Lífið Tók út sykur og hveiti - léttist um 25 kg "Ég áhvað í fyrsta lagi að ég væri búin að fá nóg að vera of feit og hringdi í manninn minn sagði honum ég hafði stigið á vigtina og var orðin 100 kíló," segir Ágústa Kolbrún Jónsdóttir eigandi Jógastúdíó sem hefur lést um 25 kg síðan hún tók mataræðið í gegn 15. febrúar á þessu ári. "Eftir að ég tók út sykur og hveiti hjá mér er ég farin að hafa meiri orku, ég er glaðari og ég er fókusaðari," segir Ágústa jafnframt. Lífið 18.12.2012 10:00 Hér til að slaka á „Ég er hér til þess að heimsækja vini,“ segir norski leikarinn Terje Skonseng Naudeer, en hann ákvað að skella sér í vetrarfrí til Íslands. Lífið 18.12.2012 09:00 Sonur Beckham andlit Burberry Tíu ára sonur David og Victoriu Beckham, Romeo, situr fyrir í vor og sumar herferð Burberry fataframleiðandans fyrir árið 2013. Eins og sjá má tekur drengurinn sig ákaflega vel út þrátt fyrir ungan aldur. Tíska og hönnun 18.12.2012 09:00 Fyndið að vera í fýlu „Það er eitthvað svo fyndið að vera í fýlu í skrýtnum aðstæðum,“ segir leikstjórinn Magnús Leifsson sem á heiðurinn af nýju myndbandi hljómsveitarinnar Hjaltalín við lagið Myself. Lagið er af plötunni Enter 4 og verður frumsýnt á morgun. Lífið 18.12.2012 08:00 "Rosalegt áhættuatriði“ „Mér líður eins og ég sé að æfa Paganini,“ segir Una Sveinbjarnardóttir fiðluleikari sem leikur einleik í umræddum konsert á tónleikum Kammersveitarinnar annað kvöld. Hún segir það síst orðum aukið hjá Jóhannesi að einleikskaflinn sé erfiður. Menning 18.12.2012 08:00 Metnaðarfyllsta verkefnið „Þessi fjármögnunarleið er alveg glæný hér á landi og mjög spennandi. Ég tel þetta vera eitt af síðustu skrefunum í þessari þróun sem hefur verið undanfarin ár að gera myndir meira demókratískar,“ segir leikstjórinn og handritshöfundurinn Óskar Bragi Stefánsson. Menning 18.12.2012 07:00 21 með Adele vinsælust á iTunes Plata ensku söngkonunnar Adele, 21, selst enn eins og heitar lummur tæpum tveimur árum eftir að hún kom út. Hún var sú mest selda hjá iTunes í Bandaríkjunum árið 2012 og sló þar við nýjum útgáfum frá hinum vinsælu Taylor Swift og Mumford & Sons. Lífið 18.12.2012 06:00 Jólatónleikar Bartóna og Kötlu Karlakór Kaffibarsins, Bartónar, og kvennakórinn Katla blása til jólatónleika í Tjarnarbíói í kvöld. Tónleikarnir hefjast klukkan 20 og allur ágóði rennur til Barnaspítala Hringsins. Menning 18.12.2012 06:00 Býr til myndir úr hljóðum og texta Verkið var leiklesið hér heima hjá mér á Listahátíð í vor, í leikstjórn Kristínar Eysteinsdóttur, og svo vann ég það áfram fyrir þessa uppfærslu í útvarpinu,“ segir Hrafnhildur Hagalín um leikrit sitt, Opið hús, sem Útvarpsleikhúsið sendir út á jóladag. „Það breyttist töluvert í vinnslunni og við áttum í ákveðnum díalóg um þróunina, ég og Kristín leikstjóri.