Skoðun Erfið helgi stjórnarflokka Hafliði Helgason skrifar Stjórnarflokkarnir komu ekkert sérstaklega vel undan síðustu helgi. Prófkjör sjálfstæðismanna í Kraganum og Suðurkjördæmi skila að óbreyttu lista þar sem karlar raða sér í þingsæti flokksins. Fastir pennar 13.9.2016 00:00 Óheillaþróun sem snúa þarf við Hrefna Sigurjónsdóttir skrifar Um þessar mundir eru vangaveltur um hvort Félag grunnskólakennara og Samband íslenskra sveitarfélaga nái að semja áður en til aðgerða kemur. Skoðun 12.9.2016 13:05 Ekkert hungur árið 2030 Bryndís Eiríksdóttir skrifar Einn morguninn sat ég ásamt þriggja ára dóttur minni að borða morgunmat þegar hún rekur augun í myndir við blaðagrein um hungursneyð í Suður-Súdan. Skoðun 12.9.2016 13:03 Hin hinsta spurning Berglind Pétursdóttir skrifar Ég las nýlega grein sem fjallaði um mikilvægi þess að verða ekki of upptekinn af frama og dugnaði í lífinu. Bakþankar 12.9.2016 10:00 Grundvallarmunur Logi Einarsson skrifar Á Sprengisandi, þann 14. ágúst síðastliðinn, útskýrði Sigríður Andersen, þingkona Sjálfstæðisflokksins, með skýrum hætti, að hægri menn litu ekki á skattkerfið sem jöfnunartæki; það væri einungis til tekjuöflunar. Bætur væru hugsaðar til þess að jafna kjörin. Þetta kemur í sjálfu sér ekkert á óvart en það er bæði heiðarlegt og hreinskilið af þingkonunni að lýsa þessu yfir á jafn afdráttarlausan hátt. Skoðun 12.9.2016 10:00 Halldór 12. 9. 16 Halldór 12.9.2016 09:41 Menntun í heimabyggð Bjarni Jónsson skrifar Skólarnir eru lífæð byggðanna og þar slá hjörtu íbúanna. Leikskólar, grunnskólar, framhaldsskólar – öll menntun í heimabyggð skiptir miklu máli fyrir lífsgæði og val á búsetu fólks. Skoðun 12.9.2016 07:30 Vinalýðræði Magnús Guðmundsson skrifar Það hefur verið raunalegt að fylgjast með prófkjörum nokkurra stjórnmálaflokka fyrir komandi alþingiskosningar. Fastir pennar 12.9.2016 07:00 „Ekki höfum vér kvenna skap“ Guðmundur Andri Thorsson skrifar Tíðindi helgarinnar í prófkjörsmálum voru ótíðindi í flestum skilningi. Í fyrsta lagi er tilfinningin sú að ekkert hafi í rauninni gerst – engin tíðindi hafi orðið – ríkjandi ástand haldi bara áfram út í hið óendanlega. Skoðun 12.9.2016 07:00 Gunnar 10.09.16 Gunnar 10.9.2016 10:00 Bogi Ágústsson, sölumaður fótanuddtækja Sif Sigmarsdóttir skrifar Undirbúningurinn hafði staðið í meira en ár. Hugmyndasmiðurinn sagði áætlun sína "umbyltingu“. En svo tók nýr forsætisráðherra við. Theresa May, nýskipaður forsætisráðherra Bretlands, greip á dögunum harkalega fram fyrir hendurnar á Jeremy Hunt, heilbrigðisráðherra landsins. Fastir pennar 10.9.2016 07:00 Lækningaminjasafnið úti á Nesi Óttar Guðmundsson skrifar Jón heitinn Steffensen, prófessor við læknadeild HÍ, var ástríðufullur safnari. Lungann úr ævi sinni hélt hann til haga og bjargaði frá glötun bókum og munum sem tengdust sögu lækninga á Íslandi. Hann átti sér þann draum að koma upp veglegu Lækningaminjasafni Bakþankar 10.9.2016 07:00 Merki um styrk Kristín Þorsteinsdóttir skrifar Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir og Þorsteinn Pálsson gengu úr Sjálfstæðisflokknum til liðs við Viðreisn í vikunni. Fastir pennar 10.9.2016 07:00 Kæra hinsegin fólk Gunnar Karl Ólafsson skrifar Nú eins og margir vita hef ég boðið mig fram í stjórn Samtakanna '78. Skoðun 9.9.2016 17:17 „Mamma! Hvað þýðir það að stafirnir segja sig sjálfir?