Skoðun Litið í eigin barm Páll Harðarson og Baldur Thorlacius skrifar Í grein sem birtist í Fréttablaðinu 6. júlí sl. (Að líta í eigin barm) gerði Helgi Sigurðsson hæstaréttarlögmaður að umtalsefni gagnrýni Kauphallarinnar á viðskiptahætti á hlutabréfamarkaði í aðdraganda hrunsins. Finnst honum sem Kauphöllin gagnrýni nú viðskiptahætti sem hún áður viðurkenndi sem góða og gilda. Skoðun 24.8.2016 07:00 Einstök listaverk Jóna Hrönn Bolladóttir skrifar Við sem störfum innan kirkjunnar þjónum fólki oft í gegnum það sem við köllum ritúal eða helgisiði. Ég hef í mínu prestsstarfi fundið heiti sem skapa nýtt viðhorf hjá mér. Bakþankar 24.8.2016 07:00 Ætla stjórnarflokkarnir að svíkja kosningaloforðin? Björgvin Guðmundsson skrifar Nú er búið að ákveða kjördag alþingiskosninga í haust: 29. október. Það eru því aðeins 2½ mánuður til kosninga. Alþingiskosningar voru 2013. Þá héldu stjórnarflokkarnir flokksþing og samþykktu sínar kosningastefnuskrár; samþykktu fyrirheit til kjósenda. Skoðun 24.8.2016 07:00 Dekrið við óvildina Gunnlaugur Stefánsson skrifar Pólitísk hugmyndafræði kennd við járntjaldið í Austur-Þýskalandi eftir miðja síðustu öld þoldi ekki málefnalega umræðu og var eitur í beinum stjórnvalda, en pólitískir sérfræðingar skyldu öllu ráða og hafa vit fyrir fólki. Skoðun 24.8.2016 07:00 Byltingin á Íslandi árið 2016 – Kafli úr sögubók framtíðar Einar A. Brynjólfsson skrifar Lesandi góður, ímyndaðu þér að árið 2066 sé runnið upp. Lífskjör Íslendinga eru með þeim bestu í heiminum og hér drýpur smjör af hverju strái. Skoðun 23.8.2016 13:06 Annar hver unglingur drukkinn Þorsteinn V. Einarsson skrifar Næstum helmingur unglinga í 8.-10. bekk sögðust hafa orðið drukknir sl. 30 daga árið 1998, eða 42%. Skoðun 23.8.2016 10:05 Halldór 23.08.16 Halldór 23.8.2016 09:14 Áskorun um gerð lagabreytinga Arnþrúður Karlsdóttir, Orri Hauksson, Ingvi Hrafn Jónsson og Sævar Freyr Þráinsson og Rakel Sveinsdóttir skrifa Undirrituð félög skora á ráðherra og Alþingi að gera nauðsynlegar og tímabærar breytingar á löggjöf til þess að jafna samkeppnisstöðu félaga á íslenskum fjölmiðlamarkaði. Skoðun 23.8.2016 08:30 Skólar á forsendum nemenda Magnús Már Guðmundsson skrifar Óvíða er algengara að ungt fólk hafi ekki lokið framhaldsskólanámi en á Íslandi þar sem athuganir liðinna ára sýna allt að 25-30% framhaldsskólanema ljúka ekki námi. Þessi hópur er útsettari fyrir því en aðrir að verða lélegri til heilsu síðar á lífsleiðinni samanborið við þá sem hafa menntun á framhaldsskóla- og háskólastigi. Skoðun 23.8.2016 07:00 „Dauðanefnd“ um endur- skoðun almannatrygginga hefur fellt sinn dóm! Helga Björk Grétudóttir skrifar Samtök Atvinnulífsins (SA), Alþýðusamband Íslands (SA) sem eru með 50 aðildarfélög, og Landssamband eldri borgara (LEB) hafa lagt fram tillögu þess efnis að laun öryrkja séu 212.000 