Lífið

Soundgarden snýr aftur

Soundgarden var ein vinsælasta grugghljómsveitin á tíunda áratugnum. Hún var ein margra slíkra sem voru á mála hjá útgáfunni Sub Pop.

Tónlist

Eftirsjá og sársauki

Hljómsveitin Valdimar hefur byggt upp mannorð sitt í íslensku tónlistarsenunni með mörgum tónleikum. Hljómsveitar meðlimir eru Ásgeir Aðalsteinsson, Guðlaugur Guðmundsson, Högni Þorsteinsson, Kristinn Evertsson, Valdimar Guðmundsson og Þorvaldur Halldórsson.

Gagnrýni

Keyrt til Krýsuvíkur

Sjónrænar og hljóðrænar tilvísanir í ítalskar hrollvekjur 8. áratugarins eru óteljandi og við fáum meira að segja að heyra í öldruðu giallo-drottningunni Suzy Kendall í nokkrum stuttum atriðum.

Gagnrýni

Heidi er hamingjusöm

Ofurfyrirsætan Heidi Klum var gestur Ellen DeGeneres í spjallþætti hennar og talaði meðal annars um samband sitt við fyrrverandi lífvörð sinn Martin Kirsten.

Lífið

Missti tólf kíló á 60 dögum

Danshöfundurinn Brian Friedman ákvað að taka sig í gegn og koma sér í form. Hann borðaði eftir sérstöku matarplani í sextíu daga og árangurinn lætur ekki á sér standa.

Lífið

Cameron Diaz heit fyrir Robert Pattinson

Fertuga ofurbomban Cameron Diaz var heldur betur í stuði í LACMA-galaveislunni í lok október. Hún daðraði mikið við leikarann Robert Pattinson sem sættist við kærustu sína Kristen Stewart í september eftir framhjáhaldsskandal.

Lífið

Brad hannar húsgögn - hvattur til að halda sig við leiklistina

Hollywoodstjarnan Brad Pitt, 48 ára, hefur hannað í samstarfi við húsgagnahönnuðinn Frank Pollaro nýja húsgagnalínu sem nefnist Pitt-Pollaro. Félagarnir ákváðu að fara í samstarf eftir að hönnuðurinn aðstoðaði leikarann á heimili Brad og Angelinu og eftir að hann skoðaði rissu-bókina hans Brad. Leikarinn er harðlega gagnrýndur fyrir hönnunina frekar en lofaður á spjallsíðum þar sem fólk segir hann eiga að halda sig alfarið við leiklistina.

Tíska og hönnun

Glænýtt tímarit sem lofar góðu

Meðfylgjandi myndir voru teknar í útgáfuhófi VOLG tímaritsins sem Hildur Sif Kristborgardóttir ritstýrir. Stílisti blaðsins er Sara María Júlíudóttir og ljósmyndari Ásta Kristjánsdóttir. Eins og sjá má var frábær stemning eins og sjá má á meðfylgjandi myndum sem Aníta Eldjárn Kristjánsdóttir tók.

Lífið

Hollywoodstjarna fær sér tattú

Leikkonan Scarlett Johansson, 27 ára, fékk sér nýtt húðflúr í París í síðustu viku. Eins og sjá má á myndunum lét hún húðflúra á sig mynd af lukkuskeifu og orðin “Lucky You” eða “Heppna þú”. Leikkonan fékk franskan listamann og húðflúrmeistara, Fuzi Uvtpk, í verkefnið.

Lífið

Pósar léttklædd - eins og vanalega

Sjónvarpsstjarnan Kim Kardashian, 32 ára, heldur áhorfendum raunveruleikaþáttanna um hana og fjölskyldu hennar, Keeping Up With The Kardashians, aldeilis við efnið. Nú síðast ákvað hún að ganga meðfram sjónum í Miami um miðja nótt klædd í hvítt bikiní með vini sínum Jonathan Cheban. Allt var tekið upp fyrir sjónvarpsþáttinn - nema hvað.

Lífið

Dreymir um að eignast börn

Leikkonan Kristen Stewart, 22 ára, brosti blítt þegar hún mætti klædd í fallega munstraðan kjól í sjónsvarpsþátt Jay Leno á mánudaginn. Þar ræddi hún um síðari hluta kvikmyndarinnar The Twilight Saga: Breaking Dawn sem er væntanleg í kvikmyndahús um heim allan. Leikkonan ræddi líka að hana langar að verða móðir en er ekkert að flýta sér í þeim málum eins og er. Ef myndirnar eru skoðaðar má sjá að Kristen reynir nú að laga ímynd sína eftir að hún hélt fram hjá mótleikara sínum og unnusta Robert Pattinson.

Lífið

Óþægilegur samfélagsspegill

Verkið fjallar um það þegar tilveru Indíönu er ógnað við það að sonurinn, kominn hátt á fertugsaldur, fer að sýna óþægilega sjálfstæðistilburði.

Gagnrýni

Hvorki lítil né alvarleg

Stíllinn er léttur og óperukenndur, fallegar laglínur eru óteljandi. Þetta er hrífandi tónlist. Þrátt fyrir að verkið taki rúman klukkutíma er þar hvergi dauðan punkt að finna.

Gagnrýni

Tólf ára undirbúningur

Einar Bárðason, nýráðinn forstöðumaður Höfuðborgarstofu, Einar hefur í kjölfarið verið kallaður umboðsmaður Íslands en leggur nú þann titil á hilluna til að einbeita sér að nýja starfinu.

Lífið