Lífið

Jarðbundin fjölskyldukona

Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, fremsti kylfingur landsins, elskar að leika við litlu frændsystkin sín við hvert tækifæri og setur fjölskylduna ávallt í fyrsta sæti.

Lífið

Fórnfýsi, metnaður og samstaða

Björgunarsveitirnar vinna óeigingjarnt starf, launalaust, alla daga ársins. Forseti Íslands segir sveitirnar fyrir löngu hafa sannað gildi sitt. Lögreglustjórinn á höfuðborgarsvæðinu segir lögregluna ekki geta án björgunarsveita verið.

Lífið

Partískúta siglir jómfrúarferð

Amelia Rose er í raun frægur bátur en Hollywood myndin In the blink of an eye sem kom út árið 2009 og skartar Eric Roberts í aðalhlutverki var tekin upp í skútunni og gerist stór hluti myndarinnar á henni.

Lífið

Koma með grín frekar en ólukku

Í kvöld koma fram tveir færustu grínistar Kanada, þau Steve Patterson og Erica Sigurdson. Þau koma í boði York Underwood en hann hefur verið búsettur hér um skeið og grínast slatta fyrir Íslendinga.

Lífið

Besta bragðið úr Breiðholti

Til er kjúklingasalat, svo gott að það gerir allt miklu betra og bjartara. Að minnsta kosti fyrir munn og maga sem hoppa og fyllast af græðgislegri kæti. Hér er svipt af því hulunni.

Lífið

Ágústspá Siggu Kling komin á Vísi!

Stjörnuspár Sigríðar Klingenberg spámiðils hafa notið gríðarlega vinsælda undanfarin ár. Mánaðarlega spáir hún fyrir lesendum Vísis og Fréttablaðsins, í formi texta og myndbands, en spár hennar fyrir ágústmánuð má sjá hér fyrir neðan.

Lífið

Alltaf verið rosalega gaman í afmælinu

Gunnar Már Hauksson skortir ekki hugmyndirnar þegar kemur að því að skipuleggja afmælis­veislur. Í ár komu afkomendurnir til hans en eitt sinn brá hann á það ráð að koma öllum á hlutlausan stað ytra.

Lífið