Tók út sykur og hveiti - léttist um 25 kg 18. desember 2012 10:00 Myndir/einkasafn Ágústu "Ég áhvað í fyrsta lagi að ég væri búin að fá nóg að vera of feit og hringdi í manninn minn sagði honum ég hafði stigið á vigtina og var orðin 100 kíló," segir Ágústa Kolbrún Jónsdóttir eigandi Jógastúdíó í gamla Héðinshúsinu en hún hefur misst 25 kg síðan hún tók byrjaði að taka mataræðið í gegn 15. febrúar á þessu ári. "Eftir að ég tók út sykur og hveiti hjá mér er ég farin að hafa meiri orku, ég er glaðari og ég er fókusaðari," segir Ágústa jafnframt."Þannig fékk ég hjálp við að hætta borða sykur og hveiti strax með heimilsfólkinu mínu. Við hreinsuðum út úr skáponum og ég fann minn takt í að breyta öllu og fyrst var þetta mál því það er margt með sykri en núna er þetta lítið mál þar sem ég er búin að vera sykurlaus í 10 mánuði. Ég les á allar umbúðir."Skoðar innihaldslýsingar "Fyrsta sem ég geri er að skoða innihaldslýsingar svo borða ég mikið lambakjöt en það er svo jarðtengt. Ég borða rótargrænmeti og svo drekk ég sjeika. Ég versla mikið lífrænt og nota peningana til að fjárfesta í heilsunni."Býr til sitt eigið sælgæti "Núna ég bý til mitt eigið nammi úr döðlum og kakó. Ég bý til flest allt sjálf. Þetta er bara að mestu að sjá lausnir hvar sem er sjá hvað maður getur borðað í stað þess að horfa á hverju maður er að missa af. Svo verður maður bara svo drullu flottur og það er bara meira gaman að vera til." Jógastúdíó Ágústu: http://jogastudio.orgHér er Ágústa (th) með Sigríði Klingenberg og Guðrúnu Bergmann 12.12.12. síðastliðinn. Mest lesið Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Lífið Destiny's Child með óvænta endurkomu Lífið „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Lífið Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Lífið Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Lífið Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper Lífið Jóhanna Guðrún gæsuð Lífið Vók Ofurmenni slaufað Gagnrýni Gervigreindarfyrirsæta í Vogue vekur ugg Tíska og hönnun Ragga Holm og Elma giftu sig Lífið Fleiri fréttir Destiny's Child með óvænta endurkomu Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina „Við viljum alls ekki fá of marga“ Mannauðsstjórinn segir einnig upp Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Litríkur karakter sem var engum líkur Hulk Hogan er látinn Fyrsta stiklan úr miðaldaþáttum Balta Rene Kirby er látinn Pamela smellti kossi á Neeson Beittu listamönnum sem leynivopni í kalda stríðinu Hlutabréfin rjúka upp eftir að Sweeney fór í gallabuxurnar „Grunar að hann hafi bara vitað upp á hár hvað væri að fara að gerast“ Sjá meira
"Ég áhvað í fyrsta lagi að ég væri búin að fá nóg að vera of feit og hringdi í manninn minn sagði honum ég hafði stigið á vigtina og var orðin 100 kíló," segir Ágústa Kolbrún Jónsdóttir eigandi Jógastúdíó í gamla Héðinshúsinu en hún hefur misst 25 kg síðan hún tók byrjaði að taka mataræðið í gegn 15. febrúar á þessu ári. "Eftir að ég tók út sykur og hveiti hjá mér er ég farin að hafa meiri orku, ég er glaðari og ég er fókusaðari," segir Ágústa jafnframt."Þannig fékk ég hjálp við að hætta borða sykur og hveiti strax með heimilsfólkinu mínu. Við hreinsuðum út úr skáponum og ég fann minn takt í að breyta öllu og fyrst var þetta mál því það er margt með sykri en núna er þetta lítið mál þar sem ég er búin að vera sykurlaus í 10 mánuði. Ég les á allar umbúðir."Skoðar innihaldslýsingar "Fyrsta sem ég geri er að skoða innihaldslýsingar svo borða ég mikið lambakjöt en það er svo jarðtengt. Ég borða rótargrænmeti og svo drekk ég sjeika. Ég versla mikið lífrænt og nota peningana til að fjárfesta í heilsunni."Býr til sitt eigið sælgæti "Núna ég bý til mitt eigið nammi úr döðlum og kakó. Ég bý til flest allt sjálf. Þetta er bara að mestu að sjá lausnir hvar sem er sjá hvað maður getur borðað í stað þess að horfa á hverju maður er að missa af. Svo verður maður bara svo drullu flottur og það er bara meira gaman að vera til." Jógastúdíó Ágústu: http://jogastudio.orgHér er Ágústa (th) með Sigríði Klingenberg og Guðrúnu Bergmann 12.12.12. síðastliðinn.
Mest lesið Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Lífið Destiny's Child með óvænta endurkomu Lífið „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Lífið Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Lífið Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Lífið Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper Lífið Jóhanna Guðrún gæsuð Lífið Vók Ofurmenni slaufað Gagnrýni Gervigreindarfyrirsæta í Vogue vekur ugg Tíska og hönnun Ragga Holm og Elma giftu sig Lífið Fleiri fréttir Destiny's Child með óvænta endurkomu Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina „Við viljum alls ekki fá of marga“ Mannauðsstjórinn segir einnig upp Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Litríkur karakter sem var engum líkur Hulk Hogan er látinn Fyrsta stiklan úr miðaldaþáttum Balta Rene Kirby er látinn Pamela smellti kossi á Neeson Beittu listamönnum sem leynivopni í kalda stríðinu Hlutabréfin rjúka upp eftir að Sweeney fór í gallabuxurnar „Grunar að hann hafi bara vitað upp á hár hvað væri að fara að gerast“ Sjá meira