Lífið

Katie Holmes afslöppuð og glöð

Katie Holmes naut lífsins með dóttur sinni Suri í New York um helgina en þar eru þær einmitt búsettar um þessar mundir. Sáust þær meðal annars á Starbucks þar sem þær náður sér í kaffi og fleiri drykki.

Lífið

Barnshafandi Hollywoodstjarna

Leikkonan Malin Akerman á von á barni með eiginmanni sínum til fimm ára, Roberto Zincone. Fjölmiðlafulltrúi leikkonunnar staðfesti fréttirnar á föstudaginn ...

Lífið

Victoria Beckham og börn

Victoria Beckham, 38 ára, fylgdist með syni sínum, Romeo, spila fótbolta í Los Angeles á laugardaginn var eins og sjá má í myndasafninu. Með henni...

Lífið

Útvarpsstjarna eignast son

"Þessi gullfallegi drengur var að fæðast, gekk ótrúlega vel og allir eru heilir. Þvílík hamingja," skrifaði útvarpsmaðurinn Kristján Ingi Gunnarsson...

Lífið

Þarna var greinilega fjör

Meðfylgjandi myndir voru teknar við opnunarhátíð Riff á fimmtudagskvöldið. Fjöldi þekktra einstaklinga lét sjá sig eins og söngkonan og fjölmiðlakonan Þórunn Antonía, liðsmenn hljómsveitarinnar Retro Stefson og fjöldi leikara. Fólk var í góðu skapi eins og sjá má á myndunum.

Menning

Reffileg forsetafrú

Gömul mynd af forsetafrú Bandaríkjanna, Michelle Obama, siðan hún var nemandi í Princeton-háskóla snemma á níunda áratugnum sýnir að hún var mikill aðdáandi gallafatnaðar í þá daga.

Lífið

Á deiti með nýjum manni

Leikkonan Heather Locklear fagnaði 51 árs afmæli sínu í Malibu í síðustu viku með nýjan mann upp á arminn, hinn 51 árs Larry Porush.

Lífið

Snjóbrettamaður með 4 fyrirtæki í rekstri

Halldór Helgason hafnaði í 5 sæti á Freestyle.ch mótinu í Sviss um síðustu helgi. Þetta er fyrsta mót Halldórs eftir meiðsli sem hann varð fyrir á heimsmeistaramótinu í Osló í janúar síðastliðnum. Halldór sigraði Vetrar X leikana árið 2010 og tók ferill hans stórt stökk eftir þann sigur. Hann og bróðir hans, Eiríkur Helgason, reka í dag 4 fyrirtæki sem framleiða snjóbrettavörur og þar að auki hlýtur Halldór auglýsingastyrki frá hinum ýmsu fyrirtækjum þess á meðal íþróttarisanum Nike.

Lífið

Í náttfötum á næturklúbbi

Söngstjarnan Rihanna er ekki hrædd við að taka áhættur þegar kemur að fatavali en þetta lúkk er kannski aðeins of mikið af því góða.

Lífið

Anne Hathaway gifti sig í gær

Leikkonan Anne Hathaway gekk í gærkvöldi að eiga kærasta sinn til fjögurra ára, Adam Shulman. Meðfylgjandi myndir voru teknar af brúðhjónunum en leikkonan var klædd í stórglæsilegan Valentino kjól sem skoða má ...

Lífið

Vinskapur einhleypra

Einhleypingar á öllum aldri eiga það til að finnast þeir vera þriðja hjól í vagni innan um vini sína sem eru jafnvel allir í samböndum. Félögin Sóló og París eru skemmtilegur vettvangur fyrir einhleypa til að koma saman með öðrum í sömu stöðu og mynda vináttubönd.

Lífið

Riff formlega sett

Kvikmynda-hátíðin Riff var sett við hátíðlega athöfn í Hörpunni á fimmtudag. Opnunarmynd hátíðarinnar var að þessu sinni kvikmyndin Drottningin af Montreuil eftir Sólveigu Anspach.

Lífið

Opnar kafaraskóla á Benidorm

Héðinn Ólafsson og Alexander Manrique opnuðu saman köfunarskóla í strandborginni Benidorm á Spáni fyrir skemmstu. Héðinn hefur starfað við köfun hérlendis í ellefu ár og verður með annan fótinn úti á Spáni í vetur.

Lífið

Með stóran hatt og gervi barn

Leikkonan Jennifer Aniston skartaði gervi óléttubumbu í auglýsingu fyrir Smartwater fyrir stuttu og nú sést hún halda á gervi ungbarni á setti nýjustu myndar sinnar, We're The Millers.

Lífið

Hefur framleitt 700 stykki af Jóni forseta

"Þetta litla verkefni hefur aldeilis undið upp á sig,“ segir vöruhönnuðurinn Almar Alfreðsson en lágmyndir hans af Jóni Sigurðssyni hafa slegið í gegn undanfarið. Almar fékk hugmyndina fyrir tveimur árum er hann vantaði jólagjöf fyrir ættingja og vini. Hann var þá nemi í Listaháskóla Íslands í vöruhönnun.

Tíska og hönnun

Dæmdi danskar fyrirsætur

„Við fengum símtal frá framleiðendum þáttanna og vorum beðnir um að vera með. Við slógum auðvitað til enda er þetta frábær auglýsing fyrir stofuna og skemmtileg reynsla,“ segir Kristinn Óli Hrólfsson. Hann rekur hárgreiðslustofuna Mugshot í Kaupmannahöfn ásamt Mike Nielsen. Þeir komu fram sem gestadómarar í þætti af sjónvarpsþáttaröðinni Danmarks Næste Topmodel á fimmtudag og sáu einnig um að breyta útliti keppenda þáttanna.

Tíska og hönnun