“ Valgerður Snæland Jónsdóttir skrifar Keikur, kotroskinn, kvikur og klár sex ára drengur byrjaði í 1. bekk að hausti. Fljótlega breyttist tilhlökkunin í kvíða, áhugaleysi og mótþróa. Skoðun 9.9.2016 16:48 Nýsköpun: Þar sem menntun og atvinnulíf mætast Jóhanna Vigdís Guðmundsdóttir skrifar Ísland þarf að auka verðmætasköpun til útflutnings verulega svo hægt verði að standa undir þeim skuldbindingum sem felast í því að borga af lánum, tryggja lífsgæði og ekki síst byggja upp innviði. Skoðun 9.9.2016 16:39 Hið gamla mætir nýju í Hofi Greta Salóme Stefánsdóttir og Atli Örvarsson skrifar Það er ekkert launungarmál að þegar kemur að klassískri tónlistariðkun og sinfóníuhljómsveitum er hningnun í aðsókn staðreynd sem hefur áhrif á slíkar stofnanir alls staðar í heiminum. Skoðun 9.9.2016 13:03 Trúarbrögð eru óþarfi Jónína Sólborg Þórisdóttir skrifar Stundum furða ég mig á þeirri fullvissu trúaðra að trúarbrögðin þeirra séu bráðnauðsynleg sem einhvers konar móralskur kompás. Skoðun 9.9.2016 13:01 Heil brú í Miðbænum Benóný Ægisson skrifar Í nóvember 2014 var félagsmiðstöðin Spennistöðin opnuð í miðborginni. Skoðun 9.9.2016 10:43 Leiðinlegasti pabbi í heimi Birgir Örn Guðjónsson skrifar Dóttir mín er 10 ára. Hún fær ekki að vera á samfélagsmiðlum eins og Snapchat, Facebook eða Instagram. Skoðun 9.9.2016 10:29 Hvers vegna Píratar? Heimir Örn Hólmarsson skrifar Ég var búinn að gefa upp drauminn minn á því að taka þátt í stjórnmálaflokkum fyrir nokkrum árum síðan. Skoðun 9.9.2016 09:46 Mismunun tónleikagesta Rut Þorsteinsdóttir skrifar Í kvöld sæki ég tónleika stjórstjörnunnar Justin Bieber. Þá þarf ég að kaupa einn miða fyrir mig og annan fyrir aðstoðarmanneskju mína en það gera 32.000 krónur í stað 16.000. Skoðun 9.9.2016 08:15 Þegar þú ert að rísa úr öskunni er mikilvægt að anda ekki að sér Kári Stefánsson skrifar Stundum sér maður fólk rísa upp úr erfiðleikum sem allt annars konar manneskjur en þær voru áður. Ég man til dæmis eftir sögunni um Hönnu Gray sem var fyrsta "konan“ til þess að verða forseti yfir meiriháttar háskóla í Bandaríkjunum. Hún þótti mikil vexti. Skoðun 9.9.2016 07:00 Líður þér vel í vinnunni? Sérfræðingar í sálfélagslegri vinnuvernd skrifar Hefur þú spurt þig þessarar spurningar nýlega? Ef ekki þá ættir þú að gera það því mikilvægt er fyrir þig og vinnustað þinn að líðan þín sé góð og starfshæfni þín þar af leiðandi líka. Skoðun 9.9.2016 07:00 Siðferðilegur vísdómur frá Færeyjum Daniel W. Bromley skrifar Í blaðagrein hér í Fréttablaðinu fyrir skömmu vék Jón Steinsson hagfræðingur að róttækri stefnu sem frændþjóð Íslendinga í suðaustri hefur nú hrint í