Lífið Helgi með fimm plötur á topp 20 "Ertu ekki að grínast. Ég er bara í sjokki, hefur þetta nokkurn tíman gerst áður?“ spyr auðmjúkur Helgi Björnsson þegar blaðamaður náði af honum tali og tilkynnti honum um þann frábæra árangur hans að eiga fimm plötur á topp 20 lista Tónlistans yfir söluhæstu plötur landsins. Tónlist 6.7.2012 10:30 Reddaði Bíó Paradís nýju myndinni um Glastonbury Bíó Paradís byrjar að sýna heimildarmyndina Glastonbury The Movie (In Flashback) í kvöld. Um er að ræða endurgerð á myndinni frá árinu 1995, unnin úr hrátökum og tekin upp að nýju að hluta til. Myndin fjallar um tónlistarhátíðina Glastonbury, sem er ein stærsta tónlistarhátíð heims, sumarið 1993 og fram kemur fjöldi listamanna og hljómsveita, þar á meðal Lemonheads og Dexter Fletcher. Lífið 5.7.2012 23:00 Fluttu inn í hús morðingja Daniel Craig og Rachel Weisz leika hjón í þrillernum Dream House sem var frumsýndur í íslenskum bíóhúsum í gær. Myndin fjallar um fjölskyldu sem flytur inn í draumahúsið sitt og sér fyrir sér hið fullkomna líf í litlum smábæ. Hlutirnir reynast þó ekki eins góðir og útlit var fyrir þegar þau komast að því að maður hafi drepið konu sína og tvær dætur í húsinu. Þegar fjölskyldan fer að verða vör við undarlega atburði ákveður persóna Craig að leita sér meiri upplýsinga um málið. Með aðstoð nágrannakonu sinnar, leikinni af Naomi Watts, kemst hann að því að ekkert er eins og það sýnist. Lífið 5.7.2012 22:00 Spiderman snýr aftur Hasarmyndin The Amazing Spider-Man var frumsýnd í gærkvöldi. Kvikmyndin hefur hlotið góða dóma frá gagnrýnendum sem og áhorfendum. Þetta er fjórða kvikmyndin sem fjallar um ævintýri ofurhetjunnar og fá áhorfendur að kynnast áður óþekktum hliðum hennar og verða vitni að tilurð hennar. Í kvikmyndinni tekst Köngulóarmaðurinn á við ómennið The Lizard sem hyggst breyta öllum íbúum New York-borgar í eðlur. Lífið 5.7.2012 21:00 Paris Hilton réðst á ljósmyndara Paris Hilton réðst á ljósmyndara í síðustu viku með þeim afleiðingum að hann slasaðist á handlegg og höfði. Hilton var á leið í bifreið sína eftir að hafa verið að skemmta sér og varð ósátt þegar hún varð vör við að verið væri að mynda hana. „Ég sá Paris og mundaði myndavélina. Ég bjóst alls ekki við því að hún mundi ráðast á mig með þessum hætti," sagði Billy Barrera. Lífið 5.7.2012 20:00 Tónleikaröð Kjuregej Listakonan Kjuregej Alexandra Argunova ætlar að halda þrenna tónleika í Norðausturkjördæmi á næstu dögum ásamt félögum sínum Charles Ross, Halldór Warén og Sunchana Slamning. Tónleikaröðin hefst í Sláturhúsinu Egilsstöðum í kvöld, fimmtudaginn 5. júlí, en Kjuregej er heiðursgestur Þjóðlagahátíðarinnar á Siglufirði og mætir þar á laugardaginn klukkan 21. Á sunnudaginn mun Kjuregej-flokkurinn halda tónleika í kirkjunni í Möðrudal á Fjöllum. Það er við hæfi því landslagið á Fjöllum minnir á hásléttur Jakútíu sem Kjuregej er frá. Tónlist 5.7.2012 16:00 Þetta er frekar melódískt verk og lætur vonandi þægilega í eyrum Hafdís Bjarnadóttir rafgítarleikari er staðartónskáld Sumartónleika Skálholtskirkju þetta árið. Nýtt verk eftir hana verður frumflutt á laugardag af sönghópnum Hljómeyki og tveimur gítarleikurum. Hún er nýlega vöknuð á hinum helga stað þegar við sláum á þráðinn til hennar. "Ég hef búið hér í Skálholti þessa viku og það er alveg yndislegt. Maður kemst í svo góð tengsl við sjálfan sig og tónlistina að vera svona uppi í sveit. Þá er ekkert verið að taka til í geymslunni eða láta glepjast af annarri vitleysu. Ég nota