Skoðun Erasmus Student Network á Íslandi Sigurjón Arnórsson skrifar Þegar ég skrifa þetta sit ég í menningar- og vísindahöllinni í Varsjá ásamt u.þ.b 1000 háskólanemendum frá 40 mismunandi evrópskum ríkjum. Skoðun 25.4.2016 10:55 Halldór 25.04.16 Halldór 25.4.2016 09:03 Jafnrétti í íþróttum Hafrún Kristjánsdóttir og Bjarni Már Magnússon skrifar Vorið markar tímamót í íþróttalífi landsmanna. Vetraríþróttir víkja fyrir sumaríþróttum. Á þeim tímamótum er heppilegt að ljá máls á nokkrum atriðum er tengjast kynjajafnrétti. Skoðun 25.4.2016 07:00 Svör óskast Magnús Guðmundsson skrifar Sú var tíðin á Íslandi að heiður þótti fólginn í því að vera skattakóngur eða -drottning þjóðarinnar. Að vera sá einstaklingur sem greiddi mest allra til uppbyggingar og samneyslu samfélagsins. Fastir pennar 25.4.2016 07:00 Álag Berglind Pétursdóttir skrifar Þar sem ég vinn á auglýsingastofu er ég alveg að drepast úr týpuálagi og eitt af mínum flúruðu karaktereinkennum er að ég drekk alveg geggjað mikið kaffi. Það geri ég til að örva heilann, vera hress og fá sturlaðar hundraðþúsundkrónahugmyndir Bakþankar 25.4.2016 07:00 Í aflöndum er ekkert skjól Guðmundur Andri Thorsson skrifar Ég fæ stundum tölvupóst frá alls konar náungum frá löndum þar sem vandræðaástand hefur ríkt. Þeir eiga erindi við minn verri mann. Fastir pennar 25.4.2016 07:00 Gunnar 23.04.16 Gunnar 23.4.2016 16:00 Ólafur, Erdogan og grænu grifflurnar Sif Sigmarsdóttir skrifar Segja má að fortíðin hafi bitið kanslara Þýskalands, Angelu Merkel, ærlega í rassinn á dögunum. Það var þaulsætinn stjórnmálamaður, forseti með mikilmennskubrjálæði og einvaldstilburði sem kom henni í klandur. Fastir pennar 23.4.2016 07:00 Staðnað kerfi Kristín Þorsteinsdóttir skrifar Matvara gæti verið 35 prósentum ódýrari. Í nýlegri grein í Fréttablaðinu segir, að útreikningar sýni að ef tollar og innflutningshindranir á matvöru verða felldir niður ætti verð á innfluttum matvörum til neytenda að vera Fastir pennar 23.4.2016 07:00 Nú er mál að linni Óttar Guðmundsson skrifar Höfundar Íslendingasagna höfðu megnustu óbeit á Svíum. Fjölmargir óbótamenn og flækningar á söguöld voru sænskrar ættar eins og farandverkamaðurinn Glámur í Grettissögu, smákrimmarnir Leiknir og Halli í Bakþankar 23.4.2016 07:00 Fjölbreytileiki til framtíðar Karólína Helga Símonardóttir skrifar Nútímasamfélagið Íslands hefur að geyma fjölbreytta flóru einstaklinga, þessi fjölbreytileiki á ekki aðeins við um hina fullorðnu í samfélaginu heldur eru börnin líka af ólíkum uppruna. Skoðun 22.4.2016 16:11 Tárin á bak við brosið, mátturinn í núinu Rúna Magnúsdóttir skrifar Ég ætla bara að játa það hér og nú, ég er forfallinn junkí. Ég er forfallinn, fljótfær og hugmyndaríkur frumkvöðull – slass – athafnakona með þráhyggju. Skoðun 22.4.2016 15:13 Samstaða þeirra sem voru einu sinni Litlar manneskjur Aðalbjörg Stefanía Helgadóttir skrifar Það er langt síðan ég hef séð jafnmikla samstöðu á veggnum mínum á Facebook og undanfarna daga. Samstaðan felst í því að allt í einu hafa hér um bil allir vinir mínir skipt um forsíðumynd hjá sér í tilefni Barnamenningarhátíðar 2016. Skoðun 22.4.2016 13:41 Halldór 22.04.16 Halldór 22.4.2016 09:20 Meirihlutinn ræður Hildur Björnsdóttir skrifar Ólafur Ragnar Grímsson freistar endurkjörs. Segir ákvörðunina byggja á ríkjandi samfélagsólgu – skorti á heillavænlegri sambúð þings og þjóðar. Skýringin þykir mörgum undarleg. Bakþankar 22.4.2016 07:00 Hjólahætta Fanney Birna Jónsdóttir skrifar Gífurleg fjölgun hefur verið á