var einfaldlega ruddaleg og mörgum blöskraði. En þrátt fyrir fordæminguna er ljóst að Snorri Másson nær til stækkandi hóps. Hann veit hvað hann er að gera. Orðræða hans er upp úr handbók popúlistanna. Skoðun 2.9.2025 11:00
Drúsar og hörmungarnar í Suwayda Ákall um samstöðu gegn grimmdarverkum og krafa um tafarlausa mannúðaraðstoð. Skoðun 2.9.2025 10:31
Hjarta samfélagsins í Þorlákshöfn slær við höfnina Höfnin í Þorlákshöfn hefur áratugum saman verið burðarás samfélagsins. Höfnin hefur mótað atvinnulíf, menningu og sjálfsmynd bæjarbúa í áratugi og gegnir lykilhlutverki hvað varðar atvinnusköpun og framtíðaruppbyggingu sveitarfélagsins. Skoðun 2.9.2025 10:02
Marserum fyrir jafnrétti í íþróttum Árið 2025 stendur UN Women á Íslandifyrir heimsherferðinni „March Forward for Gender Equality”, alþjóðlegu ákalli um að heimurinn allur og heilu samfélögin stígi fram, sameinist og geri raunverulegt jafnrétti að forgangsverkefni. Skoðun 2.9.2025 09:02
Tímamóta umbætur í nýju kerfi almannatrygginga Nýtt örorku- og endurhæfingarkerfi sem tekur gildi 1. september markar tímamót í þjónustu almannatrygginga á Íslandi. Nýtt kerfi byggir á einföldun og aukinni skilvirkni, með það að markmiði að bæta afkomu einstaklinga sem fá greiddan örorku- og endurhæfingarlífeyri. Skoðun 2.9.2025 09:02
Öflugt atvinnulíf í Hafnarfirði Við sjáum daglega hér í Hafnarfirði hversu mikilvægt öflugt atvinnulíf er fyrir samfélagið okkar. Sveitarfélagið hefur á undanförum árum lagt ríka áherslu á að skapa aðlaðandi starfsumhverfi fyrir hafnfirsk fyrirtæki. Þetta gerum við bæði fyrir þau rótgrónu og traustu sem og nýju fyrirtækin. Skoðun 2.9.2025 08:47