líka sénsinn og hvíli Facebook á meðan," segir Hafdís Bjarnadóttir, gítarleikari og staðartónskáld Skálholts, glaðlegri röddu. Ný tónlist eftir hana verður frumflutt í Skálholtskirkju á laugardaginn við ljóð eftir Einar Má Guðmundsson. Sönghópurinn Hljómeyki undir stjórn Mörtu G. Halldórsdóttur flytur og Hafdís sjálf og Ragnar Emilsson spila með á rafgítara. Menning 5.7.2012 16:00 Elskar stefnumótasíður en er of fræg til að taka þátt Leikkonunni Milu Kunis finnst fátt skemmtilegra en að skoða stefnumótasíður í góðra vina hópi. Sjálf segist hún þó ekki geta nýtt sér þjónustu slíkra síðna sökum frægðar sinnar. "Ein vinkona mín kynntist unnusta sínum í gegnum slíka síðu og allar hinar eru áskrifendur að svipuðum síðum. Mér finnst þetta frábært, ég fer á Netið og vel karlmenn með þeim. Við fáum okkur vín og skoðum karlmenn og sendum sumum skilaboð. Ég mundi skrá mig þarna inn ef ég væri ekki sú sem ég er. Ég get ekki farið á stefnumót því ég er aldrei nógu lengi á sama staðnum til að geta átt í sambandi," sagði leikkonan í viðtali við Elle Uk. Lífið 5.7.2012 16:00 Katrín fer í lagningu þrisvar í viku Katrín hertogaynja af Cambridge er mikið í mun að skarta fallegu hári og heimsækir þess vegna hárgreiðslustofuna sína þrisvar í viku. Katrín hefur verið með sama hárgreiðslumann í tíu ár en hún vill ekki fá hárgreiðslumanninn sinn heim til sín eins og venjan er hjá ríka og fræga fólkinu í Bretlandi. "Katrínu finnst gaman að gera sér ferð á stofuna því henni líður vel þar og þekkir alla,“ segja heimildir blaðsins US Weekly sem greinir frá þessum venjum hertogaynjunnar. Einnig kemur fram að Katrín láti blása hár sitt í hvert sinn en það var hárgreiðslustofan, Richard Wards í London, sem sá um að greiða henni á brúðkaupsdaginn í fyrra. Lífið 5.7.2012 15:00 Þessi afmarkaða stund Ansi hreint góð ljóðabók, þar sem allir bestu kostir skáldsins Braga Ólafssonar njóta sín. Bragi er hæglátur og heillandi höfundur. Hann hefur þetta „eitthvað“ sem veldur því að maður staldrar alltaf við, til að fylgjast með og lesa það sem hann skrifar. Hingað til sýnist mér hann hafa nýtt tíma sinn vel og hann er vinsamlegast beðinn að halda því áfram. Og yrkja. Gagnrýni 5.7.2012 14:30 Sveppir bæta heilsu Heilsa Íbúar á norðurhveli jarðar þjást gjarnan af D-vítamínskorti á veturna sökum sólarleysis. Sveppir geta átt bót í máli því þeir eru sagðir draga í sig D-vítamín fái þeir svolítið af sól. Matur 5.7.2012 14:30 Sóldögg malar eins og köttur Hljómsveitin Sóldögg kemur saman eftir ellefu ára hlé á Bestu útihátíðinni um helgina. Bergsveinn Arilíusson söngvari segir mikla eftirvæntingu ríkja meðal hljómsveitarmeðlima. Ástæðuna fyrir endurkomunni segir Bergsveinn vera tvíþætta. "Annars vegar fannst okkur við aldrei hafa kvatt aðdáendur okkar og hins vegar var stór hópur af krökkum sem keyptu plöturnar okkar of ungur til að mæta á tónleika með okkur og það skipti okkur máli. Það fékk okkur til að segja: "Let's do it! Komum saman eitt fallegt sumarkvöld á fallegum stað." Við hlökkum mjög mikið til að "feisa" fólkið og það er engin lygi," segir Bergsveinn. Tónlist 5.7.2012 14:00 Ein á móti Vísindakirkjunni Vísindakirkjan er talin leika lykilhlutverk í skilnaði Tom Cruise og Katie Holmes. Cruise er áhrifamaður innan kirkjunnar en Holmes var sögð hafa alltaf verið með fyrirvara gagnvart Vísindakirkjunni og hennar trú. Katie Holmes kom heimsbyggðinni á óvart er hún sótti um skilnað við Tom Cruise í síðustu viku. Cruise var hér við tökur á