Skoðun

Lífsgæði og lífsógnandi sjúkdómur

Guðlaug Helga Ásgeirsdóttir skrifar

Hvernig er hægt að tala um lífsgæði og lífsógnandi sjúkdóma í einni og sömu andrá? Þegar sjúkdómar og erfið veikindi gera vart við sig eigum við erfitt með að sjá að um einhver lífsgæði geti verið að ræða í slíkum aðstæðum.

Skoðun

Hver skaut JFK? Formaður Framsóknar?

Sif Sigmarsdóttir skrifar

Miðvikudagurinn 17. september 2014. Edinborg. Igor Borisov og þrír rússneskir félagar hans mæta til skosku höfuðborgarinnar. Þeir eru komnir til að fylgjast með þjóðaratkvæðagreiðslunni um sjálfstæði Skotlands á vegum rússneskra stjórnvalda.

Fastir pennar

Breytingar breytinga vegna

Kristín Þorsteinsdóttir skrifar

Staðan á sviði stjórnmálanna er um margt fordæmalaus nú þegar styttist í kosningar. Fjöldi flokka er í framboði og stefnumálin misjafnlega skýr. Kannanir benda til að þingflokkarnir verði sjö og ekki verði mögulegt að mynda tveggja flokka stjórn eins og mörgum þykir eftirsóknarvert á Íslandi.

Fastir pennar

Virðing er fyrsta hjálp

Kristinn Heiðar Fjölnisson skrifar

Þann 10. október er haldið upp á Alþjóðlega geðheilbrigðisdaginn um allan heim og er þetta í 21. sinn sem haldið er upp á daginn hér á Íslandi. Að þessu sinni verður gengið frá Hallgrímskirkju klukkan 15:40, niður í Bíó Paradís þar sem hátíðardagskrá fer fram.

Skoðun

Sýrlandsstríðið

Berglind Gunnarsdóttir skrifar

Það er hörmulegt að horfa upp á stríðsátökin í Sýrlandi - og engin lausn í sjónmáli.

Skoðun

Kjóstu bara eins og pabbi

Marinó Örn Ólafsson skrifar

Því hefur lengi verið haldið fram að ungt fólk hafi ekki áhuga á stjórnmálum. Ungt fólk mætir verr á kjörstað en aðrir aldurshópar og virðist oft láta sér málefni líðandi stundar lítið varða.

Skoðun

Hvenær er vanlíðan of mikil?

Bergný Ármannsdóttir skrifar

Vanlíðan getur verið allskonar. Vanlíðan getur verið depurð, sorg, söknuður, kvíði eða ótti. Allt eru þetta eðlilegar tilfinningar sem eiga fullkominn rétt á sér.

Skoðun

Rétturinn til vanlíðunar

Jóhanna Andrésdóttir skrifar

Við þekkjum öll fólkið – eða heyrum af því reglulega, að minnsta kosti. Hjónunum sem misstu barnið sitt, konunni sem hefur þurft að búa við ofbeldi í fleiri ár, stráknum með krabbameinið, fólkinu sem þurfti að flýja heimili sín. Og við finnum til samkenndar. Hluti af sálartetrinu í okkur þjáist jafnvel með þeim.

Skoðun

Útrýmum kynbundnum launamun

Þorsteinn Gunnlaugsson og Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir skrifar

Sem þjóð höfum við Íslendingar staðið okkur þokkalega í jafnréttismálum. Undanfarin 7 ár höfum við verið í efsta sæti í árlegri mælingu World Economic Forum er kemur að jafnrétti kynjanna. En slíkar mælingar segja okkur ekkert annað en að við stöndum okkur betur en aðrar þjóðir.

Skoðun

Vítahringur kvennalauna

Hildur Björnsdóttir skrifar

Á sumarmánuðum eignaðist kona stúlkubarn. Barnið kom nokkuð óvænt undir - en einungis tveimur mánuðum eftir áætlaðan fæðingardag átti konan að hefja framhaldsnám erlendis.

Bakþankar

Menntun í aska framtíðarinnar

Hafliði Helgason skrifar

Menntunarstig þjóða ræður miklu um hagsæld þeirra. Hvert sem litið er má sjá að þeim þjóðum vegnar best til lengri tíma þar sem lögð er rækt við þekkingu og menntun.

Fastir pennar

Vitsmunaleg heilsurækt

Þórlindur Kjartansson skrifar

Um miðjan áttunda áratuginn kom móðurbróðir minn í heimsókn til Vestmannaeyja og var yfir jólin. Þótt hann hafi ekki verið lengi

Fastir pennar

Opnun HÖFÐA Friðarseturs

Dagur B Eggertsson og Jón Atli Benediktsson skrifar

Í ár eru þrjátíu ár liðin frá því að kastljós heimsins beindist að leiðtogafundi Reagans og Gorbatsjovs í Höfða. Í hugum margra markaði fundurinn upphafið að endalokum kalda stríðsins og þess valdajafnvægis sem hafði sett svip sinn á heiminn um 40 ára skeið.

Skoðun

Ómissandi háskólar

Oddný Harðardóttir skrifar

Háskólar eru ómissandi fyrir þróun samfélagins því þeir hafa áhrif á farsæld þjóðfélagsins alls. Þeir eru drifkraftur atvinnulífsins, og uppspretta þekkingar á okkur sjálfum og umhverfi okkar.