kr. á mánuði. Skoðun 23.8.2016 07:00 Endurreisum heilbrigðiskerfið Gunnar Alexander Ólafsson skrifar Íslenska heilbrigðiskerfið stendur á tímamótum. Íslenska heilbrigðisþjónustan er mjög hátt skrifuð hvað gæði og árangur varðar í alþjóðlegum samanburði og innan þess starfar mjög faglegt starfsfólk. Heilbrigðisþjónustan býr við gamalt húsnæði, úrelt tæki og fjársvelti. Skoðun 23.8.2016 07:00 Þegar ráðherra leggur á skatta Páll Rúnar M. Kristjánsson skrifar Íslenska ríkið hefur í þjóðréttarlegum samningum sínum, helst við WTO og ESB, skuldbundið sig til að heimila innflutning á ákveðnum búvörum á lágum eða engum tollum. Er þetta, í það minnsta að nafninu til, gert til að stuðla að auknum neytendaábata sem fylgir meira vöruúrvali og lægra vöruverði. Skoðun 23.8.2016 07:00 Ferðafólk vill íslenskan mat Friðrik Pálsson skrifar Í mínum huga ríkir enginn efi um að íslenskur matur er fjöregg ferðaþjónustunnar ekkert síður en landið sjálft. Af nokkuð langri reynslu af rekstri veitinga- og gististaða get ég fullyrt að uppruni og ferskleiki eru gestum ofarlega í huga. Skoðun 23.8.2016 07:00 Ritari staðlausra stafa Hildur Sverrisdóttir skrifar Ritari framkvæmdastjórnar Samfylkingarinnar, Óskar Steinn Ómarsson, gaf LÍN-frumvarpi menntamálaráðherra falleinkunn í grein sinni í blaðinu þann 22. ágúst. Fullyrti ritarinn að kennarar og hjúkrunarfræðingar myndu bera skarðan hlut frá borði yrði LÍN-frumvarpið að lögum. Skoðun 23.8.2016 07:00 Náttúrulögmálið EES Þorbjörn Þórðarsson skrifar Í opinberri umræðu gerist það oft að ákveðin afstaða nær það mikilli útbreiðslu að hún verður almennt viðurkennd, næstum eins og náttúrulögmál. Fastir pennar 23.8.2016 07:00 Kynbundnar kröfur Una Hildardóttir skrifar Skoðun 22.8.2016 16:27 Aðför að jafnrétti til náms Lilja Rafney Magnúsdóttir skrifar Frumvarp mennta- og menningarmálaráðherra um nýtt lánafyrikomulag hjá Lánasjóði íslenskra námsmanna er hættulegt þar sem það vegur í raun að jafnrétti til náms. Skoðun 22.8.2016 15:23 Viðreisn – öðruvísi flokkur Sigurjón Arnórsson skrifar Þriðjudaginn, 24. maí s.l. sat ég stofnfund Viðreisnar ásamt rúmlega 400 manns. Þar hlustaði ég á fjölbreyttan hóp ræðumanna tala um nútímalegt og frjálslynt stjórnmálaafl. Skoðun 22.8.2016 15:20 Halldór 22.08.16 Halldór 22.8.2016 09:26 Fyrsta alheimsákvörðunin Ívar Halldórsson. skrifar Í þættinum Sprengisandi var tekin upp áhugaverð umræða um alheiminn og trúna. Þessi umræða orsakaði vangaveltur hjá mér. Skoðun 22.8.2016 09:12 Farþegi Noregs Þorbjörn Þórðarson skrifar Ríkisstjórnin samþykkti á föstudag tillögu Lilju Alfreðsdóttur utanríkisráðherra um skipan sérstakrar ráðherranefndar um Brexit. Tilgangur nefndarinnar er að hafa yfirumsjón með hagsmunagæslu íslenska ríkisins í tengslum við eiginlega úrsögn Bretlands úr Evrópusambandinu. Fastir pennar 22.8.2016 08:00 Höfnum