Lífið Ardís úr Idol syngur einsöng Ardís Ólöf Víkingsdóttir, sem lenti í fjórða sæti í fyrstu Idol-þáttaröðinni, útskrifaðist úr söngnámi í Bandaríkjunum fyrir tveimur árum. Hún syngur einsöng með Kammerkór Reykjavíkur í Kristskirkju í kvöld. Tónlist 27.4.2010 06:00 Kammerkór í Kristskirkju í kvöld Í kvöld verða tónleikar í Kristskirkju í Landakoti og hefjast kl. 20. Þeir bera yfirskriftina „María drottning, mild og skær“ og þar kemur fram Kammerkór Reykjavíkur undir stjórn Sigurðar Bragasonar. Einsöngvarar koma úr röðum kórfélaga. Á efnisskránni er íslensk og erlend kirkjutónlist. Lífið 27.4.2010 05:30 Hádegi í Hafnarfirði Í dag verða hádegistónleikar í Hafnarfjarðarkirkju. Þeir hefjast kl. 12.15-12.45. Douglas Brotchie, organisti Háteigskirkju í Reykjavík, flytur fjölbreytta og fagra barokktónlist á Wegscheider-orgel kirkjunnar. Á efnisskrá eru verk eftir Otto Olsson (1879-1964), Johann Pachelbel (1653-1706), :Georg F Kaufmann (1679-1735), Johann Caspar Kerll (1627-1693), og Georg Muffat (1653-1704): Tónleikunum var aflýst í mars vegna veikinda. Listamaðurinn hefur sérstaklega valið efnisskrána með tilliti til hljóms þessa einstaka hljóðfæris sem er í upprunalegum þýskum mið-átjándu aldar stíl. Orgelsmiðurinn Kristian Wegscheider í Dresden þykir fremsti sérfræðingur heims um þessar mundir í smíði og endurgerð upprunahljóðfæra af þessari gerð. Lífið 27.4.2010 05:00 Nýjasta mynd Demi Moore floppar Nýjasta mynd Demi Moore, The Joneses, veldur aðstandendum gríðarlegum vonbrigðum. Lífið 26.4.2010 17:30 „Hann sér manneskjuna á bakvið fötlunina" Ásdís Jenna Ástráðsdóttir hefur verið heyrnarlaus og bundin við hjólastól allt sitt líf. Fyrir þremur árum fann hún ástina á vefsíðunni einkamál.is með hjálp tölvu sem hún stjórnar með augunum. Lífið 26.4.2010 15:45 Ólafur Elíasson með sýningu ársins í Berlín Safnamenn í Berlín segja nýja sýningu Ólafs Elíassonar af þvílíkum gæðaflokki að hún hljóti að vera valin sýning ársins. Tíska og hönnun 26.4.2010 15:01 Sigurður tilnefndur til dönsku leikhússverðlaunanna Leikmyndahönnuðurinn Sigurður Óli Pálmason er tilnefndur til dönsku Reumert-verðlaunanna, þeirra flottustu sem veitt eru í danska leikhúsheiminum. Lífið 26.4.2010 14:17 „I hate Iceland“-gaurinn orðinn allsherjar netbrandari Myndbönd, danstónlist og grín með dýr, kvikmyndir og auglýsingar eru meðal þess sem Netverjar nota Skotann sem hatar Ísland í. Lífið 26.4.2010 12:30 Amy og Blake til Jamaíka og Kúbu Amy Winehouse og Blake Fielder-Civil ætla að gifta sig á Jamaíka og fara svo til Kúbu að reykja fína vindla. Lífið 26.4.2010 12:00 Lindsay rekin út af næturklúbbi um helgina Lindsay henti glasi í höfuðið á Samönthu Ronson á föstudaginn. Hún fékk síðan heiftarlegt djammviskubit á Twitter. Lífið 26.4.2010 11:00 Vinnie Jones í blóðugum slagsmálum í Vegas Breski leikarinn slóst heiftarlega við boxara á veitingastað í Las Vegas á laugardaginn. Slagsmálin bárust um staðinn og fram í