Skoðun

Veistu hvað mig dreymdi?

Berglind Pétursdóttir skrifar

Að segja öðru fólki frá draumum sínum er tilvalin leið til að einangra sig. Flesta dreymir eitthvað skrítið og ekkert er óáhugaverðara en löng saga um eitthvað sem gerðist alls ekki.

Bakþankar

Þakkarskuldir

Guðmundur Andri Thorsson skrifar

Illugi Gunnarsson stendur í þakkarskuld við Hauk Harðarson. Sá síðarnefndi hljóp undir bagga með Illuga og keypti af honum íbúð og leigir honum svo; einnig hefur komið fram þriggja milljóna greiðsla fyrir ráðgjafarstörf til ráðherrans frá Orku energy, fyrirtæki Hauks sem Illugi starfaði um hríð hjá, og virðist einna helst hafa verið fyrirframgreiðsla á eftirágreiddum launum – eða var það öfugt?

Fastir pennar

Hulinn heimur líknarmeðferðar

Lóa Björk Ólafsdóttir skrifar

Síðustu ár hefur athygli alþjóðasamtaka á sviði líknarmeðferðar, beinst að því að uppræta ákveðnar rangtúlkanir og misskilning. Margir telja að líknameðferð eigi einungis við þegar læknismeðferð vegna ólæknandi sjúkdóms hefur verið hætt.

Skoðun

Er Ísland gott land?

Jón Gnarr skrifar

Ég er einsog svo margir aðrir alinn upp í þeirri trú að ég hafi verið ótrúlega heppinn að hafa fæðst á Íslandi en ekki einhvers staðar annars staðar. Mér hefur verið kennt, frá blautu barnsbeini að Ísland sé bara einfaldlega besta land í heimi til að vera til á,

Fastir pennar

Afglæpavæðing er milliskref

Pawel Bartoszek skrifar

Þeir sem eru teknir með meira en 30 grömm af kókaíni í Singapúr hljóta sjálfkrafa dauðarefsingu. Sama gildir um þá sem gripnir eru með meira en hálft kíló af hassi í fórum sér. Þá er einfaldlega gert ráð fyrir að efnið sé til sölu og hendur dómara bundnar.

Bakþankar

Lagadeildin lokuð?

Ólafur Stephensen skrifar

Gott væri að rektor Háskóla Íslands svaraði því hvers vegna hann hyggst ekki láta reyna á rétt sinn sem vinnuveitanda til að ganga í störf undirmanna þegar hann hefur jafntraustan lagalegan grunn undir fótum og raun ber vitni.

Skoðun

Nýsköpun og velferðartækni

Halldór S. Guðmundsson og Þór G. Þórarinsson skrifar

Velferðartækni og nýsköpun eru leiðandi hugtök í umræðu um velferðarþjónustu samtímans. Nýsköpun og tækni í velferðarþjónustu snertir í raun mörg hugtök sem með ýmsum hætti lýsa tæknilegum lausnum sem hægt er að nota í þágu einstaklinga til að viðhalda eða auka færni sína, samfélagsþátttöku og lífsgæði.

Skoðun

Konur og aðrir sólbaðs- stofunuddarar – taka tvö

Tryggvi Gíslason skrifar

Svar Jóns Steinars Gunnlaugssonar við grein minni í Fréttablaðinu 6. þ.m. sannar þau orð mín, að réttarfar í landinu sé of mikilsverður þáttur nútímalýðræðis til þess að lögfræðingar og gamlir hæstaréttardómarar fjalli einir um þau mál.

Skoðun

Þau eiga sig sjálf

Fanney Birna Jónsdóttir skrifar

Mannréttindi fólks með þroskahömlun eru skert á Íslandi. Sjálfræði þeirra er takmarkað og forræðishyggja nær til flestra þátta daglegs lífs. Rannsókn þriggja dósenta við Háskóla Íslands sem framkvæmd var á árunum 2011 til 2015 leiddi þetta í ljós.

Fastir pennar

Krabbameinsvaldandi drykkir í matvörubúðir?

Lára G. Sigurðardóttir skrifar

Stuðningsmenn áfengisfrumvarpsins sem nú liggur fyrir Alþingi virða að vettugi viðvaranir sérfræðinga og halda því fram að sala á áfengi í matvöruverslunum snúist um að treysta fólki. Þeir viðurkenna samt þá staðreynd að áfengisneysla muni aukast meðal þjóðarinnar enda eru allar rannsóknir sem styðja það.

Skoðun

Frelsið til að sýna fordóma í verki

Sif Sigmarsdóttir skrifar

Almannatenglar eru sannleikanum eins og engisprettufaraldur er gróðri. Í Bandaríkjunum starfa næstum fimm sinnum fleiri almannatenglar en blaðamenn. Svo mikil plága þykja þessir flór-mokandi afstæðisprédikarar að alfræðiritið Wikipedia sker nú upp herör gegn spuna þeirra.