Illugafrumvarpinu Óskar Steinn Ómarsson skrifar Fyrir Alþingi liggur frumvarp Illuga Gunnarssonar menntamálaráðherra um breytingar á Lánasjóði íslenskra námsmanna. Skoðun 22.8.2016 08:00 Og þér finnst það ekkert í góðu lagi Guðmundur Andri Thorson skrifar Skoðun 22.8.2016 08:00 Hættu að þrauka Skoðun 22.8.2016 08:00 Bara á Íslandi Logi Bergmann Eiðsson skrifar Það er nefnilega þannig að við sjáum aldrei drasl. Hefur einhver flett upp í tímariti þar sem fólk var að sýna íbúð sem ekki leit út eins og þar hefði aldrei barn stigið inn fæti? Skoðun 20.8.2016 10:00 Ég ók á barnið þitt Hlédís Sveinsdóttir skrifar Ég hef nú krafist þess hjá Ríkissaksóknara, í þriðja sinn, að þetta mál verði rannsakað að fullu. Það virðist öllum vera ljóst hvers kyns var, en meðan enginn játar á sig skjalafalsið og rangfærslurnar gulnar þetta mál í möppum og er vísað frá. Skoðun 20.8.2016 10:00 Ártalið bjargar þér ekki Pawel Bartoszek skrifar Maður trúir því varla að fyrir fimmtíu árum hafi þótt í lagi að banna konum að hlaupa löng hlaup. Skoðun 20.8.2016 10:00 Gunnar 20.08.16 Gunnar 20.8.2016 10:00 Túnin í Hrunamannahreppi Guðmundur Snæbjörnsson skrifar Í sumar ók ég í gegnum Hrunamannahrepp. Þar sá ég græna velli, sem skreyttir voru bleikum heyrúllum. Skoðun 19.8.2016 11:45 Hálfsannleikur, skreytni og skrökvísi Kolbeinn Óttarsson Proppé skrifar Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahgasráðherra, sýnir mér þann heiður að svara grein minni sem ég ritaði til hans í gær. Skoðun 19.8.2016 11:20 « ‹ ›
Litið í eigin barm Páll Harðarson og Baldur Thorlacius skrifar Í grein sem birtist í Fréttablaðinu 6. júlí sl. (Að líta í eigin barm) gerði Helgi Sigurðsson hæstaréttarlögmaður að umtalsefni gagnrýni Kauphallarinnar á viðskiptahætti á hlutabréfamarkaði í aðdraganda hrunsins. Finnst honum sem Kauphöllin gagnrýni nú viðskiptahætti sem hún áður viðurkenndi sem góða og gilda. Skoðun 24.8.2016 07:00
Einstök listaverk Jóna Hrönn Bolladóttir skrifar Við sem störfum innan kirkjunnar þjónum fólki oft í gegnum það sem við köllum ritúal eða helgisiði. Ég hef í mínu prestsstarfi fundið heiti sem skapa nýtt viðhorf hjá mér. Bakþankar 24.8.2016 07:00
Ætla stjórnarflokkarnir að svíkja kosningaloforðin? Björgvin Guðmundsson skrifar Nú er búið að ákveða kjördag alþingiskosninga í haust: 29. október. Það eru því aðeins 2½ mánuður til kosninga. Alþingiskosningar voru 2013. Þá héldu stjórnarflokkarnir flokksþing og samþykktu sínar kosningastefnuskrár; samþykktu fyrirheit til kjósenda. Skoðun 24.8.2016 07:00
Dekrið við óvildina Gunnlaugur Stefánsson skrifar Pólitísk hugmyndafræði kennd við járntjaldið í Austur-Þýskalandi eftir miðja síðustu öld þoldi ekki málefnalega umræðu og var eitur í beinum stjórnvalda, en pólitískir sérfræðingar skyldu öllu ráða og hafa vit fyrir fólki. Skoðun 24.8.2016 07:00
