Lífið Enginn tengir mig við íslenska útrásargengið Söngkonan Hera Björk Þórhallsdóttir syngur lagið Someday í úrslitaþætti dönsku Evróvisiónkeppninnar sem fram fer í danska Ríkissjónvarpinu 31.janúar næstkomandi. Vísir hafði samband við Heru Björk sem er stödd í Danmörku. Lífið 9.1.2009 14:48 Missti vinnuna, konuna, íbúðina og stoltið Bjartmar Guðmundsson er 34 ára gamall smiður sem lætur erfiðleika ekki stöðva sig. Fyrir nokkrum mánuðum vann hann við viðbyggingu á Egilshöll á milli þess sem hann dittaði að nýrri íbúð sem hann hafði keypti með eiginkonu sinni. Þau eiga átta mánaða gamlan son. Bjartmar hefur nú missti vinnuna, íbúðina, konuna og stoltið. Hann hefur gist á sófum hjá vinum og vandamönnum og betlar peninga hjá Félagsþjónustunni. Lífið 9.1.2009 13:39 Kannski finnum við nýjan Kalla Bjarna Áheyrnarprufur fyrir Idol Stjörnuleit fara fram á morgun á Hótel Hilton Reykjavík Nordica. Vísir hafði samband við annan kynninn Jóhannes Ásbjörnsson, betur þekktan sem Jóa, og dómarann Jón Ólafsson. „Ég er rígspenntur alveg. Er að búa mig undir hópfaðmlög, gleði, svita og tár," svarar Jói aðspurður hvernig honum líður en rúmlega 2000 manns hafa nú þegar skráð sig í keppnina. „Ég held að morgundagurinn verði erfiðasti Lífið 9.1.2009 13:23 Pönk á bar Í kvöld verða haldnir hressandi tónleikar á Bar 11. Þrjár sveitir ætla að reyna á hlustir gesta. Fyrst kemur Monuments, sem spilar drungalegan málm. Þar innanborðs er Þórir, öðru nafni My summer as a salvation soldier. Næstur er Aðalsteinn Jörundsson, eða AMFJ eins og hann kallar sig. AMFJ spilar óhljóðatónlist. Síðastur er dúettinn Fist fokkers. Þar syngur Úlfur og spilar á gítar en Kári Lífið 9.1.2009 05:00 Morrison elskar Ísland Fjölskyldan er aðal andagiftin, segir James Morrison sem er staddur hér á landi um þessar mundir. Hann hefur bakið mikla athygli upp á síðkastið eða frá þvi að fyrsta platan hans Lífið 8.1.2009 21:41 Sungið fyrir 2 milljónir Aðeins 2 dagar eru í að áheyrnarprufur fyrir Idol Stjörnuleit fara fram. Þær fara fram á laugardaginn og hefjast stundvíslega kl. 08:00 á Hótel Hilton Reykjavík Nordica. Lífið 8.1.2009 13:04 Tolli gefur málverk Myndlistamaðurinn Tolli hefur gefið ABC barnahjálp tvö af málverkum sínum. Málverkin, sem voru til sýnis á málverkasýningu Tolla í Reykjavik Art Gallery í desember, voru seld hæstbjóðanda á uppboði og rennur andvirði þeirra til reksturs ABC skólanna á Indlandi og í Pakistan. Lífið 8.1.2009 12:12 50 ára í fáránlega góðu formi Takk fyrir það. Það er óumflýjanlegt. Svona er að lifa hollu og heilbrigðu lífi, svarar Þorgrímur Þráinsson þegar Vísir óskar honum til hamingju með fimmtugsafmælið í dag og líkamlegt ásigkomulag. Lífið 8.1.2009 10:31 Spennandi plötur streyma út Þrátt fyrir efnahagslegan samdrátt er auðvitað ekkert lát á útgáfu nýrra platna, enda engin sérstök kreppa á meðal listamanna. Tónlistaráhugafólk hefur yfir mörgu að hlakka á næstunni