“ Lífið 18.12.2012 06:00 Daníel tvisvar tilnefndur Enn berast fréttir af nýjustu ofurstjörnu okkar Íslendinga, Daníel Óliver. Tónlist 18.12.2012 06:00 Martröð fræga fólksins Fregnir bárust í síðustu viku af hryllilegu ráðabruggi, þar sem þrír menn höfðu í hyggju að myrða kanadíska ungstirnið Justin Bieber og skera undan honum. Lífið 18.12.2012 06:00 Gleymd barokkperla ómar aftur í Hörpu Það er ekki á hverjum degi sem óþekkt tónverk eftir löngu látna meistara eru flutt í fyrsta sinn eftir aldalanga þögn á Íslandi. Það gæti þó orðið reyndin á árlegum jólatónleikum Kammersveitar Reykjavíkur í Hörpu annað kvöld. Á efnisskrá er meðal annars fiðlukonsert þar sem Una Sveinbjarnardóttir fiðluleikari leikur einleik. Höfundur konsertsins er skráður óþekktur en grunur leikur hins vegar á að geti verið eftir sjálfan Vivaldi eða nemanda hans. Menning 18.12.2012 06:00 Gyldendal kaupir Kantötu Útgáfurétturinn á nýrri skáldsögu Kristínar Marju Baldursdóttur, Kantötu, hefur verið seldur til hins virta forlags Gyldendal í Danmörku. Menning 18.12.2012 06:00 Óvenjulegt afmælisdress Leikkonan Krysten Ritter hélt upp á 31 árs afmæli sitt í Las Vegas um helgina. Krysten mætti í afmælið í mjög óvenjulegu dressi sem minnti helst á eitthvað sem bardagaþræll gæti verið í. Lífið 17.12.2012 22:00 Eitthvað hefur þetta kostað! Raunveruleikastjörnurnar Giuliana og Bill Rancic hafa opinberað myndir af barnaherbergi sonar síns, Edward Duke Rancic, sem þau eignuðust í lok ágúst með hjálp staðgöngumóður. Tíska og hönnun 17.12.2012 21:00 Kynlífið er öðruvísi Stjörnuparið Hilary Duff og Mike Comrie hafa ekki fengið mikinn tíma ein saman síðan sonur þeirra Luca Cruz kom í heiminn fyrir níu mánuðum síðan. Lífið 17.12.2012 20:00 Ég er trúlofuð! Idol-stjarnan Kelly Clarkson er trúlofuð sínum heittelskaða Brandon Blackstock. Þetta tilkynnti Kelly á Twitter-síðu sinni en Brandon bað hennar á föstudaginn var. Lífið 17.12.2012 19:00 Spes! Svartklædd í brúðkaupi Söngkonan Jessica Simpson lét sig ekki vanta í brúðkaup bestu vinkonu sinnar, CaCee Cobb. Jessica var ein af brúðarmeyjunum og var svartklædd frá toppi til táar. Tíska og hönnun 17.12.2012 18:00 Nýtt útlit Beyonce Eins og þekkt er orðið hefur Beyonce Knowles sjaldan verið óhrædd við að tileinka sér nýja tískustrauma, hárgreiðslur, stíla og liti. Tíska og hönnun 17.12.2012 17:00 Húðflúrar augabrúnirnar Breska glamúrmódelið Katie Price, 34 ára, er ekki feimin þegar kemur að fegrunaraðgerðum. Hún heimsótti snyrtistofu í vikunni þar sem hún lét húðflúra augabrúnirnar svartar og sett myndir af fegrunaraðgerðinni beint á Twitter síðuna sína síðar sama dag. Eins og sjá má á myndunum var setið um hana fyrir utan snyrtistofuna eins og sjá má. Lífið 17.12.2012 16:00 Jólalegar í rauðu Nú er tíminn til að klæðast rauðu, lakka neglurnar í rauðu og nota rauðan varalit. Tíska og hönnun 17.12.2012 15:00 Rosalegur munur Meðfylgjandi má sjá þýsku leikkonuna Diane Kruger í ljósum Prabal kjól á rauða dreglinum. Þá má einnig sjá leikkonuna á götum Los Angeles í gær, sunnudag, næla sér í kjúkling klædd í leðurjakka. Hún er glæsileg hvort sem það er uppábúin eða óförðuð á hlaupum. Lífið 17.12.2012 14:00 Dívur koma saman Sjónvarpsstöðin, VH1 hélt sín árlegu dífuverðlaun í vikunni þar sem helstu og flottustu söngkonur bransans fengu viðurkenningu. Tíska og hönnun 17.12.2012 13:00 Það var dekrað við Nigellu um helgina Það var sko dekrað við sjónvarpskokkinn og matgæðinginn Nigellu Lawson, 52 ára, í gær, sunnudag. Það var eiginmaður hennar , Charles Saatchi, sem bauð henni á uppáhaldsveitingastaðinn hennar á Mayfair svæðinu í Lundúnum. NIgella var klædd í svart hvítan topp og svarta kápu með slegið hárið - stórglæsileg eins og ávallt. Á meðan Nigella dundaði sér í iPhone-símanum sínum