Skoðun

Að ala upp klámkynslóð

Erla Björg Gunnarsdóttir skrifar

Eftir umræðuna síðustu vikur um mikilvægi þess að fá já í kynlífi hef ég hugsað mikið til unglinganna okkar og klámvæðingarinnar sem tröllríður hinum sítengdu snjallsímum

Bakþankar

Mýrarljós í loftslagsmálum

Sigríður Á. Andersen skrifar

Nýlega barst mér svar umhverfisráðherra við fyrirspurn minni á Alþingi um skiptingu losunar koltvísýrings hér á landi. Í svarinu kemur fram að gróðurhúsalofttegundir myndast í miklu magni eftir að votlendi er ræst fram.

Skoðun

Þjóðargátt til nýs fullveldis

Gauti Kristmannsson skrifar

Í dag 1. desember fögnum við Íslendingar fullveldinu sem við fengum formlega fyrir tæpum 100 árum. Raunar fer lítið fyrir hátíðahöldum á þessum degi, okkur þykir þetta fullveldi einhvern veginn sjálfsagt. En er það svo?

Skoðun

Peningana eða lífið

Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir skrifar

Hvers konar heilbrigðiskerfi er það sem hættir að gefa sjúku fólki lyfið sem það þarf, daginn eftir að áætlaður lyfjakvóti – eða öllu heldur sjúklingakvóti – hefur verið uppfylltur? Hvernig líður þeim sem tekið hefur slíka ákvörðun? Að ekki sé minnst á þá sem þurfa að útskýra fyrir sjúklingi, kannski ungum krabbameinssjúklingi, að hann fái ekki nauðsynlegt lyf

Skoðun

Spunaárásir

Jónas Gunnar Einarsson skrifar

Furðuleg spunaárátta er algeng í opinberri umræðu hérlendis. Spunaárásir og spunavarnir, með tilheyrandi óþarfa misskilningi, átökum og sundurlyndi. Rökstuddum marktækum upplýsingum ósjaldan misþyrmt með úrfellingum og/eða við­bót­um, hótfyndni eða haldið leyndum, með tilheyrandi verri lausn og verri ákvörðun.

Skoðun

Allt stopp

Fanney Birna Jónsdóttir skrifar

Í nágrenni Reykjavíkur, í víðum skilningi, búa þúsundir sem sækja vinnu og þjónustu á höfuðborgarsvæðinu. Þar má nefna íbúa Reykjanesbæjar, Selfoss, Borgarness og nærsveita þessara bæja og fleiri staða sem eru í um klukkustundar fjarlægð frá höfuðborginni eða minna.

Fastir pennar

Landspítali + háskóli = sönn ást

Sæmundur Rögnvaldsson skrifar

Á síðasta ári stunduðu 1.293 háskólanemar á 22 mismunandi námsbrautum nám sitt á Landspítala. Ég var einn þessara nema og fyrir okkur er Landspítali ekki bara sjúkrahús heldur kennslustofa og þjálfunaraðstaða.

Skoðun

Marklausar yrðingar alþingisbola

Vilhjálmur Hjálmarsson skrifar

Mig setti hljóðan við orð Haraldar Einarssonar á Alþingi þann 12. nóvember, þar sem þingmaðurinn fullyrti "að draga [mætti] úr eða nánast lækna 63% þeirra sem greinast með ADHD með breyttu mataræði“.

Skoðun

Limlestingar og lagasetningar

Karl Fannar Sævarsson skrifar

Sextán daga átak gegn kynbundnu ofbeldi. Umskurður kvenna er gróf aðför að líkama ungra stúlkna og dæmi um kynbundið ofbeldi í sinni tærustu mynd. Talið er að um 140 milljónir kvenna hafi gengist undir umskurð af einhverju tagi og að um þrjár milljónir stúlkna séu umskornar á hverju ári.

Skoðun

Trúleysi

Ívar Halldórsson skrifar

"Kristin trú er óhjákvæmilega samtvinnuð tilvist okkar, arfleifð og uppruna. Að reyna að fjarlægja Guð úr tilvist okkar er eins og að reyna að skafa smjör af brauðsneið.“

Skoðun

Svartur á líka leik

Árni Páll Árnason skrifar

Að sjálfsögðu bregður fólki við þegar það heyrir að lögreglan fái aukinn aðgang að vopnum.