hjólum í umferðinni undanfarin ár. Sem dæmi um fjölgunina nefndi formaður Hjólreiðafélags Íslands í samtali við blaðið að þúsund hafi skráð sig í Bláalónsþrautina í ár en fyrir um tuttugu árum hafi tíu tekið þátt. Fastir pennar 22.4.2016 07:00 Ættum við að vinna saman? Magnús Orri Schram skrifar Skoðun 22.4.2016 07:00 Um lífsins óvissan tíma Andri Snær Magnason skrifar Lýðræðið virkar vegna þess að kjarni þess er óvissan. Lýðræðið er vettvangur þar sem nýjar og gamlar hugmyndir mætast en útkoman er aldrei fyrirsjáanleg. Skoðun 22.4.2016 07:00 Veistu ekki hver ég er? Þórlindur Kjartansson skrifar Það er óneitanlega lúxus að fá að ferðast á Saga Class Icelandair. Sætin eru stór og þægileg. Maturinn er betri og drykkirnir flæða frjálslegar en á almennu farrými. Skoðun 22.4.2016 07:00 Forystulaust sumarland Helgi Hjörvar skrifar Sumardagurinn fyrsti eykur okkur vongleði um bjartari daga og betri tíð. Það er ekki vanþörf á í vetrarlok þegar forystuleysið við landsstjórnina er orðið miklu meira en vandræðalegt. Skoðun 21.4.2016 07:00 Ísland og góðu verkin Auður Guðjónsdóttir skrifar Fyrir skemmstu sýndi RÚV breska mynd undir heitinu "Gengið á ný“. Myndin fjallaði um vissa tegund tilraunameðferðar við mænuskaða og sýndi þá miklu áhættu, fórnir og vinnu sem lagt er í til að finna lækningu. Skoðun 21.4.2016 07:00 Íslenska geð- heilbrigðiskerfið á árinu 2016 Valgeir Matthías Pálsson skrifar Ég sá mig knúinn til þess að setjast niður og skrifa örfá orð um íslenska geðheilbrigðiskerfið nú á tímum uppgangs og velsældar. Skoðun 21.4.2016 07:00 Sóknarfæri Frosti Logason skrifar Mín kynslóð er alin upp við það að Ísland sé sannarlega best í heimi. Þegar ég var lítill snáði urðu bæði Hólmfríður Karlsdóttir og Linda Pé fallegustu konur veraldar. Þegar Jón Páll Sigmarsson var búinn að vera sterkasti Bakþankar 21.4.2016 07:00 Brennuvargar og slökkvistörf Þorvaldur Gylfason skrifar Nýr forseti Íslands þarf helzt að sameina sem flesta kosti forvera sinna. Forseti lýðveldisins þarf að geta veitt Alþingi og ríkisstjórn aðhald og jafnvel skipað landinu Fastir pennar 21.4.2016 07:00 Reykjanesskaginn, rafvæðing og ásýnd hans í framtíðinni Örn Þorvaldsson skrifar Grein þessi fjallar um fyrirætlanir Landsnets, byggingu nýrrar loftlínu, Suðurnesjalínu 2 220kV (SN2), og spennuhækkun í framhaldi af því á Reykjanesi í 220kV, en núverandi kerfi er 132kV. Skoðun 21.4.2016 07:00 Rafrettur: hræðslublaðran sprengd Guðmundur Karl Snæbjörnsson skrifar Í fyrri greinum hefur verið lögð fram besta vitneskja vísindanna og varað við mjög svo skaðlegri þróun hér á landi vegna fyrirhugaðrar upptöku á tilskipun Evrópusambandsins (EU) sem byggir á tilmælum frá WHO Skoðun 21.4.2016 07:00 Nóg er nú samt Óli Kristján Ármannsson skrifar Ekki er óalgengt að fólk heyrist kvarta yfir verðlagningu á margvíslegri vöru og þjónustu. Raunar mætti stundum ætla að hér gildi einhver allt önnur lögmál en annars staðar, sjálfsagt þykir að verðleggja gallabuxur og úlpur á tugi þúsunda og varahlutir á borð við rúðuþurrkur og ljósaperur í bíla eru á uppskrúfuðu verði miðað við nágrannalöndin. Fastir pennar 21.4.2016 06:00 Halldór 20.04.16 Halldór 20.4.2016 09:32 Samtakamáttur lífeyrissjóðanna Bolli Héðinsson skrifar Þora lífeyrissjóðirnir að beita samtakamætti sínum? Sem meirihlutaeigendur í flestum stærri fyrirtækjum landsins gefst lífeyrissjóðum færi á að nýta þann mátt til framfara sem eignarhaldið færir þeim. Skoðun 20.4.2016 09:30 Sumarblús á evrusvæðinu – einu sinni enn? Lars Christensen skrifar Fastir pennar 20.4.2016 09:30 « ‹ ›