Oblivion en hjónin gengu hönd í hönd um miðbæ Reykjavíkur aðeins nokkrum dögum áður er þau fögnuðu bandaríska feðradeginum með sex ára dóttur sinni Suri. Lífið 5.7.2012 13:00 Jeppaferðir hafa aldrei verið vinsælli Jeppaferðir hafa færst mjög í aukana á undanförnum árum. Sífellt fleiri fyrirtæki skjóta upp kollinum sem bjóða upp á ferðir um landið á fjallajeppum, en það eru helst útlendingar sem sækja ferðirnar. „Þegar við vorum að byrja í þessum bransa fyrir sautján árum voru kannski tvö eða þrjú fyrirtæki í þessu en nú eru þau orðin svo mörg að ég hef enga tölu á því," segir Kristján Kristjánsson hjá Mountain Taxi um jeppaferðir á Íslandi. Lífið 5.7.2012 12:00 Íslensk útgáfa af Master Chef í loftið í lok ársins Skráning í íslenska útgáfu af MasterChef er hafin á Stod2.is og er 1 milljón króna í verðlaunafé. "Matreiðsluþættir virðast alltaf hitta í mark hér á landi, hjá ungum sem öldnum,“ segir Þór Freysson, framleiðandi hjá Saga Film og hvetur alla áhuga- og ástríðukokka að skrá sig til leiks. Þættirnir verða á dagskrá Stöðvar 2 í lok árs. Matur 5.7.2012 11:15 Gylfi trendaði á Twitter Fótboltakappinn Gylfi Sigurðsson skrifaði undir samning við breska úrvalsdeildarliðið Tottenham í gær, eins og fjölmiðlar víða um heim hafa greint frá. Notendur samskiptasíðunnar Twitter voru afar duglegir við að ræða um málefni Gylfa í gær, svo duglegir að nafn hans var á lista yfir umtöluðustu málefni síðunnar í Bretlandi og á heimsvísu á tímabili. Það þarf vart að taka fram að Twitter er á meðal vinsælustu samskiptasíðna heims með tugi milljónir notenda um allan heim. Lífið 5.7.2012 11:00 Tom Cruise spjallar við Leno í kvöld Stórleikarinn Tom Cruise mun koma fram í spjallþætti Jay Leno á NBC í kvöld. Þetta kemur fram á vefsíðu þáttarins. Það hefur gengið á ýmsu hjá Cruise. Hann fór af landi brott á mánudag eftir að tökum á myndinni Oblivion lauk hér við Veiðivötn. Á meðan Cruise var staddur hér á landi fékk hann tilkynningu um að eiginkona hans, Katie Holmes, krefðist skilnaðar og fulls forræðis yfir Suri, sex ára dóttur þeirra. Líklegast mun Cruise ræða bæði skilnaðinn og kvikmyndatökurnar hér á Íslandi við Leno. Lífið 5.7.2012 10:10 Dredd í þrívídd Ný þrívíddarkvikmynd um Dredd dómara er væntanleg í kvikmyndahús í september á þessu ári. Myndin skartar nýsjálenska leikaranum Karl Urban í aðalhlutverki. Söguþráður myndarinnar er á þá leið að Dredd og lærlingi hans, Anderson, er skipað að taka á glæpahring hinnar harðsvíruðu og valdamiklu Ma-Ma. Fyrst þarf Dredd þó að brjóta sér leið í gegnum vel varið háhýsi til að koma höndum yfir glæpakvendið. Lífið 5.7.2012 10:00 Raf olli ekki vonbrigðum Hönnuðurinn Raf Simons þótti standa sig með prýði þegar hann frumsýndi fyrstu hátískulínu sína á tískuvikunni í París. Simons tók við sem yfirhönnuður Dior tískuhússins eftir að John Galliano lét af störfum. Tíska og hönnun 5.7.2012 10:00 Ligeglad íslensk Hróarskelduhátíð "Við viljum hafa þetta svolítið ligeglad, eins og maður segir. Mestu máli skiptir að skemmta okkur sjálfum og öðrum,“ segir Dagmar Erla, vaktstjóri á Dönsku kránni, um Hróarskelduhátíðina sem hefst þar í kvöld og stendur út sunnudaginn. Tónlist 5.7.2012 09:00 Hlátur og mikil dramatík Útvarpskonan Guðrún Dís Emilsdóttir mun stýra sjónvarpsþættinum Flikk-Flakk sem hefur göngu sína á RÚV annað kvöld. Gunna Dís er betur þekkt sem annar tveggja umsjónarmanna útvarpsþáttarins Virkir morgnar á Rás 2. Í sjónvarpsþættinum ferðast fjórir hönnuðir með Gunnu Dís um landið og