anddyri og var Vinnie Jones alblóðugur eftir þau. Lífið 26.4.2010 10:00 Greitt fyrir þagmælsku Líkt og kunnugt er orðið þá endaði Mel Gibson samband sitt við rússnesku tónlistarkonuna Oksana Grigorieva fyrir stuttu. Grigorieva var stödd í Rússlandi í síðustu viku og sagði þá í viðtali við fjölm Lífið 26.4.2010 09:00 Christina er enginn morgunhani Söngkonan Christina Aguilera segist alltaf eiga jafnerfitt með að vakna á morgnana. Lífið 26.4.2010 08:00 Þór gerir samning í Los Angeles Tónlistarmaðurinn Þór Breiðfjörð Kristinsson, sem er búsettur í Kanada, hefur gert samning við útgáfufyrirtækið K&W Publishing í Los Angeles. Lífið 26.4.2010 07:00 Aðgangsmiði í fínar og frægar merkjaverslanir Kron hefur hannað skó fyrir vetrarlínu tískuhússins Rue de Mail í París, en þar er Martine Sitbon yfirhönnuður. Fjöldi stórstjarna hafa klæðst flíkum frá Rue de Mail og má þar á meðal nefna leikkonurnar Cate Blanchet, Kirsten Dunst og Scarlett Johansson auk fyrirsætunnar Kate Moss og forsetafrú Frakklands, Cörlu Bruni. Tíska og hönnun 26.4.2010 07:00 Kóngurinn og prinsessan taka við pókerklúbbnum Casa Dabbi Rú og Valur í Buttercup hafa tekið við pókerstaðnum Casa í Aðalstræti. Lífið 26.4.2010 06:00 Sýna í öllum veðrum og vindum Leikhópurinn Lotta var stofnaður árið 2007 og setur upp leiksýningar ætluðum börnum. Sýningarnar fara fram utandyra yfir sumartímann þar sem hópurinn notar umhverfið og náttúruna í sýningar sínar. Lífið 26.4.2010 05:00 Símadólgar áreita íslenskar fyrirsætur „Ef þetta heldur áfram breyti ég um númer. Þetta getur verið mjög pirrandi, sérstaklega þegar ég er vakin á næturnar,“ segir fyrirsætan Kristrún Ösp Barkardóttir. Lífið 26.4.2010 04:00 Söngvari Poison í lífshættu Bret Michaels, söngvari glysrokksveitarinnar Poison, var fluttur með hraði á sjúkrahús fyrir helgi eftir að hann fékk alvarlegt heilablóðfall. Hann er enn á sjúkrahúsi og var á gjörgæsludeild fyrstu sólarhringana eftir áfallið. Lífið 26.4.2010 04:00 Aðalgæinn Berlusconi Kostuleg og að mörgu leyti áhugaverð heimildarmynd þar sem reynt er að útskýra hvað fær Ítali til að kjósa Berlusconi aftur og aftur. Óskýr fókus truflar en breytir því ekki að efniviðurinn er bæði dásamlegur og sorglegur. Gagnrýni 26.4.2010 00:01 Cameron mætti með Shrek-strákana á frumsýningu Stórmyndin Shrek Forever After var aðalfrumsýning Tribeca-kvikmyndahátíðarinnar í New York. Lífið 25.4.2010 17:57 Topp 50 ríkustu í tónlist | Myndir Breska blaðið Sunday Times birti í dag lista yfir 50 ríkustu í tónlistarbransanum í Bretlandi. Tónlist 25.4.2010 15:51 Charlotte Church saknar brjóstanna og rassins Charlotte Church viðurkennir að það séu ákveðnir ókostir við það að grenna sig og tapa línunum. Lífið 25.4.2010 10:44 Jón Hreggviðsson er þjóðin Íslandsklukkan í Þjóðleikhúsinu er góð sýning þar sem leikhúsið er leikhús og öll textameðferð til fyrirmyndar að mati Elísabetar Brekkan gagnrýnanda. Gagnrýni 24.4.2010 15:03 David Beckham hjálpar