Skoðun

Grafreitur guðanna

Frosti Logason skrifar

Samviskufrelsi presta og hönnunarkeppni um mörg hundruð milljóna króna mosku eru alvarlegar áminningar um íslenskt samfélag. Hugmyndin um tilvist yfirnáttúrulegs guðs lifir greinilega enn góðu lífi hjá fjölmörgu vel upplýstu fólki.

Bakþankar

Er kirkjan til mannsins vegna eða maðurinn hennar vegna?

Þórir Stephensen skrifar

Hjónavígslur samkynhneigðra eru áberandi í þjóðfélagsumræðunni nú um stundir. Kirkjan er þó fyrir allnokkrum árum búin að samþykkja hana og hefur lagt prestum í hendur ritúal fyrir slíkar athafnir. Ég veit ekki til þess, að neinum samkynhneigðum pörum hafi verið neitað um vígslu og gleðst yfir því

Skoðun

Sálfræðimeðferð – réttindi eða forréttindi?

Hrund Þrándardóttir skrifar

Í nýlegu viðtali á visir.is lýsir ung kona því að hún hafi verið í sálfræðimeðferð við kvíða og þunglyndi sem hafi borið góðan árangur. Henni hafi hins vegar brugðið þegar hún áttaði sig á kostnaðinum sem var mikill.

Skoðun

Opnið búin

Elín Hirst skrifar

Það er ekki ofmælt að almenningur er í hálfgerðu áfalli eftir að upp komst um það að þær aðstæður sem svín búa við voru í í alltof mörgum tilfellum alls ekki í lagi samkvæmt úttekt Matvælastofnunar.

Skoðun

Auðveldara að flytja að heiman

Elsa Lára Arnardóttir og Haraldur Einarsson og Karl Garðarsson skrifa

4 af hverjum 10 Íslendingum á aldrinum 20-29 ára búa enn í foreldrahúsum samkvæmt tölum Hagstofunnar frá því í sumar. Þetta er nokkuð hátt hlutfall þegar litið er til nágrannalandanna sem við miðum okkur helst við.

Skoðun

Fordómum verður ekki útrýmt án áheyrnar

Kristína Erna Hallgrímsdóttir skrifar

Við þurfum ekki nema að líta í kringum okkur og skoða okkar eigin lifnaðarhætti til að átta okkur á því að það er stöðugt flæði sem á sér stað þvert yfir landamæri.

Skoðun

Afhverju er stríð í Sýrlandi?

Guðný Hjaltadóttir skrifar

Í betri heimi yrði Assad dreginn fyrir Stríðsglæpadómstólinn í Haag. Nokkuð sem hefði átt að gera árið 2013 þegar hann fyrirskipaði að beita skyldi efnavopnum gegn saklausum borgurum.

Skoðun

Lækkun skatta af leigutekjum – allra hagur!

Sigríður Hrund Guðmundsdóttir skrifar

Í fjárlagafrumvarpi næsta árs er lagt til að frítekjumark fjármagnstekjuskatts af leigutekjum einstaklinga af íbúðarhúsnæði hækki úr 30% í 50%. Þetta þýðir með öðrum orðum að virk skattbyrði leigutekna gæti þar með lækkað úr 14% í 10%.

Skoðun

Einn daginn berst bréf

Kolbeinn Tumi Daðason skrifar

"Það er allt miklu betra núna. Ég eignast vini og leik við þá. Svo læri ég líka,“ sagði Petrit í sérstaklega fallegri kvöldfrétt Stöðvar 2.

Skoðun

Er ráðherrann ekki á förum?

Páll Magnússon skrifar

Nú er liðið eitt sumar síðan upplýst var að menntamálaráðherra bað um og fékk persónulegan fjárstuðning frá aðila sem hann síðan veitti póli­tíska fyrirgreiðslu vegna viðskiptahagsmuna í Kína. Pólitísk spilling verður ekki augljósari en þetta.

Skoðun

Við viljum að það sé tekið mark á okkur!

Guðrún Ágústsdóttir skrifar

Öldungaráð Reykjavíkur, hvað er það? Samkvæmt samþykkt um öldungaráð Reykjavíkurborgar þá ber okkur að vera borgarstjórn, nefndum og ráðum borgarinnar til ráðgjafar um málefni og hagsmuni borgarbúa sem eru 67 ára og eldri.

Skoðun

Þegar Guðmundur kom í Munaðarnes

Ögmundur Jónasson skrifar

Þetta greinarkorn fjallar um heimsókn hins mikla baráttumanns fyrir réttindum fatlaðs fólks, Guðmundar Magnússonar, í Munaðarnes fyrir allmörgum árum. Greinin fjallar þó fyrst og fremst um boðaða nýja byggingarreglugerð um afnám kvaða.

