Skoðun

Meinatæknir eða lífeindafræðingur?

Áslaug Stefánsdóttir skrifar

Einn morgun í blóðtökum spurði mig sjúklingur "Hvort nafnið þykir þér nú vænna um?“. Mér varð svara vant og sagði "æ ég veit það ekki“. Seinna um kvöldið vissi ég svarið. Mér þykir vænt um starfið mitt.

Skoðun

Hvað hefði ég gert?

Hrannar Pétursson skrifar

Atburðir síðustu viku sýna að forseti Íslands gegnir mikilvægu hlutverki í stjórnskipan Íslands. Þeir sýna að forsetaembættið er ekki tildurembætti og það skiptir máli hver gegnir því.

Skoðun

Nýr tónn

Fanney Birna Jónsdóttir skrifar

Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra ítrekaði hugmyndir sínar um auðlindasjóð á ársfundi Landsvirkjunar í gær.

Fastir pennar

Stjórnmál og ofbeldi

Bergur Ebbi skrifar

Þeir sem stjórna landinu eru ekki ofbeldismenn. Á Íslandi láta menn ekki drepa pólitíska andstæðinga sína eða hóta fjölskyldum þeirra lífláti. Mér finnst ég þurfa að taka þetta fram til að sýna að ég er ekki

Fastir pennar

Trúin flytur fjöll

Snærós Sindradóttir skrifar

Sem blaðamaður detta mér stundum í hug viðtalsspurningar til að spyrja sjálfa mig. Það hljómar kannski rosalega sjálfhverft en mér hefur reynst það góð æfing í að þekkja sjálfa mig

Bakþankar

Fyrstu skrefin

Óli Kristján Ármannsson skrifar

Fagnaðarefni er að Panama-skjölin svonefndu, upplýsingalekinn frá panömsku lögfræðistofunni Mossack Fonseca, virðist ætla að verða til þess að ríki heims taki sig á við að loka glufum þar sem óvandaðir hafa getað falið fjárhagsupplýsingar sínar.

Fastir pennar

Gef dánum ró en hinum líkn sem lifa

Helgi Þorláksson skrifar

Við Kirkjustræti í Reykjavík, nánar tiltekið þar sem var bílastæði fyrir sunnan Landsímahúsið við Austurvöll, er verið að grafa upp mannabein til að rýma fyrir hóteli.

Skoðun

Raforkuflutningskerfi: Þungstíga Ballerínan

Magnús Rannver Rafnsson skrifar

Kolefnisfótspor er löngu orðið staðlað hugtak í umhverfisfræðum og segir með skýrum hætti til um mælanleg áhrif tiltekinnar framkvæmdar, framleiðslu eða vöru á umhverfi sitt.

Skoðun

Glugginn er galopinn

Þorvaldur Gylfason skrifar

Reynslan utan úr heimi bendir til að kreppur séu kjörlendi nýrra stjórnarskráa. Hitt gerist sjaldan að þjóðir komi sér upp nýrri stjórnarskrá af engu sérstöku tilefni, en það getur þó gerzt og hefur gerzt,

Fastir pennar

Hvað er Viðreisn?

Benedikt Jóhannesson skrifar

Viðreisn er frjálslynt stjórnmálaafl sem vill réttlátt samfélag, stöðugleika, viðskiptafrelsi og vestræna samvinnu. Stjórnmálaflokkarnir hreykja sér af því að styðja ákveðna hópa eða stéttir umfram aðra, en neytendur hafa engan flokk.

Skoðun

Við erum öll jafnaðar­menn

Guðmundur Ari Sigurjónsson skrifar

Guðmundur Ari heiti ég og ég er jafnaðarmaður. Meirihluti Íslendinga er jafnaðarmenn, jafnaðarmenn sem vilja að allir hafi möguleika til að blómstra, óháð efnahag og félagslegri stöðu.

Skoðun

Gleymd stefna um einföldun regluverks atvinnulífsins?