breyta niðurníddum hafnarsvæðum í falleg torg. Íbúar bæjanna sjá svo um að framkvæma breytingarnar og hafa til þess tvo daga. Gunna Dís hefur áður verið kynnir í beinum útsendingum Sjónvarpsins en þetta er fyrsta stóra verkefnið sem hún tekur að sér fyrir RÚV. Lífið 4.7.2012 20:00 Gefa út nýtt túristablað á frönsku "Flestir Frakkar skilja ekki ensku og við viljum útskýra fyrir þeim íslenska menningu í raun og veru og sleppa öllum klisjum,“ segir Lea Gestsdóttir Gayet sem gaf út fyrsta tölublað fríblaðsins Le Pourquoi Pas? síðasta föstudag. Blaðið er ætlað frönskumælandi ferðalöngum en Leu hefur þótt skorta slíkt rit. "Þetta er ætlað fólki til dæmis frá Frakklandi, Sviss, Belgíu og Kanada. Ég hef líka tekið eftir Ítölum og Spánverjum að lesa blaðið en þeir skilja margir frönsku mun betur en ensku,“ segir Lea og nefnir Grapevine máli sínu til stuðnings um mikilvægi fríblaða sem fjalla um íslenska menningu á erlendu tungumáli. Menning 4.7.2012 17:00 Vanessa Paradis bitur og sár Þó svo að leikkonan Amber Heard eigi kærustu virðist hún hafa átt hlut í skilnaði Johnny Depp og Vanessu Paradis. Parið tilkynnti í síðasta mánuði að þau væri að hætta saman eftir 14 ára sambúð. Lífið 4.7.2012 16:57 Katie og Suri ánægðar saman Katie Holmes og dóttir hennar Suri Cruise fengu sér ís saman í gærkvöldi. Mægðurnar voru ánægðar að sjá þrátt fyrir miklar breytingar á lífi þeirra síðustu daga. Lífið 4.7.2012 16:07 Kim Kardashian og Kanye West stálu senunni Ekki er sjaldgjæft að sjá Hollywoodstjörnur mæta á tískusýningar. Sjaldan hefur þó viðvera stórstjarnanna Kim Kardashian og kærasta hennar Kanye West, verið jafn mikill senuþjófur og þegar þau mættu á tískusýningu Stephane Rolland í París á dögunum. Lífið 4.7.2012 15:45 Jennifer Aniston léttklædd á lúxussnekkju Jennifer Aniston og kærasti hennar, Justin Theroux, ferðuðust um Evrópu í síðasta mánuði og stoppuðu á eyjunni Carpri. Lífið 4.7.2012 15:06 Sveppi og Pétur Jóhann hræddir í Barcelona Vísir frumsýnir hér nýtt atriði úr öðrum þætti Evrópska draumsins. Sveppi og Pétur Jóhann, sem skipa liðið Gamli gamli, eru komnir á hótel í Barcelona. Þar pípir tölvan, sem þýðir að nýtt verkefni bíður þeirra. Inni á herbergi finna þeir síðan tvo Real Madrid-búninga, sem þeir þurfa að klæðast og fara síðan á Camp Nou, heimavöll Barcelona-liðsins. Strákarnir vita varla í hvorn fótinn þeir eiga að stíga enda eru aðdáendur Barcelona frægir hatursmenn Real Madrid. Lífið 4.7.2012 15:00 Raunveruleikastjarna handtekin Deena Crotese úr raunveruleikaþáttunum Jersey Shore var handtekin fyrir að nota ekki gangstétt og tefja umferð. Raunveruleikastjarnan var að dansa út á miðri götu á háannartíma. Lífið 4.7.2012 14:14 Með dúfu úr Hogwarts á heimsmeistaramóti Töframenn á borð við David Copperfield og Darren Brown verða á meðal gesta á heimsmeistaramóti töframanna sem Einar Mikael tekur þátt í á næstunni. "Ég mun láta gegnheilt mahóníborð svífa í lausu lofti með töfradúfu frá Hogwarts sitjandi á því allan tímann," segir Einar Mikael Sverrisson töframaður sem keppir fyrstur Íslendinga á Heimsmeistaramóti töframanna í Blackpool í Englandi. Þar mun hann sýna ofangreint töfrabragð og keppa við um 150 töframenn. Lífið 4.7.2012 14:00 Vel skipulagður skilnaður Útlit er fyrir að Katie Holmes hafi lengi skipulagt skilnaðinn við Tom Cruise. Í byrjun júní pantaði hún nýja farsíma handa sjálfri sér og starfsfólki með nýjum númerum sem enginn hefur aðgang að. Lífið 4.7.2012 13:34 « ‹ ›