framkvæmd og varðar umbætur og nýskipan í fiskveiðistjórnunarkerfinu. Færeyingar munu framvegis bjóða upp fiskinn sem hingað til hefur verið gefinn. Skoðun 9.9.2016 07:00 Matargjafir til ríkra granna Hafliði Helgason skrifar Fréttablaðið hefur að undanförnu fjallað um offramleiðslu á lambakjöti. Lambakjötsframleiðsla er niðurgreidd með beingreiðslum til bænda, auk þess sem íslensk landbúnaðarframleiðsla er varin fyrir samkeppni með tollum. Fastir pennar 9.9.2016 07:00 Undan plastfilmunni Hildur Björnsdóttir skrifar Í vikunni eldaði ég spaghetti bolognese. Það er nú almennt ekki í frásögur færandi. En í þetta skipti varð mér brugðið. Þegar hráefnið var komið í pottana sat eftir svo mikið plast að fylla mátti heilan poka. Bakþankar 9.9.2016 07:00 Sauðfé og höfuð í sandi Ólafur Arnalds skrifar Sauðfjárrækt á Íslandi er komin í mjög sérkennilega stöðu Skoðun 9.9.2016 07:00 Til varnar fulltrúalýðræðinu Ingimundur Gíslason skrifar Winston Churchill mun einhvern tíma hafa sagt að fulltrúalýðræði væri afleitt fyrirkomulag en hann vissi ekki af neinu öðru skárra. Austurríski heimspekingurinn Karl Popper sagði að fulltrúalýðræðið væri fyrst og fremst til þess að kjósendur gætu losað sig við afleita stjórnendur á nokkurra ára fresti. Skoðun 9.9.2016 07:00 Öryggið á oddinn Ari Trausti Guðmundsson skrifar Margir lýsa áhyggjum sínum af öryggi ferðamanna. Margir þeirra erlendu eru allsendis óvanir landsháttum, veðri og ýmsum fyrirbærum sem við heimamenn ýmist þekkjum og kunnum á, eða vörumst. Skoðun 9.9.2016 07:00 « ‹ ›
Erfið helgi stjórnarflokka Hafliði Helgason skrifar Stjórnarflokkarnir komu ekkert sérstaklega vel undan síðustu helgi. Prófkjör sjálfstæðismanna í Kraganum og Suðurkjördæmi skila að óbreyttu lista þar sem karlar raða sér í þingsæti flokksins. Fastir pennar 13.9.2016 00:00
Óheillaþróun sem snúa þarf við Hrefna Sigurjónsdóttir skrifar Um þessar mundir eru vangaveltur um hvort Félag grunnskólakennara og Samband íslenskra sveitarfélaga nái að semja áður en til aðgerða kemur. Skoðun 12.9.2016 13:05
Ekkert hungur árið 2030 Bryndís Eiríksdóttir skrifar Einn morguninn sat ég ásamt þriggja ára dóttur minni að borða morgunmat þegar hún rekur augun í myndir við blaðagrein um hungursneyð í Suður-Súdan. Skoðun 12.9.2016 13:03
Hin hinsta spurning Berglind Pétursdóttir skrifar Ég las nýlega grein sem fjallaði um mikilvægi þess að verða ekki of upptekinn af frama og dugnaði í lífinu. Bakþankar 12.9.2016 10:00
Grundvallarmunur Logi Einarsson skrifar Á Sprengisandi, þann 14. ágúst síðastliðinn, útskýrði Sigríður Andersen, þingkona Sjálfstæðisflokksins, með skýrum hætti, að hægri menn litu ekki á skattkerfið sem jöfnunartæki; það væri einungis til tekjuöflunar. Bætur væru hugsaðar til þess að jafna kjörin. Þetta kemur í sjálfu sér ekkert á óvart en það er bæði heiðarlegt og hreinskilið af þingkonunni að lýsa þessu yfir á jafn afdráttarlausan hátt. Skoðun 12.9.2016 10:00
