Skoðun

Rafvæðing Reykjanesskagans og framtíðarásýnd

Örn Þorvaldsson skrifar

Í dag er Suðurnesjalína-1 hálflestuð. Með tilkomu væntanlegrar stóriðju í Helguvík 2018 mun álag á Suðurnesjalínu-1 verða 0-10 MW, það minnsta í 25 ár. Suðurnesjalína-2 sem 220KV lína er því óþörf!

Skoðun

Alþingi bæti kjör aldraðra og öryrkja!

Björgvin ­Guðmundsson skrifar

Ég var svo grænn, að ég hélt að Alþingi mundi taka rögg á sig, gera þverpólitíska sátt og afgreiða kjarabætur til aldraðra og öryrkja í allsherjar sátt.

Skoðun

Einelti eða einsýni?

Árni Páll Árnason skrifar

Við í Samfylkingunni höfum alltaf verið andsnúin því að eitthvað annað gildi um mjólkuriðnaðinn en almennar samkeppnisreglur.

Skoðun

Þing eða þjóð?

Þorvaldur Gylfason skrifar

Aðalsmerki þjóðar­atkvæðagreiðslu er ekki að hún tryggi ævinlega rétta eða farsæla niðurstöðu. Nei, aðalsmerki þjóðaratkvæðagreiðslu sem löggjafarþingið býður til er að úrslit hennar verða ekki vefengd.

Fastir pennar

Valkvætt lýðræði

Lýður Árnason skrifar

Þeir eru til sem telja nóg að mæta á kjörstað á fjögurra ára fresti og láta alþingismenn um rest.

Skoðun

Í spreng á Mývatnshringnum

Úrsúla Jünemann skrifar

Aðila sem græða á tá og fingri á ferðamönnum munar ekkert um að splæsa í nokkra kamra og halda þeim við.

Skoðun

Það sem ekki má gleymast

Magnús Guðmundsson skrifar

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Framsóknarflokksins, skrifaði athyglisverða grein í Morgunblaðið í gær, daginn eftir að hann tilkynnti um endurkomu sína í stjórnmálin.

Fastir pennar

Sérstakur saksóknari á kaffispjalli við Al Thani

Guðmundur Guðbjarnason skrifar

Til er endurrit af tveimur hljóðupptökum af kaffispjalli milli annars vegar Al Thani sjálfs og hins vegar ráðgjafa hans og frænda, Sheikh Sultan, með starfsmönnum sérstaks saksóknara, Ólafi Þór Haukssyni og saksóknaranum Birni Þorvaldssyni, sem fram fóru á Intercontinental Hótelinu í London.

Skoðun

Aflaheimildir til eins fyrirtækis í Færeyjum

Hallveig Ólafsdóttir og Karen Kjartansdóttir skrifar

Það er mikilvægt að skoða í þaula hvaða áhrif uppboðsleið myndi hafa, áður en nokkrar ákvarðanir eru teknar um að bylta því kerfi sem við höfum komið upp.

Skoðun

Einstakir gestgjafar

Jóna Hrönn Bolladóttir skrifar

Á svona hátíð birtist allt litróf mannlífsins í sinni sterkustu mynd. Fjölskyldur sameinast, ástin blómstrar, vináttubönd styrkjast. En svo eru líka hinar dökku hliðar stjórnleysis.

Bakþankar

Nýr veruleiki vegna ferðaþjónustunnar

Ólöf Ýrr Atladóttir og ferðamálastjóri skrifa

Nú þegar ferðaþjónustan er tryggilega búin að festa sig í sessi sem ein allra mikilvægasta atvinnugrein þjóðarinnar sýnir það sig að ef vel á að vera þarf þessi atvinnugrein skýra, faglega og framsýna umgjörð ekki síður en aðrar.

Skoðun

Tvöfalt kerfi

Þorbjörn Þórðarson skrifar

Erfitt er að sjá í fljótu bragði hvers vegna Ísland er hentugur staður fyrir læknisfræðitúrisma af þessu tagi.

Fastir pennar

Valdefling einstaklingsins

Arnþór Jónsson skrifar

Hagnýting á þessari þekkingu vísindasamfélagins er forsenda framþróunar og framfara á sviði forvarna og meðferðar fyrir áfengis- og vímuefnasjúklinga.

Skoðun

Fyrst það má skjóta ísbirni

Kári Stefánsson skrifar

Meðal fjárhagslegra bakhjarla hugmyndarinnar um útlendingasjúkrahús í Mosfellsbæ eru aðilar sem hafa fjárfest í heilbrigðisstofnunum í þriðjaheiminum

Skoðun

Gallsteinar og gullsteinar

Guðmundur Andri Thorsson skrifar

Daglega streymir inn í landið fólk frá öllum heimshornum þeirra erinda að sjá Gullfoss&Geysi, borða pylsu á Bæjarins bestu

Fastir pennar

Varnarvísitala lágtekjufólks

Ögmundur Jónasson skrifar

Tillaga: Samið verði um vísitölubundið launabil. Fjármálaráðuneytið eða stofnanir sem undir það heyra semji á þann veg í kjarasamningum að lægstu föstu launagreiðslur verði aldrei lægri en þriðjungur af hæstu föstu launagreiðslum.

Skoðun

Ekki vera fáviti

Helga Vala Helgadóttir skrifar

Anna bauð Magga, gamla menntaskólavini sínum í kaffi og var mjög spennt að heyra allt um líf hans. Þau höfðu verið í sömu klíkunni í menntaskóla en eftir útskrift hélt hver í sína áttina.

Bakþankar

Hvað viljum við?

Magnús Guðmundsson skrifar

Fjöldamorðin í München á föstudag, þar sem átján ára gamall piltur myrti níu manns og særði fjölda fólks áður en hann tók eigið líf, eru ekki aðeins áfall fyrir þýsku þjóðina heldur Evrópu alla.

Fastir pennar