reykti Charles eins og sjá má á myndunum. Lífið 17.12.2012 12:00 Þvílíkir kjólar Anne Hathaway, Cate Blanchett, Jessica Alba, Rosamund PIke og Amanda Seyfried klæddust allar undurfögrum kjólum í vikunni eins og sjá má á meðfylgjandi mynd. Tíska og hönnun 17.12.2012 11:00 Ilmur verður Ástríður á ný Samlestur á annarri seríu af Ástríði er hafinn en þessi tíu þátta sjónvarpssería fer í loftið á Stöð 2 í vor. Samlestrar hafa verið haldnir í Sagafilm, sem framleiðir seríuna fyrir Stöð 2, síðustu daga og hafa hlátrasköllin ómað um fyrirtækið. Þessi sería lofar því afskaplega góðu. Lífið 17.12.2012 10:30 Fékk rúmar 12 millur Leikkonan Lindsay Lohan, 26 ára, var brosandi sæl í New York um helgina. Það er ekki furða að hún sé glöð því leikarinn Charlie Sheen gaf henni 100,000 Bandaríkjadali eða 12 milljónir og sexhundruð þúsund krónur til að borga skuldirnar hennar. Lífið 17.12.2012 09:45 Afhjúpar megrunarleyndarmálin Kynbomban Megan Fox er komin í dúndurform aðeins nokkrum vikum eftir að hún eignaðist soninn Noah. Noah kom í heiminn í september á þessu ári en Megan segist nánast ekkert hafa farið í ræktina síðan. Lífið 16.12.2012 13:00 Hefur ekki verið léttari í fjórtán ár Þúsundþjalasmiðurinn Patsy Kensit hefur verið að berjast við aukakílóin síðustu fjórtán árin. Nú er hún loksins búin að koma sér í gott jafnvægi eftir að hafa prófað Weight Watchers-prógrammið. Lífið 16.12.2012 12:00 Brjóstaþokan er alveg að fara með hana Leikkonan Reese Witherspoon eignaðist soninn Tennesse í lok september með eiginmanni sínum Jim Toth. Hún segist vera illa haldin af brjóstaþoku um þessar mundir. Lífið 16.12.2012 11:00 « ‹ ›
Tók út sykur og hveiti - léttist um 25 kg "Ég áhvað í fyrsta lagi að ég væri búin að fá nóg að vera of feit og hringdi í manninn minn sagði honum ég hafði stigið á vigtina og var orðin 100 kíló," segir Ágústa Kolbrún Jónsdóttir eigandi Jógastúdíó sem hefur lést um 25 kg síðan hún tók mataræðið í gegn 15. febrúar á þessu ári. "Eftir að ég tók út sykur og hveiti hjá mér er ég farin að hafa meiri orku, ég er glaðari og ég er fókusaðari," segir Ágústa jafnframt. Lífið 18.12.2012 10:00
Hér til að slaka á „Ég er hér til þess að heimsækja vini,“ segir norski leikarinn Terje Skonseng Naudeer, en hann ákvað að skella sér í vetrarfrí til Íslands. Lífið 18.12.2012 09:00
Sonur Beckham andlit Burberry Tíu ára sonur David og Victoriu Beckham, Romeo, situr fyrir í vor og sumar herferð Burberry fataframleiðandans fyrir árið 2013. Eins og sjá má tekur drengurinn sig ákaflega vel út þrátt fyrir ungan aldur. Tíska og hönnun 18.12.2012 09:00
Fyndið að vera í fýlu „Það er eitthvað svo fyndið að vera í fýlu í skrýtnum aðstæðum,“ segir leikstjórinn Magnús Leifsson sem á heiðurinn af nýju myndbandi hljómsveitarinnar Hjaltalín við lagið Myself. Lagið er af plötunni Enter 4 og verður frumsýnt á morgun. Lífið 18.12.2012 08:00
"Rosalegt áhættuatriði“ „Mér líður eins og ég sé að æfa Paganini,“ segir Una Sveinbjarnardóttir fiðluleikari sem leikur einleik í umræddum konsert á tónleikum Kammersveitarinnar annað kvöld. Hún segir það síst orðum aukið hjá Jóhannesi að einleikskaflinn sé erfiður. Menning 18.12.2012 08:00