Skoðun

Kominn er tími á mygluna

Óli Kristján Ármannsson skrifar

Undanfarna daga og vikur hefur Fréttablaðið staðið fyrir ítarlegri umfjöllun um þá meinsemd sem myglusveppur er í húsum. Sögurnar eru ótal margar af erfiðleikum vegna heilsubrests, hvort heldur er vegna slíkrar sýkingar á heimilum fólks eða vinnustað.

Fastir pennar

Loðin svör um hælisleitendur

Steinunn Þóra Árnadóttir skrifar

Evrópa stendur frammi fyrir mesta fjölda flóttafólks frá lokum seinni heimsstyrjaldar. Daglega berast okkur fréttir af fjölda fólks á vergangi og yfirfullum flóttamannabúðum í löndunum sunnar í álfunni.

Skoðun

Hanaa

Sigríður Víðis Jónsdóttir skrifar

Skruðningar berast úr símanum sem liggur á borðinu fyrir framan mig í vinnunni. "Átakalínan færist stöðugt til.“ Í símanum er yfirmaður UNICEF í Sýrlandi, Hanaa Singer. Hún er alvörugefin. Lýsir hörðum bardögum.

Skoðun

Leiðréttum mistökin strax

Ólafur Bjarni Halldórsson skrifar

Sameign okkar allra, Ríkisútvarpið, fer um þessar mundir í kynningarferð um landið þar sem til umræðu eru dagskráin, tæknibúnaður og fjármál stofnunarinnar. Auk þess gefst hlustendum kostur á að spyrja, gagnrýna eða hrósa.

Skoðun

Íslamd

Birta Árdal Bergsteinsdóttir skrifar

Ég labba inn í Bónus í lopapeysu og gúmmítúttunum. Ég mæti fyrsta athugula augnaráðinu við flatkökuhilluna.

Skoðun

Frændsemi á Tinder

Erla Björg Gunnarsdóttir skrifar

Ég ákvað að sýna gífurlegt hugrekki og þroskaða stefnumótaviðleitni með því að prófa ­Tinder. Hélt ég væri að demba mér út í djúpa laug rómantíkur og spennandi skilaboða.

Bakþankar

Konur og aðrir sólbaðstofunuddarar

Tryggvi Gíslason skrifar

Gamall og góður nemandi minn úr Menntaskólanum í Reykjavík fyrir hartnær hálfri öld, Jón Steinar Gunnlaugsson, lögmaður og fyrrum dómari við Hæstarétt Íslands, skrifar grein í Morgunblaðið 28. f.m. um, hvernig nú skuli skipa í Hæstarétt.

Skoðun

Leysum bráðavandann

Skúli Helgason skrifar

Framúrskarandi tónlistarlíf á Íslandi byggir ekki síst á öflugu starfi tónlistarskólanna. Því er mikið áhyggjuefni að rekstur nokkurra rótgróinna tónlistarskóla í borginni er afar tvísýnn og hefur nú einn skóli þegar sagt upp öllum sínum starfsmönnum.

Skoðun

Vonarglæta um breytingar

Óli Kristján Ármannsson skrifar

Helgi Hrafn Gunnarsson, þingmaður Pírata, tók í óundirbúnum fyrirspurnatíma á Alþingi í gær upp málefni hælisleitenda og innti Ólöfu Nordal innanríkisráðherra svara um beitingu Dyflinnarreglugerðarinnar hér á landi. Hún gengur út á að senda má hælisleitendur sem hingað koma aftur til þess Schengen-lands sem þeir komu frá, því þar beri þeim að leita úrlausnar mála sinna.

Fastir pennar

Óeðlileg ást?

Ingileif Friðriksdóttir skrifar

Oft heyrir maður talað um það hversu langt Ísland er komið í réttindabaráttu hinsegin fólks og að hér á landi ríki meira umburðarlyndi en í nokkru öðru ríki.

Skoðun

Persónuleikar

Atli Sævar Guðmundsson skrifar

Við mannfólk skilgreinum okkur út frá persónuleika, sem er að mestu leyti myndaður á mótunarárunum.

Skoðun

Miðbær Reykjavíkur er bara fyrir suma

Ragnheiður Harpa Haraldsdóttir skrifar

Þessi grein er í raun ákall. Ákall eftir réttlæti. Réttlætið snýst um að allir eigi sama rétt á að njóta skemmtanalífs. Að þeir sem það vilji, fái að upplifa djammið, djúsið og allt sem því fylgir.

Skoðun