Lífið Oddvitaáskorunin: Sakaður um landasölu á Bræðslunni í hrekk Vísir stendur fyrir Oddvitaáskoruninni 2022 þar sem skorað er á oddvita allra flokka í sveitarfélögum um land allt að taka þátt. Áskorunin felur í sér stutta kynningu og að svara nokkrum léttum spurningum. Lífið 6.5.2022 15:01 Hljómsveitin Måneskin kemur fram á Eurovision í Tórínó Skipuleggjendur Eurovision tilkynntu rétt í þessu að Måneskin munu koma fram á keppninni í ár. Hljómsveitin Måneskin sigraði Eurovision í Rotterdam á síðasta ári. Tónlist 6.5.2022 14:52 Aldrei of seint að hafa lagið í Berdreymi Nýtt sýnishorn úr kvikmyndinni Berdreymi inniheldur lag Þórunnar Antoníu Too Late. Lagið kom út fyrir tíu árum en það hefur rokið upp í spilunum eftir að myndin kom út. Hún tengir lagið við vináttu strákanna í myndinni og skilaboðin um að það sé aldrei of seint fyrir ástina. Bíó og sjónvarp 6.5.2022 14:30 Hönnunargleði á Hafnartorgi Hafnartorgið iðaði af gleði með hönnunarvörum, list og arkitektúr. Þar má finna ýmsar sýningar og bíður Hafnartorgið uppá að slá nokkrar listaflugur í einu höggi. Svo er að sjálfssögðu hægt að bræða úr debitkortinu sínu í fallegu verslunum en það er kannski annað mál. Tíska og hönnun 6.5.2022 13:53 Framleiða fyrstu íslensku fatalínuna sem ætluð er til útleigu í stað einkaeigu Þær Patsy Þormar, Kristín Edda Óskarsdóttir og Sigríður Guðjónsdóttir eru stofnendur fataleigunnar Spjara en allar brenna þær fyrir samfélagsdrifinni nýsköpun. Með SPJARA fær fólk aðgang að fjölbreyttri tískuvöru með auðveldari, ódýrari og sjálfbærari hætti. Tíska og hönnun 6.5.2022 13:30 Hildur útskrifuð úr krabbameinseftirliti Hildur Björnsdóttir, borgarfulltrúi og oddviti Sjálfstæðisflokksins, útskrifaðist fyrr í vikunni úr krabbameinseftirliti. Hildur sigraðist á eitlakrabbameini árið 2017, ári eftir að hafa greinst með það. Lífið 6.5.2022 13:04 „Af hverju á íslenska krónan ekki sitt eigið tákn?“ Í gær fór fram formleg opnun sýningarinnar „Tákn fyrir íslensku krónuna“ í Grósku hugmyndahúsi. Hún er afrakstur samkeppni Félags íslenskra teiknara sem haldin var í tilefni HönnunarMars með stuðningi Seðlabanka Íslands. Tíska og hönnun 6.5.2022 13:01 Þurfti kvíðalyf eftir TikTok storminn: „Fólki er ekki gefið svigrúm til að vera mannlegt“ Lóa Björk Björnsdóttir fór af stað með þættina Aðalpersónur á Stöð 2 og Stöð 2+ á dögunum. Lífið 6.5.2022 12:30 Oddvitaáskorunin: Festist í handmokaðri gröf Vísir stendur fyrir Oddvitaáskoruninni 2022 þar sem skorað er á oddvita allra flokka í sveitarfélögum um land allt að taka þátt. Áskorunin felur í sér stutta kynningu og að svara nokkrum léttum spurningum. Lífið 6.5.2022 12:01 Hin árlega eftirvænting fyrir sýningu Hildar Yeoman Það er óhætt að segja að það er alltaf eftirvænting hvað Hildur Yeoman töfrar upp ári hverju en hún hefur staðfest sig harkalega í íslenska hönnunargeirann með spennandi nálgun á tískusýningar. Tíska og hönnun 6.5.2022 11:30 Stóra stundin rennur upp hjá Sólveigu Birtu í kvöld Í kvöld fara fram úrslit í söngvakeppninni The Voice Kids Germany. Sólveig Birta Hannesdóttir, 13 ára Íslendingur, er einn keppanda. Lífið 6.5.2022 11:23 Þóttist ætla að gefa út bók með nöfnum þeirra sem á að „cancela“ „Þetta er svona dómstóll götunnar. Þeir sem ég er búin að cancela, þeim