Lífið

Græddi trampólín í fellibyl

Fellibylurinn Irma hafði skelfilegar afleiðingar á dögunum og eiga flestir fellibylir það sameiginlegt að eyðileggja hús, bíla, og eigur fólks.

Lífið

Bý til mína eigin dansa

Elna Mattína Matthíasdóttir er átta ára nemandi í Hólabrekkuskóla. Henni finnst langskemmtilegast að læra stærðfræði.

Lífið

Kafbátaeigandinn Peter Madsen í einu aðalhlutverkinu

Leikstjóri Amateurs in Space, Max Kestner, hefur enn ekki tjáð sig um þá staðreynd að Madsen, ein aðalpersóna myndarinnar, sé grunaður um morð. "Ekki enn þá, við bíðum bara eftir yfirlýsingu frá honum um málið,“ segir Andrea Eyland, kynningarfulltrúi kvikmyndahátíðarinnar RIFF.

Lífið

Kylie Jenner er ólétt

Raunveruleikastjarnan og snyrtivöruframleiðandinn Kylie Jenner á von á barni með kærastanum sínum, rapparann Travis Scott.

Lífið