Erasmus Student Network á Íslandi Sigurjón Arnórsson skrifar Þegar ég skrifa þetta sit ég í menningar- og vísindahöllinni í Varsjá ásamt u.þ.b 1000 háskólanemendum frá 40 mismunandi evrópskum ríkjum. Skoðun 25.4.2016 10:55
Jafnrétti í íþróttum Hafrún Kristjánsdóttir og Bjarni Már Magnússon skrifar Vorið markar tímamót í íþróttalífi landsmanna. Vetraríþróttir víkja fyrir sumaríþróttum. Á þeim tímamótum er heppilegt að ljá máls á nokkrum atriðum er tengjast kynjajafnrétti. Skoðun 25.4.2016 07:00
Svör óskast Magnús Guðmundsson skrifar Sú var tíðin á Íslandi að heiður þótti fólginn í því að vera skattakóngur eða -drottning þjóðarinnar. Að vera sá einstaklingur sem greiddi mest allra til uppbyggingar og samneyslu samfélagsins. Fastir pennar 25.4.2016 07:00
Álag Berglind Pétursdóttir skrifar Þar sem ég vinn á auglýsingastofu er ég alveg að drepast úr týpuálagi og eitt af mínum flúruðu karaktereinkennum er að ég drekk alveg geggjað mikið kaffi. Það geri ég til að örva heilann, vera hress og fá sturlaðar hundraðþúsundkrónahugmyndir Bakþankar 25.4.2016 07:00
Í aflöndum er ekkert skjól Guðmundur Andri Thorsson skrifar Ég fæ stundum tölvupóst frá alls konar náungum frá löndum þar sem vandræðaástand hefur ríkt. Þeir eiga erindi við minn verri mann. Fastir pennar 25.4.2016 07:00
Ólafur, Erdogan og grænu grifflurnar Sif Sigmarsdóttir skrifar Segja má að fortíðin hafi bitið kanslara Þýskalands, Angelu Merkel, ærlega í rassinn á dögunum. Það var þaulsætinn stjórnmálamaður, forseti með mikilmennskubrjálæði og einvaldstilburði sem kom henni í klandur. Fastir pennar 23.4.2016 07:00
Staðnað kerfi Kristín Þorsteinsdóttir skrifar Matvara gæti verið 35 prósentum ódýrari. Í nýlegri grein í Fréttablaðinu segir, að útreikningar sýni að ef tollar og innflutningshindranir á matvöru verða felldir niður ætti verð á innfluttum matvörum til neytenda að vera Fastir pennar 23.4.2016 07:00
Nú er mál að linni Óttar Guðmundsson skrifar Höfundar Íslendingasagna höfðu megnustu óbeit á Svíum. Fjölmargir óbótamenn og flækningar á söguöld voru sænskrar ættar eins og farandverkamaðurinn Glámur í Grettissögu, smákrimmarnir Leiknir og Halli í Bakþankar 23.4.2016 07:00
Fjölbreytileiki til framtíðar Karólína Helga Símonardóttir skrifar Nútímasamfélagið Íslands hefur að geyma fjölbreytta flóru einstaklinga, þessi fjölbreytileiki á ekki aðeins við um hina fullorðnu í samfélaginu heldur eru börnin líka af ólíkum uppruna. Skoðun 22.4.2016 16:11
Tárin á bak við brosið, mátturinn í núinu Rúna Magnúsdóttir skrifar Ég ætla bara að játa það hér og nú, ég er forfallinn junkí. Ég er forfallinn, fljótfær og hugmyndaríkur frumkvöðull – slass – athafnakona með þráhyggju. Skoðun 22.4.2016 15:13
Samstaða þeirra sem voru einu sinni Litlar manneskjur Aðalbjörg Stefanía Helgadóttir skrifar Það er langt síðan ég hef séð jafnmikla samstöðu á veggnum mínum á Facebook og undanfarna daga. Samstaðan felst í því að allt í einu hafa hér um bil allir vinir mínir skipt um forsíðumynd hjá sér í tilefni Barnamenningarhátíðar 2016. Skoðun 22.4.2016 13:41
Meirihlutinn ræður Hildur Björnsdóttir skrifar Ólafur Ragnar Grímsson freistar endurkjörs. Segir ákvörðunina byggja á ríkjandi samfélagsólgu – skorti á heillavænlegri sambúð þings og þjóðar. Skýringin þykir mörgum undarleg. Bakþankar 22.4.2016 07:00
Hjólahætta Fanney Birna Jónsdóttir skrifar Gífurleg fjölgun hefur verið á hjólum í umferðinni undanfarin ár. Sem dæmi um fjölgunina nefndi formaður Hjólreiðafélags Íslands í samtali við blaðið að þúsund hafi skráð sig í Bláalónsþrautina í ár en fyrir um tuttugu árum hafi tíu tekið þátt. Fastir pennar 22.4.2016 07:00