Skoðun

Jafnrétti í samgöngum

Aron Leví Beck skrifar

Það er löngu orðið tímabært að ráðist sé í markvissar framkvæmdir á innviði borgarinnar. Framkvæmdir sem stuðla að jafnrétti í samgöngum.

Skoðun

Geðhvarfasýkin mín

Gróa Rán Birgisdóttir skrifar

Ég greindist með geðhvarfasýki í lok september árið 2015. Það var í raun mikill léttir þar sem alla ævi hef ég verið að glíma við andlegt ójafnvægi en ég bara vissi ekki af hverju.

Skoðun

Kosningaloforðin við aldraða frá 2013 svikin!

Björgvin Guðmundsson skrifar

Nú er stutt orðið í alþingiskosningar en þær verða 29. október. Athyglisvert er, að þegar komið er að alþingiskosningum 2016, eru stjórnarflokkarnir ekki enn farnir að efna stærstu kosningaloforðin, sem þeir gáfu fyrir kosningarnar 2013!

Skoðun

Góðar samgöngur eru arðsamar

Sigurjón Þórðarson skrifar

Í umræðu um samgöngumál á Íslandi er um of horft á kostnaðarhliðina, án þess að tekin sé með í reikninginn arðsemin af greiðum og öruggum samgöngum.

Skoðun

Skynsamleg stjórnmál

Frosti Logason skrifar

Síðar í þessum mánuði göngum við til kosninga. Ekki er laust við að fiðringur fari um mörg okkar. Við teljum okkur trú um að nú sé hægt að gera betur en síðast. Við ætlum ekki að falla fyrir sömu ódýru og innantómu loforðunum í þetta skipti.

Bakþankar

Ísland meðal forystulanda í flugi

Þórólfur Árnason skrifar

Þessa dagana stendur yfir í Montreal í Kanada 39. allsherjarþing Alþjóðaflugmálastofnunarinnar (ICAO), en þingið er haldið þriðja hvert ár. Meðal málefna þess eru stefnur sem varða flugöryggi, flugvernd og umhverfismál til stuðnings öryggi og ábyrgð í almannaflugi.

Skoðun

Hugleiðing um flóttamenn

Katha Aþena Guðný Þorsteinsdóttir skrifar

Á hverjum degi fáum við fréttir af ömurlegum aðstæðum flóttafólks sem hefur flúið stríð, ofsóknir eða efnahagsástand í heimalandi sínu. Við sem búum við þær aðstæður að þurfa til dæmis ekki að flýja sprengjur og byssuskot til að komast heim til okkar föttum ekki alltaf hvað við höfum það gott

Skoðun

Manngæska og fjármagn

Guðrún Alda Harðardóttir skrifar

Þegar ég horfi upp á hvernig börnum og öldruðum er iðulega sýnt virðingarleysi í samfélagi okkar, þá velti ég fyrir mér hvar vandinn liggur. Er það fjármagnsleysi? Ef til vill. En fjármagn skapar ekki endilega virðingu og manngæska krefst ekki endilega fjármagns.

Skoðun

Fjærsýni

Jón Páll Hreinsson skrifar

Undanfarið hefur farið fram kröftug umræða um eldisuppbyggingu á Vestfjörðum í fjölmiðlum landsins. Sem betur fer. Umræðan hefur öðru fremur verið á forsendum náttúru og lífríkis, vernd og skynsemi hafa verið þar í forgrunni.

Skoðun

Kleyfhuga kjósendur?

Þorvaldur Gylfason skrifar

Það sjónarmið hefur heyrzt í umræðum um stjórnarskrármálið að ekki beri ríka nauðsyn til að taka mark á kjósendum þar eð þeim sé tamt að skipta um skoðun. Þetta sjónarmið vitnar ekki um mikla virðingu fyrir lýðræði.

Fastir pennar

Sykurþjóðin

Þorbjörn Þórðarson skrifar

Íslendingar eru bæði langfeitasta þjóðin og mestu gosdrykkjaþambarar Norðurlandanna. Við erum svo miklir gossvelgir að við drekkum rúmlega þrisvar sinnum meira af sykruðu gosi á ári hverju en Finnar.

Fastir pennar

Ef íslenskir stjórnmálamenn væru afburðastjórnendur

Agnes Hólm Gunnarsdóttir skrifar

Mikið er til af kenningum og matsaðferðum við að meta árangur og stjórnun skipulagsheilda. Án þess að fara í saumana á muninum á rekstrarhagfræði, þjóðhagfræði, viðskiptafræði og stjórnun má velta fyrir sér af hverju það virðist svona flókið að stjórna landi eins og Íslandi,

Skoðun

Niðurgreitt innanlandsflug – hví ekki?

Guðmundur Edgarsson skrifar

Knattspyrnuhetjan og gistihúsaeigandinn Ívar Ingimarsson vill niðurgreiða innanlandsflug svo landsbyggðin fái notið ríkisrekinnar þjónustu í höfuðborginni með sama hætti og þeir sem búa á Stór-Reykjavíkursvæðinu.

Skoðun

Auðvelt að sjá það sanna

Elín Björg Jónsdóttir skrifar

Í flóknum málum getur verið erfitt að sjá hverjir segja satt og rétt frá. En stundum er það furðu auðvelt. Þannig er það með deilurnar um frumvarp sem breyta á lífeyriskerfi opinberra starfsmanna.

Skoðun