Lífsgæði og lífsógnandi sjúkdómur Guðlaug Helga Ásgeirsdóttir skrifar 8. október 2016 07:00 Hvernig er hægt að tala um lífsgæði og lífsógnandi sjúkdóma í einni og sömu andrá? Þegar sjúkdómar og erfið veikindi gera vart við sig eigum við erfitt með að sjá að um einhver lífsgæði geti verið að ræða í slíkum aðstæðum. Við tengjum almennt lífsgæði okkar sterkt við heilsu og þegar hún gefur sig þá verður breyting þar á. Líknarmeðferð er hugmyndafræði sem leggur áherslu á að bæta lífsgæði þeirra sem eru með lífsógnandi sjúkdóma og fjölskyldna þeirra. Heildræn sýn á manneskjuna liggur þar að baki þar sem hin mismunandi svið tilverunnar eru talin skarast og öll skipta máli í meðhöndlun og umönnun fólks með lífsógnandi sjúkdóma. Þessi svið tilverunnar snerta líkamlega þætti, sálfélagslega og andlega og trúarlega. Einkenni sjúkdóma eru meðhöndluð svo sem verkir, ógleði, magnleysi, kvíði, depurð o.s.frv. Fjölskyldan skiptir máli og ítrekað er að þegar einn fjölskyldumeðlimur veikist hefur það áhrif á alla í viðkomandi fjölskyldu. Alþjóðlegur dagur líknarmeðferðar er haldinn ár hvert og ber í ár upp á 8. október. Tilgangurinn með því að halda slíkan dag er að vekja athygli og auka skilning á líknarmeðferð og styðja við þá meðferð á alþjóðavettvangi. Hvert ár hefur ákveðna yfirskrift og er yfirskrift dagsins í ár: Að lifa og deyja í sársauka – Það þarf ekki að vera raunin (“Living and dying in pain: It doesn´t have to happen”). Lífið – samtök um líknarmeðferð voru stofnuð árið 1998 og er markmið samtakanna m.a. að stuðla að framförum á sviði líknarmeðferðar, að hvetja til rannsókna á sviði líknarmeðferðar og að taka þátt í alþjóðlegu samstarfi. Lífið hefur í gegnum árin staðið fyrir námskeiðum, málstofum og ráðstefnum bæði ein sér og í samstarfi við aðra, stutt og styrkt heilbrigðisstarfsfólk í símenntun og framhaldsnámi og vakið athygli á líknarmeðferð á almennum vettvangi. Í tilefni af alþjóðlegum degi líknarmeðferðar í ár eru samtökin að vinna að heildaruppfærslu og endurskoðun á vefsíðu sinni www.lsl.is. Ný og endurbætt vefsíða verður tekin í notkun nú í októbermánuði. Ég vil hvetja öll þau sem áhuga hafa á líknarmeðferð og vilja kynna sér hana frekar að heimsækja vefsíðu samtakanna. Aukin þekking á líknarmeðferð og efling líknarmeðferðar stuðlar að betri þjónustu við öll þau sem haldin eru lífsógnandi sjúkdómum sem og fjölskyldur þeirra. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Gleði eða ógleði? Haraldur Hrafn Guðmundsson Skoðun Við lifum á tíma fasisma Una Margrét Jónsdóttir Skoðun Gagnslausa fólkið Þröstur Friðfinnsson Skoðun Allt mun fara vel Bjarni Karlsson Skoðun Normið á ekki síðasta orðið Katrín Íris Sigurðardóttir Skoðun Ég er eins og ég er, hvernig á ég að vera eitthvað annað? Sigrún Ólöf Ingólfsdóttir Skoðun Kolefnishlutleysi eftir 15 ár? Hrafnhildur Bragadóttir,Birna Sigrún Hallsdóttir Skoðun Tjáningarfrelsi Laufey Brá Jónsdóttir,Sigríður Kristín Helgadóttir,Þorvaldur Víðisson Skoðun Örvæntingarfullir bíleigendur í frumskógi bílastæðagjalda Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir Skoðun Hinir miklu lýðræðissinnar Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Skoðun Skoðun Við megum ekki tapa leiknum utan vallar Eysteinn Pétur Lárusson skrifar Skoðun Börnin heyra bara sprengjugnýinn Hjálmtýr Heiðdal skrifar Skoðun Gagnslausa fólkið Þröstur Friðfinnsson skrifar Skoðun Tjáningarfrelsi Laufey Brá Jónsdóttir,Sigríður Kristín Helgadóttir,Þorvaldur Víðisson skrifar Skoðun Allt mun fara vel Bjarni Karlsson skrifar Skoðun Normið á ekki síðasta orðið Katrín Íris Sigurðardóttir skrifar Skoðun Ég er eins og ég er, hvernig á ég að vera eitthvað annað? Sigrún Ólöf Ingólfsdóttir skrifar Skoðun Við lifum á tíma fasisma Una Margrét Jónsdóttir skrifar Skoðun Örvæntingarfullir bíleigendur í frumskógi bílastæðagjalda Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Hinir miklu lýðræðissinnar Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Kolefnishlutleysi eftir 15 ár? Hrafnhildur Bragadóttir,Birna Sigrún Hallsdóttir skrifar Skoðun Gleði eða ógleði? Haraldur Hrafn Guðmundsson skrifar Skoðun Tískuorð eða sjálfsögð réttindi? Vigdís Ásgeirsdóttir skrifar Skoðun Ráðherrann og illkvittnu einkaaðilarnir Freyr Ólafsson skrifar Skoðun Áttatíu ár frá Hírósíma og Nagasakí Snæbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Er einhver hissa á fúskinu? Magnús Guðmundsson skrifar Skoðun Þegar hæstaréttarlögmenn kynda undir mismunun og kerfisbundnu ofbeldi Sigríður Svanborgardóttir skrifar Skoðun Réttmætar áhyggjur eða ósanngjarnar alhæfingar? Friðþjófur Helgi Karlsson skrifar Skoðun „Þótt náttúran sé lamin með lurk!