börnunum með heimanámið David Beckham hefur margt til brunns að bera. Hann er ekki síst þekktur fyrir knattspyrnuhæfileika sína og útlit sem mörgum kvenmanninum þykir víst ómótstæðilegt. Lífið 24.4.2010 13:53 Ólafur Darri í sjósund og köfun fyrir Djúpið „Ég hef ekki stundað sjósund sem sport en hef þurft að synda ansi mikið í sjónum að undanförnu,“ segir Ólafur Darri Ólafsson leikari sem er byrjaður að undirbúa sig fyrir aðalhlutverkið í nýrri kvikmynd Baltasars Kormáks, Djúpið. Bíó og sjónvarp 24.4.2010 10:45 Fyrsti titill listaspíranna í KF Mjöðm kominn í höfn „Við erum að vonast til að þetta verði fyrsti titillinn af þremur í sumar, en maður veit aldrei,“ segir plötusnúðurinn Margeir Ingólfsson úr knattspyrnuliðinu KF Mjöðm. Lífið 24.4.2010 10:00 Sveppi í þrívíddartökum Sveppi og félagar undirbúa nú gerð framhaldsmyndar í Algjörum Sveppa-flokknum. Næsta mynd verður tekin upp í þrívídd. Lífið 24.4.2010 09:30 Slegið í Íslandsklukkuna - Myndir Þjóðleikhúsið varð sextíu ára á sumardaginn fyrsta og af því tilefni var eitt af höfuðverkum leikhússins, Íslandsklukkan, frumsýnt. Lífið 24.4.2010 09:00 Simon Cowell græðir á tá og fingri Sjónvarpsmaðurinn og tónlistarframleiðandinn Simon Cowell hefur aukið auðæfi sín um 45 milljónir punda á undanförnu ári. Nema þau nú 165 milljónum punda, eða um 32 milljörðum króna. Þetta kemur fram á árlegum lista dagblaðsins The Sunday Times yfir ríkasta fólkið í breska tónlistarbransanum. Lífið 24.4.2010 08:45 « ‹ ›
Ardís úr Idol syngur einsöng Ardís Ólöf Víkingsdóttir, sem lenti í fjórða sæti í fyrstu Idol-þáttaröðinni, útskrifaðist úr söngnámi í Bandaríkjunum fyrir tveimur árum. Hún syngur einsöng með Kammerkór Reykjavíkur í Kristskirkju í kvöld. Tónlist 27.4.2010 06:00
Kammerkór í Kristskirkju í kvöld Í kvöld verða tónleikar í Kristskirkju í Landakoti og hefjast kl. 20. Þeir bera yfirskriftina „María drottning, mild og skær“ og þar kemur fram Kammerkór Reykjavíkur undir stjórn Sigurðar Bragasonar. Einsöngvarar koma úr röðum kórfélaga. Á efnisskránni er íslensk og erlend kirkjutónlist. Lífið 27.4.2010 05:30
Hádegi í Hafnarfirði Í dag verða hádegistónleikar í Hafnarfjarðarkirkju. Þeir hefjast kl. 12.15-12.45. Douglas Brotchie, organisti Háteigskirkju í Reykjavík, flytur fjölbreytta og fagra barokktónlist á Wegscheider-orgel kirkjunnar. Á efnisskrá eru verk eftir Otto Olsson (1879-1964), Johann Pachelbel (1653-1706), :Georg F Kaufmann (1679-1735), Johann Caspar Kerll (1627-1693), og Georg Muffat (1653-1704): Tónleikunum var aflýst í mars vegna veikinda. Listamaðurinn hefur sérstaklega valið efnisskrána með tilliti til hljóms þessa einstaka hljóðfæris sem er í upprunalegum þýskum mið-átjándu aldar stíl. Orgelsmiðurinn Kristian Wegscheider í Dresden þykir fremsti sérfræðingur heims um þessar mundir í smíði og endurgerð upprunahljóðfæra af þessari gerð. Lífið 27.4.2010 05:00
Nýjasta mynd Demi Moore floppar Nýjasta mynd Demi Moore, The Joneses, veldur aðstandendum gríðarlegum vonbrigðum. Lífið 26.4.2010 17:30
