Lífið

Kórar Íslands: Karlakór Vestmannaeyja

Kórar Íslands er nýr skemmtiþáttur sem verður á dagskrá Stöðvar 2 í vetur en Friðrik Dór Jónsson, einn ástsælasti söngvari landsins, verður kynnir þáttanna. Dómnefndina skipa tónlistarfólkið Kristjana Stefánsdóttir, Ari Bragi Kárason, og Bryndís Jakobsdóttir.

Lífið

Lífinu fagnað á Dauðakaffi

Fólk nýtur betur lífsins ef það gerir ráð fyrir eigin dauðleika, segir hjúkrunarfræðingurinn Guðríður K. Þórðardóttir. Hún er ein af upphafsmönnum Dauðakaffis sem haldið er reglulega á Café Meskí.

Lífið

Channing Tatum fór á kostum sem Elsa í Frozen

Halle Berry og Channing Tatum leika saman í kvikmyndinni Kingsman: The Golden Circle og eru þau bæði núna í kynningarstarfi fyrir kvikmyndina en það felur oftast í sér að mæta í spjallþætti og ræða myndina.

Lífið

Emmy verðlaunin veitt í kvöld

Hin virtu Emmy verðlaun verða veitt í 69 skipti við hátíðlega athöfn í Microsoft Theater í Los Angeles í kvöld. Kynnir kvöldsins verður grínistinn og spjallþáttastjórnandinn Stephen Colbert.

Lífið

Sjáðu Miley Cyrus taka kántríútgáfu af See You Again

Cyrus sem er dóttir kántrísöngvarans þekkta Billy Ray Cyrus er kannski ekki þekkt fyrir framlag sitt til kántrítónlistar en ljóst er að hún á ekki langt að sækja hæfileikana. Á dögunum tók hún upp kántríútgáfu af laginu See You Again og hefur fengið mikið lof fyrir flutninginn.

Lífið

Sólrún Diego gefur út bók um húsráð

"Bókin mun heita Heima og fjallar um skemmtileg og fræðandi húsráð. Ég var búin að hafa þetta í huga mjög lengi en tók ekki af skarið strax fyrr en Björn Bragi hafði samband við mig i byrjun árs.“

Lífið

Viljum vera sem víðast

Tuttugu ára afmæli Rannsóknastofu í næringarfræði var fagnað nýverið með veglegu þingi í hátíðasal Háskóla Íslands. Það sóttu vísindamenn, nemendur og aðrir velunnarar.

Lífið

Gera svo fjölmargt annað en að búa til tónlist

Svala Björgvinsdóttir og Einar Egilsson hafa verið búsett í, Los Angeles, í átta ár og njóta lífsins þótt þau hafi ekki tekið sér frí síðan 2004. Þau segja sum mánaðamót vera betri en önnur. Þótt þau segist ekki vera hjón í vinnunni þá leggjast þau alltaf sátt á koddann.

Lífið

Alltaf verið stelpustelpa

Ólafía Ósk Finnsdóttir er fegursta kona lýðveldisins. Hún elskar kleinuhringi og segir lýsa sér best að hún sé lífsglöð, hláturmild og hamingjusöm.

Lífið