enda nóg af spennandi plötum að koma út. Tónlist 8.1.2009 08:15 Draugar í Hólavallakirkjugarði "Myndin var tekin að kvöldi jóladags í kirkjugarðinum við Suðurgötu. Ég tók margar myndir en þessi er sú eina þar sem sjá má þessa þoku eða slæðu,“ segir Stuart Peacock lögfræðingur sem náði dularfullum fyrirbærum á mynd á jóladag. Lífið 8.1.2009 08:00 Zeppelin heldur áfram Umboðsmaður Jimmy Page hefur staðfest að Led Zeppelin muni á næstunni fara á tónleikaferð og taka upp nýja plötu án söngvarans Roberts Plant. Sögusagnir hafa verið á kreiki að sú yrði raunin og eftir að Plant tilkynnti í desember að hann tæki ekki þátt í frekari endurfundum hefur allt verið sett á fullt í leit að nýjum söngvara. Tónlist 8.1.2009 07:00 Eva María Jónsdóttir í Eurovision Eva María Jónsdóttir hefur gengið til liðs við hið árlega Eurovision-æði sem grípur þjóðina því hún mun verða kynnir Eurovision ásamt Ragnhildi Steinunni. Lífið 8.1.2009 07:00 Hrifinn af Gomorra Leikstjórinn Martin Scorsese ætlar að halda áfram að styðja við bakið á ítölsku mafíumyndinni Gomorra, sem er byggð á samnefndri bók Roberto Saviano. Scorsese kom ekki að gerð myndarinnar en tekur engu síður þátt í kynningarherferð hennar. Bíó og sjónvarp 8.1.2009 06:00 Tilbrigði við Rómeó og Júlíu Bók danska rithöfundarins Anne Fortier, Julia, hefur vakið mikla athygli og bandaríski leikstjórinn James Mangold hefur þegar tryggt sér kvikmyndaréttinn. Þetta þykja kannski ekki merkileg tíðindi nema að bók Fortier kemur ekki út fyrr en árið 2010. Bíó og sjónvarp 8.1.2009 06:00 Forlagið stelur Steinari Braga „Jahhh, svíkja Nýhil? Nei, nei, það var mjög gott samkomulag um að ég færi,“ segir Steinar Bragi rithöfundur sem nýverið söðlaði um og gekk til liðs við Mál og menningu sem er hluti Forlags-veldisins. Menning 8.1.2009 06:00 André Bachmann sextugur „André Bachmann er náttúrulega einn af helstu sjentilmönnum þessa samfélags og hefur liðsinnt ótrúlegum fjölda landsmanna, ekki síst þeim sem minna mega sín. Lífið 8.1.2009 06:00 Týnt barn og breskur krimmi Janúar og febrúar-dúettinn er í hugum margra leiðinlegasta tvíeyki ársins. Þetta gildir þó ekki um kvikmyndaáhugafólk enda rekur á fjörurnar margar af bestu kvikmyndum hvers árs á þessu tímabili. Bíó og sjónvarp 8.1.2009 06:00 Kassagítarrokk frá Kuroi Hljómsveitin Kuori heldur útgáfutónleika á Grand Rokki á laugardaginn til að kynna nýja EP-plötu sína. Sveitin leikur kassagítarrokk undir áhrifum frá sveitum á borð við Led Zeppelin, Sunny Day Real Estate og Alice in Chains. Tónlist 8.1.2009 06:00 Dark Knight gæti brotið blað á Óskarnum Kvikmyndin The Dark Knight gæti brotið blað í sögu Óskarsverðlaunanna því nú telja flestir að hún eigi öruggt sæti meðal þeirra kvikmynda sem tilnefndar verða til Óskarsverðlauna. Í vikunni var tilkynnt að samtök Bíó og sjónvarp 8.1.2009 05:45 Ágúst Borgþór kennir blogg Hinn landskunni bloggari Ágúst Borgþór, Bloggþór, miðlar nú