sem á eftir að cancela og þeir sem mig langar að cancela,“ segir Edda Falak þegar hún gabbar Gústa B í viðtali á FM957. Lífið 6.5.2022 10:54 Ruslaskýli þakið fallegum plöntum Auður Ottesen garðyrkjumeistari og útgefandi tímaritsins Sumarhúsið og garðurinn hefur í gegnum tíðina sýnt áhorfendum Íslands í dag alls kyns skemmtilega hluti sem tengjast garðrækt og eru óvenjulegir og frumlegir. Lífið 6.5.2022 10:31 Rólur og húsgögn á Austurhöfn Við heimsóttum Studio Austurhöfn beint eftir opnunarhóf HönnunarMars í Hörpunni en um er að ræða glæsilegt sýningarrými og vinnustofu. Tíska og hönnun 6.5.2022 09:51 Oddvitaáskorunin: Blóðlangar að byrja að rækta mölorma á ný Vísir stendur fyrir Oddvitaáskoruninni 2022 þar sem skorað er á oddvita allra flokka í sveitarfélögum um land allt að taka þátt. Áskorunin felur í sér stutta kynningu og að svara nokkrum léttum spurningum. Lífið 6.5.2022 09:01 Spurning vikunnar: Upplifir þú þig sexí með makanum þínum? Þegar okkur líður vel er oft sagt að við lítum betur út, geislum af hamingju og vellíðan. En hvernig ætli þetta virki með kynþokkann og kynlöngunina? Makamál 6.5.2022 08:01 Fyrsta blikið: „Heyrðu keiluspilari! Kannski nærðu fellu í kvöld!“ Hin ungu og skemmtilegu Elías og Þórunn voru annað tveggja para sem leidd voru saman á blint stefnumót í fimmta þætti Fyrsta bliksins. Þáttur sex verður svo á dagskrá Stöðvar 2 í kvöld klukkan 18:55. Makamál 6.5.2022 06:00 Gleymdu barninu heima: „Hvar er Stefán?“ Magnús Geir Þórðarson og Ingibjörg Ösp Stefánsdóttir eiga fimm börn og lentu í því ótrúlega atviki að upplifa alvöru „Home Alone“ augnablik þegar þau voru á leiðinni upp á flugvöll. Lífið 5.5.2022 22:00 HönnunarMars settur í Hörpu með lúðrablæstri Hátíðin, sem í ár fer fram í fjórtánda sinn, var sett með pompi og prakt í Hörpu í gær. Hátíðina settu Þórey Einarsdóttir, stjórnanda HönnunarMars, Halla Helgadóttir, framkvæmdastjóra Miðstöðvar hönnunar og arkitektúrs ásamt Degi B. Eggertssyni, borgarstjóra Reykjavíkur. Lífið 5.5.2022 21:31 #íslenskflík: Saga 66°Norður stöðugur innblástur Rakel Sólrós Jóhannsdóttir er partur af hönnunarteymi 66°Norður og er annar viðmælandinn í #Íslenskflík sem er verkefni Fatahönnunarfélags Íslands sem miðar að því að kynna íslenska fatahönnun og vekja athygli á því framúrskarandi hugviti og þeim fjölbreyttu vörum sem hér er að finna. Tíska og hönnun 5.5.2022 21:00 Gameveran og Shady_Love stíga dans Marín Eydal eða Gameveran tekur á móti Shady_Love í streymi kvöldsins. Saman ætla þau að spila leikinn It Takes Two. Leikjavísir 5.5.2022 20:31 Mætti á þyrlu á heimsfrumsýningu Top Gun: Maverick Tom Cruise lét ekki lítið fyrir sér fara á heimsfrumsýningu Top Gun: Maverick í San Diego en hann mætti á þyrlu. Fyrsta Top Gun myndin kom út árið 1986 og fór Tom þar eftirminnilega með aðalhlutverkið líkt og hann gerir í þeirri nýju. Lífið 5.5.2022 20:00 Opnunarhóf HönnunarMars í Hörpu View this post on Instagram Tíska og hönnun 5.5.2022 19:23 Oddvitaáskorunin: Kjammsar ekki bara á hákarli á Þorranum Vísir stendur fyrir Oddvitaáskoruninni 2022 þar sem skorað er á oddvita allra flokka í sveitarfélögum um land allt að taka þátt. Áskorunin felur í sér stutta kynningu og að svara nokkrum léttum spurningum. Lífið 5.5.2022 18:02 Systurnar sagðar