Fastir pennar

Geðræn veikindi eru raunveruleg veikindi

Anna Gunnhildur Ólafsdóttir skrifar

Vinnuveitandi tekur upp símann. Starfsmaður tilkynnir um veikindi – þunglyndi. Óþreyjufullur segir vinnuveitandinn honum að skella í sig kaffi, fara í sturtu og drulla sér síðan í vinnuna. Annar starfsmaður tilkynnir um veikindi á hinni línunni – flensu. Samúðarfullur ávarpar vinnuveitandinn starfsmanninn með orðunum „elsku karlinn“

Skoðun

Pylsuvagn á aðventu í Tókýó

Gunnar Bragi Sveinsson skrifar

Nýlega birtust fregnir af því að í hillum verslana í New York væri nú aftur að finna íslenska bjórinn Einstök sem þaðan hafði horfið tímabundið eftir bráðræðislega ákvarðanatöku í ráðhúsinu við Tjörnina. Á komandi aðventu verður alíslenskum pylsuvagni komið fyrir í Tókýó og í Finnlandi eru þarlendir orðnir heimsins mestu aðdáendur íslenska skyrsins

Skoðun

Jarðhitasýningin í Hellisheiðarvirkjun

Eiríkur Hjálmarsson skrifar

Allt frá því orkan fór að streyma frá Hellisheiðarvirkjun, haustið 2006, hefur fólk getað sótt hana heim og séð með eigin augum hvernig jarðhitanýtingin fer fram og í hvað þessi mikla orka undir niðri nýtist okkur.

Skoðun

Leikur að lífum

Guðmundur Kristján Jónsson skrifar

Vandræði Volkswagen bílaframleiðandans hafa ekki farið framhjá neinum og umfjöllun um stjarnfræðilegar sektargreiðslur og hrókeringar í stjórnendastöðum tröllríða fjölmiðlum. Einn stærsti bílaframleiðandi í heimi riðar til falls með ófyrirséðum afleiðingum.

Bakþankar

Al­þingi og dýra­vernd

Árni Stefán Árnason skrifar

Um síðustu mánaðamót var þjóðin um tíma dofin, er henni bárust fregnir, staðfestar af Matvælastofnun um dýra­níðinga, sem framið höfðu lögbrot, að mati sömu stofnunar, á svínum. Linnulaus fréttaflutningur var í eina viku af þessu óhugnanlega máli. Óljóst er með hvaða hætti Matvælastofnun mun bregðast við þessum atburðum.

Skoðun

Strákarnir

Stefán Gunnar Sigurðsson skrifar

Ég var í sjöunda bekk í Melaskóla. Amma kom alltaf að sækja mig og lagði alltaf á sama stað.

Skoðun

Við erum ekki „eymingjavædd“!

Ólafur Ólafsson skrifar

Á síðustu dögum hefur orðið „veikindavæðing“ birst á síðum dagblaðanna. Við nánari skoðun kemur í ljós að strax eftir hrunið 2008 fjölgaði atvinnulausu vinnufæru fólki og þeim sem ekki náðu að framfæra fjölskylduna á þeim láglaunum sem buðust.

Skoðun

Hótað lífláti með 2.336 kr. á tímann

Vilhjálmur Árnason skrifar

"Þarna stóðum við lögreglumenn daga og nætur við að verja ykkur og húsið [Alþingishúsið]. Við fórnuðum miklu þarna þessa daga og nætur og tókum við "basicly“ öllu sem að okkur var grýtt.“

Skoðun

Sálfræðimeðferð – réttindi eða forréttindi?

Hrund Þrándardóttir skrifar

Í nýlegu viðtali á visir.is lýsir ung kona því að hún hafi verið í sálfræðimeðferð við kvíða og þunglyndi sem hafi borið góðan árangur. Henni hafi hins vegar brugðið þegar hún áttaði sig á kostnaðinum sem var mikill.

Skoðun

Opnið búin

Elín Hirst skrifar

Það er ekki ofmælt að almenningur er í hálfgerðu áfalli eftir að upp komst um það að þær aðstæður sem svín búa við voru í í alltof mörgum tilfellum alls ekki í lagi samkvæmt úttekt Matvælastofnunar.

Skoðun

Er kirkjan til mannsins vegna eða maðurinn hennar vegna?

Þórir Stephensen skrifar

Hjónavígslur samkynhneigðra eru áberandi í þjóðfélagsumræðunni nú um stundir. Kirkjan er þó fyrir allnokkrum árum búin að samþykkja hana og hefur lagt prestum í hendur ritúal fyrir slíkar athafnir. Ég veit ekki til þess, að neinum samkynhneigðum pörum hafi verið neitað um vígslu og gleðst yfir því

Skoðun

Brezkt leikhús

Þorvaldur Gylfason skrifar

Leikhús hefur sett ríkan svip á brezkt þjóðlíf í meira en 400 ár. Hér er ég ekki bara að tala um William Shakespeare, mesta leikskáld allra tíma að flestra dómi, heldur einnig um 20. öldina þegar miklu fleiri Bandaríkjamenn fóru til London

Fastir pennar