af reynslu sinni á námskeiði í bloggi. Lífið 8.1.2009 05:00 Paris Hilton gerir lítið úr kynlífsreynslu sinni Glaðlyndi hótelerfinginn Paris Hilton reynir hvað hún getur til þess að gera lítið úr bólförum sínum í fortíðinni, ef marka má frétt breska slúðurblaðsins The Sun. Þar er haft eftir henna að hún hafi einungis sængað hjá fáeinum mönnum. Hilton er ein af nafntoguðustu djammdrottningum í Hollywood og sést sjaldnast opinberlega án þess að vera með karlmann upp á arminn. Lífið 7.1.2009 22:06 Pétur Jóhann skíthræddur - myndband „Pétur Jóhann segir að hann sé skíthræddur við að stíga á leiksvið í fyrsta skipti en hann er að hefja æfingar á einleik sem heitir Sannleikurinn, " segir Sigrún Ósk aðspurð um efnistök þáttarins Ísland í dag sem hefst strax að loknum fréttum Stöðvar 2 í kvöld. Lífið 7.1.2009 16:15 Brynhildur fær Bjartsýnisverðlaun Brynhildur Guðjónsdóttir leikkona og leikskáld hlaut í dag Íslensku bjartsýnisverðlaunin 2008. Forseti Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson, afhenti verðlaunin við hátíðlega athöfn í Iðnó í dag og afhenti Brynhildi áletraðan verðlaunagrip úr áli og verðlaunafé að upphæð 1 milljón króna. Dómnefnd verðlaunanna skipa frú Vigdís Finnbogadóttir, fyrrverandi forseti Íslands, sem er formaður nefndarinnar Lífið 7.1.2009 16:08 Jennifer eignast aðra stúlku Leikkonan Jennifer Garner og Ben Affleck eignuðust heilbrigt stúlkubarn í gær samkvæmt talsmanni hjónanna. Lífið 7.1.2009 13:30 Missti vinnuna í haust eins og svo margir „Ég missti vinnuna núna í haust eins og svo margir og óvissan tók við," segir Íris. Lífið 7.1.2009 10:43 Engar bollur í bandið „Gítarleikarinn okkar, þrusugítarfantur, Gunnar Hilmarsson, er í djassnámi. Og nú vantar okkur í Dresscode gítarleikara,“ segir Davíð Smári Harðarson, einkaþjálfari, tónlistarmaður og fyrrum Idol-stjarna. Tónlist 7.1.2009 09:00 Góðærið skrifað út úr Dubbeldusch „Við urðum að snúa þessu aðeins við, annað hefði bara verið kjánalegt,“ segir leikstjórinn og leikritaskáldið Björn Hlynur Haraldsson. Menning 7.1.2009 08:00 Gítarleikari The Stooges látinn Í gær bárust þær sorgarfréttir að gítarleikarinn Ronald „Ron“ Asheton væri látinn. Lögreglan fann hann látinn á heimili hans í Ann Arbor í Michigan-ríki Bandaríkjanna eftir tilkynningu um að ekkert hefði til hans spurst dögum saman. Hann mun hafa verið látinn í nokkra daga en krufning mun leiða í ljós dánarorsökina. Ron var sextugur. Tónlist 7.1.2009 08:00 Familjen til Íslands Sænski raftónlistarmaðurinn Familjen, sem heitir réttu nafni Johan T. Karlsson, ætlar að troða upp á skemmtistaðnum Nasa föstudagskvöldið 6. febrúar. Tónlist 7.1.2009 06:00 Vanvirðing að stela Pabbanum „Ég veit ekki hvernig er hægt að bregðast við þessu,“ segir leikarinn Bjarni Haukur Þórsson. Mynddiskur hans, Pabbinn, hefur verið sóttur rúmlega 1.700 sinnum á netsíðunni Viking Bay síðan hann kom út um miðjan nóvember. Lífið 7.1.2009 05:15 « ‹ ›