Menntun í heimabyggð Bjarni Jónsson skrifar Skólarnir eru lífæð byggðanna og þar slá hjörtu íbúanna. Leikskólar, grunnskólar, framhaldsskólar – öll menntun í heimabyggð skiptir miklu máli fyrir lífsgæði og val á búsetu fólks. Skoðun 12.9.2016 07:30
Vinalýðræði Magnús Guðmundsson skrifar Það hefur verið raunalegt að fylgjast með prófkjörum nokkurra stjórnmálaflokka fyrir komandi alþingiskosningar. Fastir pennar 12.9.2016 07:00
„Ekki höfum vér kvenna skap“ Guðmundur Andri Thorsson skrifar Tíðindi helgarinnar í prófkjörsmálum voru ótíðindi í flestum skilningi. Í fyrsta lagi er tilfinningin sú að ekkert hafi í rauninni gerst – engin tíðindi hafi orðið – ríkjandi ástand haldi bara áfram út í hið óendanlega. Skoðun 12.9.2016 07:00
Bogi Ágústsson, sölumaður fótanuddtækja Sif Sigmarsdóttir skrifar Undirbúningurinn hafði staðið í meira en ár. Hugmyndasmiðurinn sagði áætlun sína "umbyltingu“. En svo tók nýr forsætisráðherra við. Theresa May, nýskipaður forsætisráðherra Bretlands, greip á dögunum harkalega fram fyrir hendurnar á Jeremy Hunt, heilbrigðisráðherra landsins. Fastir pennar 10.9.2016 07:00
Lækningaminjasafnið úti á Nesi Óttar Guðmundsson skrifar Jón heitinn Steffensen, prófessor við læknadeild HÍ, var ástríðufullur safnari. Lungann úr ævi sinni hélt hann til haga og bjargaði frá glötun bókum og munum sem tengdust sögu lækninga á Íslandi. Hann átti sér þann draum að koma upp veglegu Lækningaminjasafni Bakþankar 10.9.2016 07:00
Merki um styrk Kristín Þorsteinsdóttir skrifar Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir og Þorsteinn Pálsson gengu úr Sjálfstæðisflokknum til liðs við Viðreisn í vikunni. Fastir pennar 10.9.2016 07:00
Kæra hinsegin fólk Gunnar Karl Ólafsson skrifar Nú eins og margir vita hef ég boðið mig fram í stjórn Samtakanna '78. Skoðun 9.9.2016 17:17
„Mamma! Hvað þýðir það að stafirnir segja sig sjálfir?“ Valgerður Snæland Jónsdóttir skrifar Keikur, kotroskinn, kvikur og klár sex ára drengur byrjaði í 1. bekk að hausti. Fljótlega breyttist tilhlökkunin í kvíða, áhugaleysi og mótþróa. Skoðun 9.9.2016 16:48
Nýsköpun: Þar sem menntun og atvinnulíf mætast Jóhanna Vigdís Guðmundsdóttir skrifar Ísland þarf að auka verðmætasköpun til útflutnings verulega svo hægt verði að standa undir þeim skuldbindingum sem felast í því að borga af lánum, tryggja lífsgæði og ekki síst byggja upp innviði. Skoðun 9.9.2016 16:39
Hið gamla mætir nýju í Hofi Greta Salóme Stefánsdóttir og Atli Örvarsson skrifar Það er ekkert launungarmál að þegar kemur að klassískri tónlistariðkun og sinfóníuhljómsveitum er hningnun í aðsókn staðreynd sem hefur áhrif á slíkar stofnanir alls staðar í heiminum. Skoðun 9.9.2016 13:03
Trúarbrögð eru óþarfi Jónína Sólborg Þórisdóttir skrifar Stundum furða ég mig á þeirri fullvissu trúaðra að trúarbrögðin þeirra séu bráðnauðsynleg sem einhvers konar móralskur kompás. Skoðun 9.9.2016 13:01
Heil brú í Miðbænum Benóný Ægisson skrifar Í nóvember 2014 var félagsmiðstöðin Spennistöðin opnuð í miðborginni. Skoðun 9.9.2016 10:43