“ Sigurjón Þórðarson skrifar Skoðun Ekkert ævintýri fyrir mongólsku hestana María Lilja Tryggvadóttir skrifar Skoðun Nám í skugga óöryggis Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Tæknin á ekki að nota okkur Anna Laufey Stefánsdóttir skrifar Skoðun Ytra mat í skólum og hvað svo? Rakel Linda Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Stjórnun, hönnun og framkvæmd öryggisráðstafana í Reynisfjöru Magnús Rannver Rafnsson skrifar Skoðun Sorglegur uppgjafar doði varðandi áframhaldandi stríðin í dag Matthildur Björnsdóttir skrifar Skoðun Tóbakslaust Ísland! - Með hjálp stefnu um skaðaminnkun Bjarni Freyr Guðmundsson skrifar Skoðun Meðsek um þjóðarmorð vegna aðgerðaleysis? Pétur Heimisson skrifar Skoðun Tími ábyrgðar í útlendingamálum – ekki uppgjafar Friðþjófur Helgi Karlsson skrifar Skoðun Takk starfsfólk og forysta ÁTVR Siv Friðleifsdóttir skrifar Skoðun Þjóðarmorðið í Palestínu Arnar Eggert Thoroddsen skrifar Sjá meira
Hvernig er hægt að tala um lífsgæði og lífsógnandi sjúkdóma í einni og sömu andrá? Þegar sjúkdómar og erfið veikindi gera vart við sig eigum við erfitt með að sjá að um einhver lífsgæði geti verið að ræða í slíkum aðstæðum. Við tengjum almennt lífsgæði okkar sterkt við heilsu og þegar hún gefur sig þá verður breyting þar á. Líknarmeðferð er hugmyndafræði sem leggur áherslu á að bæta lífsgæði þeirra sem eru með lífsógnandi sjúkdóma og fjölskyldna þeirra. Heildræn sýn á manneskjuna liggur þar að baki þar sem hin mismunandi svið tilverunnar eru talin skarast og öll skipta máli í meðhöndlun og umönnun fólks með lífsógnandi sjúkdóma. Þessi svið tilverunnar snerta líkamlega þætti, sálfélagslega og andlega og trúarlega. Einkenni sjúkdóma eru meðhöndluð svo sem verkir, ógleði, magnleysi, kvíði, depurð o.s.frv. Fjölskyldan skiptir máli og ítrekað er að þegar einn fjölskyldumeðlimur veikist hefur það áhrif á alla í viðkomandi fjölskyldu. Alþjóðlegur dagur líknarmeðferðar er haldinn ár hvert og ber í ár upp á 8. október. Tilgangurinn með því að halda slíkan dag er að vekja athygli og auka skilning á líknarmeðferð og styðja við þá meðferð á alþjóðavettvangi. Hvert ár hefur ákveðna yfirskrift og er yfirskrift dagsins í ár: Að lifa og deyja í sársauka – Það þarf ekki að vera raunin (“Living and dying in pain: It doesn´t have to happen”). Lífið – samtök um líknarmeðferð voru stofnuð árið 1998 og er markmið samtakanna m.a. að stuðla að framförum á sviði líknarmeðferðar, að hvetja til rannsókna á sviði líknarmeðferðar og að taka þátt í alþjóðlegu samstarfi. Lífið hefur í gegnum árin staðið fyrir námskeiðum, málstofum og ráðstefnum bæði ein sér og í samstarfi við aðra, stutt og styrkt heilbrigðisstarfsfólk í símenntun og framhaldsnámi og vakið athygli á líknarmeðferð á almennum vettvangi. Í tilefni af alþjóðlegum degi líknarmeðferðar í ár eru samtökin að vinna að heildaruppfærslu og endurskoðun á vefsíðu sinni www.lsl.is. Ný og endurbætt vefsíða verður tekin í notkun nú í októbermánuði. Ég vil hvetja öll þau sem áhuga hafa á líknarmeðferð og vilja kynna sér hana frekar að heimsækja vefsíðu samtakanna. Aukin þekking á líknarmeðferð og efling líknarmeðferðar stuðlar að betri þjónustu við öll þau sem haldin eru lífsógnandi sjúkdómum sem og fjölskyldur þeirra.
Skoðun Tjáningarfrelsi Laufey Brá Jónsdóttir,Sigríður Kristín Helgadóttir,Þorvaldur Víðisson skrifar
Skoðun Örvæntingarfullir bíleigendur í frumskógi bílastæðagjalda Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar
Skoðun Þegar hæstaréttarlögmenn kynda undir mismunun og kerfisbundnu ofbeldi Sigríður Svanborgardóttir skrifar
Skoðun Stjórnun, hönnun og framkvæmd öryggisráðstafana í Reynisfjöru Magnús Rannver Rafnsson skrifar
Skoðun Sorglegur uppgjafar doði varðandi áframhaldandi stríðin í dag Matthildur Björnsdóttir skrifar