Enginn tengir mig við íslenska útrásargengið Söngkonan Hera Björk Þórhallsdóttir syngur lagið Someday í úrslitaþætti dönsku Evróvisiónkeppninnar sem fram fer í danska Ríkissjónvarpinu 31.janúar næstkomandi. Vísir hafði samband við Heru Björk sem er stödd í Danmörku. Lífið 9.1.2009 14:48
Missti vinnuna, konuna, íbúðina og stoltið Bjartmar Guðmundsson er 34 ára gamall smiður sem lætur erfiðleika ekki stöðva sig. Fyrir nokkrum mánuðum vann hann við viðbyggingu á Egilshöll á milli þess sem hann dittaði að nýrri íbúð sem hann hafði keypti með eiginkonu sinni. Þau eiga átta mánaða gamlan son. Bjartmar hefur nú missti vinnuna, íbúðina, konuna og stoltið. Hann hefur gist á sófum hjá vinum og vandamönnum og betlar peninga hjá Félagsþjónustunni. Lífið 9.1.2009 13:39
Kannski finnum við nýjan Kalla Bjarna Áheyrnarprufur fyrir Idol Stjörnuleit fara fram á morgun á Hótel Hilton Reykjavík Nordica. Vísir hafði samband við annan kynninn Jóhannes Ásbjörnsson, betur þekktan sem Jóa, og dómarann Jón Ólafsson. „Ég er rígspenntur alveg. Er að búa mig undir hópfaðmlög, gleði, svita og tár," svarar Jói aðspurður hvernig honum líður en rúmlega 2000 manns hafa nú þegar skráð sig í keppnina. „Ég held að morgundagurinn verði erfiðasti Lífið 9.1.2009 13:23
Pönk á bar Í kvöld verða haldnir hressandi tónleikar á Bar 11. Þrjár sveitir ætla að reyna á hlustir gesta. Fyrst kemur Monuments, sem spilar drungalegan málm. Þar innanborðs er Þórir, öðru nafni My summer as a salvation soldier. Næstur er Aðalsteinn Jörundsson, eða AMFJ eins og hann kallar sig. AMFJ spilar óhljóðatónlist. Síðastur er dúettinn Fist fokkers. Þar syngur Úlfur og spilar á gítar en Kári Lífið 9.1.2009 05:00
Morrison elskar Ísland Fjölskyldan er aðal andagiftin, segir James Morrison sem er staddur hér á landi um þessar mundir. Hann hefur bakið mikla athygli upp á síðkastið eða frá þvi að fyrsta platan hans Lífið 8.1.2009 21:41
Sungið fyrir 2 milljónir Aðeins 2 dagar eru í að áheyrnarprufur fyrir Idol Stjörnuleit fara fram. Þær fara fram á laugardaginn og hefjast stundvíslega kl. 08:00 á Hótel Hilton Reykjavík Nordica. Lífið 8.1.2009 13:04
Tolli gefur málverk Myndlistamaðurinn Tolli hefur gefið ABC barnahjálp tvö af málverkum sínum. Málverkin, sem voru til sýnis á málverkasýningu Tolla í Reykjavik Art Gallery í desember, voru seld hæstbjóðanda á uppboði og rennur andvirði þeirra til reksturs ABC skólanna á Indlandi og í Pakistan. Lífið 8.1.2009 12:12
50 ára í fáránlega góðu formi Takk fyrir það. Það er óumflýjanlegt. Svona er að lifa hollu og heilbrigðu lífi, svarar Þorgrímur Þráinsson þegar Vísir óskar honum til hamingju með fimmtugsafmælið í dag og líkamlegt ásigkomulag. Lífið 8.1.2009 10:31
Spennandi plötur streyma út Þrátt fyrir efnahagslegan samdrátt er auðvitað ekkert lát á útgáfu nýrra platna, enda engin sérstök kreppa á meðal listamanna. Tónlistaráhugafólk hefur yfir mörgu að hlakka á næstunni enda nóg af spennandi plötum að koma út. Tónlist 8.1.2009 08:15