Leiðinlegasti pabbi í heimi Birgir Örn Guðjónsson skrifar Dóttir mín er 10 ára. Hún fær ekki að vera á samfélagsmiðlum eins og Snapchat, Facebook eða Instagram. Skoðun 9.9.2016 10:29
Hvers vegna Píratar? Heimir Örn Hólmarsson skrifar Ég var búinn að gefa upp drauminn minn á því að taka þátt í stjórnmálaflokkum fyrir nokkrum árum síðan. Skoðun 9.9.2016 09:46
Mismunun tónleikagesta Rut Þorsteinsdóttir skrifar Í kvöld sæki ég tónleika stjórstjörnunnar Justin Bieber. Þá þarf ég að kaupa einn miða fyrir mig og annan fyrir aðstoðarmanneskju mína en það gera 32.000 krónur í stað 16.000. Skoðun 9.9.2016 08:15
Þegar þú ert að rísa úr öskunni er mikilvægt að anda ekki að sér Kári Stefánsson skrifar Stundum sér maður fólk rísa upp úr erfiðleikum sem allt annars konar manneskjur en þær voru áður. Ég man til dæmis eftir sögunni um Hönnu Gray sem var fyrsta "konan“ til þess að verða forseti yfir meiriháttar háskóla í Bandaríkjunum. Hún þótti mikil vexti. Skoðun 9.9.2016 07:00
Líður þér vel í vinnunni? Sérfræðingar í sálfélagslegri vinnuvernd skrifar Hefur þú spurt þig þessarar spurningar nýlega? Ef ekki þá ættir þú að gera það því mikilvægt er fyrir þig og vinnustað þinn að líðan þín sé góð og starfshæfni þín þar af leiðandi líka. Skoðun 9.9.2016 07:00
Siðferðilegur vísdómur frá Færeyjum Daniel W. Bromley skrifar Í blaðagrein hér í Fréttablaðinu fyrir skömmu vék Jón Steinsson hagfræðingur að róttækri stefnu sem frændþjóð Íslendinga í suðaustri hefur nú hrint í framkvæmd og varðar umbætur og nýskipan í fiskveiðistjórnunarkerfinu. Færeyingar munu framvegis bjóða upp fiskinn sem hingað til hefur verið gefinn. Skoðun 9.9.2016 07:00
Matargjafir til ríkra granna Hafliði Helgason skrifar Fréttablaðið hefur að undanförnu fjallað um offramleiðslu á lambakjöti. Lambakjötsframleiðsla er niðurgreidd með beingreiðslum til bænda, auk þess sem íslensk landbúnaðarframleiðsla er varin fyrir samkeppni með tollum. Fastir pennar 9.9.2016 07:00
Undan plastfilmunni Hildur Björnsdóttir skrifar Í vikunni eldaði ég spaghetti bolognese. Það er nú almennt ekki í frásögur færandi. En í þetta skipti varð mér brugðið. Þegar hráefnið var komið í pottana sat eftir svo mikið plast að fylla mátti heilan poka. Bakþankar 9.9.2016 07:00
Sauðfé og höfuð í sandi Ólafur Arnalds skrifar Sauðfjárrækt á Íslandi er komin í mjög sérkennilega stöðu Skoðun 9.9.2016 07:00
Til varnar fulltrúalýðræðinu Ingimundur Gíslason skrifar Winston Churchill mun einhvern tíma hafa sagt að fulltrúalýðræði væri afleitt fyrirkomulag en hann vissi ekki af neinu öðru skárra. Austurríski heimspekingurinn Karl Popper sagði að fulltrúalýðræðið væri fyrst og fremst til þess að kjósendur gætu losað sig við afleita stjórnendur á nokkurra ára fresti. Skoðun 9.9.2016 07:00
Öryggið á oddinn Ari Trausti Guðmundsson skrifar Margir lýsa áhyggjum sínum af öryggi ferðamanna. Margir þeirra erlendu eru allsendis óvanir landsháttum, veðri og ýmsum fyrirbærum sem við heimamenn ýmist þekkjum og kunnum á, eða vörumst. Skoðun 9.9.2016 07:00