eiga betri líkur á að komast áfram eftir fyrstu æfingu Systurnar Sigga, Beta og Elín eru mættar til Tórínó á Ítalíu þar sem keppt verður í Eurovision í næstu viku. Fyrstu myndskeiðin af æfingum systranna hafa verið birt og Eurovisionsérfræðingar telja systurnar eiga enn betri líkur á að fá framgang í keppninni eftir að hækkun var bætt í lagið. Lífið 5.5.2022 17:34 Sendiráðið, samsýning og listasmiðja Hönnuðurinn Hanna Whitehead tekur þátt í HönnunarMars á marga vegu þetta árið. Hún byrjaði þó á því að kíkja í heimsókn í Finnska sendiráðið þar sem hún ræddi um hönnun við Lauru Pehkonen yfir góðum kaffibolla. Lífið 5.5.2022 16:31 Iðnaðarmaður ársins 2022: Monika Orlowska Monika Orlowska er ein þeirra átta sem valin voru af dómnefnd í úrslit Iðnaðarmanns ársins 2022 á X977 í samstarfi við Sindra. Ómar Úlfur heimsótti Moniku í vikunni og fræddist um hennar iðn. Lífið samstarf 5.5.2022 16:21 Coat-19: Geggjuð úlpa fyllt með notuðum andlitsgrímum Tobia Zambotti og Aleksi Saastamoinen vekja athygli á hinni miklu mengun sem fylgdi notkun á einnota grímum í faraldrinum svo þeir gerðu ótrúlega netta úlpu sem var til sýnis í Hörpunni í gær. Tíska og hönnun 5.5.2022 15:31 Oddvitaáskorunin: Steig óvart ofan í klósettskál Vísir stendur fyrir Oddvitaáskoruninni 2022 þar sem skorað er á oddvita allra flokka í sveitarfélögum um land allt að taka þátt. Áskorunin felur í sér stutta kynningu og að svara nokkrum léttum spurningum. Lífið 5.5.2022 15:00 „Ég er hægt og rólega að draga manninn minn til baka“ Leikkonan Sophie Turner segist vilja flytja til Englands með Joe Jonas, eiginmanni sínum, til þess að huga að geðheilsunni og ala upp börnin. Lífið 5.5.2022 14:31 « ‹ ›
Oddvitaáskorunin: Sakaður um landasölu á Bræðslunni í hrekk Vísir stendur fyrir Oddvitaáskoruninni 2022 þar sem skorað er á oddvita allra flokka í sveitarfélögum um land allt að taka þátt. Áskorunin felur í sér stutta kynningu og að svara nokkrum léttum spurningum. Lífið 6.5.2022 15:01
Hljómsveitin Måneskin kemur fram á Eurovision í Tórínó Skipuleggjendur Eurovision tilkynntu rétt í þessu að Måneskin munu koma fram á keppninni í ár. Hljómsveitin Måneskin sigraði Eurovision í Rotterdam á síðasta ári. Tónlist 6.5.2022 14:52
Aldrei of seint að hafa lagið í Berdreymi Nýtt sýnishorn úr kvikmyndinni Berdreymi inniheldur lag Þórunnar Antoníu Too Late. Lagið kom út fyrir tíu árum en það hefur rokið upp í spilunum eftir að myndin kom út. Hún tengir lagið við vináttu strákanna í myndinni og skilaboðin um að það sé aldrei of seint fyrir ástina. Bíó og sjónvarp 6.5.2022 14:30
Hönnunargleði á Hafnartorgi Hafnartorgið iðaði af gleði með hönnunarvörum, list og arkitektúr. Þar má finna ýmsar sýningar og bíður Hafnartorgið uppá að slá nokkrar listaflugur í einu höggi. Svo er að sjálfssögðu hægt að bræða úr debitkortinu sínu í fallegu verslunum en það er kannski annað mál. Tíska og hönnun 6.5.2022 13:53
Framleiða fyrstu íslensku fatalínuna sem ætluð er til útleigu í stað einkaeigu Þær Patsy Þormar, Kristín Edda Óskarsdóttir og Sigríður Guðjónsdóttir eru stofnendur fataleigunnar Spjara en allar brenna þær fyrir samfélagsdrifinni nýsköpun. Með SPJARA fær fólk aðgang að fjölbreyttri tískuvöru með auðveldari, ódýrari og sjálfbærari hætti. Tíska og hönnun 6.5.2022 13:30
