Lífið

Kennsl með geigvænlegum afleiðingum

Myndlistarkonan Björk Guðnadóttir opnar sýningu sína Kennsl í sýningarrýminu Suðsuðvestur í Reykjanesbæ á laugardag kl. 16. Í skáldskaparfræði Aristótelesar eru kennsl það þegar ein persóna harmleiks þekkist skyndilega eða uppgötvar uppruna sinn eða sitt sanna sjálf, oft með geigvænlegum afleiðingum.

Menning

Kastljósi beint að dagsljósi árstíðanna

Sýningin Ljós í myrkri, sem fjallar um breytingar á dagsljósi milli árstíða, milli daga og yfir daginn, verður opnuð í Gallerí 100°, Bæjarhálsi 1, í dag kl. 17. Sem kunnugt er hefur veðurfar og árstíðir afar mikil áhrif á magn náttúrulegrar birtu hér á landi.

Menning

Himinn, haf og land

Hrafnhildur Inga Sigurðardóttir opnar málverkasýninguna Landsmót í Gallerí Ormi í Sögusetrinu á Hvolsvelli á laugardag. Á sýningunni má sjá 24 olíumyndir af landslagi þar sem gjarnan mætast himinn, haf og land.

Menning

Minningar frá fyrri tíð

Ferðaleikhúsið er elsta sjálfstæða fyrirtækið sem starfar hér á landi. Kristín G. Magnús stofnaði ásamt eiginmanni sínum, Halldóri Snorrasyni, sem nú er fallinn frá, Ferðaleikhúsið árið 1965 og hafði þá um nokkurra ára skeið haft stopult starf í Þjóðleikhúsinu.

Menning

Sund styrkir sjálfstraust

Jafnréttishús í samstarfi við Sundhöll Hafnarfjarðar efnir til sundnámskeiðs fyrir konur af erlendum uppruna og hefst það 26. júlí kl. 13.

Heilsuvísir

Tvær sýningar frá Ameríku

Tvær áhugaverðar myndlistarsýningar verða opnaðar í Hafnarborg, menningar- og listastofnun Hafnarfjarðar, á laugardaginn kemur. Á báðum sýningunum má sjá listaverk frá Ameríku, en þær eru að öðru leyti afar ólíkar innbyrðis.

Menning

Menningu miðlað í miðbænum

Sigurlaug Ragnarsdóttir listfræðingur annast leiðsögn um útilistaverk í miðbænum í kvöld kl. 20 þegar lagt verður upp í áttundu kvöldgöngu Kvosarinnar sem menningarstofnanir Reykjavíkurborgar standa fyrir.

Menning

Úr þurru

Gjörningahópurinn Stígis ákvað að ljúka sumarstarfi sínu hjá Hinu húsinu með stæl en þau skipulögðu óvænt dans- og söngatriði í Kringlunni í anda feluleikhúss, seinasta föstudag. Um 20 manns tóku þátt í uppátækinu sem kom Kringlugestum skemmtilega á óvart.

Menning

Leynilegir dansarar í Liborius

Orðrómur hefur verið á kreiki um að nokkrir dansarar muni heimsækja verslunina Liborius einhvern tímann í dag og halda þar danssýningu. Dansararnir munu mæta og yfirtaka verslunina á einhverjum tímapunkti og halda þar danssýningu innan um viðskiptavini og tískuklæðnað.

Menning

Þýsk alþýðufræði á prent

Allt frá upphafi uppgangs rafrænna miðla hafa reglulega heyrst raddir sem halda því fram að nýju miðlarnir muni ganga af bókinni dauðri. Fáir miðlar hafa þó vakið eins mikla skelfingu hjá bókaunnendum eins og veraldarvefurinn, enda býður hann upp á ógrynni af ókeypis lesefni.

Menning

Verk Warhols bönnuð í Kína

Danska galleríið Faurschou sem er nýbúið að opna útibú í Peking hugðist opna þar sýningu á verkum Andys Warhol en er nú lent í útistöðum við yfirvöld.

Menning

Önnur mynd væntanleg

Matt Groening hefur staðfest að það verði gerð önnur mynd um helsta sköpunarverk hans, Simpsons-fjölskylduna alræmdu. Fyrsta myndin, sem hét því frumlega nafni The Simpsons Movie, hlaut afar góðar viðtökur á síðasta ári og rakaði inn 500 milljónum dollara í miðasölu.

Bíó og sjónvarp

Eiginmaðurinn sagður halda framhjá Carrie Bradshaw

Hið stórskemmtilega tímarit Star Magazine segir frá því að Matthew Broderick eiginmaður leikkonunnar Söruh Jessicu Parker hafi haldið framhjá henni upp á síðkastið. Viðhaldið mun vera 25 ára gömul rauðhærð stúlka sem starfar sem unglingaráðgjafi.

Lífið

Erfið fæðing hjá Nönnu gíraffa

Betur fór en á horfðist í fyrstu þegar gíraffakýrin Nanna í dýragarðinum í Álaborg bar kálf í gær og björguðu snör handtök dýralæknis lífi afkvæmisins.

Lífið

Guðjón Bergmann svarar fyrir sig

„Á síðustu árum hefur umfjöllun fjölmiðla og bloggara orðið sífellt árásargjarnari og fólk þarf orðið lítið að gera til að fá yfir sig holfskeflu á óhroða sem hefur lítið með tjáningarfrelsi að gera. Það má til sanns vegar fær með því að vísa í þá fjölmörgu dóma síðustu ára sem hafa fallið um persónuárásir og ósannandi sem hafa birst á prenti og bloggi.“

Lífið

Ég fer aldrei til Hollywood

Dagur Kári Pétursson hefur lokið tökum á nýjustu kvikmynd sinni, The Good Heart, og er kominn heim á klakann á ný. Vinnunni er þó langt því frá lokið því nú tekur við öll eftirvinna myndarinnar.

Bíó og sjónvarp

Tónlist fyrir orgel og horn á hádegistónleikum

Á hádegistónleikunum í Dómkirkjunni í Reykjavík á morgun koma fram hornleikarinn Svafa Þórhallsdóttir og Sigrún Magna Þórsteinsdóttir orgelleikari. Tónleikarnir, sem hefjast kl. 12.15, eru hluti af röð tónleika sem haldnir eru í samvinnu Félags íslenskra organleikara og Alþjóðlegs orgelsumars.

Tónlist