Skoðun

Stunginn grís

Haukur Viðar Alfreðsson skrifar

Hann er 43 ára gamall, einhleypur og býr hjá móður sinni. Þrátt fyrir að vera atvinnulaus og þar af leiðandi heima allan daginn hjálpar hann aldrei til við heimilisstörfin.

Bakþankar

Föstudagurinn rangi

guðmundur andri thorsson skrifar

Ég mjakaðist ofurhægt á bílnum inn í austurhluta Reykjavíkur á meðan útvarpið malaði. Það var föstudagur.

Skoðun

Hreinsum loftið í París

Magnús Guðmundsson skrifar

Loftlagsráðstefna Sameinuðu þjóðanna hefst í París í dag. Að öllum líkindum er hér á ferðinni mikilvægasta samkoma þjóðanna frá lokum síðari heimsstyrjaldar; svo brýnt er það erindi sem hvílir á fundinum, svo stór sú vá sem liggur yfir veröldinni. Engin vestræn velmegunarþjóð getur látið sitt eftir liggja og þá síst af öllu þjóð sem býr á jafn gjöfulu grænorkulandi og Íslandi.

Fastir pennar

Hryðjuverkastarfsemi íslamista

Stefán Karlsson skrifar

Eina ástæðuna fyrir þeirri hrinu hryðjuverkastarfsemi sem hefur gengið yfir heimsbyggðina undan­farið má rekja til tilvistarkreppu íslams í nútímanum.

Skoðun

Hjálp er alltaf til staðar

Gunnhildur Gunnarsdóttir skrifar

Sextán daga átak gegn kynbundnu ofbeldi. Hvernig bregst þú við þegar þú heyrir orðið „innflytjandi“? Hvort er það jákvætt eða neikvætt? Er það jafnvel hlutlaust? Reyndu nú að setja þig í spor innflytjandans. Þú ert sá sem er algjörlega ókunnugur í þessu landi og þekkir jafnvel engan

Skoðun

Kolefnishlutlaus Akureyri

Guðmundur Haukur Sigurðarson skrifar

Nú er að hefjast Parísarfundur þar sem lokatilraun verður gerð til að komast að samkomulagi um að sporna við loftslagsbreytingum á Jörðinni. Hér er um alheimsverkefni að ræða sem hefur áhrif á okkur öll og er jafnframt á ábyrgð okkar allra.

Skoðun

Tíu lexíur úr þingstarfinu

Jón Þór Ólafsson skrifar

Markmið stjórnmálamanna eru misjöfn, rétt eins og leiðirnar sem þeir velja að þeim, en eitt eiga þeir sameiginlegt. Stjórnmálamenn vilja sitja á valdastóli, og flestir vilja þeir sitja sem fastast þar til stærri stóll er fáanlegur.

Skoðun

Styrkjum lögregluna

Ögmundur Jónasson skrifar

Starf lögreglumanns er án efa eitt mikilvægasta starf samfélagsins. Það getur verið vandasamt, krefst góðrar menntunar, margvíslegrar þjálfunar og innsæis auk þess að til lögreglustarfa eiga aðeins að veljast vel gerðir og yfirvegaðir einstaklingar.

Skoðun

Nískupúkar

Kristín Þorsteinsdóttir skrifar

Peningar sem notaðir eru til að styðja flóttafólk frá Sýrlandi nýtast best með stuðningi við hjálparsamtök og stofnanir sem reyna að gera flóttafólkinu lífið bærilegt nálægt heimahögunum.

Fastir pennar

Brjótum ekki hvert annað

Sólveig Rós skrifar

16 daga átak gegn kynbundnu ofbeldi.Þegar flestir heyra hugtakið kynbundið ofbeldi rennur hugurinn til ofbeldis karla gegn konum. Það er mjög skiljanlegt enda slíkt ofbeldi gífurlegt vandamál bæði á heimsvísu og á Íslandi.

Skoðun