Helgi með fimm plötur á topp 20 "Ertu ekki að grínast. Ég er bara í sjokki, hefur þetta nokkurn tíman gerst áður?“ spyr auðmjúkur Helgi Björnsson þegar blaðamaður náði af honum tali og tilkynnti honum um þann frábæra árangur hans að eiga fimm plötur á topp 20 lista Tónlistans yfir söluhæstu plötur landsins. Tónlist 6.7.2012 10:30
Reddaði Bíó Paradís nýju myndinni um Glastonbury Bíó Paradís byrjar að sýna heimildarmyndina Glastonbury The Movie (In Flashback) í kvöld. Um er að ræða endurgerð á myndinni frá árinu 1995, unnin úr hrátökum og tekin upp að nýju að hluta til. Myndin fjallar um tónlistarhátíðina Glastonbury, sem er ein stærsta tónlistarhátíð heims, sumarið 1993 og fram kemur fjöldi listamanna og hljómsveita, þar á meðal Lemonheads og Dexter Fletcher. Lífið 5.7.2012 23:00
Fluttu inn í hús morðingja Daniel Craig og Rachel Weisz leika hjón í þrillernum Dream House sem var frumsýndur í íslenskum bíóhúsum í gær. Myndin fjallar um fjölskyldu sem flytur inn í draumahúsið sitt og sér fyrir sér hið fullkomna líf í litlum smábæ. Hlutirnir reynast þó ekki eins góðir og útlit var fyrir þegar þau komast að því að maður hafi drepið konu sína og tvær dætur í húsinu. Þegar fjölskyldan fer að verða vör við undarlega atburði ákveður persóna Craig að leita sér meiri upplýsinga um málið. Með aðstoð nágrannakonu sinnar, leikinni af Naomi Watts, kemst hann að því að ekkert er eins og það sýnist. Lífið 5.7.2012 22:00
Spiderman snýr aftur Hasarmyndin The Amazing Spider-Man var frumsýnd í gærkvöldi. Kvikmyndin hefur hlotið góða dóma frá gagnrýnendum sem og áhorfendum. Þetta er fjórða kvikmyndin sem fjallar um ævintýri ofurhetjunnar og fá áhorfendur að kynnast áður óþekktum hliðum hennar og verða vitni að tilurð hennar. Í kvikmyndinni tekst Köngulóarmaðurinn á við ómennið The Lizard sem hyggst breyta öllum íbúum New York-borgar í eðlur. Lífið 5.7.2012 21:00
Paris Hilton réðst á ljósmyndara Paris Hilton réðst á ljósmyndara í síðustu viku með þeim afleiðingum að hann slasaðist á handlegg og höfði. Hilton var á leið í bifreið sína eftir að hafa verið að skemmta sér og varð ósátt þegar hún varð vör við að verið væri að mynda hana. „Ég sá Paris og mundaði myndavélina. Ég bjóst alls ekki við því að hún mundi ráðast á mig með þessum hætti," sagði Billy Barrera. Lífið 5.7.2012 20:00
Tónleikaröð Kjuregej Listakonan Kjuregej Alexandra Argunova ætlar að halda þrenna tónleika í Norðausturkjördæmi á næstu dögum ásamt félögum sínum Charles Ross, Halldór Warén og Sunchana Slamning. Tónleikaröðin hefst í Sláturhúsinu Egilsstöðum í kvöld, fimmtudaginn 5. júlí, en Kjuregej er heiðursgestur Þjóðlagahátíðarinnar á Siglufirði og mætir þar á laugardaginn klukkan 21. Á sunnudaginn mun Kjuregej-flokkurinn halda tónleika í kirkjunni í Möðrudal á Fjöllum. Það er við hæfi því landslagið á Fjöllum minnir á hásléttur Jakútíu sem Kjuregej er frá. Tónlist 5.7.2012 16:00
Þetta er frekar melódískt verk og lætur vonandi þægilega í eyrum Hafdís Bjarnadóttir rafgítarleikari er staðartónskáld Sumartónleika Skálholtskirkju þetta árið. Nýtt verk eftir hana verður frumflutt á laugardag af sönghópnum Hljómeyki og tveimur gítarleikurum. Hún er nýlega vöknuð á hinum helga stað þegar við sláum á þráðinn til hennar. "Ég hef búið hér í Skálholti þessa viku og það er alveg yndislegt. Maður kemst í svo góð tengsl við sjálfan sig og tónlistina að vera svona uppi í sveit. Þá er ekkert verið að taka til í geymslunni eða láta glepjast af annarri vitleysu. Ég nota líka sénsinn og hvíli Facebook á meðan," segir Hafdís Bjarnadóttir, gítarleikari og staðartónskáld Skálholts, glaðlegri röddu. Ný tónlist eftir hana verður frumflutt í Skálholtskirkju á laugardaginn við ljóð eftir Einar Má Guðmundsson. Sönghópurinn Hljómeyki undir stjórn Mörtu G. Halldórsdóttur flytur og Hafdís sjálf og Ragnar Emilsson spila með á rafgítara. Menning 5.7.2012 16:00