„Hann sér manneskjuna á bakvið fötlunina" Ásdís Jenna Ástráðsdóttir hefur verið heyrnarlaus og bundin við hjólastól allt sitt líf. Fyrir þremur árum fann hún ástina á vefsíðunni einkamál.is með hjálp tölvu sem hún stjórnar með augunum. Lífið 26.4.2010 15:45
Ólafur Elíasson með sýningu ársins í Berlín Safnamenn í Berlín segja nýja sýningu Ólafs Elíassonar af þvílíkum gæðaflokki að hún hljóti að vera valin sýning ársins. Tíska og hönnun 26.4.2010 15:01
Sigurður tilnefndur til dönsku leikhússverðlaunanna Leikmyndahönnuðurinn Sigurður Óli Pálmason er tilnefndur til dönsku Reumert-verðlaunanna, þeirra flottustu sem veitt eru í danska leikhúsheiminum. Lífið 26.4.2010 14:17
„I hate Iceland“-gaurinn orðinn allsherjar netbrandari Myndbönd, danstónlist og grín með dýr, kvikmyndir og auglýsingar eru meðal þess sem Netverjar nota Skotann sem hatar Ísland í. Lífið 26.4.2010 12:30
Amy og Blake til Jamaíka og Kúbu Amy Winehouse og Blake Fielder-Civil ætla að gifta sig á Jamaíka og fara svo til Kúbu að reykja fína vindla. Lífið 26.4.2010 12:00
Lindsay rekin út af næturklúbbi um helgina Lindsay henti glasi í höfuðið á Samönthu Ronson á föstudaginn. Hún fékk síðan heiftarlegt djammviskubit á Twitter. Lífið 26.4.2010 11:00
Vinnie Jones í blóðugum slagsmálum í Vegas Breski leikarinn slóst heiftarlega við boxara á veitingastað í Las Vegas á laugardaginn. Slagsmálin bárust um staðinn og fram í anddyri og var Vinnie Jones alblóðugur eftir þau. Lífið 26.4.2010 10:00
Greitt fyrir þagmælsku Líkt og kunnugt er orðið þá endaði Mel Gibson samband sitt við rússnesku tónlistarkonuna Oksana Grigorieva fyrir stuttu. Grigorieva var stödd í Rússlandi í síðustu viku og sagði þá í viðtali við fjölm Lífið 26.4.2010 09:00
Christina er enginn morgunhani Söngkonan Christina Aguilera segist alltaf eiga jafnerfitt með að vakna á morgnana. Lífið 26.4.2010 08:00
Þór gerir samning í Los Angeles Tónlistarmaðurinn Þór Breiðfjörð Kristinsson, sem er búsettur í Kanada, hefur gert samning við útgáfufyrirtækið K&W Publishing í Los Angeles. Lífið 26.4.2010 07:00
Aðgangsmiði í fínar og frægar merkjaverslanir Kron hefur hannað skó fyrir vetrarlínu tískuhússins Rue de Mail í París, en þar er Martine Sitbon yfirhönnuður. Fjöldi stórstjarna hafa klæðst flíkum frá Rue de Mail og má þar á meðal nefna leikkonurnar Cate Blanchet, Kirsten Dunst og Scarlett Johansson auk fyrirsætunnar Kate Moss og forsetafrú Frakklands, Cörlu Bruni. Tíska og hönnun 26.4.2010 07:00
Kóngurinn og prinsessan taka við pókerklúbbnum Casa Dabbi Rú og Valur í Buttercup hafa tekið við pókerstaðnum Casa í Aðalstræti. Lífið 26.4.2010 06:00
Sýna í öllum veðrum og vindum Leikhópurinn Lotta var stofnaður árið 2007 og setur upp leiksýningar ætluðum börnum. Sýningarnar fara fram utandyra yfir sumartímann þar sem hópurinn notar umhverfið og náttúruna í sýningar sínar. Lífið 26.4.2010 05:00