Hildur útskrifuð úr krabbameinseftirliti Hildur Björnsdóttir, borgarfulltrúi og oddviti Sjálfstæðisflokksins, útskrifaðist fyrr í vikunni úr krabbameinseftirliti. Hildur sigraðist á eitlakrabbameini árið 2017, ári eftir að hafa greinst með það. Lífið 6.5.2022 13:04
„Af hverju á íslenska krónan ekki sitt eigið tákn?“ Í gær fór fram formleg opnun sýningarinnar „Tákn fyrir íslensku krónuna“ í Grósku hugmyndahúsi. Hún er afrakstur samkeppni Félags íslenskra teiknara sem haldin var í tilefni HönnunarMars með stuðningi Seðlabanka Íslands. Tíska og hönnun 6.5.2022 13:01
Þurfti kvíðalyf eftir TikTok storminn: „Fólki er ekki gefið svigrúm til að vera mannlegt“ Lóa Björk Björnsdóttir fór af stað með þættina Aðalpersónur á Stöð 2 og Stöð 2+ á dögunum. Lífið 6.5.2022 12:30
Oddvitaáskorunin: Festist í handmokaðri gröf Vísir stendur fyrir Oddvitaáskoruninni 2022 þar sem skorað er á oddvita allra flokka í sveitarfélögum um land allt að taka þátt. Áskorunin felur í sér stutta kynningu og að svara nokkrum léttum spurningum. Lífið 6.5.2022 12:01
Hin árlega eftirvænting fyrir sýningu Hildar Yeoman Það er óhætt að segja að það er alltaf eftirvænting hvað Hildur Yeoman töfrar upp ári hverju en hún hefur staðfest sig harkalega í íslenska hönnunargeirann með spennandi nálgun á tískusýningar. Tíska og hönnun 6.5.2022 11:30
Stóra stundin rennur upp hjá Sólveigu Birtu í kvöld Í kvöld fara fram úrslit í söngvakeppninni The Voice Kids Germany. Sólveig Birta Hannesdóttir, 13 ára Íslendingur, er einn keppanda. Lífið 6.5.2022 11:23
Þóttist ætla að gefa út bók með nöfnum þeirra sem á að „cancela“ „Þetta er svona dómstóll götunnar. Þeir sem ég er búin að cancela, þeim sem á eftir að cancela og þeir sem mig langar að cancela,“ segir Edda Falak þegar hún gabbar Gústa B í viðtali á FM957. Lífið 6.5.2022 10:54
Ruslaskýli þakið fallegum plöntum Auður Ottesen garðyrkjumeistari og útgefandi tímaritsins Sumarhúsið og garðurinn hefur í gegnum tíðina sýnt áhorfendum Íslands í dag alls kyns skemmtilega hluti sem tengjast garðrækt og eru óvenjulegir og frumlegir. Lífið 6.5.2022 10:31
Rólur og húsgögn á Austurhöfn Við heimsóttum Studio Austurhöfn beint eftir opnunarhóf HönnunarMars í Hörpunni en um er að ræða glæsilegt sýningarrými og vinnustofu. Tíska og hönnun 6.5.2022 09:51
Oddvitaáskorunin: Blóðlangar að byrja að rækta mölorma á ný Vísir stendur fyrir Oddvitaáskoruninni 2022 þar sem skorað er á oddvita allra flokka í sveitarfélögum um land allt að taka þátt. Áskorunin felur í sér stutta kynningu og að svara nokkrum léttum spurningum. Lífið 6.5.2022 09:01
Spurning vikunnar: Upplifir þú þig sexí með makanum þínum? Þegar okkur líður vel er oft sagt að við lítum betur út, geislum af hamingju og vellíðan. En hvernig ætli þetta virki með kynþokkann og kynlöngunina? Makamál 6.5.2022 08:01
Fyrsta blikið: „Heyrðu keiluspilari! Kannski nærðu fellu í kvöld!“ Hin ungu og skemmtilegu Elías og Þórunn voru annað tveggja para sem leidd voru saman á blint stefnumót í fimmta þætti Fyrsta bliksins. Þáttur sex verður svo á dagskrá Stöðvar 2 í kvöld klukkan 18:55. Makamál 6.5.2022 06:00
Gleymdu barninu heima: „Hvar er Stefán?“ Magnús Geir Þórðarson og Ingibjörg Ösp Stefánsdóttir eiga fimm börn og lentu í því ótrúlega atviki að upplifa alvöru „Home Alone“ augnablik þegar þau voru á leiðinni upp á flugvöll. Lífið 5.5.2022 22:00
