Skoðun

Parísarsamninginn verður að efna

Yfirmenn sendiráða Evrópusambandsins á Íslandi skrifar

Síðastliðinn desember komu fulltrúar 195 landa saman í París til að ná samkomulagi um nýjan alþjóðlegan loftslagssáttmála innan rammasamnings Sameinuðu þjóðanna um loftslagsbreytingar. Niðurstaðan fólst í hnattrænni aðgerðaáætlun um að forðast skaðlegar loftslagsbreytingar

Skoðun

Óður til pítsunnar

Tómas Þór Þórðarson skrifar

Í byrjun mánaðar greindu flestir miðlar hér heima frá niðurstöðum rannsóknar Duke-háskólans í Bandaríkjunum þar sem kom fram að verksmiðjustarfsmenn í Ísrael kusu gjafabréf upp á pítsu frekar en hól frá yfirmanni sínum eða bónusgreiðslu í lok vinnuvikunnar.

Bakþankar

Ekki þeirra eign

Þorbjörn Þórðarson skrifar

Við tölum um félagslegan hreyfanleika þegar menn færast upp um stétt í samfélaginu. Hver er félagslegur hreyfanleiki útlendinga á Íslandi? Sjálfstæðisflokkkurinn hafði í eina tíð kjörorðið: Stétt með stétt. Flokkurinn notar þetta slagorð ekki lengur enda passar það varla.

Fastir pennar

Verum samferða inn í framtíðina

Magnús Geir Þórðarson skrifar

Fjölmiðill í þjónustu almennings þarf bæði að skipta máli og koma að gagni. Í yfir 80 ár hefur Ríkisútvarpið verið samferða þjóðinni við leik og störf, boðið upp á fréttir og dagskrá sem upplýsir, fræðir og skemmtir, verið hreyfiafl góðra verka og ávallt staðið vaktina þegar mikið liggur við.

Skoðun

Það eru líka konur í fiskeldi!

Konur í fiskeldi skrifar

Á dögunum var rætt við Orra Vigfússon í fréttum á Bylgjunni. Fór hann þar mikinn og sagði m.a. að fiskeldi skapaði eingöngu nokkur láglaunastörf fyrir karlmenn í takmarkaðan tíma, Íslendingar sæktu ekki í þessi störf og starfsemin gæti orðið baggi á sveitarfélögunum.

Skoðun

Hvítabirnir og Umhverfisstofnun. Er nafnbreytingar þörf?

Birgir Guðjónsson skrifar

Enn hefur friðað dýr verið drepið á Íslandi án nokkurrar viðleitni til að forðast dráp. Friðun hvítabjarna var nánast það eina sem Bandaríkjamenn og Rússar komu sér saman um í miðju kalda stríðsins. Síðar bættust Kanada, Grænland/Danmörk og Noregur

Skoðun

Auðvitað kláfferjuferðir upp á Esjuna…

Magnús H. Skarphéðinsson skrifar

Ég ætla bara rétt að vona að borgarstjórn Reykjavíkur heykist ekki á því að leyfa kláfferjuflutninga upp á Esjuna, eins og sótt hefur verið um. Gleðilegra og sjálfsagðara erindi hefur ekki komið lengi á borð borgaryfirvalda fyrir okkur gigtarvini heimsins.

Skoðun

Suðurríkjasögur

Þorvaldur Gylfason skrifar

Sovétríkin sálugu voru fimmtán talsins, þar af átta suðurríki. Hin sjö mátti kalla norðurríki svo notað sé bandarískt tungutak: Rússland, Hvíta-Rússland, Moldavía og Úkraína og Eystrasaltslöndin þrjú, Eistland, Lettland og Litháen. Hér segir fyrst frá norðurríkjunum og síðan frá suðurríkjunum. Dragðu nú andann djúpt því nú kemur talnahríð.

Fastir pennar

Fleiri valkostir og aukið öryggi

Eygló Harðardóttir skrifar

Lög um almennar íbúðir voru samþykkt á vorþinginu. Með lögunum var komið á nýju félagslegu húsnæðiskerfi þar sem ríki og sveitarfélög munu veita 30 prósenta stofnframlög til fjölgunar leiguíbúða á viðráðanlegu verði fyrir þá sem þurfa á því að halda,

Skoðun

Arkitektúr og túrismi – fyrsti hluti

Dagur Eggertsson skrifar

Ekki hefur farið fram hjá neinum að fjöldi ferðamanna á Íslandi hefur stóraukist síðustu árin. Þetta hefur bæði aflað ríkissjóði kærkomins gjaldeyris og skapað atvinnutækifæri sem rík þörf var á eftir hrun. En hverjar eru hugmyndirnar og hugsjónirnar á bak við þróun ferðamannastaða?