Draugar í Hólavallakirkjugarði "Myndin var tekin að kvöldi jóladags í kirkjugarðinum við Suðurgötu. Ég tók margar myndir en þessi er sú eina þar sem sjá má þessa þoku eða slæðu,“ segir Stuart Peacock lögfræðingur sem náði dularfullum fyrirbærum á mynd á jóladag. Lífið 8.1.2009 08:00
Zeppelin heldur áfram Umboðsmaður Jimmy Page hefur staðfest að Led Zeppelin muni á næstunni fara á tónleikaferð og taka upp nýja plötu án söngvarans Roberts Plant. Sögusagnir hafa verið á kreiki að sú yrði raunin og eftir að Plant tilkynnti í desember að hann tæki ekki þátt í frekari endurfundum hefur allt verið sett á fullt í leit að nýjum söngvara. Tónlist 8.1.2009 07:00
Eva María Jónsdóttir í Eurovision Eva María Jónsdóttir hefur gengið til liðs við hið árlega Eurovision-æði sem grípur þjóðina því hún mun verða kynnir Eurovision ásamt Ragnhildi Steinunni. Lífið 8.1.2009 07:00
Hrifinn af Gomorra Leikstjórinn Martin Scorsese ætlar að halda áfram að styðja við bakið á ítölsku mafíumyndinni Gomorra, sem er byggð á samnefndri bók Roberto Saviano. Scorsese kom ekki að gerð myndarinnar en tekur engu síður þátt í kynningarherferð hennar. Bíó og sjónvarp 8.1.2009 06:00
Tilbrigði við Rómeó og Júlíu Bók danska rithöfundarins Anne Fortier, Julia, hefur vakið mikla athygli og bandaríski leikstjórinn James Mangold hefur þegar tryggt sér kvikmyndaréttinn. Þetta þykja kannski ekki merkileg tíðindi nema að bók Fortier kemur ekki út fyrr en árið 2010. Bíó og sjónvarp 8.1.2009 06:00
Forlagið stelur Steinari Braga „Jahhh, svíkja Nýhil? Nei, nei, það var mjög gott samkomulag um að ég færi,“ segir Steinar Bragi rithöfundur sem nýverið söðlaði um og gekk til liðs við Mál og menningu sem er hluti Forlags-veldisins. Menning 8.1.2009 06:00
André Bachmann sextugur „André Bachmann er náttúrulega einn af helstu sjentilmönnum þessa samfélags og hefur liðsinnt ótrúlegum fjölda landsmanna, ekki síst þeim sem minna mega sín. Lífið 8.1.2009 06:00
Týnt barn og breskur krimmi Janúar og febrúar-dúettinn er í hugum margra leiðinlegasta tvíeyki ársins. Þetta gildir þó ekki um kvikmyndaáhugafólk enda rekur á fjörurnar margar af bestu kvikmyndum hvers árs á þessu tímabili. Bíó og sjónvarp 8.1.2009 06:00
Kassagítarrokk frá Kuroi Hljómsveitin Kuori heldur útgáfutónleika á Grand Rokki á laugardaginn til að kynna nýja EP-plötu sína. Sveitin leikur kassagítarrokk undir áhrifum frá sveitum á borð við Led Zeppelin, Sunny Day Real Estate og Alice in Chains. Tónlist 8.1.2009 06:00
Dark Knight gæti brotið blað á Óskarnum Kvikmyndin The Dark Knight gæti brotið blað í sögu Óskarsverðlaunanna því nú telja flestir að hún eigi öruggt sæti meðal þeirra kvikmynda sem tilnefndar verða til Óskarsverðlauna. Í vikunni var tilkynnt að samtök Bíó og sjónvarp 8.1.2009 05:45
Ágúst Borgþór kennir blogg Hinn landskunni bloggari Ágúst Borgþór, Bloggþór, miðlar nú af reynslu sinni á námskeiði í bloggi. Lífið 8.1.2009 05:00