Elskar stefnumótasíður en er of fræg til að taka þátt Leikkonunni Milu Kunis finnst fátt skemmtilegra en að skoða stefnumótasíður í góðra vina hópi. Sjálf segist hún þó ekki geta nýtt sér þjónustu slíkra síðna sökum frægðar sinnar. "Ein vinkona mín kynntist unnusta sínum í gegnum slíka síðu og allar hinar eru áskrifendur að svipuðum síðum. Mér finnst þetta frábært, ég fer á Netið og vel karlmenn með þeim. Við fáum okkur vín og skoðum karlmenn og sendum sumum skilaboð. Ég mundi skrá mig þarna inn ef ég væri ekki sú sem ég er. Ég get ekki farið á stefnumót því ég er aldrei nógu lengi á sama staðnum til að geta átt í sambandi," sagði leikkonan í viðtali við Elle Uk. Lífið 5.7.2012 16:00
Katrín fer í lagningu þrisvar í viku Katrín hertogaynja af Cambridge er mikið í mun að skarta fallegu hári og heimsækir þess vegna hárgreiðslustofuna sína þrisvar í viku. Katrín hefur verið með sama hárgreiðslumann í tíu ár en hún vill ekki fá hárgreiðslumanninn sinn heim til sín eins og venjan er hjá ríka og fræga fólkinu í Bretlandi. "Katrínu finnst gaman að gera sér ferð á stofuna því henni líður vel þar og þekkir alla,“ segja heimildir blaðsins US Weekly sem greinir frá þessum venjum hertogaynjunnar. Einnig kemur fram að Katrín láti blása hár sitt í hvert sinn en það var hárgreiðslustofan, Richard Wards í London, sem sá um að greiða henni á brúðkaupsdaginn í fyrra. Lífið 5.7.2012 15:00
Þessi afmarkaða stund Ansi hreint góð ljóðabók, þar sem allir bestu kostir skáldsins Braga Ólafssonar njóta sín. Bragi er hæglátur og heillandi höfundur. Hann hefur þetta „eitthvað“ sem veldur því að maður staldrar alltaf við, til að fylgjast með og lesa það sem hann skrifar. Hingað til sýnist mér hann hafa nýtt tíma sinn vel og hann er vinsamlegast beðinn að halda því áfram. Og yrkja. Gagnrýni 5.7.2012 14:30
Sveppir bæta heilsu Heilsa Íbúar á norðurhveli jarðar þjást gjarnan af D-vítamínskorti á veturna sökum sólarleysis. Sveppir geta átt bót í máli því þeir eru sagðir draga í sig D-vítamín fái þeir svolítið af sól. Matur 5.7.2012 14:30
Sóldögg malar eins og köttur Hljómsveitin Sóldögg kemur saman eftir ellefu ára hlé á Bestu útihátíðinni um helgina. Bergsveinn Arilíusson söngvari segir mikla eftirvæntingu ríkja meðal hljómsveitarmeðlima. Ástæðuna fyrir endurkomunni segir Bergsveinn vera tvíþætta. "Annars vegar fannst okkur við aldrei hafa kvatt aðdáendur okkar og hins vegar var stór hópur af krökkum sem keyptu plöturnar okkar of ungur til að mæta á tónleika með okkur og það skipti okkur máli. Það fékk okkur til að segja: "Let's do it! Komum saman eitt fallegt sumarkvöld á fallegum stað." Við hlökkum mjög mikið til að "feisa" fólkið og það er engin lygi," segir Bergsveinn. Tónlist 5.7.2012 14:00
Ein á móti Vísindakirkjunni Vísindakirkjan er talin leika lykilhlutverk í skilnaði Tom Cruise og Katie Holmes. Cruise er áhrifamaður innan kirkjunnar en Holmes var sögð hafa alltaf verið með fyrirvara gagnvart Vísindakirkjunni og hennar trú. Katie Holmes kom heimsbyggðinni á óvart er hún sótti um skilnað við Tom Cruise í síðustu viku. Cruise var hér við tökur á Oblivion en hjónin gengu hönd í hönd um miðbæ Reykjavíkur aðeins nokkrum dögum áður er þau fögnuðu bandaríska feðradeginum með sex ára dóttur sinni Suri. Lífið 5.7.2012 13:00
