Makamál

Ekki banna börnum að vera forvitin um kynfæri sín

„Mér berast, alveg grínlaust, að meðaltali tugi spurninga á viku frá foreldrum um það hvernig best sé að ræða við börn sín um samþykki, mörk, kynfærin, líkamann og kynlíf,“ segir Sigga Dögg í viðtali við Makamál. 

Makamál

Tvö börn á rúmlega ári og aldrei eins ástfangin

„Fyrir mér hefur faraldurinn aðallega haft góð áhrif á fæðingarorlofið en til dæmis voru engar heimsóknir leyfðar upp á deild eftir fæðingu. Persónulega finnst mér það frábært þar sem þetta er svo rosalega viðkvæmur sem og dýrmætur tími fyrir foreldra og barn að kynnast.“ Þetta segir Helga Jóhannsdóttir í viðtalsliðnum Móðurmál.

Makamál

Gamaldags þegar kemur að stefnumótum og trúir á ást við fyrstu sýn

„Við höfum afskaplega litla stjórn þegar kemur að ástinni. Þú þvingar henni ekki upp á sambönd eða fólk og með sama skapi verður ekki við neitt ráðið þegar hún mætir á svæðið. Ástin kemur þegar hún á að koma.“ Þetta segir lögmaðurinn og pistlahöfundurinn Arna Pálsdóttir í viðtali við Makamál. 

Makamál