HönnunarMars settur í Hörpu með lúðrablæstri Hátíðin, sem í ár fer fram í fjórtánda sinn, var sett með pompi og prakt í Hörpu í gær. Hátíðina settu Þórey Einarsdóttir, stjórnanda HönnunarMars, Halla Helgadóttir, framkvæmdastjóra Miðstöðvar hönnunar og arkitektúrs ásamt Degi B. Eggertssyni, borgarstjóra Reykjavíkur. Lífið 5.5.2022 21:31
#íslenskflík: Saga 66°Norður stöðugur innblástur Rakel Sólrós Jóhannsdóttir er partur af hönnunarteymi 66°Norður og er annar viðmælandinn í #Íslenskflík sem er verkefni Fatahönnunarfélags Íslands sem miðar að því að kynna íslenska fatahönnun og vekja athygli á því framúrskarandi hugviti og þeim fjölbreyttu vörum sem hér er að finna. Tíska og hönnun 5.5.2022 21:00
Gameveran og Shady_Love stíga dans Marín Eydal eða Gameveran tekur á móti Shady_Love í streymi kvöldsins. Saman ætla þau að spila leikinn It Takes Two. Leikjavísir 5.5.2022 20:31
Mætti á þyrlu á heimsfrumsýningu Top Gun: Maverick Tom Cruise lét ekki lítið fyrir sér fara á heimsfrumsýningu Top Gun: Maverick í San Diego en hann mætti á þyrlu. Fyrsta Top Gun myndin kom út árið 1986 og fór Tom þar eftirminnilega með aðalhlutverkið líkt og hann gerir í þeirri nýju. Lífið 5.5.2022 20:00
Oddvitaáskorunin: Kjammsar ekki bara á hákarli á Þorranum Vísir stendur fyrir Oddvitaáskoruninni 2022 þar sem skorað er á oddvita allra flokka í sveitarfélögum um land allt að taka þátt. Áskorunin felur í sér stutta kynningu og að svara nokkrum léttum spurningum. Lífið 5.5.2022 18:02
Systurnar sagðar eiga betri líkur á að komast áfram eftir fyrstu æfingu Systurnar Sigga, Beta og Elín eru mættar til Tórínó á Ítalíu þar sem keppt verður í Eurovision í næstu viku. Fyrstu myndskeiðin af æfingum systranna hafa verið birt og Eurovisionsérfræðingar telja systurnar eiga enn betri líkur á að fá framgang í keppninni eftir að hækkun var bætt í lagið. Lífið 5.5.2022 17:34
Sendiráðið, samsýning og listasmiðja Hönnuðurinn Hanna Whitehead tekur þátt í HönnunarMars á marga vegu þetta árið. Hún byrjaði þó á því að kíkja í heimsókn í Finnska sendiráðið þar sem hún ræddi um hönnun við Lauru Pehkonen yfir góðum kaffibolla. Lífið 5.5.2022 16:31
Iðnaðarmaður ársins 2022: Monika Orlowska Monika Orlowska er ein þeirra átta sem valin voru af dómnefnd í úrslit Iðnaðarmanns ársins 2022 á X977 í samstarfi við Sindra. Ómar Úlfur heimsótti Moniku í vikunni og fræddist um hennar iðn. Lífið samstarf 5.5.2022 16:21
Coat-19: Geggjuð úlpa fyllt með notuðum andlitsgrímum Tobia Zambotti og Aleksi Saastamoinen vekja athygli á hinni miklu mengun sem fylgdi notkun á einnota grímum í faraldrinum svo þeir gerðu ótrúlega netta úlpu sem var til sýnis í Hörpunni í gær. Tíska og hönnun 5.5.2022 15:31
Oddvitaáskorunin: Steig óvart ofan í klósettskál Vísir stendur fyrir Oddvitaáskoruninni 2022 þar sem skorað er á oddvita allra flokka í sveitarfélögum um land allt að taka þátt. Áskorunin felur í sér stutta kynningu og að svara nokkrum léttum spurningum. Lífið 5.5.2022 15:00
„Ég er hægt og rólega að draga manninn minn til baka“ Leikkonan Sophie Turner segist vilja flytja til Englands með Joe Jonas, eiginmanni sínum, til þess að huga að geðheilsunni og ala upp börnin. Lífið 5.5.2022 14:31