Jeppaferðir hafa aldrei verið vinsælli Jeppaferðir hafa færst mjög í aukana á undanförnum árum. Sífellt fleiri fyrirtæki skjóta upp kollinum sem bjóða upp á ferðir um landið á fjallajeppum, en það eru helst útlendingar sem sækja ferðirnar. „Þegar við vorum að byrja í þessum bransa fyrir sautján árum voru kannski tvö eða þrjú fyrirtæki í þessu en nú eru þau orðin svo mörg að ég hef enga tölu á því," segir Kristján Kristjánsson hjá Mountain Taxi um jeppaferðir á Íslandi. Lífið 5.7.2012 12:00
Íslensk útgáfa af Master Chef í loftið í lok ársins Skráning í íslenska útgáfu af MasterChef er hafin á Stod2.is og er 1 milljón króna í verðlaunafé. "Matreiðsluþættir virðast alltaf hitta í mark hér á landi, hjá ungum sem öldnum,“ segir Þór Freysson, framleiðandi hjá Saga Film og hvetur alla áhuga- og ástríðukokka að skrá sig til leiks. Þættirnir verða á dagskrá Stöðvar 2 í lok árs. Matur 5.7.2012 11:15
Gylfi trendaði á Twitter Fótboltakappinn Gylfi Sigurðsson skrifaði undir samning við breska úrvalsdeildarliðið Tottenham í gær, eins og fjölmiðlar víða um heim hafa greint frá. Notendur samskiptasíðunnar Twitter voru afar duglegir við að ræða um málefni Gylfa í gær, svo duglegir að nafn hans var á lista yfir umtöluðustu málefni síðunnar í Bretlandi og á heimsvísu á tímabili. Það þarf vart að taka fram að Twitter er á meðal vinsælustu samskiptasíðna heims með tugi milljónir notenda um allan heim. Lífið 5.7.2012 11:00
Tom Cruise spjallar við Leno í kvöld Stórleikarinn Tom Cruise mun koma fram í spjallþætti Jay Leno á NBC í kvöld. Þetta kemur fram á vefsíðu þáttarins. Það hefur gengið á ýmsu hjá Cruise. Hann fór af landi brott á mánudag eftir að tökum á myndinni Oblivion lauk hér við Veiðivötn. Á meðan Cruise var staddur hér á landi fékk hann tilkynningu um að eiginkona hans, Katie Holmes, krefðist skilnaðar og fulls forræðis yfir Suri, sex ára dóttur þeirra. Líklegast mun Cruise ræða bæði skilnaðinn og kvikmyndatökurnar hér á Íslandi við Leno. Lífið 5.7.2012 10:10
Dredd í þrívídd Ný þrívíddarkvikmynd um Dredd dómara er væntanleg í kvikmyndahús í september á þessu ári. Myndin skartar nýsjálenska leikaranum Karl Urban í aðalhlutverki. Söguþráður myndarinnar er á þá leið að Dredd og lærlingi hans, Anderson, er skipað að taka á glæpahring hinnar harðsvíruðu og valdamiklu Ma-Ma. Fyrst þarf Dredd þó að brjóta sér leið í gegnum vel varið háhýsi til að koma höndum yfir glæpakvendið. Lífið 5.7.2012 10:00
Raf olli ekki vonbrigðum Hönnuðurinn Raf Simons þótti standa sig með prýði þegar hann frumsýndi fyrstu hátískulínu sína á tískuvikunni í París. Simons tók við sem yfirhönnuður Dior tískuhússins eftir að John Galliano lét af störfum. Tíska og hönnun 5.7.2012 10:00
Ligeglad íslensk Hróarskelduhátíð "Við viljum hafa þetta svolítið ligeglad, eins og maður segir. Mestu máli skiptir að skemmta okkur sjálfum og öðrum,“ segir Dagmar Erla, vaktstjóri á Dönsku kránni, um Hróarskelduhátíðina sem hefst þar í kvöld og stendur út sunnudaginn. Tónlist 5.7.2012 09:00
Hlátur og mikil dramatík Útvarpskonan Guðrún Dís Emilsdóttir mun stýra sjónvarpsþættinum Flikk-Flakk sem hefur göngu sína á RÚV annað kvöld. Gunna Dís er betur þekkt sem annar tveggja umsjónarmanna útvarpsþáttarins Virkir morgnar á Rás 2. Í sjónvarpsþættinum ferðast fjórir hönnuðir með Gunnu Dís um landið og breyta niðurníddum hafnarsvæðum í falleg torg. Íbúar bæjanna sjá svo um að framkvæma breytingarnar og hafa til þess tvo daga. Gunna Dís hefur áður verið kynnir í beinum útsendingum Sjónvarpsins en þetta er fyrsta stóra verkefnið sem hún tekur að sér fyrir RÚV. Lífið 4.7.2012 20:00