Um lífsins óvissan tíma Andri Snær Magnason skrifar Lýðræðið virkar vegna þess að kjarni þess er óvissan. Lýðræðið er vettvangur þar sem nýjar og gamlar hugmyndir mætast en útkoman er aldrei fyrirsjáanleg. Skoðun 22.4.2016 07:00
Veistu ekki hver ég er? Þórlindur Kjartansson skrifar Það er óneitanlega lúxus að fá að ferðast á Saga Class Icelandair. Sætin eru stór og þægileg. Maturinn er betri og drykkirnir flæða frjálslegar en á almennu farrými. Skoðun 22.4.2016 07:00
Forystulaust sumarland Helgi Hjörvar skrifar Sumardagurinn fyrsti eykur okkur vongleði um bjartari daga og betri tíð. Það er ekki vanþörf á í vetrarlok þegar forystuleysið við landsstjórnina er orðið miklu meira en vandræðalegt. Skoðun 21.4.2016 07:00
Ísland og góðu verkin Auður Guðjónsdóttir skrifar Fyrir skemmstu sýndi RÚV breska mynd undir heitinu "Gengið á ný“. Myndin fjallaði um vissa tegund tilraunameðferðar við mænuskaða og sýndi þá miklu áhættu, fórnir og vinnu sem lagt er í til að finna lækningu. Skoðun 21.4.2016 07:00
Íslenska geð- heilbrigðiskerfið á árinu 2016 Valgeir Matthías Pálsson skrifar Ég sá mig knúinn til þess að setjast niður og skrifa örfá orð um íslenska geðheilbrigðiskerfið nú á tímum uppgangs og velsældar. Skoðun 21.4.2016 07:00
Sóknarfæri Frosti Logason skrifar Mín kynslóð er alin upp við það að Ísland sé sannarlega best í heimi. Þegar ég var lítill snáði urðu bæði Hólmfríður Karlsdóttir og Linda Pé fallegustu konur veraldar. Þegar Jón Páll Sigmarsson var búinn að vera sterkasti Bakþankar 21.4.2016 07:00
Brennuvargar og slökkvistörf Þorvaldur Gylfason skrifar Nýr forseti Íslands þarf helzt að sameina sem flesta kosti forvera sinna. Forseti lýðveldisins þarf að geta veitt Alþingi og ríkisstjórn aðhald og jafnvel skipað landinu Fastir pennar 21.4.2016 07:00
Reykjanesskaginn, rafvæðing og ásýnd hans í framtíðinni Örn Þorvaldsson skrifar Grein þessi fjallar um fyrirætlanir Landsnets, byggingu nýrrar loftlínu, Suðurnesjalínu 2 220kV (SN2), og spennuhækkun í framhaldi af því á Reykjanesi í 220kV, en núverandi kerfi er 132kV. Skoðun 21.4.2016 07:00
Rafrettur: hræðslublaðran sprengd Guðmundur Karl Snæbjörnsson skrifar Í fyrri greinum hefur verið lögð fram besta vitneskja vísindanna og varað við mjög svo skaðlegri þróun hér á landi vegna fyrirhugaðrar upptöku á tilskipun Evrópusambandsins (EU) sem byggir á tilmælum frá WHO Skoðun 21.4.2016 07:00
Nóg er nú samt Óli Kristján Ármannsson skrifar Ekki er óalgengt að fólk heyrist kvarta yfir verðlagningu á margvíslegri vöru og þjónustu. Raunar mætti stundum ætla að hér gildi einhver allt önnur lögmál en annars staðar, sjálfsagt þykir að verðleggja gallabuxur og úlpur á tugi þúsunda og varahlutir á borð við rúðuþurrkur og ljósaperur í bíla eru á uppskrúfuðu verði miðað við nágrannalöndin. Fastir pennar 21.4.2016 06:00
Samtakamáttur lífeyrissjóðanna Bolli Héðinsson skrifar Þora lífeyrissjóðirnir að beita samtakamætti sínum? Sem meirihlutaeigendur í flestum stærri fyrirtækjum landsins gefst lífeyrissjóðum færi á að nýta þann mátt til framfara sem eignarhaldið færir þeim. Skoðun 20.4.2016 09:30
Það er að byrja alvarlegur faraldur sem við þurfum að stoppa strax í dag Steindór Þórarinsson Skoðun
Bílahús í Reykjavíkurborg – aðgengi, lög og ójöfnuður Alma Ýr Ingólfsdóttir,Vilhjálmur Hjálmarsson,Bergur Þorri Benjamínsson,Sigurður Ágúst Sigurðsson Skoðun