Ólafur Stephensen skrifar

Nýtt ráðuneyti Sigurðar Inga Jóhannssonar byggir stefnu sína á stjórnarsáttmála Framsóknar- og Sjálfstæðisflokks frá því vorið 2013. Þar var sérstaklega kveðið á um einföldun regluverks atvinnulífsins í þágu

Skoðun

Grunnskólarnir sveltir

Hjördís Bára Gestsdóttir skrifar

Stundum fær maður alveg nóg af „ástandinu”. Við kennarar eigum að bjarga öllu og ganga í öll hlutverk, segja „já” við öllum tillögum og viðbótum í starfinu og vera ekkert að hafa neitt allt of margar skoðanir

Skoðun

Í húfi er lýðræðið

Marc Fleurbaey skrifar

Ísland er býsna áhugavert land. Íbúar eru þar fáir og því er þar hægara um vik en í fjölmennari ríkjum að gera tilraunir að því er varðar samfélagsgerð, og brydda upp á nýjungum.

Skoðun

Samstaða – um hvað?

Þorvaldur Þorvaldsson skrifar

Í Fréttablaðinu 7. apríl birtir Ögmundur Jónasson svar við grein frá mér tveimur dögum fyrr. Honum finnst sér greinilega misboðið. Hvor okkar talar niður til hins, læt ég liggja milli hluta.

Skoðun

Ég skil ekki peninga

Hugleikur Dagsson skrifar

Einu sinni var ég að horfa á 70 mínútur með vinkonum mínum. Já, þetta var sumsé fyrir það löngu síðan. Þegar 70 mínútur var til. Fyrir hrun. Vinkonur mínar voru frekar spenntar fyrir þættinum því

Bakþankar

Kosningakrafa stjórnar­and­stöðunnar

Árni Stefán Árnason skrifar

Undrun vekja hjá mér viðbrögð ¾ hluta stjórnarandstöðuflokkanna, Samfylkingar , Vinstri grænna og Bjartrar framtíðar, hluta fimmflokksins á þingi, sem margoft hefur verið kallað eftir að víki

Skoðun

Hagfræði stjórnmálakreppu

Lars Christensen skrifar

Bandaríska hafnaboltahetjan Yogi Berra sagði, eins og frægt varð: "Það er eins og déjà vu enn og aftur,“ – og það var nákvæmlega þannig sem mér leið vegna hinna pólitísku atburða á Íslandi síðustu tvær vikur.

Skoðun

Algengustu mistökin í krísum

Andrés Jónsson skrifar

Krísustjórnun hefur verið á allra vörum síðustu daga vegna þeirra atburða sem orðið hafa í stjórnmálunum og bað Fréttablaðið mig því um að setja örfá orð á blað um hvað beri helst að hafa í huga þegar krísur verða.

Skoðun

Falskur söngur iðnaðar- og viðskiptaráðherra

Snorri Baldursson skrifar

Á vorfundi Landsnets 5. apríl sl. sagði Ragnheiður Elín Árnadóttir, iðnaðar- og viðskiptaráðherra, að tillögur verkefnisstjórnar rammaáætlunar væru „ágætt dæmi um [þennan] skort á skilningi á samspili orkumála og loftslagsmála“!?

Skoðun

Hugsum stórt

Fanney Birna Jónsdóttir skrifar

Í gær bárust þær gleðifréttir að Háskóli Íslands hefði hækkað um tæp fimmtíu sæti á lista Times Higher Education yfir bestu háskóla heims.

Fastir pennar

Nám í lýðræði - og íslensk umræðuhefð

Tryggvi Gíslason skrifar

Vegna atburða undanfarna daga og reynslu fyrri ára legg ég til, að mennta- og menningarmálaráðuneytið láti vel menntað fólk semja námskrá í lýðræði og lýðræðislegri hugsun og geri lýðræði og lýðræðislega hugsun að skyldunámi

Skoðun

Peningar binda

Þröstur Ólafsson skrifar

Fátt er um meira talað en feluleiki með misheiðarlega fengið fjármagn sem, þegar vel er falið, kemst fyrir í örbankahólfum á eyjum í Karíbahafi. Þótt enginn viti gjörla um heildarupphæðir,

Skoðun

Formalín

María Elísabet Bragadóttir skrifar

Hef aldrei farið í launkofa með ótta minn við allar breytingar. Hann er yfirþyrmandi þessa dagana. Óðfluga nálgast 23. afmælisdagurinn minn. Síðan er tímaspursmál hvenær ég verð

Bakþankar