Skoðun

Menningin í landslaginu

Helga Árnadóttir skrifar

Hugtakið menningarlandslag er áberandi í norrænni og evrópskri umræðu þegar rætt er um þau spor sem maðurinn skilur eftir sig í landinu og í hugum þeirra sem um landið fara. Það á við um landslag sem manneskjan hefur með einhverjum hætti, fyrr eða síðar, sett mark sitt á.

Skoðun

Eru blóðdemantar ennþá í umferð?

Helgi Steinar Gunnlaugsson skrifar

Umræðan um blóðdemanta er ekki ný af nálinni, en það var ekki fyrr en kvikmyndin Blood Diamond kom út árið 2006 að augu margra opnuðust fyrir þessu vandamáli.

Skoðun

Ný og betri Reykjavík

Aron Leví Beck skrifar

Það virðist vera lenskan í dag að tala alltaf um það sem er neikvætt og vont. Undanfarin misseri hafa spjótin beinst að borgaryfirvöldum vegna t.d. skipulags- og gatnamála.

Skoðun

Borinn og gatið

Anna Björk Bjarnadóttir skrifar

Tilvitnunin „Fólk sem kaupir borvél er ekki endilega að leita að 6 millimetra bor, það vantar 6 millimetra gat,“ sem tileinkuð er Theodore Levitt hagfræðingi, fjallar um mikilvægi þess að velta fyrir sér spurningunni af hverju og hvert vægi hennar er í vöruþróun, markaðssetningu og sölu.

Skoðun

Umgjörð banka

Hafliði Helgason skrifar

Á morgun verða liðin átta ár frá því að bandaríski fjárfestingarbankinn Lehman varð gjaldþrota. Sá atburður hratt af stað atburðarás sem hafði gríðarlegar afleiðingar um heim allan.

Fastir pennar

Sendiherrar Samnings SÞ um réttindi fatlaðs fólks!

Sendiherrar Samnings SÞ um réttindi fatlaðs fólks skrifar

Sendiherrar Samnings Sameinuðu þjóðanna, SÞ, um réttindi fatlaðs fólks urðu til árið 2011. Við erum sex sem erum sendiherrar og við höfum öll reynslu af mannréttindabaráttu.

Skoðun

Fátækt

Helga Þórðardóttir skrifar

Mætir menn, m.a. hagfræðingar, halda því fram og með rökum að við Íslendingar séum álíka rík og Norðmenn. Sem sagt við erum rík en þrátt fyrir það er til fólk á Íslandi sem er fátækt.

Skoðun

Möndlur og súkkulaði

Kristín Ólafsdóttir skrifar

Fallegasta hrós sem ég hef fengið var einlægt og spontant og trítlaði út um munn átta ára skjólstæðings míns á frístundaheimili hér í bænum. Það var mánudagur og allt var þrungið ömurlegu vonleysi, roki og rigningu.

Bakþankar

Húsnæðismál í Reykjavík

Einar Jónsson skrifar

Í „markaðskerfi“ eru íbúðir verðlagðar eftir aðstæðum með betur settu kaupendurna/leigjendurna í huga og kaupenda/leigjendahópurinn er síðan „víkkaður út“ með opinberu styrkja- og bótakerfi. Sérstakt álag kemur á vinsæla staði.

Skoðun

Samkeppnislegur ómöguleiki

Jón Björnsson og Andrés Magnússon skrifar

Verslun og þjónusta þarf eins og aðrar atvinnugreinar að búa við samkeppnishæft umhverfi.“ Þessi hástemmdu orð eru inngangur landsfundarályktunar annars af ríkisstjórnarflokkunum um verslun og þjónustu. Sannarlega lofandi yfirlýsing frá flokki sem kennir sig við frelsi í viðskiptum og ætti að vera vegvísir um virðingu fyrir viðskiptafrelsi

Skoðun

Fyllerí fyrir ferðamenn

Jón Sigurður Eyjólfsson skrifar

Ég var ekki fyrr kominn til minnar sumarvistar á Íslandi en ég heyrði veislumann mikinn segja í útvarpinu að hið íslenska fyllerí heyrði sögunni til. Taldi ég víst að maðurinn væri firrtur og vissi ekki hvernig umhorfs væri í alþýðuhúsum svo ég spurði víðfróðan vin minn hvort satt væri.

Bakþankar

Markmiðin eru skýr

Katrín Jakobsdóttir skrifar

Þegar nær dregur kosningum er freistandi fyrir stjórnmálahreyfingar að leggja fram einfaldar lausnir á sem flestum málum. Gallinn er sá að fæst mál eru leyst með einföldum hætti og meiru skiptir að leggja fram lausnir sem lifa af pólitískar sveiflur.

Skoðun

Fleiri femínista á þing

Guðrún Alda Harðardóttir skrifar

Úrslit í nokkrum prófkjörum undanfarinna daga sýna svo ekki verður um villst, að konur og sjónarmið kvenna, femínisk sjónarmið, eiga enn og aftur undir högg að sækja á pólitískum vettvangi. Sérstaklega er þetta áberandi í prófkjörum

Skoðun