Lífið

Selur hús í stjörnuhverfi

Leikkonan Katherine Heigl og eiginmaður hennar Josh Kelley eru búin að setja húsið sitt í Los Feliz á sölu. Vilja þau 2,7 milljónir dollara fyrir, tæplega 340 milljónir króna.

Lífið

Kynþokkinn lekur af henni

Aðþrengda eiginkonan Eva Longoria prýðir forsíðu mexíkóska GQ og situr fyrir í eggjandi undirfötum eins og henni einni er lagið.

Lífið

Jólagleðin við völd hjá 365

Gleðin var svo sannarlega við völd hjá starfsmönnum 365 miðla á skemmtistaðnum Spot í gærkvöldi eins og sjá má á meðfylgjandi myndum sem Daníel tók.

Lífið

Knúsast á Instagram! Byrjuð saman aftur?

Poppararnir Rihanna og Chris Brown hafa ekki staðfest þær sögusagnir að þau séu byrjuð saman aftur en þau hata ekki að stríða slúðurpressunni. Rihanna birti mynd á Instagram-síðu sinni sem gefur ýmislegt til kynna.

Lífið

Gekk vel á Broadway

Nýtt leikrit Katie Holmes, Dead Account, var frumsýnt fyrir skömmu á Broadway við góðar undirtektir. Foreldrar hennar, Martin og Kathleen, fylgdust með henni úr áhorfendasalnum. Það er af sem áður var þegar hún lék síðast á Broadway árið 2008. Þá sat Tom Cruise, fyrrverandi eiginmaður hennar, á fremsta bekk og hvatti sína konu áfram.

Lífið

Hvert er nafn mitt?

Stjörnurnar eiga það til að ganga undir dulnefni til að verja einkalíf sitt frá ágengum aðdáendum. Dulnefnin eru misgóð og þykja sum hreinlega hlægileg.

Lífið

Miklar framfarir frá fyrri plötunni

Himinbrim með Nóru er mjög vel heppnuð plata. Hljómborðin eru áberandi í útsetningunum, í nokkrum lögum eru strengir og svo setja raddútsetningar oft skemmtilegan svip. Tónlistin er stemningsfull og blæbrigðarík og einkennist af þykkum útsetningum og spilagleði. Enn ein íslensk gæðaplatan á árinu 2012.

Gagnrýni

Þetta kallar maður dívudress!

Söngkonan Mariah Carey var heldur betur í glæsilegum búningum þegar hún söng þekkta jólaslagara fyrir myndavélarnar í New York. Um var að ræða upptöku fyrir athöfnina þegar kveikt er á jólaljósunum við Rockefeller Center.

Lífið

Ekki búinn að borða í mánuð

Matthew McConaughey er ekki sá eini sem leggur mikið á sig fyrir kvikmyndina The Dallas Buyers Club. Hjartaknúsarinn Jared Leto leikur klæðskipting í myndinni og hefur líka lagt gríðarlega mikið af.

Lífið

Litli bróðir byrjaður að módelast

Braison Cyrus, litli bróðir stórstjörnunnar Miley Cyrus, er ansi þokkafullur á nýjum myndum, þeim fyrstu sem teknar eru síðan hann skrifaði undir fyrirsætusamning hjá Wilhelmina Models.

Lífið

Ungstirni takast á

Ungstirnin Sarah Hyland og Bella Thorne eru fáránlega hæfileikarík. Þessar ungu stúlkur eru afar fagrar en takast hér á á tískuvellinum.

Lífið

Fjölskylduhjálp Íslands þakkar fyrir sig

Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands afhenti Fréttastofu Stöðvar 2 og Morgunblaðinu viðurkenningu Fjölskylduhjálparinnar sem "Fjölmiðlar mannúðar" í húsnæði Fjölskylduhjálpar í dag fyrir almenna umfjöllun um starfsemi Fjölskylduhjálparinnar.

Lífið

Ég er ekki að svelta mig

Leikarinn Matthew McConaughey er búinn að léttast um sautján kíló fyrir hlutverk sitt í kvikmyndinni The Dallars Buyers Club þar sem hann leikur eyðnismitaðan mann.

Lífið

Heimsborgaralegt yfirbragð í Mjóddinni

Harpa Guðjónsdóttir hönnuður er eigandi merkisins Harpa Jewelry. Í línunni eru armbönd og hálsfestar úr Swarovski kristöllum og ferskvatnsperlum. Harpa blandar saman ólíkum litum og steinum þannig að yfirbragðið verður heimsborgaralegt. Línan var frumsýnd í Gleraugnabúðinni í Mjódd, sem er ein glæsilegasta gleraugnaverslun landsins. Í meðfylgjandi myndskeiði segir Harpa sjálf frá og sýnir hönnun sína.

Lífið

Stjörnustríð - hvor er flottari?

Þeim Amber Heard og Scarlett Johansson hefur oft verið líkt saman en báðar eru þær leikkonur og báðar ganga þær rauða dregilinn reglulega eins og tíðkast í Hollywood.

Lífið

Nýttu gamla dótið í nýja kransinn

Sigríður Jónsdóttir eða Systa rekur heildverslun sem selur fallega muni til heimilisins. Systa er mikið jólabarn og hefur gaman af einföldum og fallegum hlutum. Hjá henni tekur öll fjölskyldan þátt í að skreyta saman.

Lífið

Pelsinn flytur

Það var glatt á hjalla þegar verslunin Pelsinn hélt innflutningspartí á Tryggvagötu 18 á dögunum. Glæsilegir gestir fögnuðu í "Svörtu perlunni" eins og húsnæðið er kallað.

Lífið

Moses-maður með í för

Krakkarnir í Of Monsters and Men héldu af stað í enn eitt tónleikaferðalagið eftir að þau spiluðu á Kex-Hosteli á Íslandi á Iceland Airwaves-hátíðinni-nú til Norður-Ameríku, þar sem þau hafa þegar slegið rækilega í gegn.

Lífið

Elskar að vera mamma - María Sigrún fréttakona

Fréttakonan María Sigrún Hilmarsdóttir varð mamma í apríl á þessu ári þegar hún eignaðist dreng. María tók á móti Lífinu á fallega heimilinu sínu og ræddi um jólin fram undan, móðurhlutverkið, fréttastarfið og eina af ástríðum hennar sem er kökubakstur, en hún bakaði sjálf brúðkaupstertuna sína.

Lífið

Helgarmaturinn - Hvítsúkkulaðikókoskæti

Hödd Vilhjálmsdóttir fréttakona á Stöð 2 hefur í nægu að snúast heima með nýfæddri dóttur sinni og fjölskyldu um þessar mundir, en hún deilir hér fyrstu smákökuuppskriftinni fyrir jólin.

Matur