Byltingin á Íslandi árið 2016 – Kafli úr sögubók framtíðar Einar A. Brynjólfsson skrifar Lesandi góður, ímyndaðu þér að árið 2066 sé runnið upp. Lífskjör Íslendinga eru með þeim bestu í heiminum og hér drýpur smjör af hverju strái. Skoðun 23.8.2016 13:06
Annar hver unglingur drukkinn Þorsteinn V. Einarsson skrifar Næstum helmingur unglinga í 8.-10. bekk sögðust hafa orðið drukknir sl. 30 daga árið 1998, eða 42%. Skoðun 23.8.2016 10:05
Áskorun um gerð lagabreytinga Arnþrúður Karlsdóttir, Orri Hauksson, Ingvi Hrafn Jónsson og Sævar Freyr Þráinsson og Rakel Sveinsdóttir skrifa Undirrituð félög skora á ráðherra og Alþingi að gera nauðsynlegar og tímabærar breytingar á löggjöf til þess að jafna samkeppnisstöðu félaga á íslenskum fjölmiðlamarkaði. Skoðun 23.8.2016 08:30
Skólar á forsendum nemenda Magnús Már Guðmundsson skrifar Óvíða er algengara að ungt fólk hafi ekki lokið framhaldsskólanámi en á Íslandi þar sem athuganir liðinna ára sýna allt að 25-30% framhaldsskólanema ljúka ekki námi. Þessi hópur er útsettari fyrir því en aðrir að verða lélegri til heilsu síðar á lífsleiðinni samanborið við þá sem hafa menntun á framhaldsskóla- og háskólastigi. Skoðun 23.8.2016 07:00
„Dauðanefnd“ um endur- skoðun almannatrygginga hefur fellt sinn dóm! Helga Björk Grétudóttir skrifar Samtök Atvinnulífsins (SA), Alþýðusamband Íslands (SA) sem eru með 50 aðildarfélög, og Landssamband eldri borgara (LEB) hafa lagt fram tillögu þess efnis að laun öryrkja séu 212.000 kr. á mánuði. Skoðun 23.8.2016 07:00
Endurreisum heilbrigðiskerfið Gunnar Alexander Ólafsson skrifar Íslenska heilbrigðiskerfið stendur á tímamótum. Íslenska heilbrigðisþjónustan er mjög hátt skrifuð hvað gæði og árangur varðar í alþjóðlegum samanburði og innan þess starfar mjög faglegt starfsfólk. Heilbrigðisþjónustan býr við gamalt húsnæði, úrelt tæki og fjársvelti. Skoðun 23.8.2016 07:00
Þegar ráðherra leggur á skatta Páll Rúnar M. Kristjánsson skrifar Íslenska ríkið hefur í þjóðréttarlegum samningum sínum, helst við WTO og ESB, skuldbundið sig til að heimila innflutning á ákveðnum búvörum á lágum eða engum tollum. Er þetta, í það minnsta að nafninu til, gert til að stuðla að auknum neytendaábata sem fylgir meira vöruúrvali og lægra vöruverði. Skoðun 23.8.2016 07:00
Ferðafólk vill íslenskan mat Friðrik Pálsson skrifar Í mínum huga ríkir enginn efi um að íslenskur matur er fjöregg ferðaþjónustunnar ekkert síður en landið sjálft. Af nokkuð langri reynslu af rekstri veitinga- og gististaða get ég fullyrt að uppruni og ferskleiki eru gestum ofarlega í huga. Skoðun 23.8.2016 07:00
Ritari staðlausra stafa Hildur Sverrisdóttir skrifar Ritari framkvæmdastjórnar Samfylkingarinnar, Óskar Steinn Ómarsson, gaf LÍN-frumvarpi menntamálaráðherra falleinkunn í grein sinni í blaðinu þann 22. ágúst. Fullyrti ritarinn að kennarar og hjúkrunarfræðingar myndu bera skarðan hlut frá borði yrði LÍN-frumvarpið að lögum. Skoðun 23.8.2016 07:00