Gefa út nýtt túristablað á frönsku "Flestir Frakkar skilja ekki ensku og við viljum útskýra fyrir þeim íslenska menningu í raun og veru og sleppa öllum klisjum,“ segir Lea Gestsdóttir Gayet sem gaf út fyrsta tölublað fríblaðsins Le Pourquoi Pas? síðasta föstudag. Blaðið er ætlað frönskumælandi ferðalöngum en Leu hefur þótt skorta slíkt rit. "Þetta er ætlað fólki til dæmis frá Frakklandi, Sviss, Belgíu og Kanada. Ég hef líka tekið eftir Ítölum og Spánverjum að lesa blaðið en þeir skilja margir frönsku mun betur en ensku,“ segir Lea og nefnir Grapevine máli sínu til stuðnings um mikilvægi fríblaða sem fjalla um íslenska menningu á erlendu tungumáli. Menning 4.7.2012 17:00
Vanessa Paradis bitur og sár Þó svo að leikkonan Amber Heard eigi kærustu virðist hún hafa átt hlut í skilnaði Johnny Depp og Vanessu Paradis. Parið tilkynnti í síðasta mánuði að þau væri að hætta saman eftir 14 ára sambúð. Lífið 4.7.2012 16:57
Katie og Suri ánægðar saman Katie Holmes og dóttir hennar Suri Cruise fengu sér ís saman í gærkvöldi. Mægðurnar voru ánægðar að sjá þrátt fyrir miklar breytingar á lífi þeirra síðustu daga. Lífið 4.7.2012 16:07
Kim Kardashian og Kanye West stálu senunni Ekki er sjaldgjæft að sjá Hollywoodstjörnur mæta á tískusýningar. Sjaldan hefur þó viðvera stórstjarnanna Kim Kardashian og kærasta hennar Kanye West, verið jafn mikill senuþjófur og þegar þau mættu á tískusýningu Stephane Rolland í París á dögunum. Lífið 4.7.2012 15:45
Jennifer Aniston léttklædd á lúxussnekkju Jennifer Aniston og kærasti hennar, Justin Theroux, ferðuðust um Evrópu í síðasta mánuði og stoppuðu á eyjunni Carpri. Lífið 4.7.2012 15:06
Sveppi og Pétur Jóhann hræddir í Barcelona Vísir frumsýnir hér nýtt atriði úr öðrum þætti Evrópska draumsins. Sveppi og Pétur Jóhann, sem skipa liðið Gamli gamli, eru komnir á hótel í Barcelona. Þar pípir tölvan, sem þýðir að nýtt verkefni bíður þeirra. Inni á herbergi finna þeir síðan tvo Real Madrid-búninga, sem þeir þurfa að klæðast og fara síðan á Camp Nou, heimavöll Barcelona-liðsins. Strákarnir vita varla í hvorn fótinn þeir eiga að stíga enda eru aðdáendur Barcelona frægir hatursmenn Real Madrid. Lífið 4.7.2012 15:00
Raunveruleikastjarna handtekin Deena Crotese úr raunveruleikaþáttunum Jersey Shore var handtekin fyrir að nota ekki gangstétt og tefja umferð. Raunveruleikastjarnan var að dansa út á miðri götu á háannartíma. Lífið 4.7.2012 14:14
Með dúfu úr Hogwarts á heimsmeistaramóti Töframenn á borð við David Copperfield og Darren Brown verða á meðal gesta á heimsmeistaramóti töframanna sem Einar Mikael tekur þátt í á næstunni. "Ég mun láta gegnheilt mahóníborð svífa í lausu lofti með töfradúfu frá Hogwarts sitjandi á því allan tímann," segir Einar Mikael Sverrisson töframaður sem keppir fyrstur Íslendinga á Heimsmeistaramóti töframanna í Blackpool í Englandi. Þar mun hann sýna ofangreint töfrabragð og keppa við um 150 töframenn. Lífið 4.7.2012 14:00
Vel skipulagður skilnaður Útlit er fyrir að Katie Holmes hafi lengi skipulagt skilnaðinn við Tom Cruise. Í byrjun júní pantaði hún nýja farsíma handa sjálfri sér og starfsfólki með nýjum númerum sem enginn hefur aðgang að. Lífið 4.7.2012 13:34
Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Lífið