Metnaðarfyllsta verkefnið „Þessi fjármögnunarleið er alveg glæný hér á landi og mjög spennandi. Ég tel þetta vera eitt af síðustu skrefunum í þessari þróun sem hefur verið undanfarin ár að gera myndir meira demókratískar,“ segir leikstjórinn og handritshöfundurinn Óskar Bragi Stefánsson. Menning 18.12.2012 07:00
21 með Adele vinsælust á iTunes Plata ensku söngkonunnar Adele, 21, selst enn eins og heitar lummur tæpum tveimur árum eftir að hún kom út. Hún var sú mest selda hjá iTunes í Bandaríkjunum árið 2012 og sló þar við nýjum útgáfum frá hinum vinsælu Taylor Swift og Mumford & Sons. Lífið 18.12.2012 06:00
Jólatónleikar Bartóna og Kötlu Karlakór Kaffibarsins, Bartónar, og kvennakórinn Katla blása til jólatónleika í Tjarnarbíói í kvöld. Tónleikarnir hefjast klukkan 20 og allur ágóði rennur til Barnaspítala Hringsins. Menning 18.12.2012 06:00
Býr til myndir úr hljóðum og texta Verkið var leiklesið hér heima hjá mér á Listahátíð í vor, í leikstjórn Kristínar Eysteinsdóttur, og svo vann ég það áfram fyrir þessa uppfærslu í útvarpinu,“ segir Hrafnhildur Hagalín um leikrit sitt, Opið hús, sem Útvarpsleikhúsið sendir út á jóladag. „Það breyttist töluvert í vinnslunni og við áttum í ákveðnum díalóg um þróunina, ég og Kristín leikstjóri.“ Lífið 18.12.2012 06:00
Daníel tvisvar tilnefndur Enn berast fréttir af nýjustu ofurstjörnu okkar Íslendinga, Daníel Óliver. Tónlist 18.12.2012 06:00
Martröð fræga fólksins Fregnir bárust í síðustu viku af hryllilegu ráðabruggi, þar sem þrír menn höfðu í hyggju að myrða kanadíska ungstirnið Justin Bieber og skera undan honum. Lífið 18.12.2012 06:00
Gleymd barokkperla ómar aftur í Hörpu Það er ekki á hverjum degi sem óþekkt tónverk eftir löngu látna meistara eru flutt í fyrsta sinn eftir aldalanga þögn á Íslandi. Það gæti þó orðið reyndin á árlegum jólatónleikum Kammersveitar Reykjavíkur í Hörpu annað kvöld. Á efnisskrá er meðal annars fiðlukonsert þar sem Una Sveinbjarnardóttir fiðluleikari leikur einleik. Höfundur konsertsins er skráður óþekktur en grunur leikur hins vegar á að geti verið eftir sjálfan Vivaldi eða nemanda hans. Menning 18.12.2012 06:00
Gyldendal kaupir Kantötu Útgáfurétturinn á nýrri skáldsögu Kristínar Marju Baldursdóttur, Kantötu, hefur verið seldur til hins virta forlags Gyldendal í Danmörku. Menning 18.12.2012 06:00
Óvenjulegt afmælisdress Leikkonan Krysten Ritter hélt upp á 31 árs afmæli sitt í Las Vegas um helgina. Krysten mætti í afmælið í mjög óvenjulegu dressi sem minnti helst á eitthvað sem bardagaþræll gæti verið í. Lífið 17.12.2012 22:00
Eitthvað hefur þetta kostað! Raunveruleikastjörnurnar Giuliana og Bill Rancic hafa opinberað myndir af barnaherbergi sonar síns, Edward Duke Rancic, sem þau eignuðust í lok ágúst með hjálp staðgöngumóður. Tíska og hönnun 17.12.2012 21:00
Kynlífið er öðruvísi Stjörnuparið Hilary Duff og Mike Comrie hafa ekki fengið mikinn tíma ein saman síðan sonur þeirra Luca Cruz kom í heiminn fyrir níu mánuðum síðan. Lífið 17.12.2012 20:00
Ég er trúlofuð! Idol-stjarnan Kelly Clarkson er trúlofuð sínum heittelskaða Brandon Blackstock. Þetta tilkynnti Kelly á Twitter-síðu sinni en Brandon bað hennar á föstudaginn var. Lífið 17.12.2012 19:00
Spes! Svartklædd í brúðkaupi Söngkonan Jessica Simpson lét sig ekki vanta í brúðkaup bestu vinkonu sinnar, CaCee Cobb. Jessica var ein af brúðarmeyjunum og var svartklædd frá toppi til táar. Tíska og hönnun 17.12.2012 18:00