Náttúrulögmálið EES Þorbjörn Þórðarsson skrifar Í opinberri umræðu gerist það oft að ákveðin afstaða nær það mikilli útbreiðslu að hún verður almennt viðurkennd, næstum eins og náttúrulögmál. Fastir pennar 23.8.2016 07:00
Aðför að jafnrétti til náms Lilja Rafney Magnúsdóttir skrifar Frumvarp mennta- og menningarmálaráðherra um nýtt lánafyrikomulag hjá Lánasjóði íslenskra námsmanna er hættulegt þar sem það vegur í raun að jafnrétti til náms. Skoðun 22.8.2016 15:23
Viðreisn – öðruvísi flokkur Sigurjón Arnórsson skrifar Þriðjudaginn, 24. maí s.l. sat ég stofnfund Viðreisnar ásamt rúmlega 400 manns. Þar hlustaði ég á fjölbreyttan hóp ræðumanna tala um nútímalegt og frjálslynt stjórnmálaafl. Skoðun 22.8.2016 15:20
Fyrsta alheimsákvörðunin Ívar Halldórsson. skrifar Í þættinum Sprengisandi var tekin upp áhugaverð umræða um alheiminn og trúna. Þessi umræða orsakaði vangaveltur hjá mér. Skoðun 22.8.2016 09:12
Farþegi Noregs Þorbjörn Þórðarson skrifar Ríkisstjórnin samþykkti á föstudag tillögu Lilju Alfreðsdóttur utanríkisráðherra um skipan sérstakrar ráðherranefndar um Brexit. Tilgangur nefndarinnar er að hafa yfirumsjón með hagsmunagæslu íslenska ríkisins í tengslum við eiginlega úrsögn Bretlands úr Evrópusambandinu. Fastir pennar 22.8.2016 08:00
Höfnum Illugafrumvarpinu Óskar Steinn Ómarsson skrifar Fyrir Alþingi liggur frumvarp Illuga Gunnarssonar menntamálaráðherra um breytingar á Lánasjóði íslenskra námsmanna. Skoðun 22.8.2016 08:00
Bara á Íslandi Logi Bergmann Eiðsson skrifar Það er nefnilega þannig að við sjáum aldrei drasl. Hefur einhver flett upp í tímariti þar sem fólk var að sýna íbúð sem ekki leit út eins og þar hefði aldrei barn stigið inn fæti? Skoðun 20.8.2016 10:00
Ég ók á barnið þitt Hlédís Sveinsdóttir skrifar Ég hef nú krafist þess hjá Ríkissaksóknara, í þriðja sinn, að þetta mál verði rannsakað að fullu. Það virðist öllum vera ljóst hvers kyns var, en meðan enginn játar á sig skjalafalsið og rangfærslurnar gulnar þetta mál í möppum og er vísað frá. Skoðun 20.8.2016 10:00
Ártalið bjargar þér ekki Pawel Bartoszek skrifar Maður trúir því varla að fyrir fimmtíu árum hafi þótt í lagi að banna konum að hlaupa löng hlaup. Skoðun 20.8.2016 10:00
Túnin í Hrunamannahreppi Guðmundur Snæbjörnsson skrifar Í sumar ók ég í gegnum Hrunamannahrepp. Þar sá ég græna velli, sem skreyttir voru bleikum heyrúllum. Skoðun 19.8.2016 11:45
Hálfsannleikur, skreytni og skrökvísi Kolbeinn Óttarsson Proppé skrifar Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahgasráðherra, sýnir mér þann heiður að svara grein minni sem ég ritaði til hans í gær. Skoðun 19.8.2016 11:20
Störf án staðsetningar - of hátt flækjustig eða rökrétt framþróun? Hildur Ösp Gylfadóttir,Áslaug Eir Hólmgeirsdóttir Skoðun