Símadólgar áreita íslenskar fyrirsætur „Ef þetta heldur áfram breyti ég um númer. Þetta getur verið mjög pirrandi, sérstaklega þegar ég er vakin á næturnar,“ segir fyrirsætan Kristrún Ösp Barkardóttir. Lífið 26.4.2010 04:00
Söngvari Poison í lífshættu Bret Michaels, söngvari glysrokksveitarinnar Poison, var fluttur með hraði á sjúkrahús fyrir helgi eftir að hann fékk alvarlegt heilablóðfall. Hann er enn á sjúkrahúsi og var á gjörgæsludeild fyrstu sólarhringana eftir áfallið. Lífið 26.4.2010 04:00
Aðalgæinn Berlusconi Kostuleg og að mörgu leyti áhugaverð heimildarmynd þar sem reynt er að útskýra hvað fær Ítali til að kjósa Berlusconi aftur og aftur. Óskýr fókus truflar en breytir því ekki að efniviðurinn er bæði dásamlegur og sorglegur. Gagnrýni 26.4.2010 00:01
Cameron mætti með Shrek-strákana á frumsýningu Stórmyndin Shrek Forever After var aðalfrumsýning Tribeca-kvikmyndahátíðarinnar í New York. Lífið 25.4.2010 17:57
Topp 50 ríkustu í tónlist | Myndir Breska blaðið Sunday Times birti í dag lista yfir 50 ríkustu í tónlistarbransanum í Bretlandi. Tónlist 25.4.2010 15:51
Charlotte Church saknar brjóstanna og rassins Charlotte Church viðurkennir að það séu ákveðnir ókostir við það að grenna sig og tapa línunum. Lífið 25.4.2010 10:44
Jón Hreggviðsson er þjóðin Íslandsklukkan í Þjóðleikhúsinu er góð sýning þar sem leikhúsið er leikhús og öll textameðferð til fyrirmyndar að mati Elísabetar Brekkan gagnrýnanda. Gagnrýni 24.4.2010 15:03
David Beckham hjálpar börnunum með heimanámið David Beckham hefur margt til brunns að bera. Hann er ekki síst þekktur fyrir knattspyrnuhæfileika sína og útlit sem mörgum kvenmanninum þykir víst ómótstæðilegt. Lífið 24.4.2010 13:53
Ólafur Darri í sjósund og köfun fyrir Djúpið „Ég hef ekki stundað sjósund sem sport en hef þurft að synda ansi mikið í sjónum að undanförnu,“ segir Ólafur Darri Ólafsson leikari sem er byrjaður að undirbúa sig fyrir aðalhlutverkið í nýrri kvikmynd Baltasars Kormáks, Djúpið. Bíó og sjónvarp 24.4.2010 10:45
Fyrsti titill listaspíranna í KF Mjöðm kominn í höfn „Við erum að vonast til að þetta verði fyrsti titillinn af þremur í sumar, en maður veit aldrei,“ segir plötusnúðurinn Margeir Ingólfsson úr knattspyrnuliðinu KF Mjöðm. Lífið 24.4.2010 10:00
Sveppi í þrívíddartökum Sveppi og félagar undirbúa nú gerð framhaldsmyndar í Algjörum Sveppa-flokknum. Næsta mynd verður tekin upp í þrívídd. Lífið 24.4.2010 09:30
Slegið í Íslandsklukkuna - Myndir Þjóðleikhúsið varð sextíu ára á sumardaginn fyrsta og af því tilefni var eitt af höfuðverkum leikhússins, Íslandsklukkan, frumsýnt. Lífið 24.4.2010 09:00
Simon Cowell græðir á tá og fingri Sjónvarpsmaðurinn og tónlistarframleiðandinn Simon Cowell hefur aukið auðæfi sín um 45 milljónir punda á undanförnu ári. Nema þau nú 165 milljónum punda, eða um 32 milljörðum króna. Þetta kemur fram á árlegum lista dagblaðsins The Sunday Times yfir ríkasta fólkið í breska tónlistarbransanum. Lífið 24.4.2010 08:45