Nýtt útlit Beyonce Eins og þekkt er orðið hefur Beyonce Knowles sjaldan verið óhrædd við að tileinka sér nýja tískustrauma, hárgreiðslur, stíla og liti. Tíska og hönnun 17.12.2012 17:00
Húðflúrar augabrúnirnar Breska glamúrmódelið Katie Price, 34 ára, er ekki feimin þegar kemur að fegrunaraðgerðum. Hún heimsótti snyrtistofu í vikunni þar sem hún lét húðflúra augabrúnirnar svartar og sett myndir af fegrunaraðgerðinni beint á Twitter síðuna sína síðar sama dag. Eins og sjá má á myndunum var setið um hana fyrir utan snyrtistofuna eins og sjá má. Lífið 17.12.2012 16:00
Jólalegar í rauðu Nú er tíminn til að klæðast rauðu, lakka neglurnar í rauðu og nota rauðan varalit. Tíska og hönnun 17.12.2012 15:00
Rosalegur munur Meðfylgjandi má sjá þýsku leikkonuna Diane Kruger í ljósum Prabal kjól á rauða dreglinum. Þá má einnig sjá leikkonuna á götum Los Angeles í gær, sunnudag, næla sér í kjúkling klædd í leðurjakka. Hún er glæsileg hvort sem það er uppábúin eða óförðuð á hlaupum. Lífið 17.12.2012 14:00
Dívur koma saman Sjónvarpsstöðin, VH1 hélt sín árlegu dífuverðlaun í vikunni þar sem helstu og flottustu söngkonur bransans fengu viðurkenningu. Tíska og hönnun 17.12.2012 13:00
Það var dekrað við Nigellu um helgina Það var sko dekrað við sjónvarpskokkinn og matgæðinginn Nigellu Lawson, 52 ára, í gær, sunnudag. Það var eiginmaður hennar , Charles Saatchi, sem bauð henni á uppáhaldsveitingastaðinn hennar á Mayfair svæðinu í Lundúnum. NIgella var klædd í svart hvítan topp og svarta kápu með slegið hárið - stórglæsileg eins og ávallt. Á meðan Nigella dundaði sér í iPhone-símanum sínum reykti Charles eins og sjá má á myndunum. Lífið 17.12.2012 12:00
Þvílíkir kjólar Anne Hathaway, Cate Blanchett, Jessica Alba, Rosamund PIke og Amanda Seyfried klæddust allar undurfögrum kjólum í vikunni eins og sjá má á meðfylgjandi mynd. Tíska og hönnun 17.12.2012 11:00
Ilmur verður Ástríður á ný Samlestur á annarri seríu af Ástríði er hafinn en þessi tíu þátta sjónvarpssería fer í loftið á Stöð 2 í vor. Samlestrar hafa verið haldnir í Sagafilm, sem framleiðir seríuna fyrir Stöð 2, síðustu daga og hafa hlátrasköllin ómað um fyrirtækið. Þessi sería lofar því afskaplega góðu. Lífið 17.12.2012 10:30
Fékk rúmar 12 millur Leikkonan Lindsay Lohan, 26 ára, var brosandi sæl í New York um helgina. Það er ekki furða að hún sé glöð því leikarinn Charlie Sheen gaf henni 100,000 Bandaríkjadali eða 12 milljónir og sexhundruð þúsund krónur til að borga skuldirnar hennar. Lífið 17.12.2012 09:45
Afhjúpar megrunarleyndarmálin Kynbomban Megan Fox er komin í dúndurform aðeins nokkrum vikum eftir að hún eignaðist soninn Noah. Noah kom í heiminn í september á þessu ári en Megan segist nánast ekkert hafa farið í ræktina síðan. Lífið 16.12.2012 13:00
Hefur ekki verið léttari í fjórtán ár Þúsundþjalasmiðurinn Patsy Kensit hefur verið að berjast við aukakílóin síðustu fjórtán árin. Nú er hún loksins búin að koma sér í gott jafnvægi eftir að hafa prófað Weight Watchers-prógrammið. Lífið 16.12.2012 12:00
Brjóstaþokan er alveg að fara með hana Leikkonan Reese Witherspoon eignaðist soninn Tennesse í lok september með eiginmanni sínum Jim Toth. Hún segist vera illa haldin af brjóstaþoku um þessar mundir. Lífið 16.12.2012 11:00