Paris Hilton gerir lítið úr kynlífsreynslu sinni Glaðlyndi hótelerfinginn Paris Hilton reynir hvað hún getur til þess að gera lítið úr bólförum sínum í fortíðinni, ef marka má frétt breska slúðurblaðsins The Sun. Þar er haft eftir henna að hún hafi einungis sængað hjá fáeinum mönnum. Hilton er ein af nafntoguðustu djammdrottningum í Hollywood og sést sjaldnast opinberlega án þess að vera með karlmann upp á arminn. Lífið 7.1.2009 22:06
Pétur Jóhann skíthræddur - myndband „Pétur Jóhann segir að hann sé skíthræddur við að stíga á leiksvið í fyrsta skipti en hann er að hefja æfingar á einleik sem heitir Sannleikurinn, " segir Sigrún Ósk aðspurð um efnistök þáttarins Ísland í dag sem hefst strax að loknum fréttum Stöðvar 2 í kvöld. Lífið 7.1.2009 16:15
Brynhildur fær Bjartsýnisverðlaun Brynhildur Guðjónsdóttir leikkona og leikskáld hlaut í dag Íslensku bjartsýnisverðlaunin 2008. Forseti Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson, afhenti verðlaunin við hátíðlega athöfn í Iðnó í dag og afhenti Brynhildi áletraðan verðlaunagrip úr áli og verðlaunafé að upphæð 1 milljón króna. Dómnefnd verðlaunanna skipa frú Vigdís Finnbogadóttir, fyrrverandi forseti Íslands, sem er formaður nefndarinnar Lífið 7.1.2009 16:08
Jennifer eignast aðra stúlku Leikkonan Jennifer Garner og Ben Affleck eignuðust heilbrigt stúlkubarn í gær samkvæmt talsmanni hjónanna. Lífið 7.1.2009 13:30
Missti vinnuna í haust eins og svo margir „Ég missti vinnuna núna í haust eins og svo margir og óvissan tók við," segir Íris. Lífið 7.1.2009 10:43
Engar bollur í bandið „Gítarleikarinn okkar, þrusugítarfantur, Gunnar Hilmarsson, er í djassnámi. Og nú vantar okkur í Dresscode gítarleikara,“ segir Davíð Smári Harðarson, einkaþjálfari, tónlistarmaður og fyrrum Idol-stjarna. Tónlist 7.1.2009 09:00
Góðærið skrifað út úr Dubbeldusch „Við urðum að snúa þessu aðeins við, annað hefði bara verið kjánalegt,“ segir leikstjórinn og leikritaskáldið Björn Hlynur Haraldsson. Menning 7.1.2009 08:00
Gítarleikari The Stooges látinn Í gær bárust þær sorgarfréttir að gítarleikarinn Ronald „Ron“ Asheton væri látinn. Lögreglan fann hann látinn á heimili hans í Ann Arbor í Michigan-ríki Bandaríkjanna eftir tilkynningu um að ekkert hefði til hans spurst dögum saman. Hann mun hafa verið látinn í nokkra daga en krufning mun leiða í ljós dánarorsökina. Ron var sextugur. Tónlist 7.1.2009 08:00
Familjen til Íslands Sænski raftónlistarmaðurinn Familjen, sem heitir réttu nafni Johan T. Karlsson, ætlar að troða upp á skemmtistaðnum Nasa föstudagskvöldið 6. febrúar. Tónlist 7.1.2009 06:00
Vanvirðing að stela Pabbanum „Ég veit ekki hvernig er hægt að bregðast við þessu,“ segir leikarinn Bjarni Haukur Þórsson. Mynddiskur hans, Pabbinn, hefur verið sóttur rúmlega 1.700 sinnum á netsíðunni Viking Bay síðan hann kom út um miðjan nóvember. Lífið 7.1.2009 05:15